Fleiri fréttir

Fjör gegn fátækt

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Hvað eiga pönnukökubakstur og skólahreysti, altaristöflugerð, dans, bílaþvottur og sjoppurekstur sameiginlegt? Allt þetta var nýverið í boði á karnivali á Landsmóti ÆSKÞ í Reykjanesbæ.

Vonbrigði að glæstri framtíð sé frestað um 6-8 ár

Gunnar Örn Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar

Samtök um betri byggð (BB) harma samkomulag ríkis og borgar, þar sem forsætisráðherra og þrír borgarstjórar Reykvíkinga sameinast um að hafa að engu niðurstöðu almennrar kosningar um flugvallarmálið 2001. Niðurlæging borgarbúa er fullkomnuð með aðild Icelandair Group

Makríll: 45 milljarða kr. vinningur

Kristinn H.Gunnarsson skrifar

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljarðar króna.

Ég er ekki hræddur

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt.

Beint lýðræði og borgarstjóri

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg aukið samtal við borgarbúa og fengið þeim tæki til að taka beinar ákvarðanir í nærsamfélagi sínu. Gerðar hafa verið áhugaverðar tilraunir með að borgarbúar taki þátt í ákvörðunum um hvernig peningunum þeirra er forgangsraðað

Burt með stöðumælana!

Björn Jón Bragason skrifar

Fyrir meira en hálfri öld var tekið upp á því að innheimta gjald fyrir bílastæði við helstu verslunargötur í miðbæ Reykjavíkur til að tryggja sem best flæði í stæðin, enda óx bílaeign hröðum skrefum á þeim tíma og tilfinnanlegur skortur var orðinn á stæðum.

"Misjöfn eru morgunverkin“

Chris Callow skrifar

Morgun einn fyrir skömmu, milli klukkan fjögur og hálf átta, einhvers staðar í 101 Reykjavík, lagði ákafur stuðningsmaður Íslands hart að sér til að tryggja að hann og félagar hans kæmu langtímaverkefni sínu í höfn.

Eru háskólakennarar kennarar?

Jón Ólafsson skrifar

Margir kvarta yfir háskólakennurum. Þeir haldi langa og leiðinlega fyrirlestra, lesi bara upp af glærum og láti duga að meta frammistöðu nemenda með einu prófi eða kannski einu verkefni eftir heillar annar puð.

Björn Jón – fyrir miðbæinn

Svava Eyjólfsdóttir skrifar

Við rekstur fyrirtækis skiptir höfuðmáli að hafa á að skipa góðu starfsfólki. Undanfarin þrettán ár hef ég unnið með Birni Jóni Bragasyni að verslunarrekstri í miðbæ Reykjavíkur og vart get ég hugsað mér betri starfskraft og betri samstarfsmann.

Hvað kostar læknir og hver borgar?

Oddur Steinarsson skrifar

Í tilefni af umræðunni um lækna og nám þeirra vil ég benda á nokkrar staðreyndir. Sérnámskostnaður lækna er dýrasti hluti námsins. Á heilsugæslustöðinni sem ég stýri í Gautaborg eru tveir sérnámslæknar í heimilislækningum.

Kerskálar framtíðar

Sveinn Valfells skrifar

Stóriðjunefnd var skipuð 1961, hún átti að kanna möguleika á að reisa virkjanir sem gætu séð nýjum útflutningsiðnaði og vaxandi þéttbýli á Suðurlandi fyrir raforku. Orkukaupandi fannst 1965, Alusuisse, og Landsvirkjun var stofnuð til að virkja við Búrfell.

Að loknu Umhverfisþingi

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Á nýliðnu Umhverfisþingi var fjallað um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþættingu verndar og nýtingar. Fjallað var um þessi málefni á breiðum grunni og urðu líflegar og málefnalegar umræður milli ólíkra hópa sem að þessum málaflokkum koma.

Grunnskólar í öngstræti

Páll Sveinsson skrifar

Það hlaut að koma að þessu. Kennarastéttin hefur fengið nóg. Þessa dagana heyrast loksins óánægjuraddir með kjör okkar kennara enda ekki skrýtið, launin eru langt undir viðmiðunarstéttum með sambærilega menntun og ábyrgð.

Stopp: Stöðvum kynbundið ofbeldi

Guðrún Ögmundsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar

Landsnefnd UN Women á Íslandi hefur staðið fyrir auglýsingaherferð hérlendis til að vekja athygli á einni alvarlegustu birtingarmynd kynbundins ofbeldis: sýruárásum.

Lager af Land Cruiser

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Hraðbraut yfir hálendið var eitt af því sem ég grét að ekki var spreðað í í góðærinu. Hálendishraðbraut eða tvöföldun hringvegarins. Slík framkvæmd hefði sjálfsagt sligað okkar auma ríkissjóð en ég meina, af hverju ekki það eins og hvað annað? Það væri þá allavega búið og gert, komið til að vera og til brúks. Sjálfsagt er ekki gáfulegt að hugsa svona, en ég læt það eftir mér.

Rétti tónninn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar gefa rétta tóninn fyrir það starf sem framundan er á kjörtímabilinu við að ná tökum á ríkisfjármálunum. Þær eru ekki allar nýjar – meirihlutinn hefur raunar komið fram áður – en þær eru margar og eiga að geta nýtzt vel þegar menn velta við hverjum steini í leit að áhrifaríkum sparnaðarleiðum.

Ungt fólk er auðlind

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ég hvet stjórnvöld til að efna til samráðs með öðrum stjórnmálaflokkum og fulltrúum ungs fólks til að ræða málefni ungs fólks og hvað það setur á oddinn þannig að íslenskt samfélag verði áfram gott og eftirsóknarvert.

Nýtum bernskuna; gefum börnum tíma

Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar

Það er alveg sérstakt að vera með börnum. Misskiljið mig ekki, ég er ekki að tala um fleirburameðgöngu. Enda heitir það að vera ólétt í dag, ekki að vera með barni; kona verður ólétt og pör verða ólétt.

Jafnrétti er sjálfsagt mál!

Aron Ólafsson skrifar

Það sem gleymist oftar en ekki í umræðunni er að Sjálfstæðisflokkurinn var leiðandi í jafnréttismálum á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn 1976 þegar jafnréttislögin voru samþykkt. Fyrsta konan til að gegna borgarstjóraembætti var Auður Auðuns sjálfstæðiskona

Forgangsröðun í skipulagi borgarinnar

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Við gerð aðalskipulags þarf að forgangsraða í þágu ungra fjölskyldna. Þétting byggðar á Hampiðjureit, Þverholti eða við Skúlagötu, fellur vart undir slíka forgangsröðun. Enda verða þessir staðir seint taldir barnvænir.

Fjórði kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar

Sigurborg lygndi aftur augunum og dottaði augnablik fram á sjúrnalinn. Hún var örþreytt enda hafði vikan verið með allra erfiðasta móti. Vegna manneklu höfðu allir sjúklingar á öldrunardeild verið sendir heim yfir helgina og höfðu þó margir hverjir ekki átt í nein hús að venda.

Að sigla lens

Sara McMahon skrifar

Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar

Að plata ónæmiskerfið

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni.

Breytir sambandið samningum?

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarfulltrúi á Ísafirði, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um skólamál og kjör kennara. Síðastliðin tíu ár hef ég verið talsmaður þess í Reykjavíkurborg að breyta kjarasamningum kennara

Þarfasta þörfin

Björk Vilhelmsdóttir skrifar

Í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi nýverið um uppbyggingu hjúkrunarrýma í Reykjavík kemur fram sú óhugnanlega staðreynd að innan fárra ára verða hundruð aldraðra Reykvíkinga á biðlista eftir hjúkrunarrými

Þvælzt fyrir þjóðarsátt

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ekki er víst að allir vilji horfast í augu við það, en svigrúmið til að hækka laun í næstu kjarasamningum er ákaflega lítið.

Konuhommi forsætisráðherra

Mikael Torfason skrifar

Ein mikilvægasta bók ársins er saga Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og konu hennar, Jónínu Leósdóttur rithöfundar, sem skráði. Þar er sögð saga um sigur ástarinnar yfir miklum hindrunum. Í raun er ótrúlegt hversu langt við erum komin því við lesturinn rifjast upp hversu stutt er síðan samkynhneigðir bjuggu við fyrirlitningu og lítil sem engin réttindi.

Byltingin sem tókst

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð

Við getum bætt okkur

Halldór Halldórsson skrifar

Að flestra mati er þörfin á því að bæta kjör kennara brýn. Samanburður innan OECD sýnir fram á að kennarar á Íslandi, eins og því miður flestar aðrar stéttir, eru undir meðaltali í launum. Í ansi mörg ár hef ég talað um að við eigum að finna leiðir til að bæta laun kennara með því að breyta núverandi kerfi varðandi skilgreiningu vinnutíma.

Fyrirspurn um læknanám

Reynir Tómas Geirsson skrifar

Í Fréttablaðinu 24.10. sl. var greint frá fyrirspurn þingmannsins Vigdísar Hauksdóttur varðandi læknanám, sem sjá má í þriggja setninga heild sinni á vef Alþingis. Þar er spurt um hagkvæmni þess að nýta Sjúkrahúsið á Akureyri til náms í læknisfræði. Svarið er að það hefur verið gert í áratugi. Undirritaður var m.a. þar fyrir löngu í sínu námi, og stóð að því árið 2003 sem deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands að gerður var formlegur samningur við sjúkrahúsið um þetta.

Skorað á meistarann

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Um tuttugu ára draumur minn er loks orðinn að veruleika. Vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leika nú saman í kvikmynd í fyrsta sinn, ef frá eru taldar tvær Stallone-myndir þar sem sá fyrrnefndi birtist í mýflugumynd. Í nýju myndinni, sem ber nafnið Escape Plan, er hetjunum gert jafn hátt undir höfði og ég er vandræðalega spenntur.

Orðheldna stjórnin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ein ástæðan fyrir því að Íslendingar bera lítið traust til stjórnmálamanna er hvað þeir eru stundum gjörsamlega ósammála sjálfum sér. Það er furðulega algengt að menn gangi af göflunum í stjórnarandstöðu yfir athæfi sem þeir sjá svo ekkert athugavert við þegar þeir eru komnir í stjórn – og reyndar öfugt líka.

Við eigum val

Björgólfur Jóhannsson skrifar

Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á að gerðir verðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði til eins árs og að í þeim felist upphaf nýs stöðugleikatímabils þar sem áhersla verði lögð á að stilla saman strengi og væntingar allra aðila.

Verðlaunaáætlun til sölu

Hanna Lára Steinsson skrifar

Mig langar til að tjá mig um viðskiptalífið á Íslandi í dag. Þannig er að ég starfaði lengi sem félagsráðgjafi fyrir Alzheimerssjúklinga og aðstandendur. Skrifaði bækur og greinar, kenndi mikið, stofnaði ráðgjafarstofuna Bjarmalund, fór um öll Norðurlönd margsinnis

Opið bréf til Brynjars Níelssonar

Gríma Kristjánsdóttir skrifar

Kæri Brynjar. Ég er ekki menntaskólastúlka, þú þarft ekkert að verða spenntur. Ég ætla að gera tilraun til að leiðrétta misskilning þinn varðandi vændi. Ég skal samt reyna að takmarka hrokann eins og ég get héðan af, eiginlega setja mig í móðurlega umvöndunarstílinn.

Tónlistarbrautin og tröllin í fjöllunum

Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar

Á þessum björtu haustdögum hefur borgin iðað af litríku mannlífi og tónlist hefur hljómað úr hverju horni. Fólk frá ólíkum heimshornum hefur sótt okkur heim og í nokkra daga hefur Reykjavík umbreyst í fjölþjóðlegt menningarsamfélag þar sem fólk kemur alls staðar að

Velkominn heim, Hannes

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Á sínum tíma var mikill sjónarsviptir að Hannesi Smárasyni úr íslenskri fjölmiðlaumfjöllun. Hann hafði um árabil haldið okkur uppi með fréttum af alls kyns viðskiptabrellum og snúningum, flestum nefndum eftir erlendum félögum

Samkeppni er ekki niðurgreidd

Brynjar Smári Rúnarsson skrifar

Þann 28. október síðastliðinn birti Fréttablaðið á forsíðu frétt, sem unnin var upp úr ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts, sem birt var fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan.

Ævintýramennska

Þorsteinn Pálsson skrifar

Utanríkisráðherra sagði nýlega í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna frá þeirri heitu ósk sinni að Ísland gengi aldrei í Evrópusambandið. Í stað þess lýsti hann áformum um að efla samvinnu við Kína.

Hugrekki - Umhyggja - Umburðarlyndi - Virðing

Mrgrét Júlíua Rafnsdóttir skrifar

Öll börn á Íslandi eiga rétt á því að lifa og þroskast, þau eiga rétt á lífsskilyrðum sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska þeirra. Þau eiga rétt á að rækta hæfileika sína og á umönnun og vernd gegn hvers kyns ofbeldi.

Himnasendingar og hvalrekar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er bjartsýnismaður. Um það bera vott tvær ræður, sem hann hefur haldið undanfarna daga.

Sjá næstu 50 greinar