Fleiri fréttir "Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00 Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00 Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00 Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00 Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00 Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. 17.1.2015 07:00 Gunnar 17.01.15 17.1.2015 00:00 Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. 16.1.2015 00:01 Halldór 16.01.15 16.1.2015 07:19 Markverð skref í heilbrigðismálum Kristján Þór Júlíusson skrifar Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðunandi. Nú loksins sér fyrir endann á því 16.1.2015 07:00 Heilbrigðistryggingargjald renni til Landspítalans Reynir Arngrímsson skrifar Yfirlýsing ráðherra ríkisstjórnarinnar og Læknafélags Íslands þann 8. janúar sl. vekur upp vonir um að nú geti hafist endurreisn heilbrigðiskerfisins. Til þess virðist vilji af beggja hálfu. Slíkt kostar peninga. 16.1.2015 07:00 Besta gjöf í heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þótt ég sé afar sáttur við líf mitt hingað til og vilji litlu sem engu breyta í heildaratburðarásinni eru einstaka augnablik þar sem ég vildi að ég hefði haft meira frumkvæði. Synt á móti straumnum. Gert það sem ég vildi gera óháð því sem allir aðrir gerðu. 16.1.2015 07:00 Hvað ætla þeir sér? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ætlar ríkisstjórnin að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu? Í yfirlýsingu sem forsætisráðherra, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra undirrituðu ásamt fulltrúum lækna er boðuð „heildstæð skoðun á skipulagi, uppbyggingu og fjármögnun heilbrigðiskerfisins“ og möguleiki á fjölbreyttari rekstrarformum. 16.1.2015 07:00 Tökum umræðuna Björg Árnadóttir skrifar Af hverju fela konur á sér hárið, spyr stelpan. Af því að fólki í þessum löndum finnst hár sexí, útskýrir strákurinn. Vitleysa, hár er ekkert sexí. Á Vesturlöndum hylja konur á sér brjóstin, segi ég. Já, brjóst eru kynfæri, segir stelpan. Strákurinn andmælir: Brjóst eru ekkert kynfæri frekar en hár. 16.1.2015 07:00 Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. 16.1.2015 07:00 Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. 15.1.2015 07:00 Í hópfaðmlagi með Ásmundi Friðrikssyni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Manneskjan er gædd þeim hæfileika að geta viðhaft gagnrýna hugsun. Í því felst að hún getur rannsakað skoðanir og kosið að fallast ekki á þær nema finna fyrir þeim fullnægjandi rök. 15.1.2015 10:08 Halldór 15.01.15 15.1.2015 07:24 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu Þórdís Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hugsa um þetta geðorð "Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni "Mátturinn í núinu“. Oft erum við að flækja líf okkar að óþörfu með því að hugsa stöðugt um framtíðina 15.1.2015 07:00 Heilbrigð skynsemi ráði Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er fagnaðarefni að samningar hafi náðst í læknadeilunni. Hvert sem ég kom á meðan deilan stóð yfir varð ég vör við þungar áhyggjur, ekki síst vegna þess að fólki fannst velferðarkerfinu og þar með undirstöðum samfélagsins ógnað. 15.1.2015 07:00 Virðingin og viskan Frosti Logason skrifar Snemma á lífsleiðinni var mér kennd sú göfuga dyggð að bera alltaf virðingu fyrir þeim sem mér væru eldri. Þetta er auðvitað mjög góð regla sem reyndist mér fullkomlega eðlilegt að fara eftir lengstum framan af. 15.1.2015 07:00 Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Hefðbundin sýn okkar á hugtakið auðlindir felur í sér að við horfum til náttúrulegra auðlinda, þ.e. lífríkis, efnis og orku. Hugtakið getur þó haft mun víðtækari merkingu en svo, ekki síst með hliðsjón af ferðaþjónustunni. 15.1.2015 07:00 Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Þórarinn Eyfjörð skrifar Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15.1.2015 07:00 Getum við lært? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hryðjuverkin í París bergmála víða. Það var eflaust einn þátturinn í ætlunarverki þeirra sem þau frömdu. Sama dag voru um 100 lögreglunemar í Jemen drepnir í sprengjutilræði og við höfum fregnað um samtímaatburðina í Nígeríu 15.1.2015 07:00 Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. 14.1.2015 07:00 Skotárásir á Íslandi Pétur Haukur Jóhannesson skrifar Í ljósi nýliðinna atburða sem áttu sér stað í Frakklandi langar mig að velta fyrir mér hvort slíkt geti gerst hér á okkar litla- og afskekkta landi og hvort vopnaburður lögreglunnar sé ásættanlegur í þeirri mynd sem hann er í dag. 14.1.2015 15:13 Opið bréf til fyrrum útvarpsstjóra Bjarni Pétur Magnússon skrifar Mörgum okkar starfsmanna Ríkisútvarpsins þykir miður að lesa síðbúna áramótakveðju þína í Fréttablaðinu í dag og því get ég ekki orða bundist. Einkum og sér þykir okkur slæmt að látið er í það skína í greininni að hér hafi bara allt verið í góðu lagi þegar þú fórst 14.1.2015 09:09 Halldór 14.01.15 14.1.2015 07:20 Hætta á miklum átökum í vetur Jón Hákon Halldórsson skrifar Verðbólgan fór undir eitt prósent í desember, í fyrsta sinn frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. 14.1.2015 07:00 Lagaboð – lélegra og dýrara bensín Glúmur Björnsson skrifar Á síðasta ári voru íslensk olíufélög þvinguð til að flytja inn dýrar lífolíur sem þau blönduðu í hefðbundna dísilolíu. Þessi dýrkeypti innflutningur á lífolíum er vegna lagafyrirmæla um að selja beri ákveðið hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis til bíleigenda. 14.1.2015 07:00 Að hætti Hattie’s og Bartoszeks Jón Þorvarðarson skrifar Í pistlinum „Þarf að fella fólk?“ í Fréttablaðinu 27. desember er Pawel Bartoszek þeirrar skoðunar að „ef við fáum betra menntakerfi með því að „minnka kröfur“ þá eigum við að gera það, sama þótt einhverjum finnist hans skírteini minna virði í kjölfarið“. 14.1.2015 07:00 Að græða með verkefnastjórnun Björg Ágústsdóttir skrifar Verkefnastjórnun er orðið nokkuð vel þekkt hugtak. Verkefnastjórnun er beitt í æ ríkari mæli á ólíkum sviðum mannlegrar athafnasemi. Hugtakið hljómar svo vel að það er meðal annars notað um ný störf og verk sem oft eiga fátt skylt með verkefnastjórnun. 14.1.2015 07:00 Gera þarf miklu betur í raforkumálum á Vestfjörðum Einar Sveinn Ólafsson skrifar Frekari uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum vegna nýrra fyrirtækja, vaxtar núverandi fyrirtækja og aukins ferðamannastraums kallar ekki aðeins á bættar vegsamgöngur, heldur einnig aukið raforkuöryggi í fjórðungnum, bæði á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 14.1.2015 07:00 Evrópa Baldur Þórhallsson skrifar Menningu okkar og öryggi stendur ógn af vaxandi styrk hægri öfgaflokka og hryðjuverkahópa. Spurt er um alla Evrópu hvernig bregðast eigi við þessari ógn? 14.1.2015 00:00 200 ára afmæli Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Þann 5. júlí árið 1814 steig ungur skoskur maður á skipsfjöl í Danaveldi. Hann var á leið til Íslands í þeim tilgangi að sjá um að bókagjöf breska og erlenda biblíufélagsins til Íslendinga kæmist til skila. 14.1.2015 00:00 Sunnudagskvöld í september Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það fer nú að líða að heimboðinu, er það ekki?“ Hún sagði þetta og hló. Ég hló líka en horfði vandræðalega niður á tærnar á mér. Heimboðið hafði lengi staðið til, reyndar síðan síðsumars. 14.1.2015 00:00 Í kjölfar greinar: „Stjórnarskrárbrot?“ Þórey Guðmundsdóttir skrifar Er ekki merkilegt, þegar opin hugleiðing vekur meiri og víðfeðmari viðbrögð en hugleiðanda órar fyrir? Það var tilfellið með nefnda grein frá 14.11. Ég hef löngu misst tölu á því, hversu margir af báðum kynjum höfðu samband við mig með væntingar um að eitthvað væri hægt að gera til að breyta óþolandi ástandi 14.1.2015 00:00 Uppteknastur allra ráðherra? Sigurjón M. Egilsson skrifar Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna. 13.1.2015 07:00 Á reiki um RÚV Páll Magnússon skrifar Það var nokkuð kyndugt fyrir kunnugan að fylgjast með þeim umræðum sem spunnust um Ríkisútvarpið við lokaafgreiðslu fjárlaga fyrir 2015 núna fyrir áramótin. Til að skilja skringilegheitin þarf þó að líta eitt ár aftur í tímann – til afgreiðslu fjárlaga fyrir 2014, 13.1.2015 07:00 Guðlast og tjáningarfrelsi Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13.1.2015 11:00 Faldir fordómar Heiða Björg Valbjörnsdóttir skrifar Allir hafa einhvern tímann upplifað neikvætt áreiti eða heyrt lygar um sig og þurfa margir í samfélaginu okkar að þola slíkt áreiti allt sitt líf. 13.1.2015 10:04 Óþekkir rauðhausar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Kysstu rauðhaus-dagurinn eða Kiss A Ginger Day var haldinn hátíðlegur í sjöunda skipti í gær. 13.1.2015 08:00 Halldór 13.01.15 13.1.2015 07:26 Við viljum samráð Hjálmar Sveinsson skrifar Sameinum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er löngu úrelt og óhagkvæmt fyrirkomulag og fjárhagslegur klafi á íbúum,“ skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, á samfélagsmiðlinum Facebook fyrir tæpum tveimur árum. 13.1.2015 07:00 Ofurnæm ríkisstjórn Sverrir Björnsson skrifar Merkilegt hvað ríkisstjórnin er næm á þarfir stóreignafólks en hefur lítinn sans fyrir lífi þeirra sem munar um 200 kr. af hverri matarkörfu og 1.500 kr. á mann fyrir leyfi til að njóta náttúru landsins. 13.1.2015 06:00 Sjá næstu 50 greinar
"Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00
Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00
Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00
Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00
Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00
Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. 17.1.2015 07:00
Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. 16.1.2015 00:01
Markverð skref í heilbrigðismálum Kristján Þór Júlíusson skrifar Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðunandi. Nú loksins sér fyrir endann á því 16.1.2015 07:00
Heilbrigðistryggingargjald renni til Landspítalans Reynir Arngrímsson skrifar Yfirlýsing ráðherra ríkisstjórnarinnar og Læknafélags Íslands þann 8. janúar sl. vekur upp vonir um að nú geti hafist endurreisn heilbrigðiskerfisins. Til þess virðist vilji af beggja hálfu. Slíkt kostar peninga. 16.1.2015 07:00
Besta gjöf í heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þótt ég sé afar sáttur við líf mitt hingað til og vilji litlu sem engu breyta í heildaratburðarásinni eru einstaka augnablik þar sem ég vildi að ég hefði haft meira frumkvæði. Synt á móti straumnum. Gert það sem ég vildi gera óháð því sem allir aðrir gerðu. 16.1.2015 07:00
Hvað ætla þeir sér? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ætlar ríkisstjórnin að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu? Í yfirlýsingu sem forsætisráðherra, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra undirrituðu ásamt fulltrúum lækna er boðuð „heildstæð skoðun á skipulagi, uppbyggingu og fjármögnun heilbrigðiskerfisins“ og möguleiki á fjölbreyttari rekstrarformum. 16.1.2015 07:00
Tökum umræðuna Björg Árnadóttir skrifar Af hverju fela konur á sér hárið, spyr stelpan. Af því að fólki í þessum löndum finnst hár sexí, útskýrir strákurinn. Vitleysa, hár er ekkert sexí. Á Vesturlöndum hylja konur á sér brjóstin, segi ég. Já, brjóst eru kynfæri, segir stelpan. Strákurinn andmælir: Brjóst eru ekkert kynfæri frekar en hár. 16.1.2015 07:00
Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. 16.1.2015 07:00
Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. 15.1.2015 07:00
Í hópfaðmlagi með Ásmundi Friðrikssyni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Manneskjan er gædd þeim hæfileika að geta viðhaft gagnrýna hugsun. Í því felst að hún getur rannsakað skoðanir og kosið að fallast ekki á þær nema finna fyrir þeim fullnægjandi rök. 15.1.2015 10:08
Flæktu ekki líf þitt að óþörfu Þórdís Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hugsa um þetta geðorð "Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni "Mátturinn í núinu“. Oft erum við að flækja líf okkar að óþörfu með því að hugsa stöðugt um framtíðina 15.1.2015 07:00
Heilbrigð skynsemi ráði Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er fagnaðarefni að samningar hafi náðst í læknadeilunni. Hvert sem ég kom á meðan deilan stóð yfir varð ég vör við þungar áhyggjur, ekki síst vegna þess að fólki fannst velferðarkerfinu og þar með undirstöðum samfélagsins ógnað. 15.1.2015 07:00
Virðingin og viskan Frosti Logason skrifar Snemma á lífsleiðinni var mér kennd sú göfuga dyggð að bera alltaf virðingu fyrir þeim sem mér væru eldri. Þetta er auðvitað mjög góð regla sem reyndist mér fullkomlega eðlilegt að fara eftir lengstum framan af. 15.1.2015 07:00
Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Hefðbundin sýn okkar á hugtakið auðlindir felur í sér að við horfum til náttúrulegra auðlinda, þ.e. lífríkis, efnis og orku. Hugtakið getur þó haft mun víðtækari merkingu en svo, ekki síst með hliðsjón af ferðaþjónustunni. 15.1.2015 07:00
Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Þórarinn Eyfjörð skrifar Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15.1.2015 07:00
Getum við lært? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hryðjuverkin í París bergmála víða. Það var eflaust einn þátturinn í ætlunarverki þeirra sem þau frömdu. Sama dag voru um 100 lögreglunemar í Jemen drepnir í sprengjutilræði og við höfum fregnað um samtímaatburðina í Nígeríu 15.1.2015 07:00
Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. 14.1.2015 07:00
Skotárásir á Íslandi Pétur Haukur Jóhannesson skrifar Í ljósi nýliðinna atburða sem áttu sér stað í Frakklandi langar mig að velta fyrir mér hvort slíkt geti gerst hér á okkar litla- og afskekkta landi og hvort vopnaburður lögreglunnar sé ásættanlegur í þeirri mynd sem hann er í dag. 14.1.2015 15:13
Opið bréf til fyrrum útvarpsstjóra Bjarni Pétur Magnússon skrifar Mörgum okkar starfsmanna Ríkisútvarpsins þykir miður að lesa síðbúna áramótakveðju þína í Fréttablaðinu í dag og því get ég ekki orða bundist. Einkum og sér þykir okkur slæmt að látið er í það skína í greininni að hér hafi bara allt verið í góðu lagi þegar þú fórst 14.1.2015 09:09
Hætta á miklum átökum í vetur Jón Hákon Halldórsson skrifar Verðbólgan fór undir eitt prósent í desember, í fyrsta sinn frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp árið 2001. 14.1.2015 07:00
Lagaboð – lélegra og dýrara bensín Glúmur Björnsson skrifar Á síðasta ári voru íslensk olíufélög þvinguð til að flytja inn dýrar lífolíur sem þau blönduðu í hefðbundna dísilolíu. Þessi dýrkeypti innflutningur á lífolíum er vegna lagafyrirmæla um að selja beri ákveðið hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis til bíleigenda. 14.1.2015 07:00
Að hætti Hattie’s og Bartoszeks Jón Þorvarðarson skrifar Í pistlinum „Þarf að fella fólk?“ í Fréttablaðinu 27. desember er Pawel Bartoszek þeirrar skoðunar að „ef við fáum betra menntakerfi með því að „minnka kröfur“ þá eigum við að gera það, sama þótt einhverjum finnist hans skírteini minna virði í kjölfarið“. 14.1.2015 07:00
Að græða með verkefnastjórnun Björg Ágústsdóttir skrifar Verkefnastjórnun er orðið nokkuð vel þekkt hugtak. Verkefnastjórnun er beitt í æ ríkari mæli á ólíkum sviðum mannlegrar athafnasemi. Hugtakið hljómar svo vel að það er meðal annars notað um ný störf og verk sem oft eiga fátt skylt með verkefnastjórnun. 14.1.2015 07:00
Gera þarf miklu betur í raforkumálum á Vestfjörðum Einar Sveinn Ólafsson skrifar Frekari uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum vegna nýrra fyrirtækja, vaxtar núverandi fyrirtækja og aukins ferðamannastraums kallar ekki aðeins á bættar vegsamgöngur, heldur einnig aukið raforkuöryggi í fjórðungnum, bæði á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 14.1.2015 07:00
Evrópa Baldur Þórhallsson skrifar Menningu okkar og öryggi stendur ógn af vaxandi styrk hægri öfgaflokka og hryðjuverkahópa. Spurt er um alla Evrópu hvernig bregðast eigi við þessari ógn? 14.1.2015 00:00
200 ára afmæli Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Þann 5. júlí árið 1814 steig ungur skoskur maður á skipsfjöl í Danaveldi. Hann var á leið til Íslands í þeim tilgangi að sjá um að bókagjöf breska og erlenda biblíufélagsins til Íslendinga kæmist til skila. 14.1.2015 00:00
Sunnudagskvöld í september Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það fer nú að líða að heimboðinu, er það ekki?“ Hún sagði þetta og hló. Ég hló líka en horfði vandræðalega niður á tærnar á mér. Heimboðið hafði lengi staðið til, reyndar síðan síðsumars. 14.1.2015 00:00
Í kjölfar greinar: „Stjórnarskrárbrot?“ Þórey Guðmundsdóttir skrifar Er ekki merkilegt, þegar opin hugleiðing vekur meiri og víðfeðmari viðbrögð en hugleiðanda órar fyrir? Það var tilfellið með nefnda grein frá 14.11. Ég hef löngu misst tölu á því, hversu margir af báðum kynjum höfðu samband við mig með væntingar um að eitthvað væri hægt að gera til að breyta óþolandi ástandi 14.1.2015 00:00
Uppteknastur allra ráðherra? Sigurjón M. Egilsson skrifar Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna. 13.1.2015 07:00
Á reiki um RÚV Páll Magnússon skrifar Það var nokkuð kyndugt fyrir kunnugan að fylgjast með þeim umræðum sem spunnust um Ríkisútvarpið við lokaafgreiðslu fjárlaga fyrir 2015 núna fyrir áramótin. Til að skilja skringilegheitin þarf þó að líta eitt ár aftur í tímann – til afgreiðslu fjárlaga fyrir 2014, 13.1.2015 07:00
Guðlast og tjáningarfrelsi Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856. 13.1.2015 11:00
Faldir fordómar Heiða Björg Valbjörnsdóttir skrifar Allir hafa einhvern tímann upplifað neikvætt áreiti eða heyrt lygar um sig og þurfa margir í samfélaginu okkar að þola slíkt áreiti allt sitt líf. 13.1.2015 10:04
Óþekkir rauðhausar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Kysstu rauðhaus-dagurinn eða Kiss A Ginger Day var haldinn hátíðlegur í sjöunda skipti í gær. 13.1.2015 08:00
Við viljum samráð Hjálmar Sveinsson skrifar Sameinum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er löngu úrelt og óhagkvæmt fyrirkomulag og fjárhagslegur klafi á íbúum,“ skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, á samfélagsmiðlinum Facebook fyrir tæpum tveimur árum. 13.1.2015 07:00
Ofurnæm ríkisstjórn Sverrir Björnsson skrifar Merkilegt hvað ríkisstjórnin er næm á þarfir stóreignafólks en hefur lítinn sans fyrir lífi þeirra sem munar um 200 kr. af hverri matarkörfu og 1.500 kr. á mann fyrir leyfi til að njóta náttúru landsins. 13.1.2015 06:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun