Ættum við að vinna saman? Magnús Orri Schram skrifar 22. apríl 2016 07:00 Það var húsfyllir í Iðnó síðasta laugardag þegar fólk úr stjórnarandstöðu og utan flokka velti því upp hvort grundvöllur sé til samstarfs að loknum næstu kosningum. Á fundinum kom fram skýr vilji til samvinnu. Í fyrsta lagi er mikill áhugi fyrir öðruvísi stjórnmálum. Heiðarlegri nálgun þar sem áhersla er lögð á samræðu og rökræðu sem leið til ákvarðanatöku. Stjórnmálum framtíðarinnar. Í öðru lagi var samhljómur hvað snertir lykilverkefni næstu ríkisstjórnar. Má þar nefna endurreisn heilbrigðiskerfisins og minni kostnaðarhlutdeild sjúklinga, ný stjórnarskrá og lýðræðisumbætur, úrbætur í húsnæðismálum, umhverfisvernd og sjálfbærni, og ný stefna í nýtingu auðlinda. Þarna var fólk sem vill hugsa opið frekar en lokað, um framtíð frekar en fortíð og vill grænar áherslur frekar en gráar. Styrkleiki hópsins kom líka skýrt fram í viðhorfi hans til ágreiningsmála. Í anda nýrra vinnubragða og opinnar ákvarðanatöku eru allir sammála um virkara lýðræði. Dæmi er afstaðan til ESB. Aðilar eru ósammála um aðild en telja rökrétt næsta skref að þjóðin ákveði hvort hún sækir um eða ekki. Ég tel að þessir hópar eigi að þétta samstarf sitt. Þegar fólk er sammála um hvernig það vill nálgast ákvarðanatöku í stjórnmálum og er sammála um lykilverkefni nýrrar ríkisstjórnar – er mikilvægt að setja verkefnin í fyrsta sæti frekar en egó og stjórnmálaflokka. Samfylkingin á að taka af skarið í þessum efnum. Fyrir sextán árum var Samfylkingin stofnuð til að leiða saman jafnaðarmenn úr mörgum áttum til að starfa saman. Nú getur Samfylkingin aftur beitt sér fyrir því að leiða saman fólk – sem er sammála um lykilverkefnin en starfar í ýmsum stjórnmálasamtökum. Þetta verkefni getum við tekið í nokkrum skrefum og á nokkrum árum. Aðalatriðið er að við freistum þess að láta verkefnin ráða för. Þau skipta jú mestu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 22. apríl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Það var húsfyllir í Iðnó síðasta laugardag þegar fólk úr stjórnarandstöðu og utan flokka velti því upp hvort grundvöllur sé til samstarfs að loknum næstu kosningum. Á fundinum kom fram skýr vilji til samvinnu. Í fyrsta lagi er mikill áhugi fyrir öðruvísi stjórnmálum. Heiðarlegri nálgun þar sem áhersla er lögð á samræðu og rökræðu sem leið til ákvarðanatöku. Stjórnmálum framtíðarinnar. Í öðru lagi var samhljómur hvað snertir lykilverkefni næstu ríkisstjórnar. Má þar nefna endurreisn heilbrigðiskerfisins og minni kostnaðarhlutdeild sjúklinga, ný stjórnarskrá og lýðræðisumbætur, úrbætur í húsnæðismálum, umhverfisvernd og sjálfbærni, og ný stefna í nýtingu auðlinda. Þarna var fólk sem vill hugsa opið frekar en lokað, um framtíð frekar en fortíð og vill grænar áherslur frekar en gráar. Styrkleiki hópsins kom líka skýrt fram í viðhorfi hans til ágreiningsmála. Í anda nýrra vinnubragða og opinnar ákvarðanatöku eru allir sammála um virkara lýðræði. Dæmi er afstaðan til ESB. Aðilar eru ósammála um aðild en telja rökrétt næsta skref að þjóðin ákveði hvort hún sækir um eða ekki. Ég tel að þessir hópar eigi að þétta samstarf sitt. Þegar fólk er sammála um hvernig það vill nálgast ákvarðanatöku í stjórnmálum og er sammála um lykilverkefni nýrrar ríkisstjórnar – er mikilvægt að setja verkefnin í fyrsta sæti frekar en egó og stjórnmálaflokka. Samfylkingin á að taka af skarið í þessum efnum. Fyrir sextán árum var Samfylkingin stofnuð til að leiða saman jafnaðarmenn úr mörgum áttum til að starfa saman. Nú getur Samfylkingin aftur beitt sér fyrir því að leiða saman fólk – sem er sammála um lykilverkefnin en starfar í ýmsum stjórnmálasamtökum. Þetta verkefni getum við tekið í nokkrum skrefum og á nokkrum árum. Aðalatriðið er að við freistum þess að láta verkefnin ráða för. Þau skipta jú mestu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 22. apríl.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar