Fleiri fréttir Áskorun til vinnustaða Hildur Friðriksdóttir skrifar Hér með skora ég á stjórnendur fyrirtækja og stofnana að taka umræðu meðal starfsfólks síns, mánudaginn 7. apríl nk., um hvort langvarandi streita sé til staðar hjá starfsfólkinu eða á vinnustaðnum sem heild. Þessi dagsetning er ekki tilviljun 1.4.2014 07:00 Er mennt máttur? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Menntun hefur hingað til verið talin ein besta og mikilvægasta fjarfesting samtímans. Hún stuðlar að auknum mannauði hverrar þjóðar og bættum lífsgæðum. Þetta vita allir hugsandi menn. 31.3.2014 18:00 31.03.14 31.3.2014 08:58 Mánudagsblús Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. 31.3.2014 07:00 Sjálftaka hvað? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, kvartaði yfir kostnaði við rannsóknarnefndir Alþingis í kjölfar hrunsins í grein hér í blaðinu sl. miðvikudag og talaði um sjálftöku í því sambandi. Kokhraustur mjög vill hann nú rannsaka rannsakendurna. En um hvað snýst þetta mál í raun? 31.3.2014 07:00 Dæmi hver fyrir sig Helgi Hjörvar skrifar Sigmundur Davíð neitar að hafa gefið fyrirheit um 300 milljarða leiðréttingu frá hrægömmum til skuldara fyrir síðustu kosningar. Sem betur fer búum við núorðið í þannig heimi að einfalt er fyrir flesta að fara bara á netið og hlusta t.d. á viðtal RÚV við hann fyrir kosningar. 31.3.2014 07:00 Við erum gestir og hótel okkar er Facebook Guðmundur Andri Thorsson skrifar Facebook er kaffihús. Og það er margt um manninn á svona stað. Við sitjum hvert við sitt borð og mösum, ráfum á milli, þrösum, skensum, brosum og bullum. 31.3.2014 07:00 Myrtir í gamni utanlands Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á síðu 12 í Fréttablaði laugardagsins er frétt með yfirskriftinni "Fá ríki taka fólk af lífi“. Fréttin er unnin upp úr nýrri skýrslu Amnesty International um staðfestar aftökur á heimsvísu árið 2013. Strax í undirfyrirsögn kemur fram að staðfestum aftökum í heiminum hafi fjölgað um fimmtán prósent á nýliðnu ári og þá eru aftökur í Kína ekki teknar með í reikninginn því þar er fjöldi aftaka ríkisleyndarmál. 31.3.2014 07:00 Gallað vinnumatskerfi HÍ vinnur gegn gæðum vísinda Pétur Henry Petersen og Arnar Pálsson skrifar Við HÍ er notað matskerfi, sem metur rannsóknarframlag hvers vísindamanns. Punktar eru gefnir fyrir framleiddar einingar svo sem vísindagreinar, bækur, einkaleyfi o.s.frv. Punktarnir, eða stundum einfaldar talningar á greinum, stjórna dreifingu fjármagns 29.3.2014 07:00 Úr fjötrum fjarkanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin og Vinstri grænir, mynda "fjórflokkinn“. "The Big Four“ vísar síðan til fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metallica og Megadeth. 29.3.2014 07:00 Órökrétt framhald Ólafur Þ. Stephensen skrifar Framlagning frumvarpanna um skuldaleiðréttingu á kostnað ríkissjóðs er dálítill sigur fyrir ríkisstjórnina, sem var búin að koma sér í þrönga stöðu með tillögunni um viðræðuslit við Evrópusambandið. 29.3.2014 07:00 Stríðsæsingur og einhliða fréttaflutningur Jón Ólafsson skrifar Ég hef fylgst daglega með rússneskum fjölmiðlum í allmörg ár og ég veit nokkuð vel hvar línurnar liggja í málum sem hafa verið til umræðu í Rússlandi árum saman. Eitt slíkra mála er Krímskaginn. 29.3.2014 07:00 Yellowstone, heilög vé. Ísland, virkjanasvæði Ómar Ragnarsson skrifar Á afmælisráðstefnu Ísor í haust hélt einn af fremstu jarðvarmavirkjanasérfræðingum Bandaríkjanna erindi um fyrirhugaða nýtingu jarðvarmans þar í landi. 29.3.2014 07:00 Rokkar hagræðingarhópsins þagnaðir Þorsteinn Pálsson skrifar Kerfisbreytingar eru gjarnan andsvar við stöðnun. Oft er það þó svo að vinsælla er að tala um þær sem almenna hugmynd en að framkvæma þær í einstökum atriðum. 29.3.2014 07:00 Hvað er best að borða? Helga María Guðmundsdóttir skrifar 28.3.2014 22:00 Baráttan skilar sér Elsa Lára Arnardóttir skrifar Nú eru frumvörp ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um skuldaleiðréttingar fyrir heimilin, komin inn í þingið. 28.3.2014 21:18 Hvenær má ég kjósa? Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. 28.3.2014 11:45 Halldór 28.03.14 28.3.2014 07:44 Vandi menntakerfisins Jórunn Tómasdóttir skrifar Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28.3.2014 07:00 Súkkulaði… Sólveig Hlín Kristinsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Þessa dagana kaupa margar fjölskyldur súkkulaði í massavís í tilefni páskanna. Flestir velja að sjálfsögðu innlenda framleiðslu því okkur hefur verið kennt að það sé best. En því miður eru yfirgnæfandi líkur á því að neytendur séu þannig, með óbeinum hætti, að styðja við barnaþrælkun. 28.3.2014 07:00 Jón Ólafsson og Krímskaginn Þröstur Ólafsson skrifar Í Fréttaspegli Ríkisútvarpsins þriðjudagskvöldið 25. mars var viðtal við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, um Krím og þá málavexti sem ollu yfirtöku Rússa á skaganum. Ég hef ætíð haft ánægju af að hlusta á Jón vegna öfgalausra sjónarmiða og skýrleika 28.3.2014 07:00 Nýir tímar í húsnæðismálum Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. 28.3.2014 07:00 Pútínisminn Pawel Bartoszek skrifar Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga. 28.3.2014 07:00 Metum kennara að verðleikum Skúli Helgason skrifar Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í tvær vikur og útlitið er tvísýnt með framhaldið. Háskólakennarar hafa samþykkt verkfallsboðun ef ekki nást samningar á næstunni og samningar grunnskólakennara eru nú á borði ríkissáttasemjara. 28.3.2014 07:00 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Mikael Torfason skrifar Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28.3.2014 07:00 Reynsla eða þekking? Fleiri staðreyndir um ráðgjafanám Ráð rótarinnar skrifar Talsverð umræða hefur verið um nám áfengis- og vímuvarnaráðgjafa undanfarið og nú síðast beinir Hulda Margrét Eggertsdóttir orðum sínum að okkur Rótarkonum í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. mars sl. 28.3.2014 07:00 Er laust pláss á HM 2018? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég æfði aldrei íþróttir þegar ég var yngri. Mér bauð eiginlega við þeim. 28.3.2014 06:00 SÁÁ-mafían? Hilmar Hansson skrifar Málefni SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann) hafa nokkuð verið til umræðu að undanförnu. 27.3.2014 17:27 Námsráðgjafar skora á stjórnvöld Helga Helgadóttir og Ágústa Björnsdóttir skrifar Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS) skorar á stjórnvöld og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara (FF) að leita allra leiða til að leysa yfirstandandi kjaradeilu. Það er almannahagur að deilan leysist farsællega sem allra fyrst. 27.3.2014 16:48 Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar 27.3.2014 12:00 Nammi Sigurður Friðleifsson skrifar Nú keppast hinir ýmsu hagsmunaðilar við að dásama eða fordæma mögulega aðild að Evrópusambandinu. 27.3.2014 11:00 Afglöp ríkisstjórnar í Evrópumálum Árni Páll Árnason skrifar Um árabil hefur verið almenn samstaða um að Ísland eigi tvo kosti í gjaldmiðilsmálum. 27.3.2014 09:57 Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Stephensen skrifar Ýmsir forystumenn í stjórnarliðinu eru byrjaðir að viðurkenna að hörð viðbrögð almennings við þingsályktunartillögunni um að slíta viðræðunum við Evrópusambandið, án þess að spyrja þjóðina álits, hafi komið þeim á óvart. Utanríkisráðherrann sagði á Bylgjunni fyrr í vikunni að hann væri meira að segja ekki frá því að það hefðu verið mistök að æða fram með tillöguna. 27.3.2014 09:30 Halldór 27.03.14 27.3.2014 08:52 Skammhlaup í Orkustofnun! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Framlag Orkustofnunar á dögunum til frekari vinnu á sviði verndar annars vegar og mögulegrar nýtingar hins vegar á virkjunarkostum vekur furðu manns hvernig sem á það er litið. 27.3.2014 07:00 Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta Eygló Harðardóttir skrifar Eignalausum einstaklingum gefst nú kostur á að fá fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta, en lög þess efnis tóku gildi þann 1. febrúar sl. Um nýmæli er að ræða í íslenskri löggjöf 27.3.2014 07:00 Göngulag Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hvað eyðir meðalmaður miklu í tískufatnað á ári? 100 þúsund kalli? 200 þúsund kalli? 500 þúsund kalli? Við erum með tísku á heilanum. Allir að reyna að tolla í tískunni, kaupa flott föt, vera með flott hár. Svo skiptir máli að geyma flottu hlutina sína í 27.3.2014 07:00 Ávarp á alþjóðaleiklistardaginn 2014 Jón Atli Jónasson skrifar Það var rúmenska leikskáldið Eugéne Ionesco sem sagði að leiksviðið væri staður þar sem manneskjan mætti sjálfri sér. Það sem er í húfi við þau kynni, mín orð ekki hans, er reynslan sem má draga af þeirri viðkynningu. 27.3.2014 07:00 Stúdentar með 25% afslætti Sverrir Páll Erlendsson skrifar Nú er að líða önnur vika verkfalls í framhaldsskólunum og sér ekki fyrir endann á þeim ósköpum. Menntamálaráðherra rak skyndilega flein í samningagerðina og tefur verkið. 27.3.2014 07:00 Hálfsannleikur Landsnets Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Landsnet hf. hélt fjölmennan kynningarfund í síðustu viku þar sem margt áhugavert kom fram. Þar ber hæst forneskjuleg viðhorf stjórnarformanns fyrirtækisins sem birtast í þeirri skoðun hans að úrskurðir og ákvarðanir stjórnvalds eigi að vera endanleg 27.3.2014 07:00 Ekkert hlustað á sjómenn Guðmundur Einarsson skrifar Það er sama hvað sjómenn kvaka um hversu mikið er af ýsu í sjónum, það er ekkert hlustað. Ég er búinn að vera kringum smábátaútgerð frá 1997 en þá var ýsan utan kvóta. Á þeim tíma reyndum við að veiða ýsu með ýmsum brögðum 27.3.2014 07:00 Allt á niðurleið Sigurður Friðleifsson skrifar Íslendingar eiga tvær þjóðaríþróttir, glímu og neikvæðni, og dugnaður okkar í báðum þessum greinum er óumdeildur. 26.3.2014 14:15 Er vinnustaðurinn þinn Stofnun ársins 2014? Árni Stefán Jónsson skrifar Það er ánægjulegt að ganga inn í slíkar stofnanir fyrir þá sem þangað sækja því stolt starfsmanna og stjórnenda yfir stofnuninni sinni og árangurinn endurspeglast í merkinu. 26.3.2014 10:45 Halldór 26.03.14 26.3.2014 07:53 Ráðdeild eða refsivöndur? Ólafur Þ. Stephensen skrifar 26.3.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Áskorun til vinnustaða Hildur Friðriksdóttir skrifar Hér með skora ég á stjórnendur fyrirtækja og stofnana að taka umræðu meðal starfsfólks síns, mánudaginn 7. apríl nk., um hvort langvarandi streita sé til staðar hjá starfsfólkinu eða á vinnustaðnum sem heild. Þessi dagsetning er ekki tilviljun 1.4.2014 07:00
Er mennt máttur? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Menntun hefur hingað til verið talin ein besta og mikilvægasta fjarfesting samtímans. Hún stuðlar að auknum mannauði hverrar þjóðar og bættum lífsgæðum. Þetta vita allir hugsandi menn. 31.3.2014 18:00
Mánudagsblús Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. 31.3.2014 07:00
Sjálftaka hvað? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, kvartaði yfir kostnaði við rannsóknarnefndir Alþingis í kjölfar hrunsins í grein hér í blaðinu sl. miðvikudag og talaði um sjálftöku í því sambandi. Kokhraustur mjög vill hann nú rannsaka rannsakendurna. En um hvað snýst þetta mál í raun? 31.3.2014 07:00
Dæmi hver fyrir sig Helgi Hjörvar skrifar Sigmundur Davíð neitar að hafa gefið fyrirheit um 300 milljarða leiðréttingu frá hrægömmum til skuldara fyrir síðustu kosningar. Sem betur fer búum við núorðið í þannig heimi að einfalt er fyrir flesta að fara bara á netið og hlusta t.d. á viðtal RÚV við hann fyrir kosningar. 31.3.2014 07:00
Við erum gestir og hótel okkar er Facebook Guðmundur Andri Thorsson skrifar Facebook er kaffihús. Og það er margt um manninn á svona stað. Við sitjum hvert við sitt borð og mösum, ráfum á milli, þrösum, skensum, brosum og bullum. 31.3.2014 07:00
Myrtir í gamni utanlands Friðrika Benónýsdóttir skrifar Á síðu 12 í Fréttablaði laugardagsins er frétt með yfirskriftinni "Fá ríki taka fólk af lífi“. Fréttin er unnin upp úr nýrri skýrslu Amnesty International um staðfestar aftökur á heimsvísu árið 2013. Strax í undirfyrirsögn kemur fram að staðfestum aftökum í heiminum hafi fjölgað um fimmtán prósent á nýliðnu ári og þá eru aftökur í Kína ekki teknar með í reikninginn því þar er fjöldi aftaka ríkisleyndarmál. 31.3.2014 07:00
Gallað vinnumatskerfi HÍ vinnur gegn gæðum vísinda Pétur Henry Petersen og Arnar Pálsson skrifar Við HÍ er notað matskerfi, sem metur rannsóknarframlag hvers vísindamanns. Punktar eru gefnir fyrir framleiddar einingar svo sem vísindagreinar, bækur, einkaleyfi o.s.frv. Punktarnir, eða stundum einfaldar talningar á greinum, stjórna dreifingu fjármagns 29.3.2014 07:00
Úr fjötrum fjarkanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin og Vinstri grænir, mynda "fjórflokkinn“. "The Big Four“ vísar síðan til fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metallica og Megadeth. 29.3.2014 07:00
Órökrétt framhald Ólafur Þ. Stephensen skrifar Framlagning frumvarpanna um skuldaleiðréttingu á kostnað ríkissjóðs er dálítill sigur fyrir ríkisstjórnina, sem var búin að koma sér í þrönga stöðu með tillögunni um viðræðuslit við Evrópusambandið. 29.3.2014 07:00
Stríðsæsingur og einhliða fréttaflutningur Jón Ólafsson skrifar Ég hef fylgst daglega með rússneskum fjölmiðlum í allmörg ár og ég veit nokkuð vel hvar línurnar liggja í málum sem hafa verið til umræðu í Rússlandi árum saman. Eitt slíkra mála er Krímskaginn. 29.3.2014 07:00
Yellowstone, heilög vé. Ísland, virkjanasvæði Ómar Ragnarsson skrifar Á afmælisráðstefnu Ísor í haust hélt einn af fremstu jarðvarmavirkjanasérfræðingum Bandaríkjanna erindi um fyrirhugaða nýtingu jarðvarmans þar í landi. 29.3.2014 07:00
Rokkar hagræðingarhópsins þagnaðir Þorsteinn Pálsson skrifar Kerfisbreytingar eru gjarnan andsvar við stöðnun. Oft er það þó svo að vinsælla er að tala um þær sem almenna hugmynd en að framkvæma þær í einstökum atriðum. 29.3.2014 07:00
Baráttan skilar sér Elsa Lára Arnardóttir skrifar Nú eru frumvörp ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um skuldaleiðréttingar fyrir heimilin, komin inn í þingið. 28.3.2014 21:18
Hvenær má ég kjósa? Við ákveðinn aldur er börnum ítrekað sagt að þau séu orðin fullorðin og nógu þroskuð til að takast á við ákveðna hluti í þeirra lífi en þegar kemur að því að taka ákvarðanir sem tengjast þeim eru þau ekki nægilega fullorðin til þess að hafa eitthvað um þau mál að segja. 28.3.2014 11:45
Vandi menntakerfisins Jórunn Tómasdóttir skrifar Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28.3.2014 07:00
Súkkulaði… Sólveig Hlín Kristinsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Þessa dagana kaupa margar fjölskyldur súkkulaði í massavís í tilefni páskanna. Flestir velja að sjálfsögðu innlenda framleiðslu því okkur hefur verið kennt að það sé best. En því miður eru yfirgnæfandi líkur á því að neytendur séu þannig, með óbeinum hætti, að styðja við barnaþrælkun. 28.3.2014 07:00
Jón Ólafsson og Krímskaginn Þröstur Ólafsson skrifar Í Fréttaspegli Ríkisútvarpsins þriðjudagskvöldið 25. mars var viðtal við Jón Ólafsson, prófessor á Bifröst, um Krím og þá málavexti sem ollu yfirtöku Rússa á skaganum. Ég hef ætíð haft ánægju af að hlusta á Jón vegna öfgalausra sjónarmiða og skýrleika 28.3.2014 07:00
Nýir tímar í húsnæðismálum Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í bæjarstjóratíð minni hef ég vakið athygli á því að ýmislegt þyrfti að gera til þess að bregðast við því ástandi sem nú er á húsnæðismarkaðnum. 28.3.2014 07:00
Pútínisminn Pawel Bartoszek skrifar Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga. 28.3.2014 07:00
Metum kennara að verðleikum Skúli Helgason skrifar Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í tvær vikur og útlitið er tvísýnt með framhaldið. Háskólakennarar hafa samþykkt verkfallsboðun ef ekki nást samningar á næstunni og samningar grunnskólakennara eru nú á borði ríkissáttasemjara. 28.3.2014 07:00
25 þúsund manns skaðast í verkfalli Mikael Torfason skrifar Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28.3.2014 07:00
Reynsla eða þekking? Fleiri staðreyndir um ráðgjafanám Ráð rótarinnar skrifar Talsverð umræða hefur verið um nám áfengis- og vímuvarnaráðgjafa undanfarið og nú síðast beinir Hulda Margrét Eggertsdóttir orðum sínum að okkur Rótarkonum í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. mars sl. 28.3.2014 07:00
Er laust pláss á HM 2018? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég æfði aldrei íþróttir þegar ég var yngri. Mér bauð eiginlega við þeim. 28.3.2014 06:00
SÁÁ-mafían? Hilmar Hansson skrifar Málefni SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann) hafa nokkuð verið til umræðu að undanförnu. 27.3.2014 17:27
Námsráðgjafar skora á stjórnvöld Helga Helgadóttir og Ágústa Björnsdóttir skrifar Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS) skorar á stjórnvöld og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara (FF) að leita allra leiða til að leysa yfirstandandi kjaradeilu. Það er almannahagur að deilan leysist farsællega sem allra fyrst. 27.3.2014 16:48
Nammi Sigurður Friðleifsson skrifar Nú keppast hinir ýmsu hagsmunaðilar við að dásama eða fordæma mögulega aðild að Evrópusambandinu. 27.3.2014 11:00
Afglöp ríkisstjórnar í Evrópumálum Árni Páll Árnason skrifar Um árabil hefur verið almenn samstaða um að Ísland eigi tvo kosti í gjaldmiðilsmálum. 27.3.2014 09:57
Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Stephensen skrifar Ýmsir forystumenn í stjórnarliðinu eru byrjaðir að viðurkenna að hörð viðbrögð almennings við þingsályktunartillögunni um að slíta viðræðunum við Evrópusambandið, án þess að spyrja þjóðina álits, hafi komið þeim á óvart. Utanríkisráðherrann sagði á Bylgjunni fyrr í vikunni að hann væri meira að segja ekki frá því að það hefðu verið mistök að æða fram með tillöguna. 27.3.2014 09:30
Skammhlaup í Orkustofnun! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Framlag Orkustofnunar á dögunum til frekari vinnu á sviði verndar annars vegar og mögulegrar nýtingar hins vegar á virkjunarkostum vekur furðu manns hvernig sem á það er litið. 27.3.2014 07:00
Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta Eygló Harðardóttir skrifar Eignalausum einstaklingum gefst nú kostur á að fá fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta, en lög þess efnis tóku gildi þann 1. febrúar sl. Um nýmæli er að ræða í íslenskri löggjöf 27.3.2014 07:00
Göngulag Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Hvað eyðir meðalmaður miklu í tískufatnað á ári? 100 þúsund kalli? 200 þúsund kalli? 500 þúsund kalli? Við erum með tísku á heilanum. Allir að reyna að tolla í tískunni, kaupa flott föt, vera með flott hár. Svo skiptir máli að geyma flottu hlutina sína í 27.3.2014 07:00
Ávarp á alþjóðaleiklistardaginn 2014 Jón Atli Jónasson skrifar Það var rúmenska leikskáldið Eugéne Ionesco sem sagði að leiksviðið væri staður þar sem manneskjan mætti sjálfri sér. Það sem er í húfi við þau kynni, mín orð ekki hans, er reynslan sem má draga af þeirri viðkynningu. 27.3.2014 07:00
Stúdentar með 25% afslætti Sverrir Páll Erlendsson skrifar Nú er að líða önnur vika verkfalls í framhaldsskólunum og sér ekki fyrir endann á þeim ósköpum. Menntamálaráðherra rak skyndilega flein í samningagerðina og tefur verkið. 27.3.2014 07:00
Hálfsannleikur Landsnets Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Landsnet hf. hélt fjölmennan kynningarfund í síðustu viku þar sem margt áhugavert kom fram. Þar ber hæst forneskjuleg viðhorf stjórnarformanns fyrirtækisins sem birtast í þeirri skoðun hans að úrskurðir og ákvarðanir stjórnvalds eigi að vera endanleg 27.3.2014 07:00
Ekkert hlustað á sjómenn Guðmundur Einarsson skrifar Það er sama hvað sjómenn kvaka um hversu mikið er af ýsu í sjónum, það er ekkert hlustað. Ég er búinn að vera kringum smábátaútgerð frá 1997 en þá var ýsan utan kvóta. Á þeim tíma reyndum við að veiða ýsu með ýmsum brögðum 27.3.2014 07:00
Allt á niðurleið Sigurður Friðleifsson skrifar Íslendingar eiga tvær þjóðaríþróttir, glímu og neikvæðni, og dugnaður okkar í báðum þessum greinum er óumdeildur. 26.3.2014 14:15
Er vinnustaðurinn þinn Stofnun ársins 2014? Árni Stefán Jónsson skrifar Það er ánægjulegt að ganga inn í slíkar stofnanir fyrir þá sem þangað sækja því stolt starfsmanna og stjórnenda yfir stofnuninni sinni og árangurinn endurspeglast í merkinu. 26.3.2014 10:45