Á lífið ekki lengur að njóta vafans? Snorri Snorrason skrifar 20. mars 2015 07:00 Oft er rætt um fæðuöryggi, en hvað með lífið sjálft? Læknar og sérfræðingar innan heilbrigðiskerfisins telja að mínútur geti skipt sköpum milli lífs og dauða. Eigum við leikmennirnir ekki að treysta mati þeirra? Nálægð flugvallar og Landspítala – háskólasjúkrahúss skiptir hér höfuðmáli. Einnig koma reglulega til landsins erlend læknateymi til þess að ná í líffæri, en þar skiptir tíminn og nálægð einnig verulegu máli. Er forgangsröðun í þjóðfélaginu að breytast? Eru byggingar komnar í fyrsta sæti og lífið í annað? Af hverju högum við málum með þessum hætti? Fólkið okkar á landsbyggðinni, er það í reynd annars flokks í hugum þeirra sem stjórna borginni? Þar er fólk sem kennir sig við jafnaðarmennsku, þá má spyrja eru sumir jafnari enn aðrir? Hvað veldur? Undirritaður þurfti fyrir skömmu að fara á bráðamóttöku sjúkrahússins vegna veikinda. Þjónustu og umönnun, sem ég fékk er hægt að lýsa með orðinu 1. flokks í öllu tilliti. Við þessa dvöl mína, sem stóð yfir í sólahring, varð mér hugsað til þess öryggis sem við höfuðborgarbúar njótum. Eigum við ekki að sýna fólki á landsbyggðinni þá virðingu að líf þess njóta forgangs? Stjórnvöldum ber að skerast í leikinn og stöðva þá óheillaþróun sem á sér stað hjá borgaryfirvöldum, svo komið verði í veg fyrir stórt skipulagsslys. Stjórnendur borgarinnar skilja ekki skyldur höfuðborgarinnar gagnvart landsbyggðinni. Undirskriftir sjötíu þúsund Íslendinga um veru Reykjavíkurflugvallar skipta þá engu máli. Látum lífið njóta vafans og setjum það í fyrsta sæti, þá mun vel fara fyrir íslenskri þjóð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Oft er rætt um fæðuöryggi, en hvað með lífið sjálft? Læknar og sérfræðingar innan heilbrigðiskerfisins telja að mínútur geti skipt sköpum milli lífs og dauða. Eigum við leikmennirnir ekki að treysta mati þeirra? Nálægð flugvallar og Landspítala – háskólasjúkrahúss skiptir hér höfuðmáli. Einnig koma reglulega til landsins erlend læknateymi til þess að ná í líffæri, en þar skiptir tíminn og nálægð einnig verulegu máli. Er forgangsröðun í þjóðfélaginu að breytast? Eru byggingar komnar í fyrsta sæti og lífið í annað? Af hverju högum við málum með þessum hætti? Fólkið okkar á landsbyggðinni, er það í reynd annars flokks í hugum þeirra sem stjórna borginni? Þar er fólk sem kennir sig við jafnaðarmennsku, þá má spyrja eru sumir jafnari enn aðrir? Hvað veldur? Undirritaður þurfti fyrir skömmu að fara á bráðamóttöku sjúkrahússins vegna veikinda. Þjónustu og umönnun, sem ég fékk er hægt að lýsa með orðinu 1. flokks í öllu tilliti. Við þessa dvöl mína, sem stóð yfir í sólahring, varð mér hugsað til þess öryggis sem við höfuðborgarbúar njótum. Eigum við ekki að sýna fólki á landsbyggðinni þá virðingu að líf þess njóta forgangs? Stjórnvöldum ber að skerast í leikinn og stöðva þá óheillaþróun sem á sér stað hjá borgaryfirvöldum, svo komið verði í veg fyrir stórt skipulagsslys. Stjórnendur borgarinnar skilja ekki skyldur höfuðborgarinnar gagnvart landsbyggðinni. Undirskriftir sjötíu þúsund Íslendinga um veru Reykjavíkurflugvallar skipta þá engu máli. Látum lífið njóta vafans og setjum það í fyrsta sæti, þá mun vel fara fyrir íslenskri þjóð.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar