Íbúðir fyrir alla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar 23. mars 2015 06:30 Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Auk þess eru þúsundir íbúða í uppbyggingu á hinum almenna markaði. Skorturinn á íbúðum á viðráðanlegu verði er þó alvarlegri en svo að ríkisstjórnin geti setið aðgerðarlaus á meðan sveitarfélögin reyna að mæta vandanum eftir besti getu. Landsfundur Samfylkingarinnar var svo sannarlega kröftugur og afgreiddi m.a. tillögur í húsnæðismálum sem Samfylkingin mun leggja fram í formi þingsályktunar á næstu dögum. Þar verða bæði tillögur um bráða- og langtímaaðgerðir.Aðgerðir strax! Við leggjum m.a. til að húsaleigubætur verði hækkaðar svo þær veiti sambærilegan stuðning og vaxtabætur. Þá þarf að gera ungu fólki og lágtekjufólki kleift að kaupa sér íbúð eða búseturétt með viðbótarlánum með ríkisstuðningi sem bundinn er skilyrðum um fjárhagsaðstæður og hóflegt húsnæði. Við viljum líka auka framboð á leiguíbúðum strax sem nú eru í útleigu til ferðamanna með því að gera tekjur einstaklinga vegna útleigu á einni íbúð skattfrjálsar með ákveðnum skilyrðum um leiguverð og langtímaleigu. Þá þarf að breyta lögum um skuldaþak sveitarfélaga þannig að lántaka vegna kaupa á félagslegum íbúðum sé undanskilin. Þá getur fjöldi sveitarfélaga mætt þörfum íbúa sinna.Það þarf meira til Til að fjölga leigu- og búseturéttaríbúðum til langframa þarf að koma á stofnstyrkjum til húsnæðisfélaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og útvega lóðir til uppbyggingar á slíku húsnæði. Síðast en ekki síst þarf að breyta stuðningskerfi hins opinbera og búa til eitt kerfi í stað vaxta- og húsaleigubóta, húsnæðisbótakerfi.Áhugaleysi ríkisstjórnarinnar Húsnæðismálaráðherra hefur hingað til ekki náð neinum árangri í málaflokknum sem hún kennir sig sérstaklega við. Húsnæðisvandinn verður ekki leystur nema með auknu fé í málaflokkinn. Þar strandar á ríkisstjórninni. Samfylkingin mun krefjast peninga í málaflokkinn og þeir þurfa að koma strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Sjá meira
Samfylkingin er í forystu í húsnæðismálunum. Árangurinn má m.a. sjá í Reykjavík þar sem á þriðja þúsund íbúðir eru, eða munu fara, í byggingu á næstu árum í samvinnu við félög sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Auk þess eru þúsundir íbúða í uppbyggingu á hinum almenna markaði. Skorturinn á íbúðum á viðráðanlegu verði er þó alvarlegri en svo að ríkisstjórnin geti setið aðgerðarlaus á meðan sveitarfélögin reyna að mæta vandanum eftir besti getu. Landsfundur Samfylkingarinnar var svo sannarlega kröftugur og afgreiddi m.a. tillögur í húsnæðismálum sem Samfylkingin mun leggja fram í formi þingsályktunar á næstu dögum. Þar verða bæði tillögur um bráða- og langtímaaðgerðir.Aðgerðir strax! Við leggjum m.a. til að húsaleigubætur verði hækkaðar svo þær veiti sambærilegan stuðning og vaxtabætur. Þá þarf að gera ungu fólki og lágtekjufólki kleift að kaupa sér íbúð eða búseturétt með viðbótarlánum með ríkisstuðningi sem bundinn er skilyrðum um fjárhagsaðstæður og hóflegt húsnæði. Við viljum líka auka framboð á leiguíbúðum strax sem nú eru í útleigu til ferðamanna með því að gera tekjur einstaklinga vegna útleigu á einni íbúð skattfrjálsar með ákveðnum skilyrðum um leiguverð og langtímaleigu. Þá þarf að breyta lögum um skuldaþak sveitarfélaga þannig að lántaka vegna kaupa á félagslegum íbúðum sé undanskilin. Þá getur fjöldi sveitarfélaga mætt þörfum íbúa sinna.Það þarf meira til Til að fjölga leigu- og búseturéttaríbúðum til langframa þarf að koma á stofnstyrkjum til húsnæðisfélaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og útvega lóðir til uppbyggingar á slíku húsnæði. Síðast en ekki síst þarf að breyta stuðningskerfi hins opinbera og búa til eitt kerfi í stað vaxta- og húsaleigubóta, húsnæðisbótakerfi.Áhugaleysi ríkisstjórnarinnar Húsnæðismálaráðherra hefur hingað til ekki náð neinum árangri í málaflokknum sem hún kennir sig sérstaklega við. Húsnæðisvandinn verður ekki leystur nema með auknu fé í málaflokkinn. Þar strandar á ríkisstjórninni. Samfylkingin mun krefjast peninga í málaflokkinn og þeir þurfa að koma strax!
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar