Fleiri fréttir

Afnema á skerðingu lífeyris aldraðra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hver eru helstu baráttumál eldri borgara í dag? Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík 20. febrúar sl. voru þessi tvö mál efst á lista kjaramála: Afnám skerðingar lífeyris aldraðra frá almannatryggingum vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Og leiðrétting lífeyris vegna kjaragliðnunar krepputímans.

Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Í síðustu viku héldu Samtök iðnaðarins sitt árlega Iðnþing undir yfirskriftinni "Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?“

Ertu verktaki eða launþegi?

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú um þessar mundir þurfa einstaklingar að fara að huga að hinni árlegu skattframtalsgerð. Oft hafa fyrirtæki samið við einstaklinga um að þeir séu verktakar hjá viðkomandi en ekki launþegar.

Að lofa upp í ermina á sér

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Ég er þannig úr garði gerður að ég hef alltaf átt auðvelt með að mynda mér skoðanir á hlutum og verið fljótur að því.

Á makrílnum skuluð þið þekkja þá

Atli Hermannsson skrifar

Fyrir aðeins þremur árum varð makríll nokkuð óvænt að verðmætum nytjastofni hér við land. Við það skapaðist líka einstakt tækifæri til að innleiða ný og markaðsvænni aðferðir við úthlutun á veiðiheimildum. En tækifærið var ekki nýtt

Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu árið 2007. Tilgangur samningsins er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra þjóðfélagsþegna.

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu fyrir hvern?

Birgir Guðjónsson skrifar

Prófessor við HÍ hefur sem oftar farið mikinn við að rægja einkarekstur í heilbrigðiskerfinu og verið fylgt eftir af lektor og alþingismönnum á vinstri væng. Engin tilraun er gerð til að skilgreina gæði.

Gera þetta í góðu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Það var sunnudaginn 4. janúar sem boltinn rúllaði af stað. Þá sat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í hljóðveri Bylgjunnar og svaraði spurningu um hvort lögð yrði fram ný tillaga um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Hann sagði að það yrði gert.

Douze Points

Snæbjörn Brynjarsson skrifar

Íslenska þjóðin. Hvað vill hún eiginlega? Undanfarið hef ég heyrt marga túlka vilja hennar. Þjóðin kaus víst yfir sig flokka sem eru á móti ESB aðild en lofuðu þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður.

Nýtt ár hjá bahá'íum 21. mars

Böðvar Jónsson skrifar

Tímatal bahá'í trúar hefst árið 1844 og upphaf hvers árs er á vorjafndægri, þannig lýkur 21. mars næstkomandi árinu 171 og árið 172 tekur við.

Válynd veður

Jakob Bragi Hannesson skrifar

Helgi Hálfdánarson sá mikli spekingur; þýðandi Shakespeares á íslensku, ræddi það einhverju sinni, hversu mörg orð í íslensku féllu illa að merkingu sinni.

Sláinte mhaith!

Sara McMahon skrifar

Dagur heilags Patreks, þjóðhátíðardagur Íra, er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Fyrir þá sem ekki þekkja til Patreks, þá var hann um margt merkilegur maður.

Vín í búð?

Björg Árnadóttir skrifar

Ágætar ástæður liggja að baki því að sumir vilja selja áfengi í matvöruverslunum, allt frá heimspekirökum um frelsi einstaklingsins til margskonar hagkvæmnisraka. Í mínum huga vega þó þyngra rökin fyrir óbreyttu ástandi við sölu áfengis

Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel?

Brjánn Jónasson skrifar

Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel.

Forsetinn verði fátæk eða fötluð

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Nei, ég ætla ekki í framboð. En ég vil fá forseta sem hefur fengið á sig brotsjói. Sem skilur hvað er að vera fátæk. Sem hefur aftur og aftur gengið eða skellt hjólastólnum á lokaðar dyr.

Hagsmunabarátta á Alþingi

Ögmundur Jónasson skrifar

Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag.

Lífi sem er bjargað verður að gefast tækifæri til að lifa

Anna Soffía Óskarsdóttir skrifar

Erfiðum tíma á sjúkrahúsi og í endurhæfingu er lokið. Sá slasaði hlakkar til að takast á við venjulegt líf að nýju. Smám saman hrannast upp erfiðleikar. Líkaminn er í lagi, en tilveran er orðin mikið erfiðari,

Það þarf stjórnlagadómstól til að sporna við gerræði

Þorkell Helgason skrifar

Undanfarna daga hefur verið deilt um grundvallarþætti lýðræðisins, um þingræðið og framkvæmdarvaldið í tilefni þess að ríkisstjórnin hefur – að því er virðist – afturkallað umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.

Hvernig á að skipa dómara?

Skúli Magnússon skrifar

Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur.

Íslenska kreppan ein af tíu dýrustu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hagfræðingurinn Lilja Mósesdóttir skrifaði fína grein í Fréttablaðið á laugardaginn þar sem hún vakti athygli á baráttu okkar við kröfuhafa föllnu bankanna. Lilja bendir þar á ýmsar hættur sem kunna að verða á vegi þjóðarinnar á næstunni.

Sjúkdómsgreiningardeildin

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar

Nýverið kunngjörði greiningardeild Ríkislögreglustjóra mat sitt á líkunum á ekki svo útilokuðum hryðjuverkum.

Heilaskaði og tjáskipti

Þórunn Hanna Halldórsdóttir skrifar

Heilaskaði getur haft margvísleg áhrif á tjáskiptafærni einstaklingsins.

Frelsi til að gera mistök

Fanney Þorkelsdóttir og Sylvía Ósk Rodriguez skrifar

Þann 8. mars síðastliðinn birtist greinin "Hugsjón eða tálsýn?” þar sem fjallað var um starfsþróun og hugmyndafræði þroskaþjálfa.

Letingjafrumvarpið

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þægindi eru mikils metin lífsgæði. Því er ekki að neita að það er þægilegt að kaupa bjórinn um leið og hamborgarana eða rauðvínið á sama stað og steikina.

i-úr

Berglind Pétursdóttir skrifar

Tæknirisi framleiðir kassalaga armbandsúr og heimurinn fer eðlilega á hliðina. Þetta er úrið sem mun breyta lífinu eins og við þekkjum það. Fólk um allan heim klappar saman lófunum og öskrar: "Loksins! Úr sem ég þarf að hlaða daglega!“

Þingræðið á að vera þungt í vöfum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fyrst sviku þeir loforð sín um að stíga engin skref í Evrópumálum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú sniðganga þeir sjálft þjóðþingið í meðferð mikilvægasta utanríkismáls lýðveldissögunnar; senda án samráðs við utanríkismálanefnd loðmullulegt bréf sem enginn skilur, órætt og klúðurslegt uppsagnarbréf.

Óbærilegur grátbrosleiki tilverunnar

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Auðvelt er að verða að athlægi meðal þjóða næst okkur. Leiðin er sú að láta sem það eðlilega sé óeðlilegt – jafnvel ómögulegt.

Hlaðið í bálköstinn

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem stendur ekki vel, hefur tekið ákvörðun um að efna til átaka, innan þings og utan. Ósamlyndi innan ríkisstjórnarinnar er opinbert og að nýjustu vendingar nái að auka samtakamátt meðal ráðherranna og þingflokka ríkisstjórnar er ólíklegt.

Lýðræðinu gefið langt nef

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Framganga utanríkisráðherra og ríkisstjórnar Íslands í ESB-málinu og síðasta útspilið með "bréfið" toppar alla þá lýðræðisást sem núverandi valdhafar sýndu gagnvart íslenskum almenningi þegar þeir lofuðu fjálglega þjóðaratkvæði um framhald ESB-viðræðna fyrir síðustu kosningar.

Jón forseti

Jón Gnarr skrifar

Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum.

Af endurhæfingu krabbameinsgreindra

Hulda Hjálmarsdóttir skrifar

Þegar fólk veikist af lífsógnandi sjúkdómum, með langvarandi afleiðingum á heilsu og lífsgæði, skiptir miklu máli að markviss og skipulögð endurhæfing sé í boði.

Hagsmunir þjóðarinnar eða hrægammanna

Lilja Mósesdóttir skrifar

Baráttunni við kröfuhafa er enn ekki lokið, þrátt fyrir að Ísland hafi unnið Icesave-málið, "útskrifast með láði frá AGS“ og sent nokkra "bankaræningja“ í fangelsi.

Gummi Vettlingur og Gummi Lúffa

Birta Björnsdóttir skrifar

Foreldrum er treyst fyrir velferð barna sinna og við bindum vonir við að aðrir samfélagsþegnar grípi inn í sé grunur um að foreldrar uppfylli ekki þessa skyldu sína.

Nýr ómöguleiki?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn, þannig hljóðar upphaf stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að stöðva samningaferlið meðan hún barðist um í dauðateygjunum. Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið og tilkynnt að hún mun taka framfyrir hendur Alþingis Íslendinga og ætlar að gera samþykkt Alþingis að engu. Það er merkur og mikill viðburður í sögu þings og þjóðar.

Alhæfing, hættulegur hugsunarháttur

Kjartan Þór Ingason skrifar

Þegar fólk alhæfir hættir það að líta á fólk sem einstaklinga, heldur fremur sem brot af öðrum og oft framandi hópi sem hegða sér allir alveg eins.

Neytendur og fjármálalæsi

Daði Ólafsson skrifar

„Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það fyrst og fremst gagnsæi og réttar upplýsingar sem eru forsenda þess að neytendur geti tekið virkan þátt á hinum frjálsa markaði,“ skrifar sérfræðingur hjá Neytendastofu.

Fiskabúrið sem Facebook er

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Eitt sinn var ég staddur á skemmtistað í Barcelona með þremur af mínum bestu vinum. Ferðalagið var frábært og við nutum lífsins í botn. Fjarri amstri hversdagsins. Við drukkum bjór, slökuðum á, fórum á fótboltaleik og borðuðum góðan mat.

Stefnubreyting í norsku laxeldi

Orri Vigfússon skrifar

Að undanförnu hafa norsk yfirvöld haldið neyðarfundi víða í Noregi vegna margs konar skaða sem orðið hefur af völdum laxeldis þar í landi undanfarin ár. Mengun, sníkjudýrafaraldrar og lyfjaðir sleppifiskar hafa kallað á gjörbreytta stefnu yfirvalda

Þess vegna þolir fólk ekki pólitíkusa

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Eru stjórnmálamenn tvívíðir og svart-hvítir Pappírs-Pésar, ófærir um bæði sjálfstæða og gagnrýna hugsun? Eru stjórnmálamenn ekkert annað en viljalausar strengjabrúður peningaafla í samfélaginu, sneyddir sómakennd og sannfæringu?

Lögleysa Orkustofnunar

Árni Finnsson skrifar

Nýverið lagði Orkustofnun til við verkefnisstjórn þriðja áfanga Rammaáætlunar að hún taki fyrir tvo orkukosti – Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu – sem eru á landsvæði sem þegar er í verndarflokki áætlunarinnar.

Sjá næstu 50 greinar