Fleiri fréttir Ljósmæður á Fósturgreiningardeild Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 11.5.2015 13:05 Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskiptafræðinga? Aðalheiður Gígja Isaksen skrifar Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans. 11.5.2015 12:02 Víðsjá Lárus Sigurður Lárusson skrifar 11.5.2015 10:50 Halldór 11.05 11.5.2015 10:30 Bragamál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Bragi Ólafsson hefur legið undir ámæli fyrir að skrifa bókina Bögglapóststofan að beiðni fyrirtækisins Gamma sem notaði bókina til að gefa viðskiptavinum sínum – markpóstur heitir það víst í auglýsingafræðunum. Gamma er ekki ástsælt fyrirtæki: þetta fjárfestingarfélag í eigu lífeyrissjóðanna hefur staðið í umfangsmiklum fasteignakaupum og segir sagan að það eigi ríkan þátt í að sprengja upp verð á húsnæði á eftirsóttum stöðum í Reykjavík. 11.5.2015 07:00 Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna Haukur R. Hauksson skrifar Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir. 11.5.2015 07:00 Við strákarnir Magnús Orri Schram skrifar Jafnrétti kynjanna er ekki eingöngu hagsmunamál kvenna, heldur eigum við strákarnir mikið undir því að jafnvægi ríki. Með valdeflingu kvenna sköpum við betri samfélög og bjartari framtíð fyrir dætur okkar, og ekki síður syni. 11.5.2015 07:00 Atvinna fyrir alla – sem geta unnið! Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands skrifar Mannréttindum er ætlað að tryggja fólki grundvallaréttindi og mannvirðingu. Mannréttindi eru alþjóðleg og eiga að ná til allra, án mismununar. 11.5.2015 07:00 Lýðræði eða lýðskrum? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu. 11.5.2015 07:00 Útvíkkun Berglind Pétursdóttir skrifar Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því. 11.5.2015 07:00 Aðrir leiðtogar víkja Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. 9.5.2015 07:00 Gunnar 09.05.15 9.5.2015 07:00 Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland Jón Gnarr skrifar Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum. 9.5.2015 07:00 Vertu úti, hundurinn þinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki 9.5.2015 07:00 Ríkið er líka vinnuveitandi Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir skrifar Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. 9.5.2015 07:00 Auðlindir og stjórnarskrá Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi 9.5.2015 07:00 Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Yfirlæknar skrifar Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. 9.5.2015 07:00 Gróska í Kópavogi á afmælisári Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogur fagnar sextugsafmæli í ár. Það er ástæða til að fagna og gaman væri að sjá sem flesta gesti í bænum nú um helgina þar sem mikið verður um dýrðir í aðdraganda afmælisdagsins sjálfs, sem er 11. maí. 8.5.2015 15:40 Hættið þessu fokki* við samningaborðið Anna Kristrún Sigurpálsdóttir skrifar „Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“. 8.5.2015 12:59 Halldór 08.05.15 8.5.2015 07:00 Lonníettulausnir Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. 8.5.2015 07:00 Stórslysi verður að afstýra! Ólafur Arnarson skrifar Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja. 8.5.2015 07:00 Starfsnám í vanda Guðmundur Hreinsson skrifar Það er mikið fjallað um starfsnám þessa dagana og þá sérstaklega þann vanda sem greinarnar eiga við að etja vegna fækkunar nemenda í flestum greinum starfsnáms. Það er ljóst að vandinn sem skapast vegna þess að fáir nemendur kjósa 8.5.2015 07:00 Sjálfboðaliðar vinna að betra samfélagi Ragnar Þorvarðarson skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Um þessar mundir fagnar hreyfingin einnig 50 ára afmæli grundvallarhugsjóna sinna 8.5.2015 07:00 Ábending til borgarstjóra Sigurður Oddsson skrifar Í viðtali á Bylgjunni rétt fyrir opinn fund í Tjarnarsal ráðhússins var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri spurður um staðsetningu sjúkrahúss við Hringbraut. Svarið var: Eftir samanburð við Keldnaholt og Vífilsstaði voru allir sammála um 8.5.2015 07:00 Útungunarvél úr plasti eða nýjasti femínistinn? Sif Sigmarsdóttir skrifar Á árunum í kringum frelsisstríðið í Bandaríkjunum sagði Thomas Paine konungsveldi lítilsvirðingu við "sæmd og reisn mannkynsins“. En nú, rúmum tvö hundruð árum síðar, er komið annað hljóð í strokkinn. 8.5.2015 07:00 Svar við opnu bréfi Jóns Geralds Sullenberger Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Ég þakka þér áhugann sem þú sýnir Al Thani-málinu í opnu bréfi 30. apríl sl. í tilefni af grein sem ég birti í Fréttablaðinu. Ég hef eins og þú sjálfur, lesið dóm Hæstaréttar og var ólíkt þér viðstödd málflutning bæði fyrir Hæstarétti og héraðsdómi 8.5.2015 07:00 Hvert rennur auðlindaarðurinn? Bolli Héðinsson skrifar Fjármálaráðherra hefur tekið upp hugmynd um stofnun sérstaks auðlindasjóðs sem væri ekki hluti ríkissjóðs heldur skýrt afmarkaðir fjármunir í ríkisreikningi. Einn mikilvægur munur er hins vegar á fyrri hugmyndum og hugmyndum fjármálaráðherra. 8.5.2015 07:00 Nota verkfall sem vopn Helga María Guðmundsdóttir skrifar Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar. 8.5.2015 07:00 Hjálmlaus lífsstíll Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. 8.5.2015 06:00 Sætið stendur autt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þörf er á þjóðarsátt og ríkið gegnir lykilhlutverki. 7.5.2015 12:53 Makrílfrumvarpið, kjarni málsins? Haraldur Einarsson skrifar Árið 2011 voru komin 3 ár og hefði þá átt að kvótasetja makrílinn samkvæmt áðurnefndum lögum og áliti umboðsmanns Alþingis. 7.5.2015 12:45 Af verkföllum og ritgerðarsmíðum Gunnlaugur Jónasson skrifar Þegar þessi orð eru skrifuð er klukkan að nálgast miðnætti og ég á að skila af mér ritgerð á morgun sem er hluti af mastersnámi mínu. 7.5.2015 10:32 Halldór 07.05.15 7.5.2015 09:48 Grunnlífeyrir í grannlöndunum margfalt hærri Björgvin Guðmundsson skrifar Þegar lögin um almannatryggingar voru sett árið 1946, var svokölluð nýsköpunarstjórn við völd í landinu. Þrír flokkar mynduðu þá stjórn: Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Ríkisstjórnin lýsti því yfir, að almannnatryggingar á Íslandi ættu að 7.5.2015 07:00 Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið Helgi Áss Grétarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi 7.5.2015 07:00 Einstaklingsfrelsi til hægri Frosti Logason skrifar Glöggur bankastarfsmaður vakti í vikunni athygli á meintri vinstrislagsíðu í félagsfræðikennslu Fjölbrautaskólans í Ármúla. Birti hann skjáskot af námsefninu á Facebook-síðu sinni þar fjöldi þekktra hægri- og vinstrimanna tjáði sig svo 7.5.2015 07:00 Um Suðurnesjalínu 2 Margrét Guðnadóttir skrifar Íbúar og landeigendur á Vatnsleysuströnd hafa árum saman barist gegn því að Landsnet hf. leggi um sveitarfélagið okkar, sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar (Sv. Vogar) 17,5 km langt og allt að 30 metra hátt loftlínubákn 7.5.2015 07:00 Meðferð við fíknsjúkdómi er dýrmæt Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Fíknsjúkdómurinn er sjálfstæður, langvinnur heilasjúkdómur með alvarlegum afleiðingum. Við honum eru til sérhæfðar meðferðir. Hindranir fyrir því að leita sér meðferðar eru miklar, stundum gríðarlegar hjá einstaklingnum sjálfum og getur farið illa. 7.5.2015 07:00 Bankar eða veiðileyfi? Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja fé á milli fólks og fyrirtækja gegn þóknun líkt og flugfélög flytja fólk og varning milli staða. 7.5.2015 07:00 Sjávarútvegur á að skila miklu til samfélagsins Kolbeinn Árnason skrifar Góðar viðtökur undirskriftasöfnunar á vefsíðunni Þjóðareign má m.a. rekja til fullyrðinga Jón Steinssonar, hagfræðings og eins aðstandenda söfnunarinnar. Jón fullyrðir að íslenska ríkið sé hlunnfarið um 40-60 milljarða árlega. 7.5.2015 07:00 Spilling ráðherra Páll Magnússon skrifar Að ráðherra þiggi fjárhagslegan greiða úr hendi óskyldra aðila vegna persónulegra vandamála þarf ekki að vera spilling. 7.5.2015 07:00 Er Landspítalinn útungunarstöð fyrir fagfólk? Guðrún Kolbrún Otterstedt og Elísabet Sigfúsdóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifa Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við og samstarfsfólk okkar verkefnum sem miða að því að tryggja velferð og öryggi þeirra sem til okkar leita. Þetta er áhugvert og krefjandi starf 7.5.2015 07:00 Makríll og markaðslausnir Björt Ólafsdóttir og Guðmundur Steingrímsson skrifar Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni. 7.5.2015 07:00 Þjófnaður á tímum verkfalla Kristinn Árnason skrifar Það væri skárra ef íslenska ríkið hefði efni á að leyfa starfsmönnum sínum að stela frá sér. Upplagðast væri auðvitað ef starfsmenn ríkisins myndu ekki ræna ríkið. En því miður erum við ekki svo lánsöm 7.5.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskiptafræðinga? Aðalheiður Gígja Isaksen skrifar Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans. 11.5.2015 12:02
Bragamál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Bragi Ólafsson hefur legið undir ámæli fyrir að skrifa bókina Bögglapóststofan að beiðni fyrirtækisins Gamma sem notaði bókina til að gefa viðskiptavinum sínum – markpóstur heitir það víst í auglýsingafræðunum. Gamma er ekki ástsælt fyrirtæki: þetta fjárfestingarfélag í eigu lífeyrissjóðanna hefur staðið í umfangsmiklum fasteignakaupum og segir sagan að það eigi ríkan þátt í að sprengja upp verð á húsnæði á eftirsóttum stöðum í Reykjavík. 11.5.2015 07:00
Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna Haukur R. Hauksson skrifar Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir. 11.5.2015 07:00
Við strákarnir Magnús Orri Schram skrifar Jafnrétti kynjanna er ekki eingöngu hagsmunamál kvenna, heldur eigum við strákarnir mikið undir því að jafnvægi ríki. Með valdeflingu kvenna sköpum við betri samfélög og bjartari framtíð fyrir dætur okkar, og ekki síður syni. 11.5.2015 07:00
Atvinna fyrir alla – sem geta unnið! Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands skrifar Mannréttindum er ætlað að tryggja fólki grundvallaréttindi og mannvirðingu. Mannréttindi eru alþjóðleg og eiga að ná til allra, án mismununar. 11.5.2015 07:00
Lýðræði eða lýðskrum? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu. 11.5.2015 07:00
Útvíkkun Berglind Pétursdóttir skrifar Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því. 11.5.2015 07:00
Aðrir leiðtogar víkja Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fyrirfram var búist við flókinni stöðu að loknum þingkosningum í Bretlandi: Íhaldsmenn og Verkamannaflokkurinn yrðu jafnir og annar flokkurinn þyrfti að reiða sig á stuðning smærri flokka til að koma á starfhæfri ríkisstjórn. 9.5.2015 07:00
Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland Jón Gnarr skrifar Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum. 9.5.2015 07:00
Vertu úti, hundurinn þinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki 9.5.2015 07:00
Ríkið er líka vinnuveitandi Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir skrifar Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. 9.5.2015 07:00
Auðlindir og stjórnarskrá Stefán Jón Hafstein skrifar Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi 9.5.2015 07:00
Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Yfirlæknar skrifar Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. 9.5.2015 07:00
Gróska í Kópavogi á afmælisári Ármann Kr. Ólafsson skrifar Kópavogur fagnar sextugsafmæli í ár. Það er ástæða til að fagna og gaman væri að sjá sem flesta gesti í bænum nú um helgina þar sem mikið verður um dýrðir í aðdraganda afmælisdagsins sjálfs, sem er 11. maí. 8.5.2015 15:40
Hættið þessu fokki* við samningaborðið Anna Kristrún Sigurpálsdóttir skrifar „Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“. 8.5.2015 12:59
Lonníettulausnir Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna. 8.5.2015 07:00
Stórslysi verður að afstýra! Ólafur Arnarson skrifar Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja. 8.5.2015 07:00
Starfsnám í vanda Guðmundur Hreinsson skrifar Það er mikið fjallað um starfsnám þessa dagana og þá sérstaklega þann vanda sem greinarnar eiga við að etja vegna fækkunar nemenda í flestum greinum starfsnáms. Það er ljóst að vandinn sem skapast vegna þess að fáir nemendur kjósa 8.5.2015 07:00
Sjálfboðaliðar vinna að betra samfélagi Ragnar Þorvarðarson skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Um þessar mundir fagnar hreyfingin einnig 50 ára afmæli grundvallarhugsjóna sinna 8.5.2015 07:00
Ábending til borgarstjóra Sigurður Oddsson skrifar Í viðtali á Bylgjunni rétt fyrir opinn fund í Tjarnarsal ráðhússins var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri spurður um staðsetningu sjúkrahúss við Hringbraut. Svarið var: Eftir samanburð við Keldnaholt og Vífilsstaði voru allir sammála um 8.5.2015 07:00
Útungunarvél úr plasti eða nýjasti femínistinn? Sif Sigmarsdóttir skrifar Á árunum í kringum frelsisstríðið í Bandaríkjunum sagði Thomas Paine konungsveldi lítilsvirðingu við "sæmd og reisn mannkynsins“. En nú, rúmum tvö hundruð árum síðar, er komið annað hljóð í strokkinn. 8.5.2015 07:00
Svar við opnu bréfi Jóns Geralds Sullenberger Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Ég þakka þér áhugann sem þú sýnir Al Thani-málinu í opnu bréfi 30. apríl sl. í tilefni af grein sem ég birti í Fréttablaðinu. Ég hef eins og þú sjálfur, lesið dóm Hæstaréttar og var ólíkt þér viðstödd málflutning bæði fyrir Hæstarétti og héraðsdómi 8.5.2015 07:00
Hvert rennur auðlindaarðurinn? Bolli Héðinsson skrifar Fjármálaráðherra hefur tekið upp hugmynd um stofnun sérstaks auðlindasjóðs sem væri ekki hluti ríkissjóðs heldur skýrt afmarkaðir fjármunir í ríkisreikningi. Einn mikilvægur munur er hins vegar á fyrri hugmyndum og hugmyndum fjármálaráðherra. 8.5.2015 07:00
Nota verkfall sem vopn Helga María Guðmundsdóttir skrifar Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar. 8.5.2015 07:00
Hjálmlaus lífsstíll Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. 8.5.2015 06:00
Sætið stendur autt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þörf er á þjóðarsátt og ríkið gegnir lykilhlutverki. 7.5.2015 12:53
Makrílfrumvarpið, kjarni málsins? Haraldur Einarsson skrifar Árið 2011 voru komin 3 ár og hefði þá átt að kvótasetja makrílinn samkvæmt áðurnefndum lögum og áliti umboðsmanns Alþingis. 7.5.2015 12:45
Af verkföllum og ritgerðarsmíðum Gunnlaugur Jónasson skrifar Þegar þessi orð eru skrifuð er klukkan að nálgast miðnætti og ég á að skila af mér ritgerð á morgun sem er hluti af mastersnámi mínu. 7.5.2015 10:32
Grunnlífeyrir í grannlöndunum margfalt hærri Björgvin Guðmundsson skrifar Þegar lögin um almannatryggingar voru sett árið 1946, var svokölluð nýsköpunarstjórn við völd í landinu. Þrír flokkar mynduðu þá stjórn: Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Ríkisstjórnin lýsti því yfir, að almannnatryggingar á Íslandi ættu að 7.5.2015 07:00
Eignarréttarfyrirvarinn og makrílfrumvarpið Helgi Áss Grétarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl og virðist veigamesti tilgangur frumvarpsins að koma á skipulagi við stjórn makrílveiða sem líkist um margt meginreglum aflamarkskerfisins. Sá munur er þó á fyrirliggjandi 7.5.2015 07:00
Einstaklingsfrelsi til hægri Frosti Logason skrifar Glöggur bankastarfsmaður vakti í vikunni athygli á meintri vinstrislagsíðu í félagsfræðikennslu Fjölbrautaskólans í Ármúla. Birti hann skjáskot af námsefninu á Facebook-síðu sinni þar fjöldi þekktra hægri- og vinstrimanna tjáði sig svo 7.5.2015 07:00
Um Suðurnesjalínu 2 Margrét Guðnadóttir skrifar Íbúar og landeigendur á Vatnsleysuströnd hafa árum saman barist gegn því að Landsnet hf. leggi um sveitarfélagið okkar, sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar (Sv. Vogar) 17,5 km langt og allt að 30 metra hátt loftlínubákn 7.5.2015 07:00
Meðferð við fíknsjúkdómi er dýrmæt Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Fíknsjúkdómurinn er sjálfstæður, langvinnur heilasjúkdómur með alvarlegum afleiðingum. Við honum eru til sérhæfðar meðferðir. Hindranir fyrir því að leita sér meðferðar eru miklar, stundum gríðarlegar hjá einstaklingnum sjálfum og getur farið illa. 7.5.2015 07:00
Bankar eða veiðileyfi? Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja fé á milli fólks og fyrirtækja gegn þóknun líkt og flugfélög flytja fólk og varning milli staða. 7.5.2015 07:00
Sjávarútvegur á að skila miklu til samfélagsins Kolbeinn Árnason skrifar Góðar viðtökur undirskriftasöfnunar á vefsíðunni Þjóðareign má m.a. rekja til fullyrðinga Jón Steinssonar, hagfræðings og eins aðstandenda söfnunarinnar. Jón fullyrðir að íslenska ríkið sé hlunnfarið um 40-60 milljarða árlega. 7.5.2015 07:00
Spilling ráðherra Páll Magnússon skrifar Að ráðherra þiggi fjárhagslegan greiða úr hendi óskyldra aðila vegna persónulegra vandamála þarf ekki að vera spilling. 7.5.2015 07:00
Er Landspítalinn útungunarstöð fyrir fagfólk? Guðrún Kolbrún Otterstedt og Elísabet Sigfúsdóttir og Gunnlaug Thorlacius skrifa Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við og samstarfsfólk okkar verkefnum sem miða að því að tryggja velferð og öryggi þeirra sem til okkar leita. Þetta er áhugvert og krefjandi starf 7.5.2015 07:00
Makríll og markaðslausnir Björt Ólafsdóttir og Guðmundur Steingrímsson skrifar Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni. 7.5.2015 07:00
Þjófnaður á tímum verkfalla Kristinn Árnason skrifar Það væri skárra ef íslenska ríkið hefði efni á að leyfa starfsmönnum sínum að stela frá sér. Upplagðast væri auðvitað ef starfsmenn ríkisins myndu ekki ræna ríkið. En því miður erum við ekki svo lánsöm 7.5.2015 07:00
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun