Fleiri fréttir Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum 16.4.2016 07:00 Gunnar 16.04.16 16.4.2016 16:00 Betra líf Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. 16.4.2016 07:00 Framsæknar konur Þórunn Egilsdóttir skrifar Þau sögulegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að í fyrsta skipti skipa konur meirihluta í ríkisstjórn fyrir Framsóknarflokkinn. 16.4.2016 07:00 Dagur raddar: Hvers vegna að ógna atvinnuöryggi fólks með fáfræði ? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Fjöldi fólks á allt sitt atvinnuöryggi undir því að röddin bregðist því ekki eins og kennarar, prestar, sálfræðingar, fréttamenn, sölumenn og þingmenn. Það er því kjörið tækifæri í tilefni af degi raddar 16.4.2016 07:00 Ég vil Kínahverfi Pawel Bartoszek skrifar Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir 16.4.2016 07:00 Ný stjórnarskrá efnahagslífsins Árni Páll Árnason skrifar Atburðir síðustu vikna hafa sýnt okkur að brýn þörf er nú á að gera grundvallarbreytingar á leikreglum íslensks efnahagslífs. Við getum ekki lengur blekkt okkur með því að framganga nokkurra einstaklinga í viðskiptalífinu í aðdraganda hruns hafi verið orsök 16.4.2016 07:00 Nýr tónn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. 15.4.2016 07:00 Er bylting framundan í auðæfasköpun Íslendinga? Tryggvi Hjaltason skrifar Ris fjórðu stoðarinnar í íslensku hagkerfi og hvað það þýðir fyrir Íslendinga. 15.4.2016 11:31 Meinatæknir eða lífeindafræðingur? Áslaug Stefánsdóttir skrifar Einn morgun í blóðtökum spurði mig sjúklingur "Hvort nafnið þykir þér nú vænna um?“. Mér varð svara vant og sagði "æ ég veit það ekki“. Seinna um kvöldið vissi ég svarið. Mér þykir vænt um starfið mitt. 15.4.2016 11:00 Hugleiðingar um forsetann Bergþór Pálsson skrifar Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. 15.4.2016 10:09 Halldór 15.04.16 15.4.2016 09:09 Hvað hefði ég gert? Hrannar Pétursson skrifar Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. 15.4.2016 07:00 Stjórnmál og ofbeldi Bergur Ebbi skrifar Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki 15.4.2016 07:00 Trúin flytur fjöll Snærós Sindradóttir skrifar Sem blaðamaður detta mér stundum í hug viðtalsspurningar til að spyrja sjálfa mig. Það hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst það góð æfing í að þekkja sjálfa mig 15.4.2016 07:00 Fyrstu skrefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar. 14.4.2016 09:35 Glugginn er galopinn Þorvaldur Gylfason skrifar Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp nýrri stjórnarskrá af engu sérstöku tilefni, en það getur þó gerzt og hefur gerzt, 14.4.2016 07:00 Halldór 14.04.16 14.4.2016 09:17 Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Helgi Þorláksson skrifar Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. 14.4.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Magnús Rannver Rafnsson skrifar Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. 14.4.2016 07:00 Samstaða – um hvað? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í Fréttablaðinu 7. apríl birtir Ögmundur Jónasson svar við grein frá mér tveimur dögum fyrr. Honum finnst sér greinilega misboðið. Hvor okkar talar niður til hins, læt ég liggja milli hluta. 14.4.2016 07:00 Hvað er Viðreisn? Benedikt Jóhannesson skrifar Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. 14.4.2016 07:00 Grunnskólarnir sveltir Hjördís Bára Gestsdóttir skrifar Stundum fær maður alveg nóg af „ástandinu”. Við kennarar eigum að bjarga öllu og ganga í öll hlutverk, segja „já” við öllum tillögum og viðbótum í starfinu og vera ekkert að hafa neitt allt of margar skoðanir 14.4.2016 07:00 Við erum öll jafnaðarmenn Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu. 14.4.2016 07:00 Í húfi er lýðræðið Marc Fleurbaey skrifar Ísland er býsna áhugavert land. Íbúar eru þar fáir og því er þar hægara um vik en í fjölmennari ríkjum að gera tilraunir að því er varðar samfélagsgerð, og brydda upp á nýjungum. 14.4.2016 07:00 Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins? Ólafur Stephensen skrifar Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu 14.4.2016 07:00 Ég skil ekki peninga Hugleikur Dagsson skrifar Einu sinni var ég að horfa á 70 mínútur með vinkonum mínum. Já, þetta var sumsé fyrir það löngu síðan. Þegar 70 mínútur var til. Fyrir hrun. Vinkonur mínar voru frekar spenntar fyrir þættinum því 14.4.2016 00:00 Hugsum stórt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims. 13.4.2016 07:00 Halldór 13.04.16 13.4.2016 09:32 Hagfræði stjórnmálakreppu Lars Christensen skrifar Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. 13.4.2016 09:15 Forritun – áhrif á hugræna getu og færni barna Rakel Sölvadóttir skrifar Börn í dag eru talin vera með gott tölvulæsi, þau geta spilað leiki, vafrað um á netinu og vita hvernig allt virkar en fá geta búið til sína eigin leiki eða eigin forrit. 13.4.2016 09:00 Algengustu mistökin í krísum Andrés Jónsson skrifar Krísustjórnun hefur verið á allra vörum síðustu daga vegna þeirra atburða sem orðið hafa í stjórnmálunum og bað Fréttablaðið mig því um að setja örfá orð á blað um hvað beri helst að hafa í huga þegar krísur verða. 13.4.2016 08:00 Nám í lýðræði - og íslensk umræðuhefð Tryggvi Gíslason skrifar Vegna atburða undanfarna daga og reynslu fyrri ára legg ég til, að mennta- og menningarmálaráðuneytið láti vel menntað fólk semja námskrá í lýðræði og lýðræðislegri hugsun og geri lýðræði og lýðræðislega hugsun að skyldunámi 13.4.2016 07:00 Peningar binda Þröstur Ólafsson skrifar Fátt er um meira talað en feluleiki með misheiðarlega fengið fjármagn sem, þegar vel er falið, kemst fyrir í örbankahólfum á eyjum í Karíbahafi. Þótt enginn viti gjörla um heildarupphæðir, 13.4.2016 07:00 Falskur söngur iðnaðar- og viðskiptaráðherra Snorri Baldursson skrifar Á vorfundi Landsnets 5. apríl sl. sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar væru „ágætt dæmi um [þennan] skort á skilningi á samspili orkumála og loftslagsmála“!? 13.4.2016 07:00 Formalín María Elísabet Bragadóttir skrifar Hef aldrei farið í launkofa með ótta minn við allar breytingar. Hann er yfirþyrmandi þessa dagana. Óðfluga nálgast 23. afmælisdagurinn minn. Síðan er tímaspursmál hvenær ég verð 13.4.2016 07:00 Kosningakrafa stjórnarandstöðunnar Árni Stefán Árnason skrifar Undrun vekja hjá mér viðbrögð ¾ hluta stjórnarandstöðuflokkanna, Samfylkingar , Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar, hluta fimmflokksins á þingi, sem margoft hefur verið kallað eftir að víki 13.4.2016 00:00 Grísland Þorbjörn Þórðarson skrifar Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. 12.4.2016 07:00 Blaðamennska í fámenninu á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 12.4.2016 14:46 Halldór 12.04.16 12.4.2016 09:07 Um málsvörn Bjarna varðandi túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna Hrafn Ásgeirsson skrifar Meðal viðbragða Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við ásökunum um vanskráningu eignarhaldsfélags í hagsmunaskrá þingmanna vorið 2009 er sú afdráttarlausa fullyrðing hans að reglur 12.4.2016 07:00 Hvað viltu læra? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. 12.4.2016 07:00 Liggur ljóst fyrir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu. 12.4.2016 07:00 Óheppni? Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru. 11.4.2016 07:00 Panamaskurðurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi 11.4.2016 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var bjartur, kaldur apríldagur og klukkan var að slá þrettán.“ Svo hefst skáldsagan Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell. Svo margt er líkt með dystópíu Orwells og viðbrögðum íslenskra stjórnvalda við Panama-skjölunum 16.4.2016 07:00
Betra líf Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi. 16.4.2016 07:00
Framsæknar konur Þórunn Egilsdóttir skrifar Þau sögulegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að í fyrsta skipti skipa konur meirihluta í ríkisstjórn fyrir Framsóknarflokkinn. 16.4.2016 07:00
Dagur raddar: Hvers vegna að ógna atvinnuöryggi fólks með fáfræði ? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Fjöldi fólks á allt sitt atvinnuöryggi undir því að röddin bregðist því ekki eins og kennarar, prestar, sálfræðingar, fréttamenn, sölumenn og þingmenn. Það er því kjörið tækifæri í tilefni af degi raddar 16.4.2016 07:00
Ég vil Kínahverfi Pawel Bartoszek skrifar Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir 16.4.2016 07:00
Ný stjórnarskrá efnahagslífsins Árni Páll Árnason skrifar Atburðir síðustu vikna hafa sýnt okkur að brýn þörf er nú á að gera grundvallarbreytingar á leikreglum íslensks efnahagslífs. Við getum ekki lengur blekkt okkur með því að framganga nokkurra einstaklinga í viðskiptalífinu í aðdraganda hruns hafi verið orsök 16.4.2016 07:00
Nýr tónn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær. 15.4.2016 07:00
Er bylting framundan í auðæfasköpun Íslendinga? Tryggvi Hjaltason skrifar Ris fjórðu stoðarinnar í íslensku hagkerfi og hvað það þýðir fyrir Íslendinga. 15.4.2016 11:31
Meinatæknir eða lífeindafræðingur? Áslaug Stefánsdóttir skrifar Einn morgun í blóðtökum spurði mig sjúklingur "Hvort nafnið þykir þér nú vænna um?“. Mér varð svara vant og sagði "æ ég veit það ekki“. Seinna um kvöldið vissi ég svarið. Mér þykir vænt um starfið mitt. 15.4.2016 11:00
Hugleiðingar um forsetann Bergþór Pálsson skrifar Ég hélt að það væri grín þegar einhver orðaði mig við forsetaembættið. 15.4.2016 10:09
Hvað hefði ég gert? Hrannar Pétursson skrifar Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því. 15.4.2016 07:00
Stjórnmál og ofbeldi Bergur Ebbi skrifar Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki 15.4.2016 07:00
Trúin flytur fjöll Snærós Sindradóttir skrifar Sem blaðamaður detta mér stundum í hug viðtalsspurningar til að spyrja sjálfa mig. Það hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst það góð æfing í að þekkja sjálfa mig 15.4.2016 07:00
Fyrstu skrefin Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar. 14.4.2016 09:35
Glugginn er galopinn Þorvaldur Gylfason skrifar Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp nýrri stjórnarskrá af engu sérstöku tilefni, en það getur þó gerzt og hefur gerzt, 14.4.2016 07:00
Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Helgi Þorláksson skrifar Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. 14.4.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Magnús Rannver Rafnsson skrifar Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. 14.4.2016 07:00
Samstaða – um hvað? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Í Fréttablaðinu 7. apríl birtir Ögmundur Jónasson svar við grein frá mér tveimur dögum fyrr. Honum finnst sér greinilega misboðið. Hvor okkar talar niður til hins, læt ég liggja milli hluta. 14.4.2016 07:00
Hvað er Viðreisn? Benedikt Jóhannesson skrifar Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk. 14.4.2016 07:00
Grunnskólarnir sveltir Hjördís Bára Gestsdóttir skrifar Stundum fær maður alveg nóg af „ástandinu”. Við kennarar eigum að bjarga öllu og ganga í öll hlutverk, segja „já” við öllum tillögum og viðbótum í starfinu og vera ekkert að hafa neitt allt of margar skoðanir 14.4.2016 07:00
Við erum öll jafnaðarmenn Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu. 14.4.2016 07:00
Í húfi er lýðræðið Marc Fleurbaey skrifar Ísland er býsna áhugavert land. Íbúar eru þar fáir og því er þar hægara um vik en í fjölmennari ríkjum að gera tilraunir að því er varðar samfélagsgerð, og brydda upp á nýjungum. 14.4.2016 07:00
Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins? Ólafur Stephensen skrifar Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu 14.4.2016 07:00
Ég skil ekki peninga Hugleikur Dagsson skrifar Einu sinni var ég að horfa á 70 mínútur með vinkonum mínum. Já, þetta var sumsé fyrir það löngu síðan. Þegar 70 mínútur var til. Fyrir hrun. Vinkonur mínar voru frekar spenntar fyrir þættinum því 14.4.2016 00:00
Hugsum stórt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims. 13.4.2016 07:00
Hagfræði stjórnmálakreppu Lars Christensen skrifar Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur. 13.4.2016 09:15
Forritun – áhrif á hugræna getu og færni barna Rakel Sölvadóttir skrifar Börn í dag eru talin vera með gott tölvulæsi, þau geta spilað leiki, vafrað um á netinu og vita hvernig allt virkar en fá geta búið til sína eigin leiki eða eigin forrit. 13.4.2016 09:00
Algengustu mistökin í krísum Andrés Jónsson skrifar Krísustjórnun hefur verið á allra vörum síðustu daga vegna þeirra atburða sem orðið hafa í stjórnmálunum og bað Fréttablaðið mig því um að setja örfá orð á blað um hvað beri helst að hafa í huga þegar krísur verða. 13.4.2016 08:00
Nám í lýðræði - og íslensk umræðuhefð Tryggvi Gíslason skrifar Vegna atburða undanfarna daga og reynslu fyrri ára legg ég til, að mennta- og menningarmálaráðuneytið láti vel menntað fólk semja námskrá í lýðræði og lýðræðislegri hugsun og geri lýðræði og lýðræðislega hugsun að skyldunámi 13.4.2016 07:00
Peningar binda Þröstur Ólafsson skrifar Fátt er um meira talað en feluleiki með misheiðarlega fengið fjármagn sem, þegar vel er falið, kemst fyrir í örbankahólfum á eyjum í Karíbahafi. Þótt enginn viti gjörla um heildarupphæðir, 13.4.2016 07:00
Falskur söngur iðnaðar- og viðskiptaráðherra Snorri Baldursson skrifar Á vorfundi Landsnets 5. apríl sl. sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar væru „ágætt dæmi um [þennan] skort á skilningi á samspili orkumála og loftslagsmála“!? 13.4.2016 07:00
Formalín María Elísabet Bragadóttir skrifar Hef aldrei farið í launkofa með ótta minn við allar breytingar. Hann er yfirþyrmandi þessa dagana. Óðfluga nálgast 23. afmælisdagurinn minn. Síðan er tímaspursmál hvenær ég verð 13.4.2016 07:00
Kosningakrafa stjórnarandstöðunnar Árni Stefán Árnason skrifar Undrun vekja hjá mér viðbrögð ¾ hluta stjórnarandstöðuflokkanna, Samfylkingar , Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar, hluta fimmflokksins á þingi, sem margoft hefur verið kallað eftir að víki 13.4.2016 00:00
Grísland Þorbjörn Þórðarson skrifar Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir. 12.4.2016 07:00
Um málsvörn Bjarna varðandi túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna Hrafn Ásgeirsson skrifar Meðal viðbragða Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við ásökunum um vanskráningu eignarhaldsfélags í hagsmunaskrá þingmanna vorið 2009 er sú afdráttarlausa fullyrðing hans að reglur 12.4.2016 07:00
Hvað viltu læra? Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. 12.4.2016 07:00
Liggur ljóst fyrir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu. 12.4.2016 07:00
Óheppni? Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru. 11.4.2016 07:00
Panamaskurðurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi 11.4.2016 00:00