Fleiri fréttir Kvótakerfið er gott - en byggt á siðferðilegum sandi Þorkell Helgason skrifar Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. 6.5.2015 07:00 Tertusneiðin eða kaka Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvort er betra að búa á Íslandi þegar heilbrigðiskerfið er fjársvelt og getur ekki fjármagnað tækjabúnað eða þegar heilbrigðiskerfið er ekki rekstrarhæft vegna verkfalla? 6.5.2015 07:00 Peningar og niðursoðnar perur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stundum, þegar mig langar til að eiga rosalega mikið af peningum, reyni ég að ímynda mér með hvaða ráðum ég geti komist að kjötkötlunum, helst án þess að að hafa nokkuð fyrir því. Ekki mjög virðingarvert markmið, ég veit. 6.5.2015 07:00 Kúvending í fiskveiðistjórn? Skúli Magnússon skrifar Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu á grundvelli aflareynslu á almanaksárunum 2011-2014. 6.5.2015 07:00 Vinnusemi og verkfallsréttur Magnús Guðmundsson skrifar Eitt helsta stolt Íslendinga hefur löngum verið vinnusemi. Öll þekkjum við sögur af löndum okkar sem hafa lagt land undir fót til frænda okkar á Norðurlöndum þar sem viðkomandi hafa þótt með eindæmum duglegt og vinnusamt fólk. 5.5.2015 07:00 Jöfnuð, frelsi og réttlæti til frambúðar! Sema Erla Serdar skrifar Þann 5. maí árið 2000 sameinuðust jafnaðarmenn á Íslandi undir formerkjum Samfylkingarinnar. 5.5.2015 14:54 Að kasta steini úr glerhúsi Elsa Lára Arnardóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hún var um margt athyglisverð grein bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í síðasta tölublaði Fjarðarpóstsins. „Jöfnum leikinn“ var yfirskrift greinarinnar sem skrifuð var í tilefni af baráttudegi verkafólks, 1. maí. 5.5.2015 11:20 Alþingi eða gaggó? Valgerður Árnadóttir skrifar "Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir. 5.5.2015 10:06 Samfélag án aðgreiningar Páll Valur Björnsson skrifar „Engin tvö börn eru eins. Skólinn á að laga sig að því og að þörfum þeirra,“ skrifar þingmaðurinn Páll Valur Björnsson. 5.5.2015 10:01 Halldór 05.05.15 5.5.2015 07:00 Baðstofutímabilið er liðið á Íslandi Helga Ingólfsdóttir skrifar Launþegar þessa lands bera ekki ábyrgð á því efnahagshruni sem varð fyrir sex árum en urðu verr úti en okkar nágrannaþjóðir vegna mikillar áhættusækni 5.5.2015 07:00 Auðlindir í þjóðareign Stefán Jón Hafstein skrifar Ef stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir auðlindum þjóðarinnar er þeim ekki treystandi fyrir neinu. Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi. Mjög varlega áætlað á hver Íslendingur 4-6 milljónir króna í náttúruauðlindum 5.5.2015 07:00 Að leita sannleikans Arndís Björnsdóttir skrifar "Sannleikurinn er einn en lygin hefur mörg höfuð.“ Þessi tilvitnun í orð Basileios koma upp í hugann þegar ég hugsa um dóm Hæstaréttar í svokölluðu Al Thani-máli. 5.5.2015 07:00 Lífsgæðin betri þegar einangrunin er rofin Eymundur L. Eymundsson skrifar Það að vera með geðsjúkdóm er oft erfitt en vonin er mikilvægur þáttur í að geta náð góðum bata ef ekki fullum bata. Það að hitta aðra sem glíma við það sama, að rjúfa einangrun, fá stuðning og skilning styrkir mann. 5.5.2015 00:00 Hljómar galið, ekki satt? Sara McMahon skrifar Það var sumar og ég naut nálægðarinnar við náttúruna og útsýnisins frá veröndinni á heimili systur minnar og mágs í Hvalfirði. Til hægri baðaði sólin fjallshlíðarnar í appelsínubleikum bjarma og öldurnar kitluðu fjöruna. Til vinstri blasti við risavaxið "iðnaðarþorpið“ 5.5.2015 00:00 Útlitið skiptir miklu máli Björn B. Björnsson skrifar Nýlega undirritaði borgarstjórinn í Reykjavík samninga við bandarískt fasteignafélag um byggingu hótels við Hörpu. Athygli vekur að samningar eru undirritaðir án þess að fyrir liggi hvernig hótelið muni líta út. 5.5.2015 00:00 Horfðu í augun á mér og segðu að allt sé í lagi Arndís Halla Jóhannesdóttir skrifar 4.5.2015 22:32 Forréttindablinda hálaunafólkið Þorsteinn V. Einarsson skrifar 4.5.2015 21:20 Stjórnarskráin eina kosningamálið Arnþór Sigurðsson skrifar Komið hefur fram sú hugmynd að einungis eitt mál verði á dagskrá í næstu þingkosningu. 4.5.2015 15:36 Treystum norræna módelið Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Þegar við lítum til okkar helstu samanburðarlanda, innan og utan Evrópu er ástæða til að trúa því að við höfum það gott hér á Norðurlöndum og getum verið stolt. 4.5.2015 14:52 Nota verkfall sem vopn Helga María Guðmundsdóttir skrifar „Sjálf hafnaði ég atvinnuboði fyrr á árinu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki efni á því að vinna á dagdeild,“ skrifar Helga María Guðmundsdóttir. 4.5.2015 14:44 Trúarfordómar og framtíðin Böðvari Jónssyni og Eðvarði T. Jónsyni skrifar Fólk um allan heim batt miklar og bjartar vonir við árþúsundaskiptin. 4.5.2015 13:34 Nördar: Bjargvættir alheimsins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað sérðu þegar ég bið þig að sjá fyrir þér nörd? Horaðan og óframfærinn langintes með gleraugu og teina? Bólóttan hlunk í Marvel–bol? Skáksnilling með skipt í miðju? 4.5.2015 08:30 Halldór 04.05.15 4.5.2015 06:57 „Hér varð Hrun“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þessar mánudagsgreinar hafa verið hér í Fréttablaðinu síðan í mars árið 2003, með hléum að vísu. 4.5.2015 06:30 Þjóðin vill en þingið ekki Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4.5.2015 06:15 Hjóla, sippa, synda, tvista… Kristín Ólafsdóttir skrifar Ert þú foreldri? Ertu eitthvað farin/n að spá í sumarfrí? En hvað með sumarnámskeið fyrir börnin? Reiðnámskeið í tvær vikur? En myndlistarnámskeiðið sem allir eru að tala um að sé svo brilljant? Ha, ekki? Þau fá allavega nýtt hjól, er það ekki, 4.5.2015 00:00 Gunnar 02.05.15 2.5.2015 19:13 Bjánapopp Jón Gnarr skrifar En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi. 2.5.2015 07:00 Píratar á siglingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fylgið streymir til Pírata. 2.5.2015 07:00 Dropbox fyrir pöpulinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þessi óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. 2.5.2015 07:00 Maístjörnuvæðum vinnulaunin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. 1.5.2015 07:00 Eðlisfræði læknar ástarsorg Sif Sigmarsdóttir skrifar Í hvaða heimi það telst íslenskum almenningi til hagsbóta að svo gott sem gefa auðlindir landsins útvöldum er erfitt að segja. Líklega engum. 1.5.2015 07:00 Þjóðaratkvæðagreiðsla um rýniskýrslu? 1.5.2015 12:00 Stöðugleiki tryggir aukna velferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Aukin velferð almennings er stærsta verkefni stjórnmálanna á hverjum tíma. 1.5.2015 07:00 Jöfnuður er síst of mikill Elín Björg Jónsdóttir skrifar Ég vona að ríkisstjórnin, sveitarstjórnir landsins og launagreiðendur allir hlýði á kall launafólks á baráttudegi verkalýðsins. Kall um réttlátara þjóðfélag þar sem jöfnuður allra er hafður að leiðarljósi. 1.5.2015 07:00 Byggjum réttlátt þjóðfélag Sóley Tómasdóttir skrifar Krafan um 300 þúsund króna lágmarkslaun og að fólk geti lifað sómasamlegu lífi af dagvinnulaunum er sanngjörn. 1.5.2015 07:00 Af stríðsástandinu í miðborginni Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Gistihúsum og hótelum hefur verið dritað út um alla borg, sérstaklega miðborgina, alltaf án þess að nokkurt tillit sé tekið til samgönguþjónustu við ferðamennina. Það er gríðarlegt vandamál og til skammar að ekki séu stæði fyrir rútur í grennd við gististaði. 1.5.2015 07:00 Þingmál: Engar raflínur í jörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Á liðnum vetri lagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram tvö þingmál um raforkumál. Verði málin að veruleika munu umhverfissjónarmið fara mjög halloka og lagning jarðstrengja á hárri spennu verður nær útilokuð í fyrirsjáanlegri framtíð. 1.5.2015 07:00 Grundartangi og Hvalfjörður Bubbi Morthens skrifar Börnin okkar eiga betra skilið en að búa í borg umkringdri mengandi verksmiðjum. Við getum stöðvað þetta en til þess þarf gríðarlegur fjöldi að rísa upp og segja nei: Þetta snýst um framtíð barnanna okkar. 1.5.2015 07:00 Veljum réttlæti Katrín Jakobsdóttir skrifar Þeim samfélögum sem hafa grundvallast á jafnaðarhugsjón hefur vegnað best í heiminum í öllum alþjóðlegum samanburði, meðal annars vegna þess að jöfnuðurinn sjálfur hefur verið mikilvægur þáttur í samfélagsgerðinni og almennur skilningur hefur verið sá að samfélagið sé eitt fyrir alla. 1.5.2015 07:00 Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Lífauðlindir eru og verða íslensku samfélagi mikilvægar, efling lífhagkerfisins hefur verið og mun verða einn mikilvægast þátturinn í að viðhalda og auka hagsæld á Íslandi til framtíðar. 1.5.2015 07:00 Með plömmer í prófinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki tókst meiri vinskapur með prófþreyturunum en svo að hinn ógirti var fluttur yfir í aðra kennslustofu. 1.5.2015 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Kvótakerfið er gott - en byggt á siðferðilegum sandi Þorkell Helgason skrifar Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. 6.5.2015 07:00
Tertusneiðin eða kaka Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvort er betra að búa á Íslandi þegar heilbrigðiskerfið er fjársvelt og getur ekki fjármagnað tækjabúnað eða þegar heilbrigðiskerfið er ekki rekstrarhæft vegna verkfalla? 6.5.2015 07:00
Peningar og niðursoðnar perur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stundum, þegar mig langar til að eiga rosalega mikið af peningum, reyni ég að ímynda mér með hvaða ráðum ég geti komist að kjötkötlunum, helst án þess að að hafa nokkuð fyrir því. Ekki mjög virðingarvert markmið, ég veit. 6.5.2015 07:00
Kúvending í fiskveiðistjórn? Skúli Magnússon skrifar Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu á grundvelli aflareynslu á almanaksárunum 2011-2014. 6.5.2015 07:00
Vinnusemi og verkfallsréttur Magnús Guðmundsson skrifar Eitt helsta stolt Íslendinga hefur löngum verið vinnusemi. Öll þekkjum við sögur af löndum okkar sem hafa lagt land undir fót til frænda okkar á Norðurlöndum þar sem viðkomandi hafa þótt með eindæmum duglegt og vinnusamt fólk. 5.5.2015 07:00
Jöfnuð, frelsi og réttlæti til frambúðar! Sema Erla Serdar skrifar Þann 5. maí árið 2000 sameinuðust jafnaðarmenn á Íslandi undir formerkjum Samfylkingarinnar. 5.5.2015 14:54
Að kasta steini úr glerhúsi Elsa Lára Arnardóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hún var um margt athyglisverð grein bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í síðasta tölublaði Fjarðarpóstsins. „Jöfnum leikinn“ var yfirskrift greinarinnar sem skrifuð var í tilefni af baráttudegi verkafólks, 1. maí. 5.5.2015 11:20
Alþingi eða gaggó? Valgerður Árnadóttir skrifar "Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir. 5.5.2015 10:06
Samfélag án aðgreiningar Páll Valur Björnsson skrifar „Engin tvö börn eru eins. Skólinn á að laga sig að því og að þörfum þeirra,“ skrifar þingmaðurinn Páll Valur Björnsson. 5.5.2015 10:01
Baðstofutímabilið er liðið á Íslandi Helga Ingólfsdóttir skrifar Launþegar þessa lands bera ekki ábyrgð á því efnahagshruni sem varð fyrir sex árum en urðu verr úti en okkar nágrannaþjóðir vegna mikillar áhættusækni 5.5.2015 07:00
Auðlindir í þjóðareign Stefán Jón Hafstein skrifar Ef stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir auðlindum þjóðarinnar er þeim ekki treystandi fyrir neinu. Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi. Mjög varlega áætlað á hver Íslendingur 4-6 milljónir króna í náttúruauðlindum 5.5.2015 07:00
Að leita sannleikans Arndís Björnsdóttir skrifar "Sannleikurinn er einn en lygin hefur mörg höfuð.“ Þessi tilvitnun í orð Basileios koma upp í hugann þegar ég hugsa um dóm Hæstaréttar í svokölluðu Al Thani-máli. 5.5.2015 07:00
Lífsgæðin betri þegar einangrunin er rofin Eymundur L. Eymundsson skrifar Það að vera með geðsjúkdóm er oft erfitt en vonin er mikilvægur þáttur í að geta náð góðum bata ef ekki fullum bata. Það að hitta aðra sem glíma við það sama, að rjúfa einangrun, fá stuðning og skilning styrkir mann. 5.5.2015 00:00
Hljómar galið, ekki satt? Sara McMahon skrifar Það var sumar og ég naut nálægðarinnar við náttúruna og útsýnisins frá veröndinni á heimili systur minnar og mágs í Hvalfirði. Til hægri baðaði sólin fjallshlíðarnar í appelsínubleikum bjarma og öldurnar kitluðu fjöruna. Til vinstri blasti við risavaxið "iðnaðarþorpið“ 5.5.2015 00:00
Útlitið skiptir miklu máli Björn B. Björnsson skrifar Nýlega undirritaði borgarstjórinn í Reykjavík samninga við bandarískt fasteignafélag um byggingu hótels við Hörpu. Athygli vekur að samningar eru undirritaðir án þess að fyrir liggi hvernig hótelið muni líta út. 5.5.2015 00:00
Stjórnarskráin eina kosningamálið Arnþór Sigurðsson skrifar Komið hefur fram sú hugmynd að einungis eitt mál verði á dagskrá í næstu þingkosningu. 4.5.2015 15:36
Treystum norræna módelið Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Þegar við lítum til okkar helstu samanburðarlanda, innan og utan Evrópu er ástæða til að trúa því að við höfum það gott hér á Norðurlöndum og getum verið stolt. 4.5.2015 14:52
Nota verkfall sem vopn Helga María Guðmundsdóttir skrifar „Sjálf hafnaði ég atvinnuboði fyrr á árinu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki efni á því að vinna á dagdeild,“ skrifar Helga María Guðmundsdóttir. 4.5.2015 14:44
Trúarfordómar og framtíðin Böðvari Jónssyni og Eðvarði T. Jónsyni skrifar Fólk um allan heim batt miklar og bjartar vonir við árþúsundaskiptin. 4.5.2015 13:34
Nördar: Bjargvættir alheimsins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað sérðu þegar ég bið þig að sjá fyrir þér nörd? Horaðan og óframfærinn langintes með gleraugu og teina? Bólóttan hlunk í Marvel–bol? Skáksnilling með skipt í miðju? 4.5.2015 08:30
„Hér varð Hrun“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þessar mánudagsgreinar hafa verið hér í Fréttablaðinu síðan í mars árið 2003, með hléum að vísu. 4.5.2015 06:30
Þjóðin vill en þingið ekki Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4.5.2015 06:15
Hjóla, sippa, synda, tvista… Kristín Ólafsdóttir skrifar Ert þú foreldri? Ertu eitthvað farin/n að spá í sumarfrí? En hvað með sumarnámskeið fyrir börnin? Reiðnámskeið í tvær vikur? En myndlistarnámskeiðið sem allir eru að tala um að sé svo brilljant? Ha, ekki? Þau fá allavega nýtt hjól, er það ekki, 4.5.2015 00:00
Bjánapopp Jón Gnarr skrifar En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi. 2.5.2015 07:00
Dropbox fyrir pöpulinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þessi óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. 2.5.2015 07:00
Maístjörnuvæðum vinnulaunin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum. 1.5.2015 07:00
Eðlisfræði læknar ástarsorg Sif Sigmarsdóttir skrifar Í hvaða heimi það telst íslenskum almenningi til hagsbóta að svo gott sem gefa auðlindir landsins útvöldum er erfitt að segja. Líklega engum. 1.5.2015 07:00
Stöðugleiki tryggir aukna velferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Aukin velferð almennings er stærsta verkefni stjórnmálanna á hverjum tíma. 1.5.2015 07:00
Jöfnuður er síst of mikill Elín Björg Jónsdóttir skrifar Ég vona að ríkisstjórnin, sveitarstjórnir landsins og launagreiðendur allir hlýði á kall launafólks á baráttudegi verkalýðsins. Kall um réttlátara þjóðfélag þar sem jöfnuður allra er hafður að leiðarljósi. 1.5.2015 07:00
Byggjum réttlátt þjóðfélag Sóley Tómasdóttir skrifar Krafan um 300 þúsund króna lágmarkslaun og að fólk geti lifað sómasamlegu lífi af dagvinnulaunum er sanngjörn. 1.5.2015 07:00
Af stríðsástandinu í miðborginni Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Gistihúsum og hótelum hefur verið dritað út um alla borg, sérstaklega miðborgina, alltaf án þess að nokkurt tillit sé tekið til samgönguþjónustu við ferðamennina. Það er gríðarlegt vandamál og til skammar að ekki séu stæði fyrir rútur í grennd við gististaði. 1.5.2015 07:00
Þingmál: Engar raflínur í jörð Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Á liðnum vetri lagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram tvö þingmál um raforkumál. Verði málin að veruleika munu umhverfissjónarmið fara mjög halloka og lagning jarðstrengja á hárri spennu verður nær útilokuð í fyrirsjáanlegri framtíð. 1.5.2015 07:00
Grundartangi og Hvalfjörður Bubbi Morthens skrifar Börnin okkar eiga betra skilið en að búa í borg umkringdri mengandi verksmiðjum. Við getum stöðvað þetta en til þess þarf gríðarlegur fjöldi að rísa upp og segja nei: Þetta snýst um framtíð barnanna okkar. 1.5.2015 07:00
Veljum réttlæti Katrín Jakobsdóttir skrifar Þeim samfélögum sem hafa grundvallast á jafnaðarhugsjón hefur vegnað best í heiminum í öllum alþjóðlegum samanburði, meðal annars vegna þess að jöfnuðurinn sjálfur hefur verið mikilvægur þáttur í samfélagsgerðinni og almennur skilningur hefur verið sá að samfélagið sé eitt fyrir alla. 1.5.2015 07:00
Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Lífauðlindir eru og verða íslensku samfélagi mikilvægar, efling lífhagkerfisins hefur verið og mun verða einn mikilvægast þátturinn í að viðhalda og auka hagsæld á Íslandi til framtíðar. 1.5.2015 07:00
Með plömmer í prófinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki tókst meiri vinskapur með prófþreyturunum en svo að hinn ógirti var fluttur yfir í aðra kennslustofu. 1.5.2015 00:01
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun