Fleiri fréttir Klæðum okkur úr Stígur Helgason skrifar 21.6.2013 07:30 Stjórnmálastarfsemi fyrirtækja? Margrét S. Björnsdóttir skrifar 41 milljón króna fór frá íslenskum útgerðarfélögum til Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og frambjóðenda þeirra árin 2008-2011 og prófkjörsframbjóðenda Sjálfstæðisflokks fyrir þingkosningar 2013. 21.6.2013 06:00 Upplýst ákvörðun eða ekki? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gefið til kynna að þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópumál, sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum, kunni að snúast um eitthvað annað en hvort halda eigi áfram aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. 21.6.2013 06:00 Fábrotin fjölbreytni Pawel Bartoszek skrifar Kæri vinur, kæra vinkona. Þú segist elska fjölbreytni. Þér finnst samt að það eigi að vera bannað að reykja á börum og skemmtistöðum. Það er nú alveg gefið. 21.6.2013 06:00 Útlendingamál og rangfærslur Pawels Halla Gunnarsdóttir skrifar Pawel Bartoszek skrifar um margt ágæta grein í Fréttablaðið 14. júní sl. þar sem hann fjallar um útlendingamál. 21.6.2013 06:00 Leikum með á menntandi hátt Ingilfeif Ástvaldsdóttir skrifar Við lok skólaárs er við hæfi að velta fyrir sér hvað teljast framfarir og árangur. 21.6.2013 06:00 Lýðskrum Ögmundur Jónasson skrifar Eftir að ég – ásamt fleirum – lagði fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að því yrði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana "að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum 21.6.2013 06:00 Halldór 20.06.2013 20.6.2013 12:45 Borvéla-blús Halldór Halldórsson skrifar Það er borvél á eldhúsborðinu mínu. Skrúfbitar og skrúfur allt í kringum hana og svo bara venjuleg eldhúsáhöld. Ég sé ekki tilganginn í því að ganga frá henni, ekki fyrr en afgangurinn af innréttingunni kemur frá Ikea. Minnir mig á að ég þarf að hringja í þá og grennslast fyrir um hvort gámurinn sé kominn. 20.6.2013 11:15 Geðþóttaákvörðun í vændum? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undirskriftalisti, þar sem skorað er á forseta Íslands að synja væntanlegum lögum um lækkun veiðigjaldsins staðfestingar og leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um málið, hefur náð miklu flugi undanfarna sólarhringa. Enda er málið heitt og umdeilt. 20.6.2013 06:00 Auðveldara að dæma konur Víðir Guðmundsson skrifar Í öllum helstu fréttamiðlum ómaði frétt um daginn sem sagði frá því að dómarar efstu deildar kvenna í fótbolta fengju 156% minna greitt en þeir sem dæmdu í efstu deild karla. 20.6.2013 06:00 Framþróun lýðræðis Eiríkur Bergmann skrifar Lýðræðið er ekki sjálfgefið. Raunar hafa ýmsar útfærslur af einræði, fáræði og harðræði verið mun algengari í gegnum tíðina. 20.6.2013 06:00 „In Memoriam?“ Páll Steingrímsson skrifar Ómar Ragnarsson frumsýndi nýlega mynd sína „In Memoriam?“ í Bíó Paradís. Fyrir áratug lauk hann við enska gerð myndarinnar og kynnti erlendis 20.6.2013 06:00 Hvers vegna dró ráðuneytið skýrsluna til baka? Margrét Hermanns Auðardóttir skrifar Á heimasíðu menntamálaráðuneytis birtist þann 22. maí sl. skýrsla um úttekt á stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990 til 2010 20.6.2013 06:00 Flóttamenn eiga rétt á aðstoð! Hermann Ottósson skrifar Allir eiga rétt á því að sækja um og njóta verndar gegn ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum. 20.6.2013 06:00 Hvar liggja mörk ofbeldis? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Saga almennrar óþekktar í skólastofunni er þekkt frá upphafi skólastarfs en að margra mati hefur orðið breyting til hins verra síðustu ár. 20.6.2013 06:00 Gerum knattspyrnuna betri Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Fyrir flesta íþróttamenn skiptir sköpum hvernig matarmálum er háttað. Þá er ekki bara átt við hvað er borðað og í hvaða magni heldur líka hvenær það er gert. 20.6.2013 06:00 Halldór 19.06.2013 19.6.2013 12:00 Segðu bara já Það er ákveðið tækifæri fyrir konur í atvinnulífinu um þessar mundir. Ekkert tækifæri er þó svo gott að því fylgi ekki ákveðin vinna, ákveðin elja, útsjónarsemi og úthald. 19.6.2013 12:00 Kvenréttindi eru mannréttindi Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar skrifar Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. 19.6.2013 08:24 Mér finnst rigningin góð! Bjarni Gíslason skrifar Það voru brosandi og dansandi börn á Skerpluhátíð leikskólans Mýri í Skerjafirði 13. júní síðastliðinn. Fyrir utan að dansa við dynjandi tónlist, róla sér og leika í öðrum leiktækjum var vinsælt að skrúfa frá krana á viðartunnu 19.6.2013 08:24 Kvenréttindabaráttan er mesta bylting sögunnar Hrund Gunnsteinsd, Magnea Marinósd., Brynhildur Heiðar- og Ómarsd., Inga Dóra Pétursd., Guðrún M. Guðmundsd. og Edda Jónsd. og Sólveig Arnarsd. skrifa Fyrir rúmlega áratug var ein okkar stödd í fjallahéraði í Kósóvó til þess að kenna á námskeiði, þar sem konur af ólíkum þjóðernishópum komu saman til þess að ræða framtíð Kósóvó. 19.6.2013 07:00 Svart og hvítt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er ánægjuleg tilbreyting að innihaldið í þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra á 17. júní sé nógu krassandi til að fólk nenni að hafa á því skoðun. 19.6.2013 06:00 Af hugarburði kvenna, spennitreyjum og öðrum gamanmálum Sif Sigmarsdóttir skrifar "Ég gleðst yfir því að þú skulir liggja á spítala. Ég vona að þú kveljist uns þú deyrð, fábjáninn þinn. Þú átt ekki skilið að lifa og í ljósi gjörða þinna langar mig að svelta þig og berja þig í spað. 19.6.2013 06:00 Það er kominn 19. júní Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Í dag minnumst við þess í 98. sinn að konur, sem orðnar voru 40 ára og eldri, fengu kosningarétt til Alþingis. 19.6.2013 06:00 2015 – eða 2020? Auður Styrkársdóttir skrifar Þetta ár halda Norðmenn upp á aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Árið 1913 fengu konur jafnan kosningarétt á við karlmenn, og varð Noregur þar með þriðja landið í heiminum sem gat státað af almennum kosningarétti kvenna 19.6.2013 06:00 Hrunið og heimskan Sighvatur Björgvinsson skrifar Hrunið olli öllum Íslendingum miklum skaða. Það varð "forsendubrestur“ hjá allri þjóðinni. Sumir misstu atvinnuna – og eru atvinnulausir enn. Aðrir urðu fyrir stórfelldu eignatapi. 19.6.2013 06:00 Skráningu hafnað Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Eftir að hafa fengið eldrauða sokka í fæðingargjöf, fædd á kvenréttindadaginn sjálfan, var tónninn sleginn. Ég er remba. Það verður bara að segjast. 19.6.2013 06:00 Halldór 18.06.2013 18.6.2013 12:00 Kína, Indland og Rússland? Baldur Þórhallsson skrifar Öll ríki verða að eiga sér bandamenn til að geta blómstrað og varið hagsmuni sína í alþjóðasamfélaginu. Lítil ríki þurfa enn meir á bandamönnum að halda en þau stærri. 18.6.2013 07:15 Hin rökrétta rukkunarleið Ólafur Stephensen skrifar Loksins hillir undir endalokin á áralöngu gaufi og hringsnúningi stjórnvalda hvað varðar gjaldtöku á ferðamannastöðum. Nýr ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hefur kveðið upp úr um að finna eigi leiðir til að geta innheimt aðgangseyri að náttúruperlum strax næsta sumar. 18.6.2013 07:00 Skilaboð frá Snowden Kristinn Hrafnsson skrifar Aðfaranótt 12. júní var mér falið af Edward Snowden að bera þau boð til íslenskra stjórnvalda að hann sæktist eftir pólitísku hæli á Íslandi. Jafnframt að íslensk stjórnvöld aðstoðuðu hann við umsóknina og könnuðu jafnvel kosti þess að veita honum ríkisborgararétt. Stöðu hans vegna voru samskiptin í gegnum millilið sem hafði fullt umboð. 18.6.2013 07:00 Lyf og læknahopp Við heyrum reglubundið um ofnotkun lyfja ýmiss konar og áhyggjur heilbrigðisstarfsmanna af þeirri þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár. 18.6.2013 07:00 Hin óþekkjanlega spegilmynd Álfrún Pálsdóttir skrifar Nú fer þessari annarri meðgöngu minni senn að ljúka. Hún hefur verið óvenju fljót að líða enda ekki mikill tími til að velta sér of mikið upp úr væntanlegri fjölgun. Maður er reynslunni ríkari og veit hvað er í vændum. Nýtur þess að sofa heila nótt fram á síðasta dag. 18.6.2013 06:00 Halldór 17.06.2013 17.6.2013 12:00 Glíman við geðið Steindór J. Erlingsson skrifar Nú í sumar eru 29 ár frá því ég áttaði mig skyndilega á því að erfiður kvíði var orðinn hluti af lífi mínu, þá á 18. aldursári. Nokkrum árum síðar varð erfið lífsreynsla í Eþíópíu líklega til þess að mikið þunglyndi og kvíði hefur markað líf mitt síðan. Þegar þrautagangan byrjaði upp úr 1990 voru lyf og innlögn á spítala það eina sem mér stóð til boða. Í einni innlögninni barst sú gleðifrétt að ég gæti mögulega tekið þátt í dagdeildarprógammi geðdeildar Borgarspítalans. Þurfti ég að ganga í gegnum stíf sálfræðipróf þar sem lagt var mat á hvort ég ætti heima þar. Í ljós kom að ég var of veikur til þess að taka þátt í starfinu. Þá spurði ég lækninn hvað hann hygðist gera fyrir mig. „Ég ætla að útskrifa þig.“ Þessi orð óma enn í huganum. 17.6.2013 10:30 Fyrirfólkið og lögin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt Fréttablaðsins á laugardag, um að Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi flutt lögheimili sitt til Bretlands og sé ekki lengur skráð til heimilis á Bessastöðum með manni sínum, hefur vakið athygli og umræður. Íslenzk lög eru fortakslaus um að hjón skuli eiga sama lögheimili. 17.6.2013 10:12 Barnaleikhús Charlotte Bøving skrifar Ég var á Grímuhátíðinni um daginn. Kvöldið var um margt vel lukkað, jafnvel þótt ég væri ekki alltaf sammála vali á verðlaunahöfum. En þessi pistill á ekki að fjalla um það. Hann á að fjalla um nokkuð sem ég hef mun meiri áhyggjur af: Flokkurinn um bestu barnasýningu ársins FÉLL NIÐUR í ár. Leikhúsin höfðu einfaldlega ekki sett á svið fleiri en tvær barnasýningar þetta leikárið. Báðar í Þjóðleikhúsinu – og alveg nýjar eru þær ekki, við þekkjum þær vel: Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus. (Mary Poppins var ekki flokkuð sem barnasýning). 17.6.2013 10:00 Eftirlitsiðnaðurinn er ein af ástæðum dýrtíðarinnar Jón Gerald Sullenberger skrifar Reglugerðafargan, tollar, vörugjöld, sykurskattur Steingríms J., vaskur (VSK) og útþaninn eftirlitsiðnaður hins opinbera er ein helsta ástæða þess hversu hátt dagvöruverð er hér á landi. Hundruð milljóna króna ef ekki milljarðar koma úr vösum almennings til greiðslu á kostnaðarsömum eftirlitsiðnaði sem er nú miklu meira en ofmannaður. 17.6.2013 10:00 Er til orka fyrir álver í Helguvík? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Í Fréttablaðinu þann 13. júní skrifar Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, grein um fyrirhugað álver í Helguvík. Kristjáni er tíðrætt um „skipulagt og slóttugt sjónarspil öfgafólks og rauðgrænna fótgönguliða sem hamast gegn álveri í Helguvík“. 17.6.2013 10:00 Auður án innstæðu Helgi Magnússon skrifar Frá því að Auður Hallgrímsdóttir var ekki valin til áframhaldandi setu í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins vorið 2012 hefur hún lýst óánægju með það að hún skuli ekki hafa hlotið áframhaldandi stuðning til stjórnarsetu þar. Þetta hefur komið fram í samtölum við ýmsa og á fundum þar sem hún hefur gert grein fyrir margháttuðum samsæriskenningum sínum sem eiga það allar sammerkt að ekki er fótur fyrir þeim. Dylgjur hennar og rangfærslur eru innstæðulausar með öllu. 17.6.2013 10:00 Opið bréf til Björns Zoëga og framkvæmdastjórnar LSH Það hefur ekki farið framhjá neinum að álag á Landspítalanum hefur aukist til muna sl. ár og heldur bara áfram að aukast án þess að í sjónmáli sé breyting þar á. Lyflækningasvið Landspítala er stærsta sviðið með miklu sjúklingaflæði. Þar er daglegt brauð að ekki finnist pláss fyrir sjúklinga sem leggja á inn og er því oft gripið til þess að leggja þá á ganga og þeim sinnt þar fárveikum. Það er orðið svo að álagið er mikið allan sólarhringinn, á vöktum sem í dagvinnu. 17.6.2013 10:00 Veiðigjaldið er lang- hagkvæmasta tekjulindin Jón Steinsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um lækkun veiðigjaldsins á komandi fiskveiðiári. Samkvæmt frumvarpinu verður veiðigjaldið 9,8 ma.kr en núverandi lög gera ráð fyrir veiðigjaldi upp á 13,8 ma.kr á komandi fiskveiðiári. 15.6.2013 06:00 Hversu langt hlé? Ólafur Þ. Stephensen skrifar 15.6.2013 06:00 Sætir sigrar – beisk töp Sverrir Björnsson skrifar Borgarbúar hafa löngum þurft að berjast við borgaryfirvöld til að verja sjarma Reykjavíkur, gömlu húsin. Sumar orrustur hafa tapast, aðrar unnist. 15.6.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Stjórnmálastarfsemi fyrirtækja? Margrét S. Björnsdóttir skrifar 41 milljón króna fór frá íslenskum útgerðarfélögum til Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og frambjóðenda þeirra árin 2008-2011 og prófkjörsframbjóðenda Sjálfstæðisflokks fyrir þingkosningar 2013. 21.6.2013 06:00
Upplýst ákvörðun eða ekki? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gefið til kynna að þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópumál, sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum, kunni að snúast um eitthvað annað en hvort halda eigi áfram aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. 21.6.2013 06:00
Fábrotin fjölbreytni Pawel Bartoszek skrifar Kæri vinur, kæra vinkona. Þú segist elska fjölbreytni. Þér finnst samt að það eigi að vera bannað að reykja á börum og skemmtistöðum. Það er nú alveg gefið. 21.6.2013 06:00
Útlendingamál og rangfærslur Pawels Halla Gunnarsdóttir skrifar Pawel Bartoszek skrifar um margt ágæta grein í Fréttablaðið 14. júní sl. þar sem hann fjallar um útlendingamál. 21.6.2013 06:00
Leikum með á menntandi hátt Ingilfeif Ástvaldsdóttir skrifar Við lok skólaárs er við hæfi að velta fyrir sér hvað teljast framfarir og árangur. 21.6.2013 06:00
Lýðskrum Ögmundur Jónasson skrifar Eftir að ég – ásamt fleirum – lagði fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að því yrði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana "að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum 21.6.2013 06:00
Borvéla-blús Halldór Halldórsson skrifar Það er borvél á eldhúsborðinu mínu. Skrúfbitar og skrúfur allt í kringum hana og svo bara venjuleg eldhúsáhöld. Ég sé ekki tilganginn í því að ganga frá henni, ekki fyrr en afgangurinn af innréttingunni kemur frá Ikea. Minnir mig á að ég þarf að hringja í þá og grennslast fyrir um hvort gámurinn sé kominn. 20.6.2013 11:15
Geðþóttaákvörðun í vændum? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undirskriftalisti, þar sem skorað er á forseta Íslands að synja væntanlegum lögum um lækkun veiðigjaldsins staðfestingar og leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um málið, hefur náð miklu flugi undanfarna sólarhringa. Enda er málið heitt og umdeilt. 20.6.2013 06:00
Auðveldara að dæma konur Víðir Guðmundsson skrifar Í öllum helstu fréttamiðlum ómaði frétt um daginn sem sagði frá því að dómarar efstu deildar kvenna í fótbolta fengju 156% minna greitt en þeir sem dæmdu í efstu deild karla. 20.6.2013 06:00
Framþróun lýðræðis Eiríkur Bergmann skrifar Lýðræðið er ekki sjálfgefið. Raunar hafa ýmsar útfærslur af einræði, fáræði og harðræði verið mun algengari í gegnum tíðina. 20.6.2013 06:00
„In Memoriam?“ Páll Steingrímsson skrifar Ómar Ragnarsson frumsýndi nýlega mynd sína „In Memoriam?“ í Bíó Paradís. Fyrir áratug lauk hann við enska gerð myndarinnar og kynnti erlendis 20.6.2013 06:00
Hvers vegna dró ráðuneytið skýrsluna til baka? Margrét Hermanns Auðardóttir skrifar Á heimasíðu menntamálaráðuneytis birtist þann 22. maí sl. skýrsla um úttekt á stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990 til 2010 20.6.2013 06:00
Flóttamenn eiga rétt á aðstoð! Hermann Ottósson skrifar Allir eiga rétt á því að sækja um og njóta verndar gegn ofsóknum og alvarlegum mannréttindabrotum. 20.6.2013 06:00
Hvar liggja mörk ofbeldis? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Saga almennrar óþekktar í skólastofunni er þekkt frá upphafi skólastarfs en að margra mati hefur orðið breyting til hins verra síðustu ár. 20.6.2013 06:00
Gerum knattspyrnuna betri Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Fyrir flesta íþróttamenn skiptir sköpum hvernig matarmálum er háttað. Þá er ekki bara átt við hvað er borðað og í hvaða magni heldur líka hvenær það er gert. 20.6.2013 06:00
Segðu bara já Það er ákveðið tækifæri fyrir konur í atvinnulífinu um þessar mundir. Ekkert tækifæri er þó svo gott að því fylgi ekki ákveðin vinna, ákveðin elja, útsjónarsemi og úthald. 19.6.2013 12:00
Kvenréttindi eru mannréttindi Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar skrifar Í dag, þann 19. júní, minnumst við réttindabaráttu kvenna en þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fyrst kosningarétt. 19.6.2013 08:24
Mér finnst rigningin góð! Bjarni Gíslason skrifar Það voru brosandi og dansandi börn á Skerpluhátíð leikskólans Mýri í Skerjafirði 13. júní síðastliðinn. Fyrir utan að dansa við dynjandi tónlist, róla sér og leika í öðrum leiktækjum var vinsælt að skrúfa frá krana á viðartunnu 19.6.2013 08:24
Kvenréttindabaráttan er mesta bylting sögunnar Hrund Gunnsteinsd, Magnea Marinósd., Brynhildur Heiðar- og Ómarsd., Inga Dóra Pétursd., Guðrún M. Guðmundsd. og Edda Jónsd. og Sólveig Arnarsd. skrifa Fyrir rúmlega áratug var ein okkar stödd í fjallahéraði í Kósóvó til þess að kenna á námskeiði, þar sem konur af ólíkum þjóðernishópum komu saman til þess að ræða framtíð Kósóvó. 19.6.2013 07:00
Svart og hvítt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er ánægjuleg tilbreyting að innihaldið í þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra á 17. júní sé nógu krassandi til að fólk nenni að hafa á því skoðun. 19.6.2013 06:00
Af hugarburði kvenna, spennitreyjum og öðrum gamanmálum Sif Sigmarsdóttir skrifar "Ég gleðst yfir því að þú skulir liggja á spítala. Ég vona að þú kveljist uns þú deyrð, fábjáninn þinn. Þú átt ekki skilið að lifa og í ljósi gjörða þinna langar mig að svelta þig og berja þig í spað. 19.6.2013 06:00
Það er kominn 19. júní Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Í dag minnumst við þess í 98. sinn að konur, sem orðnar voru 40 ára og eldri, fengu kosningarétt til Alþingis. 19.6.2013 06:00
2015 – eða 2020? Auður Styrkársdóttir skrifar Þetta ár halda Norðmenn upp á aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Árið 1913 fengu konur jafnan kosningarétt á við karlmenn, og varð Noregur þar með þriðja landið í heiminum sem gat státað af almennum kosningarétti kvenna 19.6.2013 06:00
Hrunið og heimskan Sighvatur Björgvinsson skrifar Hrunið olli öllum Íslendingum miklum skaða. Það varð "forsendubrestur“ hjá allri þjóðinni. Sumir misstu atvinnuna – og eru atvinnulausir enn. Aðrir urðu fyrir stórfelldu eignatapi. 19.6.2013 06:00
Skráningu hafnað Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Eftir að hafa fengið eldrauða sokka í fæðingargjöf, fædd á kvenréttindadaginn sjálfan, var tónninn sleginn. Ég er remba. Það verður bara að segjast. 19.6.2013 06:00
Kína, Indland og Rússland? Baldur Þórhallsson skrifar Öll ríki verða að eiga sér bandamenn til að geta blómstrað og varið hagsmuni sína í alþjóðasamfélaginu. Lítil ríki þurfa enn meir á bandamönnum að halda en þau stærri. 18.6.2013 07:15
Hin rökrétta rukkunarleið Ólafur Stephensen skrifar Loksins hillir undir endalokin á áralöngu gaufi og hringsnúningi stjórnvalda hvað varðar gjaldtöku á ferðamannastöðum. Nýr ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hefur kveðið upp úr um að finna eigi leiðir til að geta innheimt aðgangseyri að náttúruperlum strax næsta sumar. 18.6.2013 07:00
Skilaboð frá Snowden Kristinn Hrafnsson skrifar Aðfaranótt 12. júní var mér falið af Edward Snowden að bera þau boð til íslenskra stjórnvalda að hann sæktist eftir pólitísku hæli á Íslandi. Jafnframt að íslensk stjórnvöld aðstoðuðu hann við umsóknina og könnuðu jafnvel kosti þess að veita honum ríkisborgararétt. Stöðu hans vegna voru samskiptin í gegnum millilið sem hafði fullt umboð. 18.6.2013 07:00
Lyf og læknahopp Við heyrum reglubundið um ofnotkun lyfja ýmiss konar og áhyggjur heilbrigðisstarfsmanna af þeirri þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár. 18.6.2013 07:00
Hin óþekkjanlega spegilmynd Álfrún Pálsdóttir skrifar Nú fer þessari annarri meðgöngu minni senn að ljúka. Hún hefur verið óvenju fljót að líða enda ekki mikill tími til að velta sér of mikið upp úr væntanlegri fjölgun. Maður er reynslunni ríkari og veit hvað er í vændum. Nýtur þess að sofa heila nótt fram á síðasta dag. 18.6.2013 06:00
Glíman við geðið Steindór J. Erlingsson skrifar Nú í sumar eru 29 ár frá því ég áttaði mig skyndilega á því að erfiður kvíði var orðinn hluti af lífi mínu, þá á 18. aldursári. Nokkrum árum síðar varð erfið lífsreynsla í Eþíópíu líklega til þess að mikið þunglyndi og kvíði hefur markað líf mitt síðan. Þegar þrautagangan byrjaði upp úr 1990 voru lyf og innlögn á spítala það eina sem mér stóð til boða. Í einni innlögninni barst sú gleðifrétt að ég gæti mögulega tekið þátt í dagdeildarprógammi geðdeildar Borgarspítalans. Þurfti ég að ganga í gegnum stíf sálfræðipróf þar sem lagt var mat á hvort ég ætti heima þar. Í ljós kom að ég var of veikur til þess að taka þátt í starfinu. Þá spurði ég lækninn hvað hann hygðist gera fyrir mig. „Ég ætla að útskrifa þig.“ Þessi orð óma enn í huganum. 17.6.2013 10:30
Fyrirfólkið og lögin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt Fréttablaðsins á laugardag, um að Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi flutt lögheimili sitt til Bretlands og sé ekki lengur skráð til heimilis á Bessastöðum með manni sínum, hefur vakið athygli og umræður. Íslenzk lög eru fortakslaus um að hjón skuli eiga sama lögheimili. 17.6.2013 10:12
Barnaleikhús Charlotte Bøving skrifar Ég var á Grímuhátíðinni um daginn. Kvöldið var um margt vel lukkað, jafnvel þótt ég væri ekki alltaf sammála vali á verðlaunahöfum. En þessi pistill á ekki að fjalla um það. Hann á að fjalla um nokkuð sem ég hef mun meiri áhyggjur af: Flokkurinn um bestu barnasýningu ársins FÉLL NIÐUR í ár. Leikhúsin höfðu einfaldlega ekki sett á svið fleiri en tvær barnasýningar þetta leikárið. Báðar í Þjóðleikhúsinu – og alveg nýjar eru þær ekki, við þekkjum þær vel: Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus. (Mary Poppins var ekki flokkuð sem barnasýning). 17.6.2013 10:00
Eftirlitsiðnaðurinn er ein af ástæðum dýrtíðarinnar Jón Gerald Sullenberger skrifar Reglugerðafargan, tollar, vörugjöld, sykurskattur Steingríms J., vaskur (VSK) og útþaninn eftirlitsiðnaður hins opinbera er ein helsta ástæða þess hversu hátt dagvöruverð er hér á landi. Hundruð milljóna króna ef ekki milljarðar koma úr vösum almennings til greiðslu á kostnaðarsömum eftirlitsiðnaði sem er nú miklu meira en ofmannaður. 17.6.2013 10:00
Er til orka fyrir álver í Helguvík? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Í Fréttablaðinu þann 13. júní skrifar Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, grein um fyrirhugað álver í Helguvík. Kristjáni er tíðrætt um „skipulagt og slóttugt sjónarspil öfgafólks og rauðgrænna fótgönguliða sem hamast gegn álveri í Helguvík“. 17.6.2013 10:00
Auður án innstæðu Helgi Magnússon skrifar Frá því að Auður Hallgrímsdóttir var ekki valin til áframhaldandi setu í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins vorið 2012 hefur hún lýst óánægju með það að hún skuli ekki hafa hlotið áframhaldandi stuðning til stjórnarsetu þar. Þetta hefur komið fram í samtölum við ýmsa og á fundum þar sem hún hefur gert grein fyrir margháttuðum samsæriskenningum sínum sem eiga það allar sammerkt að ekki er fótur fyrir þeim. Dylgjur hennar og rangfærslur eru innstæðulausar með öllu. 17.6.2013 10:00
Opið bréf til Björns Zoëga og framkvæmdastjórnar LSH Það hefur ekki farið framhjá neinum að álag á Landspítalanum hefur aukist til muna sl. ár og heldur bara áfram að aukast án þess að í sjónmáli sé breyting þar á. Lyflækningasvið Landspítala er stærsta sviðið með miklu sjúklingaflæði. Þar er daglegt brauð að ekki finnist pláss fyrir sjúklinga sem leggja á inn og er því oft gripið til þess að leggja þá á ganga og þeim sinnt þar fárveikum. Það er orðið svo að álagið er mikið allan sólarhringinn, á vöktum sem í dagvinnu. 17.6.2013 10:00
Veiðigjaldið er lang- hagkvæmasta tekjulindin Jón Steinsson skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um lækkun veiðigjaldsins á komandi fiskveiðiári. Samkvæmt frumvarpinu verður veiðigjaldið 9,8 ma.kr en núverandi lög gera ráð fyrir veiðigjaldi upp á 13,8 ma.kr á komandi fiskveiðiári. 15.6.2013 06:00
Sætir sigrar – beisk töp Sverrir Björnsson skrifar Borgarbúar hafa löngum þurft að berjast við borgaryfirvöld til að verja sjarma Reykjavíkur, gömlu húsin. Sumar orrustur hafa tapast, aðrar unnist. 15.6.2013 06:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun