Fleiri fréttir

Fram yfir síðasta söludag?

Auður Jóhannesdóttir skrifar

Margir atvinnurekendur virðast nefnilega kjósa að túlka kennitölur sem algilda best-fyrir dagsetningu frekar en að leyfa sér svo mikið sem að lykta af vörunni og velta því fyrir sér hvort hún væri ekki vel nýtileg í máltíð dagsins og gæti jafnvel gætt hana nýjum töfrum.

Lýsing byggir á lögum II

Þór Jónsson skrifar

Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður flytur mestmegnis endurtekið efni í andsvari sínu við grein minni í Fréttablaðinu 15. apríl sl. um Lýsingu hf. og dóma sem félagið byggir síðari endurreikning samninga sinna á.

Tapaðar tekjur af veiðigjöldum

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum, sem fela í sér bráðabirgðaumgjörð til eins árs. Í nýju frumvarpi er ekkert um gjaldtöku vegna nýrra veiðitegunda.

Áskorun til neytenda

Gunnar Geir Pétursson skrifar

Í Fréttablaðinu 20. mars síðastliðinn segir Elín Hirst frá því að Matfugl hafi boðið sér í heimsókn í kjúklingaverksmiðju á Kjalarnesi en áður hafði hún skrifað í sama blað grein sem hét „Áskorun til kjúklingabænda“.

Sumargalsi með viðbættum sykri

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Fyrsti gesturinn var snemma á ferðinni. Ég leit snöggt yfir gólfið, það hefði haft gott af einni yfirferð en tíminn var knappur. Átta ára afmælisgestir gerðu vonandi ekki athugasemdir við óryksugað gólf.

Verðtryggingarstjórn Sigmundar Davíðs

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

„Eftir kosningar tekur við framsóknarstjórn eða verðtryggingarstjórn.“ Þetta var boðskapur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þann 22. apríl 2013.

Vanræktar stríðsminjar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði frá því í gær að verktakar, sem eru að breikka göngu- og hjólastíg við rætur Öskjuhlíðarinnar í Reykjavík, hefðu óvart farið með jarðýtu í gegnum gólfplötu dúfnahúss, sem brezka hernámsliðið reisti í Öskjuhlíð á stríðsárunum.

Ræðum tengsl ríkis og kirkju

Hjalti Hugason skrifar

Eftir stuðningsyfirlýsingu Árna Páls Samfylkingarformanns við þjóðkirkjuna hefur nokkuð verið ritað hér í blaðið um samband ríkis og kirkju. Hér verður ekki tekin afstaða í því máli en vakin athygli á að það verðskuldar umræðu án sýndarraka og staðhæfulítilla fullyrðinga.

Er þjóðin föl fyrir fé?

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Er íslenska þjóðin föl fyrir fé? Þessi spurning hefur sótt á huga minn. Eftir að hafa lesið skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um hrunið – sem 99% Íslendinga hafa ekki nennt að lesa.

Réttlátari Reykjavík

Sóley Tómasdóttir skrifar

Það er algerlega óásættanlegt að misskipting og ójöfnuður skuli halda áfram að aukast í samfélaginu, nú þegar jákvæð teikn eru á lofti í efnahagsmálum.

Það sem ekki má

Sara McMahon skrifar

Það er komið vor, eða sumar öllu heldur. Um helgina þusti fólk út úr húsi og baðaði sig í fyrstu sólargeislum sumarsins 2014. Fölum vöngum var snúið í átt til sólar og gott ef þeir roðnuðu ekki dálítið undan hlýjum stöfum hennar.

Sjávarútvegur hverra?

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Fjölbreytileiki sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi er mikill. Starfandi eru um tuttugu stór og öflug fyrirtæki, jafnvel samþætt í veiðum og vinnslu, sem mynda burðarás íslensks sjávarútvegs og útflutningstekna þjóðarinnar.

Ríkisstyrktar standpínur

Teitur Guðmundsson skrifar

Hvers konar fyrirsögn er nú þetta? kynni einhver að hugsa og halda að ég sé eitthvað að grínast, en mér er fúlasta alvara. Ég ætla að halda á lofti umræðu sem hefur ekki verið mjög opinber og lýtur að mismunun kynjanna

„Ó, að það væri ennþá skott, aftan á rassi vorum“*

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um "stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau?

Eins flugvöllur eða enginn flugvöllur?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Um helgina var sagt frá niðurstöðum skoðanakönnunar sem gerð var fyrir samtökin Hjartað í Vatnsmýri, en þau berjast fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram á sama stað. Spurt var: "Vilt þú að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?“.

Leiksoppar sveitarstjórnarmanna

Bergmann Guðmundsson skrifar

Nú líður senn að kosningum og það er yfirleitt sá tími sem sveitastjórnarmenn muna eftir því að þeir eru með fólk í vinnu sem sér um að ala upp og mennta æsku landsins.

Erum við á réttri leið?

Guðrún Helga Bjarnadóttir skrifar

Ég hef velt því fyrir mér síðustu misseri hvort við erum örugglega á réttri leið í forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.

Almenningssamgöngur fyrir alla?

Helga Þórðardóttir skrifar

Ég er mjög hlynnt almenningssamgöngum en samband mitt við strætó hefur gengið mjög brösugt.

Almenningssamgöngur fyrir alla?

Helga Þórðardóttir skrifar

Mér finnst hugsunin með almenningssamgöngum hér á höfuðborgarsvæðinu röng. Það virðist sem strætó eigi að vera fyrirtæki sem ætlað er að bera sig fjárhagslega að mestu og vera sem minnst byrði á sjóðum almennings.

Hamraborgin, há og ?

Hannes Friðbjarnarson skrifar

Í Kópavogi var Hamraborgin lengi vel kölluð miðbærinn, þar var hægt að finna nánast alla þá þjónustu sem bæjarfélag þurfti, matvöruverslanir, banka, bókabúð, blómabúð, veitingahús og meira að segja plötubúð.

Almenn sátt um óbreytt ástand

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík.

Framtíð íslensks sjávarútvegs

Kolbeinn Árnason skrifar

Enn á ný tröllríður umræða um veiðigjöld fjölmiðlum. Því miður virðist hún nú rétt eins og undanfarin ár aðallega snúast um hvort gjöldin séu of há eða lág.

Þegar ein báran rís

Einar Benediktsson skrifar

Þegar ein báran rís er önnur vís. Fyrst var það með yfirtökunni á Krímskaga að Rússland færði út landamæri sín til vesturs í skjóli hervalds. Síðan fékk stefnan, sem Vladimír Pútin kennir við "Novorossiya“, fljótlega sína birtingarmynd á Norðurslóðum.

Örlagaríkur Dagur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég fór í afmælisveislu á dögunum og varð mér til háborinnar skammar. Ég get varla hugsað um það sem gerðist öðruvísi en að maginn fari á hvolf, svo hryllilega aulalegt var það.

Hersýningin í Reykjavík

Björgvin Mýrdal skrifar

Að löggæsluyfirvöld skuli vera svo óforskömmuð að senda heilan her af lögreglufólki til að leysa upp friðsamleg mótmæli fólks, sem m.a. er að mótmæla ofríki lögreglunnar, mannréttindaníði og ranglátum refsilögum, er hreint og beint til skammar

Nornaveiðar

Mikael Torfason skrifar

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Eldraunina, eða The Crucible, eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller. Leikritið er byggt á sögulegum atburðum sem áttu sér stað í Salem á austurströnd Bandaríkjanna við lok sautjándu aldar.

Fleiri spegla takk

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“.

Dýpri og frjórri umræða

Þorsteinn Pálsson skrifar

Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök

Hversu mikilvæg er mentun?

Ragnar Hansson skrifar

Fyrirsögnin á þessari grein er spurning sem svarar sér sjálf: Já, menntun er mikilvæg - og já, ég veit hvernig "menntun“ er skrifað. En spurningin er kannski frekar: Hvernig er mikilvægið mælt?

Álfurinn og ofbeldið

Hilmar Hansson skrifar

Ágóðinn af sölu álfsins mun eflaust duga einræðisherranum, Þórarni Tyrfingssyni, til að skammta sér margföld byrjunarlaun áfengis og vímuefnaráðgjafa.

Tími íhaldseminnar er liðinn

Ásgeir Einarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn, félagsmenn hans og aðrir frelsisþenkjandi hægri menn ættu að ganga í eina sæng og koma flokknum í nútímalegra horf.

„Við berum öll ábyrgð“

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram.

Mr. Big er dauður

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Eins og margar ungar konur á mínum aldri horfði ég á alla Sex and the City-þættina. Og fyrstu bíómyndina. Og píndi mig meira að segja í gegnum horbjóðinn sem seinni bíómyndin var.

Af hverju 1. maí?

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Fyrir rúmum 120 árum var styttri vinnutími meginkrafan í fyrstu kröfugöngunni sem farin var á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, 1. maí. Baráttan fyrir mannsæmandi vinnutíma hafði þegar kostað blóðug átök

Að halda Rússum á mottunni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Mál halda áfram að þróast til verri vegar í Úkraínu. Stjórnarherinn hefur að undanförnu tekizt á við aðskilnaðarsinna í austurhéruðum landsins, sem njóta beins og óbeins stuðnings Rússa.

2014: Ár -heilans í Evrópu

María K. Jónsdóttir skrifar

Evrópska heilaráðið (The European Brain Council), sem hefur aðsetur í Brussel og var stofnað árið 2002, hefur tilnefnt árið 2014 sem ár heilans. Yfir 200 fag- og sjúklingasamtök víðs vegar í Evrópu styðja ár heilans.

Dagur umhverfisins

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Dagurinn í dag er helgaður umhverfinu. Umhverfismál þurfa að vera samtvinnuð öllum athöfnum hversdagslífsins, bæði í leik og starfi.

Sjá næstu 50 greinar