Fleiri fréttir Halldór 14.06.2013 14.6.2013 12:00 Opið bréf til sjávarútvegsráðherra Atli Hermannsson skrifar Sæll Sigurður Ingi. Ég hlustaði á þig í þættinum Á Sprengisandi síðastliðinn sunnudag þar sem þú ræddir um sjávarútveginn, stöðu hans og framtíð. 14.6.2013 12:00 Tossarnir okkar Lóa Pind Aldísardóttir skrifar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14.6.2013 09:20 Glíman við ríkisfjármálin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Formenn stjórnarflokkanna kynntu í fyrradag stöðuna í ríkisfjármálum, sem er verri en þeir bjuggust við. Bæði vantar upp á tekjuhlið fjárlaganna og útgjöld hafa farið fram úr áætlun 14.6.2013 08:44 Gott kvöld, Reykvíkingar Birgir Þórarinsson skrifar "Hvernig stendur á því að svona margar frábærar hljómsveitir koma frá Íslandi?“ Þetta er oft fyrsta spurningin sem við í Gusgus fáum frá erlendu fjölmiðlafólki. 14.6.2013 08:44 Góðan daginn, borgarfulltrúar Reykjavíkur Þóra Andrésdóttir skrifar 14.6.2013 08:44 Von um hlýjan ráðherra Pawel Bartoszek skrifar Það gerist því miður reglulega að einhver er rekinn úr landi sem augljóst er að myndi ekki gera samfélaginu neinn skaða heldur heilmikið gagn. 14.6.2013 08:44 Karllæg gildi og „mjúk“ mál Eygló Harðardóttir skrifar Mat okkar á mikilvægi verkefna endurspeglast meðal annars í launakjörum. 14.6.2013 08:44 Túristinn sækir í sig veðrið Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Stærsta breytingin sem orðið hefur á íslensku mannlífi síðustu ár er sennilega fjölgun erlendra ferðamanna. Á þessu ári gætu þeir orðið 800 þúsund og hefur þá fjölgað um ígildi íslensku þjóðarinnar á fimm árum. 14.6.2013 08:44 Halldór 13.06.2013 13.6.2013 12:00 Gatið í planinu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, talaði um krónuna og höftin í umræðunum um stefnuræðu forsætisráðherra á mánudaginn. Hann ræddi um mikilvægi trausts fjárfesta á umhverfinu og benti á að höftin á krónunni hefðu skert frelsi Íslendinga til athafna. 13.6.2013 06:00 Eru jöfn kynjahlutföll til skemmtunar? Guðrún Halla Finnsdóttir skrifar Opið bréf til forsætisráðherra. Kæri Sigmundur Davíð, forsætisráðherra Íslands. Um mig fór ónotahrollur þegar ég las um viðbrögð þín við kynjahlutfalli nýskipaðra nefnda Alþingis. 13.6.2013 06:00 Hver ber ábyrgð á börnunum? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Átta ára drengur er að leik í frímínútum í skólanum og fær þá hugmynd að príla upp á vegg sem skilur að skólalóð og kirkjulóð. 13.6.2013 06:00 Fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum Dagfinn Høybråten skrifar Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. 13.6.2013 06:00 Burt með flokkspólitík úr Helguvík Kristján Gunnarsson skrifar Það er sorglegt að horfa upp á sjónarspil öfgafólks sem hamast gegn álveri í Helguvík. Aðfarirnar eru vel skipulegar og slóttugar. Án þess að blikna er fullyrt að næga orku sé ekki að finna fyrir álverið þó svo að samkvæmt rammaáætlun sé borðleggjandi að yfirdrifin orka er til staðar. 13.6.2013 06:00 Verkaskipti Hannes Pétursson skrifar Samkvæmt skilningi nýja forsætisráðherrans á stjórnskipun Íslands eru svonefnd fullveldismál hvorki hefðbundin utanríkismál né innanríkismál, heldur mynda þau nýjan málaflokk handa forsetanum (og þinginu svona meðfram). 13.6.2013 06:00 Dr. Nilfisk og herra Kirby Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var gestaglaður sem barn. Ef það komu gestir í heimsókn eftir kvöldmat varð ég svo spenntur að ég gat ekki sofið. Ég man enn eftir kvöldinu þegar ryksugusölumaðurinn kom í heimsókn. Hann var að selja bandarískar gæðaryksugur frá Kirby. 13.6.2013 06:00 Halldór 12.06.2013 12.6.2013 12:00 Hvað ert þú að hanna? María Lovísa Árnadóttir skrifar Líttu upp frá þessum pistli um stund og horfðu í kringum þig. Allt sem fyrir augu ber er á einn eða annan máta hannað. 12.6.2013 11:00 Höfuðsafn hvalamenningar í Evrópu Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar Árið 1995 var byrjað að bjóða upp á hvalaskoðunarferðir frá Húsavík. Það sumar komu um tvö þúsund ferðamenn til landsins til að fara í hvalaskoðun frá Húsavík. Hraður vöxtur varð á næstu árum og er fjöldi ferðamanna sem koma til Húsavíkur í hvalaskoðun nú hátt í 70 þúsund á ári hverju. Hartnær 20 árum eftir að farið var af stað með einn bát starfa hér á Húsavík þrjú öflug hvalaskoðunarfyrirtæki sem gera út 14 hvalaskoðunarbáta. 12.6.2013 08:52 Svo öllu sé til haga haldið Árni Þór Sigurðsson skrifar Nú þegar nýkjörið þing kemur saman að loknum þingkosningum hefur nokkur umræða orðið um samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu og fyrirheit í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar um að gera betur í þeim efnum en áður. 12.6.2013 08:52 Tilgangurinn helgar meðalið! Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Refa- og minkaveiðar eru hitamál á Íslandi. Báðar tegundirnar eru sagðar skaðvaldar í íslensku vistkerfi, skaði t.d. fuglalíf. Kröfur um útrýmingu minks eða minnkun á stofnstærð refs er ekki megininntak þessarar greinar heldur veiðiaðferðirnar sem tíðkast hérlendis og siðferði þeirra. 12.6.2013 08:52 68 sekúndur Eva Brá Önnudóttir og María Rut Kristinsdóttir skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu stjórnmálaflokkanna til Alþingis var einn umræðuþáttur á RÚV tileinkaður velferðar- og menntamálum. Af rúmlega 87 mínútna löngum þætti töluðu fulltrúar allra flokka samanlagt í 13 mínútur og 40 sekúndur um menntamál, það gera 68 sekúndur á hvert framboð. Á 68 sekúndum getur maður svo sem sagt ýmislegt. Þulið upp uppskrift að súkkulaðiköku, farið með þrjár ferskeytlur og jafnvel náð að lesa kreditlistann í Borgen. 12.6.2013 08:52 Iðngrein framtíðarinnar Ingólfur Sverrisson skrifar Málm- og véltækniiðnaðurinn býr við traustan gjaldmiðil og góð ytri starfskilyrði. Höft hafa verið afnumin, verðbólga lítil, stöðugleiki ríkir og skattaumhverfið hagstætt. Allt leikur í lyndi í þessari tæknigrein og hún stækkar sem aldrei fyrr, þróast ört og er í flokki helstu útflutningsgreina Íslands. 12.6.2013 08:52 Stefna eða stefnuleysi Ásta Hafberg S. skrifar Ísland hefur ekki þörf fyrir að hér verði hver einasta lækjarspræna virkjuð og stóriðja rísi hægri vinstri. 12.6.2013 08:52 Tvær flugur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við vorum rétt að hengja af okkur yfirhafnirnar þegar hann vatt sér skyndilega að þjóninum og spurði eftir manni, hvort sá væri ekki örugglega á staðnum? Honum létti greinilega stórum þegar þjónninn sagði jú, Magnús væri í húsinu. Yfir fordrykknum bað hann fyrir skilaboð til hans. Ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Fannst áhugi hans á formanni Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti nokkuð undarlegur samt, við áttum nú að heita á okkar fyrsta stefnumóti. 12.6.2013 08:52 Elsku bestu Reykvíkingar BIN-hópurinn skrifar Borgarfulltrúar Besta flokksins skrifuðu stórskemmtilega grein í Fréttablaðið um skipulag á Landsímareitnum. Margt í greininni var ekki bara skemmtilegt heldur bráðfyndið. 12.6.2013 08:52 Aukið á skömm Alþingis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. 12.6.2013 08:52 Fríverslun en áfram tvítollun Margrét Kristmannsdóttir skrifar Íslensk verslun og íslenskir neytendur hafa í langan tíma búið við tvítollun á mörgum vörum. Til að útskýra ástæðu þess í örstuttu máli þá leggur ESB verndartolla á margar vörur sem fluttar eru inn til Evrópu. 12.6.2013 08:52 Hvað gerir forsetinn? Bolli Héðinsson skrifar Í Icesave-samningunum, sem vísað var til í þjóðaratkvæðagreiðslu, var tekist á um hvort almenningur tæki á sig ábyrgð á fjárskuldbindingum sem samið hafði verið um við erlenda aðila ef eignir þrotabús Landsbankans dygðu ekki til. Þjóðin hafnaði ábyrgð á þeirri fjárskuldbindingu. 12.6.2013 08:52 Fleiri staðreyndir um skuldavanda heimila Konráð Guðjónsson skrifar Í aðdraganda kosninga skrifaði undirritaður grein á visir.is: „Staðreyndir um skuldavanda heimila“. Hún fjallaði um það að forsendur þess að ráðast nú í almennar skuldaleiðréttingar væru í besta falli vafasamar en í versta falli engar. Í ljósi þess að forsætisráðherra hefur nú tilkynnt að ráðist verði í tíu liða áætlun um lausn vanda (sumra) heimila, sem þó kann að hafa ljósa punkta, er rétt að bæta við nokkrum atriðum. 12.6.2013 08:52 Halldór 11.06.2013 11.6.2013 12:00 Laun stjórnarformanns FME Aðalsteinn Leifsson skrifar Eygló Harðardóttir, félagsmála- og húsnæðismálaráðherra, skrifar pistil undir fyrirsögninni „Alþingi og kyn“ á vef sinn. Þar vekur hún athygli á því að konur velja fremur störf við velferðarmál og að störf á því sviði eru verr launuð en ýmis störf þar sem karlmenn eru í meirihluta. Þessu þurfi að breyta. 11.6.2013 00:01 Hégómi, hrörnun og hamingjan Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við förum að eldast finnum við meira fyrir ýmsum hlutum sem áður höfðu litla sem enga þýðingu fyrir okkur. Á ákveðnum aldri er maður óstöðvandi, fullur af orku og stöðugt að læra eitthvað nýtt, en í kjölfarið byrjum við að hrörna smám saman og förum að bera þess merki. 11.6.2013 00:01 Brókin sem breytti lífi mínu Bergsteinn Sigurðsson skrifar Fátt þykir mér hvimleiðara á þessari kringlu sem við búum á en að fara í Kringluna. Verst af öllu eru fatakaupin, því þótt vissulega sé gaman að vera nýskæddur er umstangið sem því fylgir yfirleitt til ama. 11.6.2013 00:01 Nýtt forsetasóló Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ekki kom á óvart eitt augnablik að forseti Íslands nýtti tækifærið og stigi inn í tómarúmið sem óskýr stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum skapar. Forsetinn tók að sér að útskýra fyrir okkur í þingsetningarræðu að "þrátt fyrir vinsamlegar yfirlýsingar“ hefði Evrópusambandið í raun ekki áhuga á að semja við Ísland um aðild. 11.6.2013 00:01 Halldór 10.06.2013 10.6.2013 13:00 Brenndur Bismark Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhver tiltekin iðja verður í sjálfu ekki góð eða réttmæt við það eitt að vera kennd við list – og svo sem ekki heldur vond eða ómerkileg. 10.6.2013 09:02 Árshátíð þvermóðskunnar Saga Garðarsdóttir skrifar Kæru velunnarar þrjóskunnar, senn líður að árshátíð okkar. Tilgangur þessa fréttabréfs er að minna ykkur á að allt verður samkvæmt hefðunum. Þessi orð eru nákvæmlega þau sömu og þið lásuð í fyrra og ekkert ætti að koma ykkur á óvart. 10.6.2013 09:00 Opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Kristín Elva Viðarsdóttir skrifar Virðulegi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson. Sálfræðingar á Norður- og Austurlandi hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á svæðinu. Eins og vitað er hefur enginn barna- og unglingageðlæknir verið starfandi utan höfuðborgarsvæðisins frá því í mars síðastliðnum. Þetta hefur nú þegar haft slæm áhrif. 10.6.2013 08:53 Skítareddingar Orkuveitunnar Mikael Torfason skrifar "Það hefur alltaf verið mín skoðun, og það er ekkert nýtt, að það hefði átt að byggja Hellisheiðarvirkjun í áföngum. En í mínum huga skiptir það ekki máli í dag. Virkjunin er þarna og ég er að leita að lausnum. Það er mitt starf,“ segir hann í Fréttablaðinu í dag. 10.6.2013 08:53 Svar við opnu bréfi til ritstjórnar Í tilefni þess að Ólafur Haukur Árnason birti opið bréf til ritstjórnar er rétt að eftirfarandi komi fram: 8.6.2013 07:00 Jafnréttislög eru lélegur brandari Mikael Torfason skrifar 8.6.2013 06:00 Góðan daginn, Reykvíkingar Jón Gnarr borgarstjóri og borgarfulltrúar Besta flokksins skrifar 8.6.2013 06:00 Endurreisnarstjórnin er komin á slysstað Helgi Magnússon skrifar 8.6.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Opið bréf til sjávarútvegsráðherra Atli Hermannsson skrifar Sæll Sigurður Ingi. Ég hlustaði á þig í þættinum Á Sprengisandi síðastliðinn sunnudag þar sem þú ræddir um sjávarútveginn, stöðu hans og framtíð. 14.6.2013 12:00
Tossarnir okkar Lóa Pind Aldísardóttir skrifar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14.6.2013 09:20
Glíman við ríkisfjármálin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Formenn stjórnarflokkanna kynntu í fyrradag stöðuna í ríkisfjármálum, sem er verri en þeir bjuggust við. Bæði vantar upp á tekjuhlið fjárlaganna og útgjöld hafa farið fram úr áætlun 14.6.2013 08:44
Gott kvöld, Reykvíkingar Birgir Þórarinsson skrifar "Hvernig stendur á því að svona margar frábærar hljómsveitir koma frá Íslandi?“ Þetta er oft fyrsta spurningin sem við í Gusgus fáum frá erlendu fjölmiðlafólki. 14.6.2013 08:44
Von um hlýjan ráðherra Pawel Bartoszek skrifar Það gerist því miður reglulega að einhver er rekinn úr landi sem augljóst er að myndi ekki gera samfélaginu neinn skaða heldur heilmikið gagn. 14.6.2013 08:44
Karllæg gildi og „mjúk“ mál Eygló Harðardóttir skrifar Mat okkar á mikilvægi verkefna endurspeglast meðal annars í launakjörum. 14.6.2013 08:44
Túristinn sækir í sig veðrið Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Stærsta breytingin sem orðið hefur á íslensku mannlífi síðustu ár er sennilega fjölgun erlendra ferðamanna. Á þessu ári gætu þeir orðið 800 þúsund og hefur þá fjölgað um ígildi íslensku þjóðarinnar á fimm árum. 14.6.2013 08:44
Gatið í planinu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, talaði um krónuna og höftin í umræðunum um stefnuræðu forsætisráðherra á mánudaginn. Hann ræddi um mikilvægi trausts fjárfesta á umhverfinu og benti á að höftin á krónunni hefðu skert frelsi Íslendinga til athafna. 13.6.2013 06:00
Eru jöfn kynjahlutföll til skemmtunar? Guðrún Halla Finnsdóttir skrifar Opið bréf til forsætisráðherra. Kæri Sigmundur Davíð, forsætisráðherra Íslands. Um mig fór ónotahrollur þegar ég las um viðbrögð þín við kynjahlutfalli nýskipaðra nefnda Alþingis. 13.6.2013 06:00
Hver ber ábyrgð á börnunum? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Átta ára drengur er að leik í frímínútum í skólanum og fær þá hugmynd að príla upp á vegg sem skilur að skólalóð og kirkjulóð. 13.6.2013 06:00
Fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum Dagfinn Høybråten skrifar Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. 13.6.2013 06:00
Burt með flokkspólitík úr Helguvík Kristján Gunnarsson skrifar Það er sorglegt að horfa upp á sjónarspil öfgafólks sem hamast gegn álveri í Helguvík. Aðfarirnar eru vel skipulegar og slóttugar. Án þess að blikna er fullyrt að næga orku sé ekki að finna fyrir álverið þó svo að samkvæmt rammaáætlun sé borðleggjandi að yfirdrifin orka er til staðar. 13.6.2013 06:00
Verkaskipti Hannes Pétursson skrifar Samkvæmt skilningi nýja forsætisráðherrans á stjórnskipun Íslands eru svonefnd fullveldismál hvorki hefðbundin utanríkismál né innanríkismál, heldur mynda þau nýjan málaflokk handa forsetanum (og þinginu svona meðfram). 13.6.2013 06:00
Dr. Nilfisk og herra Kirby Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var gestaglaður sem barn. Ef það komu gestir í heimsókn eftir kvöldmat varð ég svo spenntur að ég gat ekki sofið. Ég man enn eftir kvöldinu þegar ryksugusölumaðurinn kom í heimsókn. Hann var að selja bandarískar gæðaryksugur frá Kirby. 13.6.2013 06:00
Hvað ert þú að hanna? María Lovísa Árnadóttir skrifar Líttu upp frá þessum pistli um stund og horfðu í kringum þig. Allt sem fyrir augu ber er á einn eða annan máta hannað. 12.6.2013 11:00
Höfuðsafn hvalamenningar í Evrópu Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar Árið 1995 var byrjað að bjóða upp á hvalaskoðunarferðir frá Húsavík. Það sumar komu um tvö þúsund ferðamenn til landsins til að fara í hvalaskoðun frá Húsavík. Hraður vöxtur varð á næstu árum og er fjöldi ferðamanna sem koma til Húsavíkur í hvalaskoðun nú hátt í 70 þúsund á ári hverju. Hartnær 20 árum eftir að farið var af stað með einn bát starfa hér á Húsavík þrjú öflug hvalaskoðunarfyrirtæki sem gera út 14 hvalaskoðunarbáta. 12.6.2013 08:52
Svo öllu sé til haga haldið Árni Þór Sigurðsson skrifar Nú þegar nýkjörið þing kemur saman að loknum þingkosningum hefur nokkur umræða orðið um samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu og fyrirheit í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar um að gera betur í þeim efnum en áður. 12.6.2013 08:52
Tilgangurinn helgar meðalið! Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Refa- og minkaveiðar eru hitamál á Íslandi. Báðar tegundirnar eru sagðar skaðvaldar í íslensku vistkerfi, skaði t.d. fuglalíf. Kröfur um útrýmingu minks eða minnkun á stofnstærð refs er ekki megininntak þessarar greinar heldur veiðiaðferðirnar sem tíðkast hérlendis og siðferði þeirra. 12.6.2013 08:52
68 sekúndur Eva Brá Önnudóttir og María Rut Kristinsdóttir skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu stjórnmálaflokkanna til Alþingis var einn umræðuþáttur á RÚV tileinkaður velferðar- og menntamálum. Af rúmlega 87 mínútna löngum þætti töluðu fulltrúar allra flokka samanlagt í 13 mínútur og 40 sekúndur um menntamál, það gera 68 sekúndur á hvert framboð. Á 68 sekúndum getur maður svo sem sagt ýmislegt. Þulið upp uppskrift að súkkulaðiköku, farið með þrjár ferskeytlur og jafnvel náð að lesa kreditlistann í Borgen. 12.6.2013 08:52
Iðngrein framtíðarinnar Ingólfur Sverrisson skrifar Málm- og véltækniiðnaðurinn býr við traustan gjaldmiðil og góð ytri starfskilyrði. Höft hafa verið afnumin, verðbólga lítil, stöðugleiki ríkir og skattaumhverfið hagstætt. Allt leikur í lyndi í þessari tæknigrein og hún stækkar sem aldrei fyrr, þróast ört og er í flokki helstu útflutningsgreina Íslands. 12.6.2013 08:52
Stefna eða stefnuleysi Ásta Hafberg S. skrifar Ísland hefur ekki þörf fyrir að hér verði hver einasta lækjarspræna virkjuð og stóriðja rísi hægri vinstri. 12.6.2013 08:52
Tvær flugur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við vorum rétt að hengja af okkur yfirhafnirnar þegar hann vatt sér skyndilega að þjóninum og spurði eftir manni, hvort sá væri ekki örugglega á staðnum? Honum létti greinilega stórum þegar þjónninn sagði jú, Magnús væri í húsinu. Yfir fordrykknum bað hann fyrir skilaboð til hans. Ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Fannst áhugi hans á formanni Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti nokkuð undarlegur samt, við áttum nú að heita á okkar fyrsta stefnumóti. 12.6.2013 08:52
Elsku bestu Reykvíkingar BIN-hópurinn skrifar Borgarfulltrúar Besta flokksins skrifuðu stórskemmtilega grein í Fréttablaðið um skipulag á Landsímareitnum. Margt í greininni var ekki bara skemmtilegt heldur bráðfyndið. 12.6.2013 08:52
Aukið á skömm Alþingis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. 12.6.2013 08:52
Fríverslun en áfram tvítollun Margrét Kristmannsdóttir skrifar Íslensk verslun og íslenskir neytendur hafa í langan tíma búið við tvítollun á mörgum vörum. Til að útskýra ástæðu þess í örstuttu máli þá leggur ESB verndartolla á margar vörur sem fluttar eru inn til Evrópu. 12.6.2013 08:52
Hvað gerir forsetinn? Bolli Héðinsson skrifar Í Icesave-samningunum, sem vísað var til í þjóðaratkvæðagreiðslu, var tekist á um hvort almenningur tæki á sig ábyrgð á fjárskuldbindingum sem samið hafði verið um við erlenda aðila ef eignir þrotabús Landsbankans dygðu ekki til. Þjóðin hafnaði ábyrgð á þeirri fjárskuldbindingu. 12.6.2013 08:52
Fleiri staðreyndir um skuldavanda heimila Konráð Guðjónsson skrifar Í aðdraganda kosninga skrifaði undirritaður grein á visir.is: „Staðreyndir um skuldavanda heimila“. Hún fjallaði um það að forsendur þess að ráðast nú í almennar skuldaleiðréttingar væru í besta falli vafasamar en í versta falli engar. Í ljósi þess að forsætisráðherra hefur nú tilkynnt að ráðist verði í tíu liða áætlun um lausn vanda (sumra) heimila, sem þó kann að hafa ljósa punkta, er rétt að bæta við nokkrum atriðum. 12.6.2013 08:52
Laun stjórnarformanns FME Aðalsteinn Leifsson skrifar Eygló Harðardóttir, félagsmála- og húsnæðismálaráðherra, skrifar pistil undir fyrirsögninni „Alþingi og kyn“ á vef sinn. Þar vekur hún athygli á því að konur velja fremur störf við velferðarmál og að störf á því sviði eru verr launuð en ýmis störf þar sem karlmenn eru í meirihluta. Þessu þurfi að breyta. 11.6.2013 00:01
Hégómi, hrörnun og hamingjan Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við förum að eldast finnum við meira fyrir ýmsum hlutum sem áður höfðu litla sem enga þýðingu fyrir okkur. Á ákveðnum aldri er maður óstöðvandi, fullur af orku og stöðugt að læra eitthvað nýtt, en í kjölfarið byrjum við að hrörna smám saman og förum að bera þess merki. 11.6.2013 00:01
Brókin sem breytti lífi mínu Bergsteinn Sigurðsson skrifar Fátt þykir mér hvimleiðara á þessari kringlu sem við búum á en að fara í Kringluna. Verst af öllu eru fatakaupin, því þótt vissulega sé gaman að vera nýskæddur er umstangið sem því fylgir yfirleitt til ama. 11.6.2013 00:01
Nýtt forsetasóló Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ekki kom á óvart eitt augnablik að forseti Íslands nýtti tækifærið og stigi inn í tómarúmið sem óskýr stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum skapar. Forsetinn tók að sér að útskýra fyrir okkur í þingsetningarræðu að "þrátt fyrir vinsamlegar yfirlýsingar“ hefði Evrópusambandið í raun ekki áhuga á að semja við Ísland um aðild. 11.6.2013 00:01
Brenndur Bismark Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhver tiltekin iðja verður í sjálfu ekki góð eða réttmæt við það eitt að vera kennd við list – og svo sem ekki heldur vond eða ómerkileg. 10.6.2013 09:02
Árshátíð þvermóðskunnar Saga Garðarsdóttir skrifar Kæru velunnarar þrjóskunnar, senn líður að árshátíð okkar. Tilgangur þessa fréttabréfs er að minna ykkur á að allt verður samkvæmt hefðunum. Þessi orð eru nákvæmlega þau sömu og þið lásuð í fyrra og ekkert ætti að koma ykkur á óvart. 10.6.2013 09:00
Opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Kristín Elva Viðarsdóttir skrifar Virðulegi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson. Sálfræðingar á Norður- og Austurlandi hafa miklar áhyggjur af stöðu mála í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á svæðinu. Eins og vitað er hefur enginn barna- og unglingageðlæknir verið starfandi utan höfuðborgarsvæðisins frá því í mars síðastliðnum. Þetta hefur nú þegar haft slæm áhrif. 10.6.2013 08:53
Skítareddingar Orkuveitunnar Mikael Torfason skrifar "Það hefur alltaf verið mín skoðun, og það er ekkert nýtt, að það hefði átt að byggja Hellisheiðarvirkjun í áföngum. En í mínum huga skiptir það ekki máli í dag. Virkjunin er þarna og ég er að leita að lausnum. Það er mitt starf,“ segir hann í Fréttablaðinu í dag. 10.6.2013 08:53
Svar við opnu bréfi til ritstjórnar Í tilefni þess að Ólafur Haukur Árnason birti opið bréf til ritstjórnar er rétt að eftirfarandi komi fram: 8.6.2013 07:00
Góðan daginn, Reykvíkingar Jón Gnarr borgarstjóri og borgarfulltrúar Besta flokksins skrifar 8.6.2013 06:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun