Íbúðir fyrir alla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar 23. mars 2015 06:30 Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Auk þess eru þúsundir íbúða í uppbyggingu á hinum almenna markaði. Skorturinn á íbúðum á viðráðanlegu verði er þó alvarlegri en svo að ríkisstjórnin geti setið aðgerðarlaus á meðan sveitarfélögin reyna að mæta vandanum eftir besti getu. Landsfundur Samfylkingarinnar var svo sannarlega kröftugur og afgreiddi m.a. tillögur í húsnæðismálum sem Samfylkingin mun leggja fram í formi þingsályktunar á næstu dögum. Þar verða bæði tillögur um bráða- og langtímaaðgerðir.Aðgerðir strax! Við leggjum m.a. til að húsaleigubætur verði hækkaðar svo þær veiti sambærilegan stuðning og vaxtabætur. Þá þarf að gera ungu fólki og lágtekjufólki kleift að kaupa sér íbúð eða búseturétt með viðbótarlánum með ríkisstuðningi sem bundinn er skilyrðum um fjárhagsaðstæður og hóflegt húsnæði. Við viljum líka auka framboð á leiguíbúðum strax sem nú eru í útleigu til ferðamanna með því að gera tekjur einstaklinga vegna útleigu á einni íbúð skattfrjálsar með ákveðnum skilyrðum um leiguverð og langtímaleigu. Þá þarf að breyta lögum um skuldaþak sveitarfélaga þannig að lántaka vegna kaupa á félagslegum íbúðum sé undanskilin. Þá getur fjöldi sveitarfélaga mætt þörfum íbúa sinna.Það þarf meira til Til að fjölga leigu- og búseturéttaríbúðum til langframa þarf að koma á stofnstyrkjum til húsnæðisfélaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og útvega lóðir til uppbyggingar á slíku húsnæði. Síðast en ekki síst þarf að breyta stuðningskerfi hins opinbera og búa til eitt kerfi í stað vaxta- og húsaleigubóta, húsnæðisbótakerfi.Áhugaleysi ríkisstjórnarinnar Húsnæðismálaráðherra hefur hingað til ekki náð neinum árangri í málaflokknum sem hún kennir sig sérstaklega við. Húsnæðisvandinn verður ekki leystur nema með auknu fé í málaflokkinn. Þar strandar á ríkisstjórninni. Samfylkingin mun krefjast peninga í málaflokkinn og þeir þurfa að koma strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun Réttindi launafólks og frelsið Orri Páll Jóhannsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Auk þess eru þúsundir íbúða í uppbyggingu á hinum almenna markaði. Skorturinn á íbúðum á viðráðanlegu verði er þó alvarlegri en svo að ríkisstjórnin geti setið aðgerðarlaus á meðan sveitarfélögin reyna að mæta vandanum eftir besti getu. Landsfundur Samfylkingarinnar var svo sannarlega kröftugur og afgreiddi m.a. tillögur í húsnæðismálum sem Samfylkingin mun leggja fram í formi þingsályktunar á næstu dögum. Þar verða bæði tillögur um bráða- og langtímaaðgerðir.Aðgerðir strax! Við leggjum m.a. til að húsaleigubætur verði hækkaðar svo þær veiti sambærilegan stuðning og vaxtabætur. Þá þarf að gera ungu fólki og lágtekjufólki kleift að kaupa sér íbúð eða búseturétt með viðbótarlánum með ríkisstuðningi sem bundinn er skilyrðum um fjárhagsaðstæður og hóflegt húsnæði. Við viljum líka auka framboð á leiguíbúðum strax sem nú eru í útleigu til ferðamanna með því að gera tekjur einstaklinga vegna útleigu á einni íbúð skattfrjálsar með ákveðnum skilyrðum um leiguverð og langtímaleigu. Þá þarf að breyta lögum um skuldaþak sveitarfélaga þannig að lántaka vegna kaupa á félagslegum íbúðum sé undanskilin. Þá getur fjöldi sveitarfélaga mætt þörfum íbúa sinna.Það þarf meira til Til að fjölga leigu- og búseturéttaríbúðum til langframa þarf að koma á stofnstyrkjum til húsnæðisfélaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og útvega lóðir til uppbyggingar á slíku húsnæði. Síðast en ekki síst þarf að breyta stuðningskerfi hins opinbera og búa til eitt kerfi í stað vaxta- og húsaleigubóta, húsnæðisbótakerfi.Áhugaleysi ríkisstjórnarinnar Húsnæðismálaráðherra hefur hingað til ekki náð neinum árangri í málaflokknum sem hún kennir sig sérstaklega við. Húsnæðisvandinn verður ekki leystur nema með auknu fé í málaflokkinn. Þar strandar á ríkisstjórninni. Samfylkingin mun krefjast peninga í málaflokkinn og þeir þurfa að koma strax!
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar