Fleiri fréttir Ekki setja áfengisiðnaðinn undir stýrið Hafsteinn Freyr Hafsteinsson skrifar Kæru þingmenn. Þessa dagana sem aðra eru s.k. hausar taldir á ykkar vinnustað. Það ku mögulega vera búið að telja í meirihluta fyrir samþykki áfengisfrumvarpsins. Þrýstingur áfengisiðnaðarins virðist ætla að bera ykkur ofurliði ef fram fer sem horfir. 13.3.2015 07:00 Stefna í skötulíki Óli Kristján Ármannsson skrifar Um þessar mundir er ár liðið síðan utanríkisráðuneytið kynnti og ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum "Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu“. Ársafmælið var raunar í gær. 12.3.2015 07:00 Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar "Í nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur,“ skrifar Ragnar Proppé. 12.3.2015 08:59 Það kostar að taka lán Ásta S. Helgadóttir skrifar „Áður en tekið er lán er mikilvægt fyrir lántaka að gera sér grein fyrir öllum þeim kostnaði sem fylgir lántöku,“ skrifar umboðsmaður skuldara. 12.3.2015 08:00 Halldór 12.03.15 12.3.2015 07:32 Lýsing á leik Einar Hugi Bjarnason skrifar Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. 12.3.2015 07:00 Alvöru íbúalýðræði Hróbjartur Örn Guðmundsson skrifar Flestir gera sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu en það er ekki sama hvernig það er gert. Borgaryfirvöld hafa ráðist af miklu kappi í þetta verkefni en virðast ætla að gera það án nokkurs samráðs við íbúana 12.3.2015 07:00 Er hagnaður til hægri? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna 12.3.2015 07:00 Stórslys í flutningum vofir yfir Guðmundur Smári Guðmundsson og Ásgeir Ragnarsson og Gísli Níls Einarsson skrifa Undanfarna mánuði hafa tíðir stormar og miklir umhleypingar reynt verulega á vegakerfi landsins og um leið ógnað umferðaröryggi. Fréttir af umferðaróhöppum og slysum þar sem vöruflutningabílar og rútur með fjölda fólks renna til 12.3.2015 07:00 Hvað með þarfir íbúanna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Dóttir mín á unglingsaldri fer yfir Grensásveginn á hverjum degi á leið til skóla, rétt eins og fjölmörg börn og ungmenni í Bústaðahverfinu en við búum við götu sem liggur að Grensávegi milli Bústaðavegar og Miklubrautar. 12.3.2015 07:00 Glíma Íslands við hrunið! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Glöggt er gests augað segir gamalt máltæki. Á þeirri speki geta verið margar hliðar eins og fleiru. Sú hætta er augljós að gestinum hafi verið sýnd fegruð mynd af ástandinu á bænum, allt gert hreint í hólf og gólf fyrir komu hans 12.3.2015 07:00 Einbeittur brotavilji Þorvaldur Gylfason skrifar Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum. 12.3.2015 07:00 Siðblindur og trúlaus Frosti Logason skrifar Ósjaldan lendi ég í því að fólk vilji ræða við mig um Guð. Mér þykir það ekkert leiðinlegt. Ég kemst hins vegar ekki hjá því að greina oft mikil vonbrigði hjá viðmælendum mínum með samskiptin 12.3.2015 07:00 Frjáls framlög eða fjárfestingar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað ætli hafi vakað fyrir útgerðunum sem ákváðu að gefa einungis þingmönnum og þingmannsefnum Sjálfstæðisflokksins peninga fyrir síðustu kosningar? Þeir sömu ákváðu að auki að styrkja nær eingöngu núverandi stjórnarflokka 11.3.2015 07:00 Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar "Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson. 11.3.2015 13:52 Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna Árni Þór Hlynsson skrifar "Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson. 11.3.2015 12:08 Óopinber gögn Baldur Thorlacius skrifar Þessi grein er ekki opinber. Í það minnsta ekki í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og reglugerðar um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu sem sett er á grundvelli sömu laga. 11.3.2015 12:00 Syndir mæðranna Hildur Björnsdóttir skrifar "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11.3.2015 11:30 Ávinningur hönnunar Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. 11.3.2015 10:00 Halldór 11.03.15 11.3.2015 08:13 Hópfjármögnun: Hvers er að vænta? Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson skrifar "Hópfjármögnun er óhefðbundin fjármögnun að því leyti að hún veitir aðilum tækifæri til að nálgast hóp fjárfesta án milligöngu fjármálastofnana,“ skrifa Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson. 11.3.2015 08:00 Breytingar þurfa að vera til gagns Markaðshornið: Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er í lagi að brjóta upp hefðir og prófa nýjar leiðir. Viðskiptaráð Íslands birti í byrjun vikunnar "skoðun“ þar sem varað er við því að skattbyrði fyrirtækja og heimila komi á næstu áratugum til með að þyngjast verulega verði umfang hins opinbera ekki tekið til endurskoðunar. 11.3.2015 07:00 Fögnum og grátum með náunga okkar Toshiki Toma skrifar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag 11.3.2015 07:00 Vonskuveður í beinni Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Búa sig undir vonskuveður – Flugi aflýst vegna veðurs – Líklega versti vetur í áraraðir – Hviður allt að 55 metrar á sekúndu – "einum gír ofar en venjulegur stormur“! 11.3.2015 07:00 Samfélag á leið í uppgjör Guðmundur Ragnarsson skrifar Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna 11.3.2015 07:00 Ótrúlegur stuðningur Bjarni Gíslason skrifar Við hjá Hjálparstarfi kirkjunnar erum mjög þakklát fyrir þann frábæra stuðning sem starf okkar fær úr öllum áttum. Mjög margir leggja sitt af mörkum, einstaklingar greiða valgreiðslur sem við sendum í heimabanka, leggja inn á söfnunarreikninga, hringja 11.3.2015 07:00 Hálendið er auðlind Elín Hirst skrifar Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið. 11.3.2015 07:00 Götótta Reykjavík Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Gatnakerfi höfuðborgarinnar er óviðunandi. 10.3.2015 06:15 Halldór 10.03.15 10.3.2015 08:53 Hvernig getur tæknin hjálpað þér að skilja fjármálin? Kristján F. Kristjánsson skrifar „Grundvallarregla heimilisfjármala er að eyða minna en þú aflar,“ skrifar framkvæmdastjóri íslenskra viðskipta hjá Meniga. 10.3.2015 08:00 Arfur dætra okkar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Dóttir mín er komin með hælana þar sem ég hef tærnar. Tilhugsunin um að hún og hennar kynslóð taki við arfi frá minni kynslóð og komist lengra í átt að kynjajafnrétti, mögulega á leiðarenda, er ansi góð. 10.3.2015 08:00 Hjálpartæki á ferð og flugi Anna Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Ferðaþjónusta fatlaðra hefur verið mikið í umfjöllun síðustu vikur og það ekki að ástæðulausu. Ýmis vandamál hafa komið upp við breytingar á þjónustunni vegna innleiðingar nýs bókunarkerfis, óreynds starfsfólks og fleiri þátta þjónustunnar. 10.3.2015 07:00 Afturhaldið í áfengismálum Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifar Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara. Þetta er mikill misskilningur. 10.3.2015 07:00 TiSA og lýðræðið Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Svokallaður TiSA samningur er í burðarliðnum. Ísland er þátttakandi ásamt mörgum öðrum löndum. Um er að ræða fjölþjóðlegan samning um þjónustu. Ísland hefur lagt fram sitt tilboð sem felst í því að telja upp undanþágur 10.3.2015 07:00 Úrræðaleysið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tíðni ofbeldis gegn konum – hvort sem um er að ræða kynferðisbrot eða morð – er skammarleg. Úrræðaleysi samfélagsins við að takast á við málaflokkinn er jafn skammarlegt. 9.3.2015 07:00 Áttundi mars var í gær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðrir karlar vilja vera með. Auðvitað. Femínisminn er ein af hinum stóru og voldugu réttlætishreyfingum okkar daga og auðvelt að hrífast með, sérstaklega þegar haft er í huga hversu ótal margt er óunnið í þessum efnum. En sú þátttaka getur verið snúin. 9.3.2015 07:00 Andvaka Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvert einasta ár sem bætist á Umu Thurman er sem tíu ár á mig sjálfan. Þegar ég var unglingur að reyna að pása myndina Jennifer 8 akkúrat þegar brjóstin á Umu sáust var hún þrettán árum yngri en ég er í dag. 9.3.2015 07:00 Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Benedikt Kristjánsson skrifar "Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum?“ skrifar heimspekingurinn Benedikt Kristjánsson. 9.3.2015 16:36 Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar "Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. 9.3.2015 11:35 Hvenær er hún frjósömust? Þórunn Pétursdóttir skrifar „Þroskuð og mjúk viðkomu er hún líklega frjósömust,“ skrifar Þórunn Pétursdóttir. 9.3.2015 11:30 Halldór 09.03.15 9.3.2015 09:14 Alþjóðleg fjármálalæsisvika 9.-17.mars 2015 Breki Karlsson skrifar "Mikilvægi fjármálalæsis hefur líklega aldrei verið meira en nú,“ skrifar Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 9.3.2015 08:00 Leiguíbúðir fyrir efnameiri í forgang í Mosfellsbæ Sigrún H. Pálsdóttir skrifar Í stefnumótandi starfi í bæjarstjórn þurfa ráðandi öfl að þola að hlusta á öll sjónarmið. Þannig er lýðræðið. 9.3.2015 08:00 Flatarmál og miðja Íslands Guðmundur Valsson skrifar Miðað við þessi gögn þá er miðja landsins 64°59'10.4”N og 18°35'04.9”V og munar um 98 metrum frá því að Landmælingar Íslands reiknuðu hana fyrst árið 2005. 9.3.2015 08:00 Krónan, höftin og evran Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir sex árum sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Þvert á það sem áróðurinn hamrar á var góður meirihluti fyrir því bæði meðal þings og þjóðar. 9.3.2015 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Ekki setja áfengisiðnaðinn undir stýrið Hafsteinn Freyr Hafsteinsson skrifar Kæru þingmenn. Þessa dagana sem aðra eru s.k. hausar taldir á ykkar vinnustað. Það ku mögulega vera búið að telja í meirihluta fyrir samþykki áfengisfrumvarpsins. Þrýstingur áfengisiðnaðarins virðist ætla að bera ykkur ofurliði ef fram fer sem horfir. 13.3.2015 07:00
Stefna í skötulíki Óli Kristján Ármannsson skrifar Um þessar mundir er ár liðið síðan utanríkisráðuneytið kynnti og ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum "Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu“. Ársafmælið var raunar í gær. 12.3.2015 07:00
Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar "Í nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur,“ skrifar Ragnar Proppé. 12.3.2015 08:59
Það kostar að taka lán Ásta S. Helgadóttir skrifar „Áður en tekið er lán er mikilvægt fyrir lántaka að gera sér grein fyrir öllum þeim kostnaði sem fylgir lántöku,“ skrifar umboðsmaður skuldara. 12.3.2015 08:00
Lýsing á leik Einar Hugi Bjarnason skrifar Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. 12.3.2015 07:00
Alvöru íbúalýðræði Hróbjartur Örn Guðmundsson skrifar Flestir gera sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu en það er ekki sama hvernig það er gert. Borgaryfirvöld hafa ráðist af miklu kappi í þetta verkefni en virðast ætla að gera það án nokkurs samráðs við íbúana 12.3.2015 07:00
Er hagnaður til hægri? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna 12.3.2015 07:00
Stórslys í flutningum vofir yfir Guðmundur Smári Guðmundsson og Ásgeir Ragnarsson og Gísli Níls Einarsson skrifa Undanfarna mánuði hafa tíðir stormar og miklir umhleypingar reynt verulega á vegakerfi landsins og um leið ógnað umferðaröryggi. Fréttir af umferðaróhöppum og slysum þar sem vöruflutningabílar og rútur með fjölda fólks renna til 12.3.2015 07:00
Hvað með þarfir íbúanna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Dóttir mín á unglingsaldri fer yfir Grensásveginn á hverjum degi á leið til skóla, rétt eins og fjölmörg börn og ungmenni í Bústaðahverfinu en við búum við götu sem liggur að Grensávegi milli Bústaðavegar og Miklubrautar. 12.3.2015 07:00
Glíma Íslands við hrunið! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Glöggt er gests augað segir gamalt máltæki. Á þeirri speki geta verið margar hliðar eins og fleiru. Sú hætta er augljós að gestinum hafi verið sýnd fegruð mynd af ástandinu á bænum, allt gert hreint í hólf og gólf fyrir komu hans 12.3.2015 07:00
Einbeittur brotavilji Þorvaldur Gylfason skrifar Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum. 12.3.2015 07:00
Siðblindur og trúlaus Frosti Logason skrifar Ósjaldan lendi ég í því að fólk vilji ræða við mig um Guð. Mér þykir það ekkert leiðinlegt. Ég kemst hins vegar ekki hjá því að greina oft mikil vonbrigði hjá viðmælendum mínum með samskiptin 12.3.2015 07:00
Frjáls framlög eða fjárfestingar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað ætli hafi vakað fyrir útgerðunum sem ákváðu að gefa einungis þingmönnum og þingmannsefnum Sjálfstæðisflokksins peninga fyrir síðustu kosningar? Þeir sömu ákváðu að auki að styrkja nær eingöngu núverandi stjórnarflokka 11.3.2015 07:00
Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar "Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson. 11.3.2015 13:52
Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna Árni Þór Hlynsson skrifar "Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson. 11.3.2015 12:08
Óopinber gögn Baldur Thorlacius skrifar Þessi grein er ekki opinber. Í það minnsta ekki í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og reglugerðar um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu sem sett er á grundvelli sömu laga. 11.3.2015 12:00
Syndir mæðranna Hildur Björnsdóttir skrifar "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11.3.2015 11:30
Ávinningur hönnunar Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. 11.3.2015 10:00
Hópfjármögnun: Hvers er að vænta? Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson skrifar "Hópfjármögnun er óhefðbundin fjármögnun að því leyti að hún veitir aðilum tækifæri til að nálgast hóp fjárfesta án milligöngu fjármálastofnana,“ skrifa Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson. 11.3.2015 08:00
Breytingar þurfa að vera til gagns Markaðshornið: Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum er í lagi að brjóta upp hefðir og prófa nýjar leiðir. Viðskiptaráð Íslands birti í byrjun vikunnar "skoðun“ þar sem varað er við því að skattbyrði fyrirtækja og heimila komi á næstu áratugum til með að þyngjast verulega verði umfang hins opinbera ekki tekið til endurskoðunar. 11.3.2015 07:00
Fögnum og grátum með náunga okkar Toshiki Toma skrifar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag 11.3.2015 07:00
Vonskuveður í beinni Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Búa sig undir vonskuveður – Flugi aflýst vegna veðurs – Líklega versti vetur í áraraðir – Hviður allt að 55 metrar á sekúndu – "einum gír ofar en venjulegur stormur“! 11.3.2015 07:00
Samfélag á leið í uppgjör Guðmundur Ragnarsson skrifar Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna 11.3.2015 07:00
Ótrúlegur stuðningur Bjarni Gíslason skrifar Við hjá Hjálparstarfi kirkjunnar erum mjög þakklát fyrir þann frábæra stuðning sem starf okkar fær úr öllum áttum. Mjög margir leggja sitt af mörkum, einstaklingar greiða valgreiðslur sem við sendum í heimabanka, leggja inn á söfnunarreikninga, hringja 11.3.2015 07:00
Hálendið er auðlind Elín Hirst skrifar Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið. 11.3.2015 07:00
Götótta Reykjavík Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Gatnakerfi höfuðborgarinnar er óviðunandi. 10.3.2015 06:15
Hvernig getur tæknin hjálpað þér að skilja fjármálin? Kristján F. Kristjánsson skrifar „Grundvallarregla heimilisfjármala er að eyða minna en þú aflar,“ skrifar framkvæmdastjóri íslenskra viðskipta hjá Meniga. 10.3.2015 08:00
Arfur dætra okkar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Dóttir mín er komin með hælana þar sem ég hef tærnar. Tilhugsunin um að hún og hennar kynslóð taki við arfi frá minni kynslóð og komist lengra í átt að kynjajafnrétti, mögulega á leiðarenda, er ansi góð. 10.3.2015 08:00
Hjálpartæki á ferð og flugi Anna Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Ferðaþjónusta fatlaðra hefur verið mikið í umfjöllun síðustu vikur og það ekki að ástæðulausu. Ýmis vandamál hafa komið upp við breytingar á þjónustunni vegna innleiðingar nýs bókunarkerfis, óreynds starfsfólks og fleiri þátta þjónustunnar. 10.3.2015 07:00
Afturhaldið í áfengismálum Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifar Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara. Þetta er mikill misskilningur. 10.3.2015 07:00
TiSA og lýðræðið Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Svokallaður TiSA samningur er í burðarliðnum. Ísland er þátttakandi ásamt mörgum öðrum löndum. Um er að ræða fjölþjóðlegan samning um þjónustu. Ísland hefur lagt fram sitt tilboð sem felst í því að telja upp undanþágur 10.3.2015 07:00
Úrræðaleysið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tíðni ofbeldis gegn konum – hvort sem um er að ræða kynferðisbrot eða morð – er skammarleg. Úrræðaleysi samfélagsins við að takast á við málaflokkinn er jafn skammarlegt. 9.3.2015 07:00
Áttundi mars var í gær Guðmundur Andri Thorsson skrifar Aðrir karlar vilja vera með. Auðvitað. Femínisminn er ein af hinum stóru og voldugu réttlætishreyfingum okkar daga og auðvelt að hrífast með, sérstaklega þegar haft er í huga hversu ótal margt er óunnið í þessum efnum. En sú þátttaka getur verið snúin. 9.3.2015 07:00
Andvaka Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvert einasta ár sem bætist á Umu Thurman er sem tíu ár á mig sjálfan. Þegar ég var unglingur að reyna að pása myndina Jennifer 8 akkúrat þegar brjóstin á Umu sáust var hún þrettán árum yngri en ég er í dag. 9.3.2015 07:00
Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Benedikt Kristjánsson skrifar "Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum?“ skrifar heimspekingurinn Benedikt Kristjánsson. 9.3.2015 16:36
Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar "Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. 9.3.2015 11:35
Hvenær er hún frjósömust? Þórunn Pétursdóttir skrifar „Þroskuð og mjúk viðkomu er hún líklega frjósömust,“ skrifar Þórunn Pétursdóttir. 9.3.2015 11:30
Alþjóðleg fjármálalæsisvika 9.-17.mars 2015 Breki Karlsson skrifar "Mikilvægi fjármálalæsis hefur líklega aldrei verið meira en nú,“ skrifar Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 9.3.2015 08:00
Leiguíbúðir fyrir efnameiri í forgang í Mosfellsbæ Sigrún H. Pálsdóttir skrifar Í stefnumótandi starfi í bæjarstjórn þurfa ráðandi öfl að þola að hlusta á öll sjónarmið. Þannig er lýðræðið. 9.3.2015 08:00
Flatarmál og miðja Íslands Guðmundur Valsson skrifar Miðað við þessi gögn þá er miðja landsins 64°59'10.4”N og 18°35'04.9”V og munar um 98 metrum frá því að Landmælingar Íslands reiknuðu hana fyrst árið 2005. 9.3.2015 08:00
Krónan, höftin og evran Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir sex árum sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Þvert á það sem áróðurinn hamrar á var góður meirihluti fyrir því bæði meðal þings og þjóðar. 9.3.2015 08:00