Er til orka fyrir álver í Helguvík? Inga Sigrún Atladóttir skrifar 17. júní 2013 10:00 Í Fréttablaðinu þann 13. júní skrifar Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, grein um fyrirhugað álver í Helguvík. Kristjáni er tíðrætt um „skipulagt og slóttugt sjónarspil öfgafólks og rauðgrænna fótgönguliða sem hamast gegn álveri í Helguvík“. Ég er eini sveitarstjórnarmaðurinn á Suðurnesjum sem opinberlega hefur spurt gagnrýninna spurninga um álver Norðuráls í Helguvík. Ég hlýt því að taka orð Kristjáns til mín. Gagnrýni mín er ekki vegna þess að ég vilji ala á ótta og loka á lýðræðislega og upplýsta umræðu meðal almennings eins og Kristján heldur fram, heldur vegna þess að mér finnst mikilvægt að ræða allar hliðar málsins. Mér finnst mikilvægt að það sé öllum ljóst hvaða afleiðingar álver í Helguvík hefur á umhverfi og orkuauðlindir svæðisins. Kristján telur borðliggjandi að yfirdrifin orka sé til staðar. Hann nefnir þó ekki hvaðan orkan á að koma en ég vænti þess að hann sé að tala um háhitasvæðin á Reykjanesi sem eru nefnd í umhverfismati fyrir álverið. Það er ekki bara ég sem hef heyrt efasemdaraddir um að næg orka sé til staðar. Sveitarstjórnarmenn frá öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum sátu fund í samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja með Jónasi Ketilssyni, starfsmanni Orkustofnunar, í október 2010. Þar kom fram að mikil óvissa væri í rannsóknum Orkustofnunar og óraunhæft að ná þeirri orku út úr svæðinu sem áætlanir gera ráð fyrir. Jónas taldi að margt benti til að Eldvörp væru nú þegar fullnýtt, í Sandfelli væri líklega stór hluti kaldur og Krísuvíkursvæðið og Sveifluháls væri það flókið og margbrotið svæði að fyrirliggjandi rannsóknir gætu ekki gefið fullnægjandi mynd af möguleikum þess. Mér finnst mikilvægt að þessi rödd fái að heyrast í umræðunni og menn eins og Kristján takist á við þessar fullyrðingar með rökum. Ég vil ræða þessi mál út frá framtíðarhagsmunum almennings. Ég vil að fólk geti rætt um álver í Helguvík á forsendum staðreynda og raka en gleypi ekki við órökstuddum yfirlýsingum og útúrsnúningum vegna ótta við fordæmingu eða atvinnumissi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu þann 13. júní skrifar Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, grein um fyrirhugað álver í Helguvík. Kristjáni er tíðrætt um „skipulagt og slóttugt sjónarspil öfgafólks og rauðgrænna fótgönguliða sem hamast gegn álveri í Helguvík“. Ég er eini sveitarstjórnarmaðurinn á Suðurnesjum sem opinberlega hefur spurt gagnrýninna spurninga um álver Norðuráls í Helguvík. Ég hlýt því að taka orð Kristjáns til mín. Gagnrýni mín er ekki vegna þess að ég vilji ala á ótta og loka á lýðræðislega og upplýsta umræðu meðal almennings eins og Kristján heldur fram, heldur vegna þess að mér finnst mikilvægt að ræða allar hliðar málsins. Mér finnst mikilvægt að það sé öllum ljóst hvaða afleiðingar álver í Helguvík hefur á umhverfi og orkuauðlindir svæðisins. Kristján telur borðliggjandi að yfirdrifin orka sé til staðar. Hann nefnir þó ekki hvaðan orkan á að koma en ég vænti þess að hann sé að tala um háhitasvæðin á Reykjanesi sem eru nefnd í umhverfismati fyrir álverið. Það er ekki bara ég sem hef heyrt efasemdaraddir um að næg orka sé til staðar. Sveitarstjórnarmenn frá öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum sátu fund í samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja með Jónasi Ketilssyni, starfsmanni Orkustofnunar, í október 2010. Þar kom fram að mikil óvissa væri í rannsóknum Orkustofnunar og óraunhæft að ná þeirri orku út úr svæðinu sem áætlanir gera ráð fyrir. Jónas taldi að margt benti til að Eldvörp væru nú þegar fullnýtt, í Sandfelli væri líklega stór hluti kaldur og Krísuvíkursvæðið og Sveifluháls væri það flókið og margbrotið svæði að fyrirliggjandi rannsóknir gætu ekki gefið fullnægjandi mynd af möguleikum þess. Mér finnst mikilvægt að þessi rödd fái að heyrast í umræðunni og menn eins og Kristján takist á við þessar fullyrðingar með rökum. Ég vil ræða þessi mál út frá framtíðarhagsmunum almennings. Ég vil að fólk geti rætt um álver í Helguvík á forsendum staðreynda og raka en gleypi ekki við órökstuddum yfirlýsingum og útúrsnúningum vegna ótta við fordæmingu eða atvinnumissi.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun