Fleiri fréttir

Reynt að kafnegla Bláa naglann

Jóhannes V. Reynisson skrifar

Krabbameinsfélag Íslands hefur síðustu vikur haldið uppi stanslausum árásum á Bláa naglann með aðstoð ýmissa stofnana og félagasamtaka í samfélaginu.

Af hefðbundnum hjónabandsskilningi

Sunna Dóra Möller og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Þann 19. mars birtist grein í Fréttablaðinu sem ber heitið "Af samvisku presta“ þar sem rætt er um þá kerfislægu mismunun sem enn ríkir innan Þjóðkirkjunnar í garð hjónavígslu hinsegin fólks.

Hugleiðingar um spunalækna og mannasiði úr Cheerios-pakka

Eva Magnúsdóttir skrifar

Af hverju verða sum fyrirtæki og einstaklingar svona illa úti í fjölmiðlaumræðu? Það er ekki endilega vegna þess að fyrirtækin eða einstaklingarnir séu alslæmir heldur getur ástæðan oft verið klaufaskapur í samskiptum við fjölmiðla, hroki, undanskot upplýsinga

Var Ævar Jóhannesson níðingur?

Haukur Magnússon framkvæmdastjóri skrifar

Ég hef sjaldan lesið aðra eins grein og birtist í Fréttablaðinu föstudaginn 6. mars og er skrifuð af Sif Sigmarsdóttur. Greinin fer af stað með sympatískum hætti um óléttu rithöfundar. Er ástæða til að óska henni til hamingju með þá upplifun.

Brjóstagjöf og gáfnafar

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Nýlega var greint frá brasilískri rannsókn sem benti til að ungbörn sem eru á brjósti fyrstu mánuði ævinnar mælist með hærri greindarvísitölu á fullorðinsárum. Þetta kemur ekki á óvart. Það er löngu vitað að brjóstamjólk er ákjósanlegasta næring fyrir ungbarn

Fjármunir verða að fylgja verkefnum

Gunnar Þór Jónsson skrifar

Þessi yfirskrift fréttar í Fréttablaðinu 18./3. 2015 vakti athygli mína og varð til þess að ég rita þennan greinarstúf sem hefði þó átt með réttu að vera skrifaður 2007.

Að setja sér markmið og láta draumana rætast

Steinar Almarsson og Benedikt Gestsson skrifar

Klúbburinn Geysir er hvorki sjúkrastofnun né meðferðarheimili. Samt sem áður er í Klúbbnum Geysi að finna verkfæri til að vinna að því að bæta hag klúbbfélaga, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir skakkaföllum á lífsleiðinni af völdum geðraskana eða geðsjúkdóma.

Ég er pabbi og mamma

Birta Björnsdóttir skrifar

Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar

Brýnt kjaramál

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Fjölskylduvænt samfélag er á meðal mikilvægustu og brýnustu stefnumála BSRB. Slíkt samfélag byggjum við ekki upp nema umfangsmiklar breytingar verði á stöðu launafólks hvað varðar samspil fjölskyldu og atvinnu.

Fyrrverandi olíumálaráðherrann

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu.

Afsakið roluskapinn

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ef þú varst viðstaddur einhver þeirra mótmæla sem áttu sér stað í kjölfar efnahagshrunsins 2008 eru góðar líkur á að ég hafi einnig verið þar.

Ennþá hönd í hönd!

Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar

"Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“

Íbúðir fyrir alla

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða.

Þola ekki umsóknina

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Hið sérkennilega mál í kringum uppsagnarbréfið /könnunarbréfið/ slitabréfið/ núllstillingarbrefið, eða hvað nú skal kalla bréfið sem utanríkisráðherra Íslands sendi ESB um fyrir skömmu sýnir fyrst og fremst eftirfarandi: Ríkisstjórn Íslands er notuð sem verkfæri í höndum pínulítils hóps manna sem getur ekki þolað þá staðreynd að aðildarumsókn Íslands að ESB sé til yfirhöfuð.

Þegar ráðherrar verða húsvanir

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt

Munum Krím

Stuart Gill skrifar

Fyrir einu ári hjálpuðu ráðamenn í Kreml til við að setja á svið ólöglega og ólögmæta „þjóðaratkvæðagreiðslu“ á Krímskaga og í beinu framhaldi af henni var héraðið innlimað í Rússland og landamærum í Evrópu þar með breytt með valdi

Andlegir torfbæir

Finnur Þór Vilhjálmsson skrifar

Í sígildri ritgerð, Why I Write, setti George Orwell fram kjarnyrta skilgreiningu á góðum texta: Good prose is like a windowpane. Góður texti er eins og gluggarúða. Merkinguna þarf varla að útskýra en fyrir siðasakir má nefna að texti á að gera augljóst að hverju sjónum er beint,

Fátækt – húsnæðis- öryggi allra barna verði forgangsverkefni

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Heimili sem er öruggt og heilsusamlegt er ein grundvallarforsenda fyrir þroska barna, heilsu þeirra, menntun og félagslíf. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur lögfest, eiga öll börn rétt á að lifa og þroskast og að búa við aðstæður

Dalvík – Indland norðursins

Haukur R. Hauksson skrifar

Hingað til hafa bláfátækir Indverjar verið stórtækastir í því að rífa niður gömul og úrelt skip með handaflinu einu. Vegna óásættanlegra vinnuaðstæðna hefur ESB ákveðið að flytja þurfi starfsemina og þá dettur mönnum helst í hug ósnortnasta land Evrópu

Dagur Norðurlanda

Eygló Harðardóttir skrifar

Á degi Norðurlanda, 23. mars 1962, undirrituðu fulltrúar norrænu þjóðríkjanna samstarfssáttmála í Helsinki og mörkuðu þar með upphafið að svæðasamstarfi fimm fullvalda ríkja sem á sér enga hliðstæðu í heiminum í dag.

Verstöðin Ísland

Þröstur Ólafsson skrifar

Með krónuna í farteskinu munum við ekki geta aflétt öllum höftum af gjaldeyrisviðskiptum eða leyft frjálst flæði fjármagns milli landa. Engum nema vitleysingi dytti í hug að róa á árabáti til Bretlands.

Mitt óbætanlega tjón í Tyrklandi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég mun aldrei bíða þess bætur að hafa farið til hinnar dásamlegur borgar Istanbúl fyrir sautján árum. Með reglulegu millibili horfi ég raunamæddur í spegilinn og óska þess að hafa aldrei stigið þar fæti.

Heimspeki lúxus-sósíalismans

Jón Gnarr skrifar

Þegar ég var barn þurfti ég aldrei að þrífa eftir mig. Ég þvoði ekki upp diska eða glös. Ég þvoði ekki af mér fötin. Ég henti þeim bara á gólfið þar sem ég fór úr þeim, svo birtust þau nokkrum dögum síðar hrein og samanbrotin í fataskápnum.

Fátt er svo með öllu illt

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Af hverju er ástandið svona á Íslandi?

Benóný Harðarson skrifar

Á Íslandi gætum við öll haft það ágætt. Við eigum frábærar auðlindir, til dæmis fiskinn og orkuna, ár hvert eykst ferðamannastraumurinn til Íslands um tugi prósenta og reglulega koma fréttir um nýsköpunarfyrirtæki sem eru fremst allra í sínum geira.

Ekkert að óttast

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Hann er óttasleginn, borgarfulltrúinn og fyrrum bílasalinn sem hefur lýst sig andvígan nýsamþykktum breytingum á Grensásvegi sem miða að því að nútímavæða götuna. Að hans sögn er óvissan í tengslum við framkvæmdirnar mikil

Frelsi

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar

Merkilegt með minningar og af hverju ákveðnar minningar lifa með okkur ævina á enda. Ein af mínum minningum átti sér stað þegar við fjölskyldan vorum að horfa á vestrann í sjónvarpi allra landsmanna á laugardagskvöldi í upphafi níunda áratugarins.

Á lífið ekki lengur að njóta vafans?

Snorri Snorrason skrifar

Oft er rætt um fæðuöryggi, en hvað með lífið sjálft? Læknar og sérfræðingar innan heilbrigðiskerfisins telja að mínútur geti skipt sköpum milli lífs og dauða. Eigum við leikmennirnir ekki að treysta mati þeirra?

Að afrugla ríkisstjórn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég leit yfir pólitískar fréttir vikunnar og íhugaði að segja upp störfum. Hvernig gat ég skrifað um hluti sem ég botnaði hvorki upp né niður í? Það væri eins og að starfa sem íþróttafréttamaður sem lýsir fótboltaleik án þess að skilja reglurnar.

Menntun – réttlátara samfélag

Ólafur Hjörtur Sigurjónsson skrifar

Vaxandi tekjumunur meðal þjóða heimsins hefur víðtæk áhrif á samfélag okkar og efnahag. Aukið misrétti veldur efnahagslegum samdrætti og helsta skýringin er sú að sá hluti samfélagsins sem stendur höllum fæti getur ekki fjárfest í menntun.

Samfylkingin er í tilvistarkreppu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur í fyrramálið. Engum dylst að Samfylkingin á bágt. Flokkurinn var stofnaður til að vera annar af tveimur turnum íslenskra stjórnmála.

Um kolefnisspor og hlýnun jarðar

Jón Skafti Gestsson skrifar

"Ljóst er að aðgerða er þörf ef draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda en til þess að hægt sé að grípa til aðgerða þarf að skilgreina vandamálið og koma mælikvarða á þá þætti sem hafa áhrif á hlýnun jarðar,“ skrifar hagfræðingur.

Þróun áhættuþátta langvinnra sjúkdóma í framhaldsskólum framtíðar?

Janus Guðlaugsson skrifar

Opið bréf til ráðherra mennta- og menningarmála, ráðherra velferðar og landlæknis. Börn og unglingar sem hreyfa sig lítið, hafa lítið þrek og of hátt hlutfall fitu í líkama eru líklegri en aðrir til að þróa með sér áhættuþætti tengda hjarta- og æðasjúkdómum. Með daglegri hreyfingu og réttri næringu er hægt að koma í veg fyrir

Óveður í aðsigi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta ábyrgðarinnar á þessu ástandi í þeim skilningi, að þeir gerðu stundum kaupkröfur langt umfram greiðslugetu

Af samvisku presta

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning

Hvernig er rennslið í rörinu?

Lára Sigurðardóttir skrifar

Maður þarf ekki að líta í margar innkaupakörfur til að átta sig á því að hvatvísi sér ansi oft um að velja í matinn. Flestir vita hvaða mat þeir ættu að velja en þegar áreitið í umhverfinu er mikið eða þreyta byrgir sýn getur verið erfitt

Trúlega best

Sverrir Björnsson skrifar

Ég sat á kaffihúsi um daginn, þegar maður á næsta borði hallaði sér að mér og var mikið niðri fyrir. Veistu að það er vera sem fylgist með okkur allan sólarhringinn? Ha, áttu við Öryggisstofnun Bandaríkjanna eða Google? spurði ég.

Framtíðarsýn í skipulagsmálum

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Landsskipulagsstefna er nýtt og spennandi skipulagsverkfæri sem er ætlað að stuðla að sjálfbærri þróun, skilvirkri áætlanagerð og vera sveitarstjórnum leiðarljós við skipulagsgerð, en felur ekki í sér fyrirmæli um nákvæma útfærslu.

Gjaldmiðill í hjólastól

Þröstur Ólafsson skrifar

Það er samdóma álit flestra þeirra sem fjalla um efnahagsmál af skynsamlegu viti að samkeppni sé helsti drifkraftur öflugs viðskiptalífs og velmegunar í markaðstengdum hagkerfum.

Sjá næstu 50 greinar