Ættum við að vinna saman? Magnús Orri Schram skrifar 22. apríl 2016 07:00 Það var húsfyllir í Iðnó síðasta laugardag þegar fólk úr stjórnarandstöðu og utan flokka velti því upp hvort grundvöllur sé til samstarfs að loknum næstu kosningum. Á fundinum kom fram skýr vilji til samvinnu. Í fyrsta lagi er mikill áhugi fyrir öðruvísi stjórnmálum. Heiðarlegri nálgun þar sem áhersla er lögð á samræðu og rökræðu sem leið til ákvarðanatöku. Stjórnmálum framtíðarinnar. Í öðru lagi var samhljómur hvað snertir lykilverkefni næstu ríkisstjórnar. Má þar nefna endurreisn heilbrigðiskerfisins og minni kostnaðarhlutdeild sjúklinga, ný stjórnarskrá og lýðræðisumbætur, úrbætur í húsnæðismálum, umhverfisvernd og sjálfbærni, og ný stefna í nýtingu auðlinda. Þarna var fólk sem vill hugsa opið frekar en lokað, um framtíð frekar en fortíð og vill grænar áherslur frekar en gráar. Styrkleiki hópsins kom líka skýrt fram í viðhorfi hans til ágreiningsmála. Í anda nýrra vinnubragða og opinnar ákvarðanatöku eru allir sammála um virkara lýðræði. Dæmi er afstaðan til ESB. Aðilar eru ósammála um aðild en telja rökrétt næsta skref að þjóðin ákveði hvort hún sækir um eða ekki. Ég tel að þessir hópar eigi að þétta samstarf sitt. Þegar fólk er sammála um hvernig það vill nálgast ákvarðanatöku í stjórnmálum og er sammála um lykilverkefni nýrrar ríkisstjórnar – er mikilvægt að setja verkefnin í fyrsta sæti frekar en egó og stjórnmálaflokka. Samfylkingin á að taka af skarið í þessum efnum. Fyrir sextán árum var Samfylkingin stofnuð til að leiða saman jafnaðarmenn úr mörgum áttum til að starfa saman. Nú getur Samfylkingin aftur beitt sér fyrir því að leiða saman fólk – sem er sammála um lykilverkefnin en starfar í ýmsum stjórnmálasamtökum. Þetta verkefni getum við tekið í nokkrum skrefum og á nokkrum árum. Aðalatriðið er að við freistum þess að láta verkefnin ráða för. Þau skipta jú mestu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 22. apríl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Það var húsfyllir í Iðnó síðasta laugardag þegar fólk úr stjórnarandstöðu og utan flokka velti því upp hvort grundvöllur sé til samstarfs að loknum næstu kosningum. Á fundinum kom fram skýr vilji til samvinnu. Í fyrsta lagi er mikill áhugi fyrir öðruvísi stjórnmálum. Heiðarlegri nálgun þar sem áhersla er lögð á samræðu og rökræðu sem leið til ákvarðanatöku. Stjórnmálum framtíðarinnar. Í öðru lagi var samhljómur hvað snertir lykilverkefni næstu ríkisstjórnar. Má þar nefna endurreisn heilbrigðiskerfisins og minni kostnaðarhlutdeild sjúklinga, ný stjórnarskrá og lýðræðisumbætur, úrbætur í húsnæðismálum, umhverfisvernd og sjálfbærni, og ný stefna í nýtingu auðlinda. Þarna var fólk sem vill hugsa opið frekar en lokað, um framtíð frekar en fortíð og vill grænar áherslur frekar en gráar. Styrkleiki hópsins kom líka skýrt fram í viðhorfi hans til ágreiningsmála. Í anda nýrra vinnubragða og opinnar ákvarðanatöku eru allir sammála um virkara lýðræði. Dæmi er afstaðan til ESB. Aðilar eru ósammála um aðild en telja rökrétt næsta skref að þjóðin ákveði hvort hún sækir um eða ekki. Ég tel að þessir hópar eigi að þétta samstarf sitt. Þegar fólk er sammála um hvernig það vill nálgast ákvarðanatöku í stjórnmálum og er sammála um lykilverkefni nýrrar ríkisstjórnar – er mikilvægt að setja verkefnin í fyrsta sæti frekar en egó og stjórnmálaflokka. Samfylkingin á að taka af skarið í þessum efnum. Fyrir sextán árum var Samfylkingin stofnuð til að leiða saman jafnaðarmenn úr mörgum áttum til að starfa saman. Nú getur Samfylkingin aftur beitt sér fyrir því að leiða saman fólk – sem er sammála um lykilverkefnin en starfar í ýmsum stjórnmálasamtökum. Þetta verkefni getum við tekið í nokkrum skrefum og á nokkrum árum. Aðalatriðið er að við freistum þess að láta verkefnin ráða för. Þau skipta jú mestu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 22. apríl.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun