Fleiri fréttir Aðskilnaður systkina Hrafnhildur Hannesdóttir og Rannveig Sverrisdóttir og Birna Hafstein skrifa Í nútímaþjóðfélagi er algengt að báðir foreldrar vinni úti. Fjölskyldumynstrið getur verið flókið og eiga mörg börn tvö heimili. Yngstu borgarbúarnir verja jafnan stórum hluta af deginum í leikskóla. Starfsfólk leikskóla er mikilvægir þátttakendur í uppeldi barnanna og eru oft og tíðum þeir fullorðnu einstaklingar sem börnin okkar umgangast mest utan heimilisins. 25.3.2013 16:00 Landsdómur? Bjarni E. Guðleifsson skrifar Ég ætlaði alltaf að hlekkja mig við vinnuvélarnar við Kárahnjúka en mig brast kjark. 25.3.2013 15:30 Forgangsröðum á heillavænlegan hátt Karólína Stefánsdóttir skrifar Á dögunum sendi samráðshópur Fjölskylduráðgjafar og Nýja barnsins á Heilsugæslustöðinni á Akureyri ákall til ráðamanna um að efna gefin heit og efla þjónustuna. 25.3.2013 15:00 Halldór 25.03.2013 25.3.2013 12:00 Skorið niður að slagæð lögreglu Mikael Torfason skrifar Verkefni ríkisvaldsins númer eitt er stundum sagt vera að tryggja öryggi borgaranna. Til þess þurfum við öfluga lögreglu. Í nýrri skýrslu innanríkisráðuneytisins kemur fram að niðurskurður hjá lögreglu síðustu ár er óhugnanlega nálægt slagæð. 25.3.2013 06:00 102 Reykjavík Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sum mál eru aldrei útrædd hér á landi og kannski varla rædd: um þau er kapprætt eins og þetta sé íþróttakeppni þar sem sá/sú sigrar sem "á síðasta orðið“ og nær með því að kæfa umræðuna. Þessi mál koma skyndilega til tals og fólk keppist við að kveða hvert annað í kútinn – og hefur svo hver sitt að kveða í sínum kút. Svo hverfur umræðan jafn snögglega og hún hófst, án þess að leiða til annars en að herða fólk í sinni 25.3.2013 06:00 Innleggsnóta Charlotte Böving skrifar Ég á orðið nokkurn stafla af innleggsnótum. Ýmist vegna hluta sem ég hef séð eftir því að kaupa eða gjafa sem ég hef ekki getað notað. Ég verð að viðurkenna að ég myndi mun heldur vilja fá endurgreitt. En rétturinn á peningunum er hjá verslunareigendum og ekki viðskiptavinum í þessum tilfellum. 25.3.2013 06:00 Samhjálp í 40 ár – til hjálpar í eyðimörk alkóhólismans Karl V. Matthíasson skrifar Þó að Samhjálp hafi starfað í 40 ár og aðrir bæst í hópinn með kröftugum hætti er greinilegt að þörfin fyrir hjálp og aðstoð við alkóhólista fer síst minnkandi. Á hverjum degi eru mörg hundruð manns í beinum úrræðum vegna alkóhólisma í okkar fámenna landi. 25.3.2013 06:00 Að fórna vatni Stefán Jón Hafstein skrifar Hvellur – ný kvikmynd um fyrsta "umhverfishryðjuverkafólkið?“ á Íslandi er merkileg heimild sem skorar samtímann á hólm. Enginn efast nú um að það hafi verið rétt hjá Þingeyingum að sprengja Miðkvíslarstíflu í Laxá og koma í veg fyrir að Laxárdal og hluta Mývatnssveitar yrði sökkt. Landsvirkjun beitti öllu sínu afli til að knýja í gegn áform sem best er lýst sem klikkun í dag. Fyrrverandi umhverfisráðherra efast ekki andartak um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að berja í gegn dauðadóm yfir lífríki Lagarfljóts. Hagsmunir réðu. Sams konar hagsmunir og Landsvirkjun taldi sig þjóna þegar hún vildi drepa Laxá. 25.3.2013 00:01 Taktu afstöðu – stattu upp fyrir þeim þöglu Fannar Guðni Guðmundsson skrifar Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. 23.3.2013 07:00 Það er aðeins ein leið fær Einar K. Guðfinnsson skrifar Þegar ríkið er farið að taka til sín svona stóran hluta af verðmætasköpuninni sem raun ber vitni, er við blasandi að leiðin út úr vandanum getur ekki verið að hækka skatta. Við þurfum að lækka þá. Það kallar á stífa forgangsröðun, þegar kemur að ríkisútgjöldum, en það er þó ekki nóg. 23.3.2013 06:00 Vigdís og spítalinn í Malaví Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands á Alþingi í fyrradag. Áætlunin felur í sér að næstu fjögur árin fari um 24 milljarðar króna samtals í þróunaraðstoð. Í lok tímabilsins muni Ísland því verja um 0,42 prósentum af landsframleiðslu í þróunaraðstoð. Við höfum þó margoft skuldbundið okkur með lögum til að uppfylla það markmið Sameinuðu þjóðanna að þróuð iðnríki leggi 0,7 prósent landsframleiðslu til þróunaraðstoðar. 23.3.2013 06:00 Mikilvæg ákvörðun Andrés Pétursson skrifar Nýleg skoðanakönnun Capacent Gallup sem sýnir að 61% landsmanna vill klára aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið hefur vakið mikla athygli. Þetta vekur hins vegar spurningar varðandi stuðning við þá stjórnmálaflokka sem vilja slíta aðildarviðræðunum. 23.3.2013 06:00 Stöðugleiki og aukin hagsæld Ragna Árnadóttir skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti lánsöm. Við erum auðlindarík þjóð, með hagfellda aldurssamsetningu, sterka innviði, hátt tæknistig og kraftmikið vinnuafl. Við stöndum þó frammi fyrir efnahagslegum áskorunum. Kaupmáttur hefur dregist saman, skuldastöðu hins opinbera þarf að laga og talsvert hefur vantað upp á efnahagslegan stöðugleika. 23.3.2013 06:00 Fríverslun við Bandaríkin fær óvæntan stuðning Birgir Þórarinsson skrifar Undirritaður flutti á Alþingi í október 2010 þingsályktun um fríverslun við Bandaríkin. 23.3.2013 06:00 Myndin af heiminum Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er sniðugt þegar augnablik nást á filmu sem gefa spaugilegri mynd af aðstæðum en þær kannski voru. Nýleg dæmi eru þegar tveir ráðherrar virtust sofa í þingsal, sem og sendinefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Ég veit ekki hvert sannleiksgildi myndanna er og það skiptir minna máli – stundum má skemmtanagildið ráða för. 23.3.2013 06:00 Vandi Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt í vök að verjast síðustu vikur. Fylgið hefur sigið. Í sömu andrá hefur fylgi Framsóknarflokksins bólgnað með þvílíkum látum að helst minnir á Grímsvatnahlaup. Við hliðstæð umbrot í náttúrunni væri jarðfræðingum trúandi til að benda á orsakasamhengið. 23.3.2013 06:00 Halldór 22.03.2013 22.3.2013 12:00 Dagur vatnsins Gunnar Steinn Jónsson skrifar Dagur vatnsins er haldinn 22. mars ár hvert til að minna okkur á mikilvægi sjálfbærrar nýtingar og varðveislu vatnsgæða. Hann er einnig til áminningar um hversu misskipt aðgengi mannkynsins er að vatni. Þema ársins í ár hjá Sameinuðu þjóðunum er „samvinna um vatn“. Með samvinnu er auðveldara að ná fram markmiðum. 22.3.2013 07:00 Nauthólsvíkin kallar Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Á mínum yngri árum leið vart sú vika þar sem móðir mín lét ekki athugasemd falla í þá veru að ég væri ekki nægilega vel klæddur. Þetta var vitaskuld gert af væntumþykju en ég lét þetta samt sem áður fara nokkuð í taugarnar á mér. Rétt eins og það þegar hún krafðist þess að fá að kreista fílapenslana mína sem og mjög tíðar spurningar um matarvenjur mínar (sorrí mamma). Raunar er móðir mín alls ekkert hætt þessum athugasemdum en ég hef að vísu lært að klæða mig örlítið betur með árunum. Ekki mikið en örlítið. 22.3.2013 06:00 Borg barnafjölskyldna Oddný Sturludóttir skrifar Fjölskyldur með ung börn hafa ekki farið varhluta af erfiðu efnahagsástandi síðastliðin ár. 22.3.2013 06:00 Neytendasamtökin 60 ára Jóhannes Gunnarsson skrifar Á morgun fagna Neytendasamtökin 60 ára afmæli, en samtökin voru stofnuð 23. mars 1953. Þau eru þriðju elstu neytendasamtök í heiminum og var helsti hvatamaður að stofnun þeirra Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur. Þegar Sveinn kom heim úr námi frá Svíþjóð sá hann hve staða íslenskra neytenda var að mörgu leyti slæm. Það átti ekki síst við hvað varðar skort á neytendalöggjöf en einnig var viðhorf framleiðenda og seljenda til eðlilegra og sanngjarnra krafna neytenda neikvætt. 22.3.2013 06:00 Hræðslan truflar dómgreindina Ólafur Þ. Stephensen skrifar "Þennan málflutning er því erfitt að skilja nema það vaki fyrir mönnum að knýja fram breytingar með því að hræða fólk. Það hefur aldrei gefist vel. Hræðslan truflar dómgreindina.“ 22.3.2013 06:00 Nú er lag Steingrímur, látum verkin tala Ásmundur Skeggjason skrifar Allflestir eru sammála um að lífskjör batna ekki á Íslandi nema hagvöxtur aukist. Einnig um að auka verði fjárfestingu í útflutningsgreinum og ráðast í mannaflsfrek verkefni. 22.3.2013 06:00 Verðrýnendum úthýst Pawel Bartoszek skrifar Það kom fram í fréttum vikunnar að búðir sem kæmu illa út úr verðsamanburði ASÍ væru ósáttar við þann samanburð og töldu hann óvandaðan. Nokkrar hefðu úthýst verðkönnuðum. Ætli verðmælingarnar verði nokkuð vandaðri við það? 22.3.2013 06:00 Römm er sú taug Sigsteinn P. Grétarsson skrifar Ísland er nú í 26. sæti af 59 löndum sem könnun IMD-viðskiptaháskólans í Sviss gerir árlega. Ísland hefur alla burði til þess að gera enn betur. Til þess þarf m.a. að tryggja stöðugleika í ríkisfjármálum og peningastjórn til framtíðar. Þá þarf gott aðgengi að hæfu vinnuafli og öfluga erlenda fjárfestingu í atvinnulífinu. 22.3.2013 06:00 Gefum heilanum gaum! Heilahreysti í hárri elli Brynhildur Jónsdóttir skrifar Að meðaltali minnkar rúmmál heila með vaxandi aldri og vitrænni færni hnignar. Líklegt þykir þó að áhrif aldurs á þessa færni sé ofmetin í rannsóknum. Flest okkar þekkja einhvern sem náð hefur háum aldri án þess að andlegt atgervi hafi látið undan síga að neinu marki og því virðist slík hnignun engan veginn vera óhjákvæmileg. 22.3.2013 06:00 Raunhæf leið að upptöku evru Björgvin G. Sigurðsson skrifar Vorið 2009 boðaði formaður Sjálfstæðisflokksins "trúverðuga leið að upptöku evru“ með stuðningi AGS og ESB. Hjáleið að myntbandalaginu án aðildar að Evrópusambandinu sjálfu. Hugmyndin var ein margra óraunhæfra um þægilega skyndilausn á gjaldmiðilsmálum okkar, enda hefur ekkert heyrst af henni síðan. 22.3.2013 06:00 Ofbeldi gegn börnum og skóli margbreytileikans Guðrún H. Sederholm skrifar Skýrsla UNICEF frá 7. mars sl. fjallar um ofbeldi gegn börnum. Skýrslan segir að líklegast sé að brot gegn barni eigi sér stað á heimili barnsins. Þetta er einnig niðurstaða rannsókna. Skýrslan bendir á að tengsl séu milli andlegrar vanlíðanar barns og þess að hafa orðið fyrir ofbeldi. 22.3.2013 06:00 Stuðningur við kjarabaráttu almennra lækna Ólafur Ögmundarson skrifar Ég er læknisfrú og finnst það fínn titill, enda hefur það þótt eftirsóknarvert hlutskipti í lífinu síðustu tvær aldir, hið minnsta. Nú eru hins vegar farnar að renna á mig tvær grímur. Ekki vegna þess að konan mín sé ekki jafn yndisleg og áður heldur vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur á stöðu almennra lækna til dagsins í dag. 22.3.2013 06:00 Þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi. 22.3.2013 06:00 Að gleypa sæði svipar til þess að gleypa hor Sigga Dögg skrifar Þetta er kannski kjánalegt en mér finnst ég oft heyra að sæði geti verið gott fyrir líkamann, þá meina ég eins og að gleypa það. Ég las einhver staðar að það gæti hvíttað tennurnar, væri rakagefandi fyrir húðina og væri stútfullt af próteini og vítamínum. 21.3.2013 16:30 Halldór 21.03.2013 21.3.2013 12:00 Lánaleiðréttlæti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslenzka ríkið er umsvifamikið á lánamarkaði í landinu eins og fram kom í úttekt í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, í gær. Þegar horft er á útlán í heild eru opinberir lánasjóðir auk Landsbankans, sem er að stærstum hluta í eigu ríkisins, með um 39 prósent af lánamarkaðnum. 21.3.2013 09:02 Fordómar fjötra Marta Mirjam Kristinsdóttir skrifar Að búa saman í samfélagi krefst þess að fólk sýni hvert öðru skilning og virðingu. Því miður er það hins vegar ekki sá veruleiki sem við búum við. Kynþáttafordómar eru, vægt til orða tekið, ein birtingarmynd skorts á umburðarlyndi. Í dag, 21. mars, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynþáttafordómum. Dagurinn er til minningar um þá 69 friðsömu mótmælendur sem myrtir voru af lögreglu í Suður-Afríku þennan dag árið 1960. 21.3.2013 07:00 Ábyrga og yfirvegaða lögreglu Ögmundur Jónasson skrifar Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðstímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið. Fréttablaðið greindi skilmerkilega frá fundinum á föstudag undir fyrirsögninni: "Frumvarp Ögmundar þrengir að lögreglu.“ Og í undirfyrirsögn eru aðalatriðin í málflutningi aðalræðumannsins, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, dregin saman á eftirfarandi hátt: "Stefán Eiríksson segir götuvændi, vasaþjófnað, gengjastríð, skipulögð rán og betl geta orðið að veruleika á Íslandi fái lögregla ekki auknar rannsóknarheimildir. Lögregla reki sig á veggi þegar kanna þurfi bakgrunn vafasamra manna.“ 21.3.2013 07:00 Þjóðarreitur Elín Hirst skrifar Þau óvæntu tíðindi bárust á dögunum að ríkið hefði selt Reykjavíkurborg um 112 þúsund fermetra svæði í Vatnsmýrinni, en gert er ráð fyrir að allt að 800 íbúðir geti risið á byggingarlandinu. Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra, Samfylkingunni og Dagur B. Eggertsson, sem staðgengill borgarstjóra, Samfylkingunni undirrituðu samninginn. 21.3.2013 07:00 Gefum heilanum gaum! Endurhæfing á minni í MS Claudia Georgsdóttir skrifar Minniserfiðleikar geta haft mikil áhrif á daglega líðan, valdið árekstrum og truflað samskipti. Með betri þekkingu og skilningi á tengslum heilavirkni og hugarstarfsemi í MS hefur vægi klínískrar taugasálfræði aukist í miklum mæli, bæði í greiningu og endurhæfingu. Í dag er umræða um skerðingu á hugarstarfsemi í MS-sjúkdómnum sem betur fer orðin opnari sem gerir okkur auðveldara að skoða möguleika á endurhæfingu. 21.3.2013 06:00 50+ já takk Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fyrir hverja er Fréttablaðið? Ég hef skrifað marga pistla í blaðið og notkun þeirra er fjölbreytileg: "Takk, fyrir pistilinn, hann var sendur á alla í fyrirtækinu okkar og það varð heilmikil umræða.“ Svo hefur fjöldi fólks klippt út bakþanka mína og notað í heimilisumræðunni. Margir hafa hringt í mig og sagt mér frá breyttri og bættri lífsafstöðu vegna skrifanna. Viðbrögð hafa staðfest að pistlaefnið hefur verið framsent, endurunnið og endurlífgað af lifandi fólki. Stórkostlegt. 21.3.2013 06:00 Gæðakokkar Hannes Pétursson skrifar Nú fyrir skemmstu lét Vaslav Klaus af forsetaembætti í Tékklandi. Í tvö kjörtímabil, alls tíu ár, sat hann á þeim háa stóli, kjörinn af þinginu. Eftirmaður hans, Milos Zeman, er fyrsti þjóðkjörni forseti Tékka. 21.3.2013 06:00 Hvers virði er allt heimsins prjál? Páll Valur Björnsson skrifar Þessi texti Ólafs Hauks Símonarsonar er ein af perlum íslenskrar textagerðar að mínum dómi. Hann er það vegna þess hversu ótrúlega sannur hann er og kemur hann oft upp í huga mér þegar ég hugsa til þess hvernig ástandið er í okkar litla þjóðfélagi. Skortur á trausti, heiðarleika og samstöðu er svo yfirþyrmandi að manni fallast hreinlega hendur á stundum. Nú þegar þörfin á þessu þrennu er svo hrópandi, maður finnur á samtölum sínum við fólk að það vill sjá breytta tíma. Tíma þar sem grunngildin í okkar samfélagi séu höfð að leiðarljósi í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur og þar fara traust og heiðarleiki fremst í flokki. Það er kunnara en frá þurfi að segja að frumskilyrði mannlegra samskipta er traustið og um leið og það dvínar fer að halla undan fæti. Og um leið og það dvínar veldur það árekstrum og deilum manna í millum og fólk missir trúna á samfélagið. Því meira traust sem ríkir á milli fólks þeim mun heilbrigðara og sanngjarnara verður samfélagið. 21.3.2013 06:00 Má bjóða þér Bjarta framtíð? Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Ég fagnaði átta ára afmælinu mínu, þann 20. apríl árið 1991, á Hard Rock Café í Kringlunni. En mér fannst ég ekki eiga þennan dag alveg ein – sem ég var ekki sátt við. 21.3.2013 06:00 Fúsk í skúrnum! Özur Lárusson skrifar Verkefnið „Allir vinna“ sem stjórnvöld hrundu af stað til þess að draga úr svartri atvinnustarfsemi og örva starfsemi innan byggingariðnaðarins hefur sýnt sig og sannað. Bæði hefur svört vinna nánast horfið og tekjur ríkissjóðs af byggingariðnaðinum aukist umtalsvert í formi vsk.-launatengdra gjalda. Auk þess fækkar í þeim hópi sem hafnar á atvinnuleysisbótum. 21.3.2013 06:00 Skömmin Stefán Pálsson skrifar Tíu ár eru um þessar mundir frá innrásinni í Írak. Innrásin og vargöldin sem braust út í landinu í kjölfarið olli miklum hörmungum. Varfærnustu áætlanir segja fjölda fórnarlamba rúmlega 100 þúsund. Aðrir telja töluna margfalt hærri. Gríðarlegur fjöldi fólks er enn á vergangi vegna stríðsins og enn sér ekki fyrir endann á afleiðingum þess, til að mynda varð óöldin í Írak til að ýta undir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. 21.3.2013 06:00 Valdið færist til Jón Ormur Halldórsson skrifar Flestum sem fá pólitísk völd virðist koma á óvart hvað erfitt er að beita þeim til gagns. Þetta er ört að versna en er þó ekki nýtt. Möguleikar stjórnmálamanna til að ráða niðurstöðum með því valdi sem þeim er gefið hafa alltaf verið minni en mönnum er títt að ætla. Nákvæmar greiningar á liðnum atburðum leiða í ljós að viðtekin söguskoðun er oft byggð á miklum einföldunum. Samhengið á milli þess sem ráðandi menn vildu og þess sem varð er oftast flóknara og minna en viðtekin saga gefur til kynna. 21.3.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Aðskilnaður systkina Hrafnhildur Hannesdóttir og Rannveig Sverrisdóttir og Birna Hafstein skrifa Í nútímaþjóðfélagi er algengt að báðir foreldrar vinni úti. Fjölskyldumynstrið getur verið flókið og eiga mörg börn tvö heimili. Yngstu borgarbúarnir verja jafnan stórum hluta af deginum í leikskóla. Starfsfólk leikskóla er mikilvægir þátttakendur í uppeldi barnanna og eru oft og tíðum þeir fullorðnu einstaklingar sem börnin okkar umgangast mest utan heimilisins. 25.3.2013 16:00
Landsdómur? Bjarni E. Guðleifsson skrifar Ég ætlaði alltaf að hlekkja mig við vinnuvélarnar við Kárahnjúka en mig brast kjark. 25.3.2013 15:30
Forgangsröðum á heillavænlegan hátt Karólína Stefánsdóttir skrifar Á dögunum sendi samráðshópur Fjölskylduráðgjafar og Nýja barnsins á Heilsugæslustöðinni á Akureyri ákall til ráðamanna um að efna gefin heit og efla þjónustuna. 25.3.2013 15:00
Skorið niður að slagæð lögreglu Mikael Torfason skrifar Verkefni ríkisvaldsins númer eitt er stundum sagt vera að tryggja öryggi borgaranna. Til þess þurfum við öfluga lögreglu. Í nýrri skýrslu innanríkisráðuneytisins kemur fram að niðurskurður hjá lögreglu síðustu ár er óhugnanlega nálægt slagæð. 25.3.2013 06:00
102 Reykjavík Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sum mál eru aldrei útrædd hér á landi og kannski varla rædd: um þau er kapprætt eins og þetta sé íþróttakeppni þar sem sá/sú sigrar sem "á síðasta orðið“ og nær með því að kæfa umræðuna. Þessi mál koma skyndilega til tals og fólk keppist við að kveða hvert annað í kútinn – og hefur svo hver sitt að kveða í sínum kút. Svo hverfur umræðan jafn snögglega og hún hófst, án þess að leiða til annars en að herða fólk í sinni 25.3.2013 06:00
Innleggsnóta Charlotte Böving skrifar Ég á orðið nokkurn stafla af innleggsnótum. Ýmist vegna hluta sem ég hef séð eftir því að kaupa eða gjafa sem ég hef ekki getað notað. Ég verð að viðurkenna að ég myndi mun heldur vilja fá endurgreitt. En rétturinn á peningunum er hjá verslunareigendum og ekki viðskiptavinum í þessum tilfellum. 25.3.2013 06:00
Samhjálp í 40 ár – til hjálpar í eyðimörk alkóhólismans Karl V. Matthíasson skrifar Þó að Samhjálp hafi starfað í 40 ár og aðrir bæst í hópinn með kröftugum hætti er greinilegt að þörfin fyrir hjálp og aðstoð við alkóhólista fer síst minnkandi. Á hverjum degi eru mörg hundruð manns í beinum úrræðum vegna alkóhólisma í okkar fámenna landi. 25.3.2013 06:00
Að fórna vatni Stefán Jón Hafstein skrifar Hvellur – ný kvikmynd um fyrsta "umhverfishryðjuverkafólkið?“ á Íslandi er merkileg heimild sem skorar samtímann á hólm. Enginn efast nú um að það hafi verið rétt hjá Þingeyingum að sprengja Miðkvíslarstíflu í Laxá og koma í veg fyrir að Laxárdal og hluta Mývatnssveitar yrði sökkt. Landsvirkjun beitti öllu sínu afli til að knýja í gegn áform sem best er lýst sem klikkun í dag. Fyrrverandi umhverfisráðherra efast ekki andartak um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að berja í gegn dauðadóm yfir lífríki Lagarfljóts. Hagsmunir réðu. Sams konar hagsmunir og Landsvirkjun taldi sig þjóna þegar hún vildi drepa Laxá. 25.3.2013 00:01
Taktu afstöðu – stattu upp fyrir þeim þöglu Fannar Guðni Guðmundsson skrifar Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. 23.3.2013 07:00
Það er aðeins ein leið fær Einar K. Guðfinnsson skrifar Þegar ríkið er farið að taka til sín svona stóran hluta af verðmætasköpuninni sem raun ber vitni, er við blasandi að leiðin út úr vandanum getur ekki verið að hækka skatta. Við þurfum að lækka þá. Það kallar á stífa forgangsröðun, þegar kemur að ríkisútgjöldum, en það er þó ekki nóg. 23.3.2013 06:00
Vigdís og spítalinn í Malaví Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands á Alþingi í fyrradag. Áætlunin felur í sér að næstu fjögur árin fari um 24 milljarðar króna samtals í þróunaraðstoð. Í lok tímabilsins muni Ísland því verja um 0,42 prósentum af landsframleiðslu í þróunaraðstoð. Við höfum þó margoft skuldbundið okkur með lögum til að uppfylla það markmið Sameinuðu þjóðanna að þróuð iðnríki leggi 0,7 prósent landsframleiðslu til þróunaraðstoðar. 23.3.2013 06:00
Mikilvæg ákvörðun Andrés Pétursson skrifar Nýleg skoðanakönnun Capacent Gallup sem sýnir að 61% landsmanna vill klára aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið hefur vakið mikla athygli. Þetta vekur hins vegar spurningar varðandi stuðning við þá stjórnmálaflokka sem vilja slíta aðildarviðræðunum. 23.3.2013 06:00
Stöðugleiki og aukin hagsæld Ragna Árnadóttir skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti lánsöm. Við erum auðlindarík þjóð, með hagfellda aldurssamsetningu, sterka innviði, hátt tæknistig og kraftmikið vinnuafl. Við stöndum þó frammi fyrir efnahagslegum áskorunum. Kaupmáttur hefur dregist saman, skuldastöðu hins opinbera þarf að laga og talsvert hefur vantað upp á efnahagslegan stöðugleika. 23.3.2013 06:00
Fríverslun við Bandaríkin fær óvæntan stuðning Birgir Þórarinsson skrifar Undirritaður flutti á Alþingi í október 2010 þingsályktun um fríverslun við Bandaríkin. 23.3.2013 06:00
Myndin af heiminum Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er sniðugt þegar augnablik nást á filmu sem gefa spaugilegri mynd af aðstæðum en þær kannski voru. Nýleg dæmi eru þegar tveir ráðherrar virtust sofa í þingsal, sem og sendinefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Ég veit ekki hvert sannleiksgildi myndanna er og það skiptir minna máli – stundum má skemmtanagildið ráða för. 23.3.2013 06:00
Vandi Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt í vök að verjast síðustu vikur. Fylgið hefur sigið. Í sömu andrá hefur fylgi Framsóknarflokksins bólgnað með þvílíkum látum að helst minnir á Grímsvatnahlaup. Við hliðstæð umbrot í náttúrunni væri jarðfræðingum trúandi til að benda á orsakasamhengið. 23.3.2013 06:00
Dagur vatnsins Gunnar Steinn Jónsson skrifar Dagur vatnsins er haldinn 22. mars ár hvert til að minna okkur á mikilvægi sjálfbærrar nýtingar og varðveislu vatnsgæða. Hann er einnig til áminningar um hversu misskipt aðgengi mannkynsins er að vatni. Þema ársins í ár hjá Sameinuðu þjóðunum er „samvinna um vatn“. Með samvinnu er auðveldara að ná fram markmiðum. 22.3.2013 07:00
Nauthólsvíkin kallar Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Á mínum yngri árum leið vart sú vika þar sem móðir mín lét ekki athugasemd falla í þá veru að ég væri ekki nægilega vel klæddur. Þetta var vitaskuld gert af væntumþykju en ég lét þetta samt sem áður fara nokkuð í taugarnar á mér. Rétt eins og það þegar hún krafðist þess að fá að kreista fílapenslana mína sem og mjög tíðar spurningar um matarvenjur mínar (sorrí mamma). Raunar er móðir mín alls ekkert hætt þessum athugasemdum en ég hef að vísu lært að klæða mig örlítið betur með árunum. Ekki mikið en örlítið. 22.3.2013 06:00
Borg barnafjölskyldna Oddný Sturludóttir skrifar Fjölskyldur með ung börn hafa ekki farið varhluta af erfiðu efnahagsástandi síðastliðin ár. 22.3.2013 06:00
Neytendasamtökin 60 ára Jóhannes Gunnarsson skrifar Á morgun fagna Neytendasamtökin 60 ára afmæli, en samtökin voru stofnuð 23. mars 1953. Þau eru þriðju elstu neytendasamtök í heiminum og var helsti hvatamaður að stofnun þeirra Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur. Þegar Sveinn kom heim úr námi frá Svíþjóð sá hann hve staða íslenskra neytenda var að mörgu leyti slæm. Það átti ekki síst við hvað varðar skort á neytendalöggjöf en einnig var viðhorf framleiðenda og seljenda til eðlilegra og sanngjarnra krafna neytenda neikvætt. 22.3.2013 06:00
Hræðslan truflar dómgreindina Ólafur Þ. Stephensen skrifar "Þennan málflutning er því erfitt að skilja nema það vaki fyrir mönnum að knýja fram breytingar með því að hræða fólk. Það hefur aldrei gefist vel. Hræðslan truflar dómgreindina.“ 22.3.2013 06:00
Nú er lag Steingrímur, látum verkin tala Ásmundur Skeggjason skrifar Allflestir eru sammála um að lífskjör batna ekki á Íslandi nema hagvöxtur aukist. Einnig um að auka verði fjárfestingu í útflutningsgreinum og ráðast í mannaflsfrek verkefni. 22.3.2013 06:00
Verðrýnendum úthýst Pawel Bartoszek skrifar Það kom fram í fréttum vikunnar að búðir sem kæmu illa út úr verðsamanburði ASÍ væru ósáttar við þann samanburð og töldu hann óvandaðan. Nokkrar hefðu úthýst verðkönnuðum. Ætli verðmælingarnar verði nokkuð vandaðri við það? 22.3.2013 06:00
Römm er sú taug Sigsteinn P. Grétarsson skrifar Ísland er nú í 26. sæti af 59 löndum sem könnun IMD-viðskiptaháskólans í Sviss gerir árlega. Ísland hefur alla burði til þess að gera enn betur. Til þess þarf m.a. að tryggja stöðugleika í ríkisfjármálum og peningastjórn til framtíðar. Þá þarf gott aðgengi að hæfu vinnuafli og öfluga erlenda fjárfestingu í atvinnulífinu. 22.3.2013 06:00
Gefum heilanum gaum! Heilahreysti í hárri elli Brynhildur Jónsdóttir skrifar Að meðaltali minnkar rúmmál heila með vaxandi aldri og vitrænni færni hnignar. Líklegt þykir þó að áhrif aldurs á þessa færni sé ofmetin í rannsóknum. Flest okkar þekkja einhvern sem náð hefur háum aldri án þess að andlegt atgervi hafi látið undan síga að neinu marki og því virðist slík hnignun engan veginn vera óhjákvæmileg. 22.3.2013 06:00
Raunhæf leið að upptöku evru Björgvin G. Sigurðsson skrifar Vorið 2009 boðaði formaður Sjálfstæðisflokksins "trúverðuga leið að upptöku evru“ með stuðningi AGS og ESB. Hjáleið að myntbandalaginu án aðildar að Evrópusambandinu sjálfu. Hugmyndin var ein margra óraunhæfra um þægilega skyndilausn á gjaldmiðilsmálum okkar, enda hefur ekkert heyrst af henni síðan. 22.3.2013 06:00
Ofbeldi gegn börnum og skóli margbreytileikans Guðrún H. Sederholm skrifar Skýrsla UNICEF frá 7. mars sl. fjallar um ofbeldi gegn börnum. Skýrslan segir að líklegast sé að brot gegn barni eigi sér stað á heimili barnsins. Þetta er einnig niðurstaða rannsókna. Skýrslan bendir á að tengsl séu milli andlegrar vanlíðanar barns og þess að hafa orðið fyrir ofbeldi. 22.3.2013 06:00
Stuðningur við kjarabaráttu almennra lækna Ólafur Ögmundarson skrifar Ég er læknisfrú og finnst það fínn titill, enda hefur það þótt eftirsóknarvert hlutskipti í lífinu síðustu tvær aldir, hið minnsta. Nú eru hins vegar farnar að renna á mig tvær grímur. Ekki vegna þess að konan mín sé ekki jafn yndisleg og áður heldur vegna þeirrar þróunar sem orðið hefur á stöðu almennra lækna til dagsins í dag. 22.3.2013 06:00
Þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi. 22.3.2013 06:00
Að gleypa sæði svipar til þess að gleypa hor Sigga Dögg skrifar Þetta er kannski kjánalegt en mér finnst ég oft heyra að sæði geti verið gott fyrir líkamann, þá meina ég eins og að gleypa það. Ég las einhver staðar að það gæti hvíttað tennurnar, væri rakagefandi fyrir húðina og væri stútfullt af próteini og vítamínum. 21.3.2013 16:30
Lánaleiðréttlæti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Íslenzka ríkið er umsvifamikið á lánamarkaði í landinu eins og fram kom í úttekt í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, í gær. Þegar horft er á útlán í heild eru opinberir lánasjóðir auk Landsbankans, sem er að stærstum hluta í eigu ríkisins, með um 39 prósent af lánamarkaðnum. 21.3.2013 09:02
Fordómar fjötra Marta Mirjam Kristinsdóttir skrifar Að búa saman í samfélagi krefst þess að fólk sýni hvert öðru skilning og virðingu. Því miður er það hins vegar ekki sá veruleiki sem við búum við. Kynþáttafordómar eru, vægt til orða tekið, ein birtingarmynd skorts á umburðarlyndi. Í dag, 21. mars, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynþáttafordómum. Dagurinn er til minningar um þá 69 friðsömu mótmælendur sem myrtir voru af lögreglu í Suður-Afríku þennan dag árið 1960. 21.3.2013 07:00
Ábyrga og yfirvegaða lögreglu Ögmundur Jónasson skrifar Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðstímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið. Fréttablaðið greindi skilmerkilega frá fundinum á föstudag undir fyrirsögninni: "Frumvarp Ögmundar þrengir að lögreglu.“ Og í undirfyrirsögn eru aðalatriðin í málflutningi aðalræðumannsins, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, dregin saman á eftirfarandi hátt: "Stefán Eiríksson segir götuvændi, vasaþjófnað, gengjastríð, skipulögð rán og betl geta orðið að veruleika á Íslandi fái lögregla ekki auknar rannsóknarheimildir. Lögregla reki sig á veggi þegar kanna þurfi bakgrunn vafasamra manna.“ 21.3.2013 07:00
Þjóðarreitur Elín Hirst skrifar Þau óvæntu tíðindi bárust á dögunum að ríkið hefði selt Reykjavíkurborg um 112 þúsund fermetra svæði í Vatnsmýrinni, en gert er ráð fyrir að allt að 800 íbúðir geti risið á byggingarlandinu. Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra, Samfylkingunni og Dagur B. Eggertsson, sem staðgengill borgarstjóra, Samfylkingunni undirrituðu samninginn. 21.3.2013 07:00
Gefum heilanum gaum! Endurhæfing á minni í MS Claudia Georgsdóttir skrifar Minniserfiðleikar geta haft mikil áhrif á daglega líðan, valdið árekstrum og truflað samskipti. Með betri þekkingu og skilningi á tengslum heilavirkni og hugarstarfsemi í MS hefur vægi klínískrar taugasálfræði aukist í miklum mæli, bæði í greiningu og endurhæfingu. Í dag er umræða um skerðingu á hugarstarfsemi í MS-sjúkdómnum sem betur fer orðin opnari sem gerir okkur auðveldara að skoða möguleika á endurhæfingu. 21.3.2013 06:00
50+ já takk Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fyrir hverja er Fréttablaðið? Ég hef skrifað marga pistla í blaðið og notkun þeirra er fjölbreytileg: "Takk, fyrir pistilinn, hann var sendur á alla í fyrirtækinu okkar og það varð heilmikil umræða.“ Svo hefur fjöldi fólks klippt út bakþanka mína og notað í heimilisumræðunni. Margir hafa hringt í mig og sagt mér frá breyttri og bættri lífsafstöðu vegna skrifanna. Viðbrögð hafa staðfest að pistlaefnið hefur verið framsent, endurunnið og endurlífgað af lifandi fólki. Stórkostlegt. 21.3.2013 06:00
Gæðakokkar Hannes Pétursson skrifar Nú fyrir skemmstu lét Vaslav Klaus af forsetaembætti í Tékklandi. Í tvö kjörtímabil, alls tíu ár, sat hann á þeim háa stóli, kjörinn af þinginu. Eftirmaður hans, Milos Zeman, er fyrsti þjóðkjörni forseti Tékka. 21.3.2013 06:00
Hvers virði er allt heimsins prjál? Páll Valur Björnsson skrifar Þessi texti Ólafs Hauks Símonarsonar er ein af perlum íslenskrar textagerðar að mínum dómi. Hann er það vegna þess hversu ótrúlega sannur hann er og kemur hann oft upp í huga mér þegar ég hugsa til þess hvernig ástandið er í okkar litla þjóðfélagi. Skortur á trausti, heiðarleika og samstöðu er svo yfirþyrmandi að manni fallast hreinlega hendur á stundum. Nú þegar þörfin á þessu þrennu er svo hrópandi, maður finnur á samtölum sínum við fólk að það vill sjá breytta tíma. Tíma þar sem grunngildin í okkar samfélagi séu höfð að leiðarljósi í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur og þar fara traust og heiðarleiki fremst í flokki. Það er kunnara en frá þurfi að segja að frumskilyrði mannlegra samskipta er traustið og um leið og það dvínar fer að halla undan fæti. Og um leið og það dvínar veldur það árekstrum og deilum manna í millum og fólk missir trúna á samfélagið. Því meira traust sem ríkir á milli fólks þeim mun heilbrigðara og sanngjarnara verður samfélagið. 21.3.2013 06:00
Má bjóða þér Bjarta framtíð? Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Ég fagnaði átta ára afmælinu mínu, þann 20. apríl árið 1991, á Hard Rock Café í Kringlunni. En mér fannst ég ekki eiga þennan dag alveg ein – sem ég var ekki sátt við. 21.3.2013 06:00
Fúsk í skúrnum! Özur Lárusson skrifar Verkefnið „Allir vinna“ sem stjórnvöld hrundu af stað til þess að draga úr svartri atvinnustarfsemi og örva starfsemi innan byggingariðnaðarins hefur sýnt sig og sannað. Bæði hefur svört vinna nánast horfið og tekjur ríkissjóðs af byggingariðnaðinum aukist umtalsvert í formi vsk.-launatengdra gjalda. Auk þess fækkar í þeim hópi sem hafnar á atvinnuleysisbótum. 21.3.2013 06:00
Skömmin Stefán Pálsson skrifar Tíu ár eru um þessar mundir frá innrásinni í Írak. Innrásin og vargöldin sem braust út í landinu í kjölfarið olli miklum hörmungum. Varfærnustu áætlanir segja fjölda fórnarlamba rúmlega 100 þúsund. Aðrir telja töluna margfalt hærri. Gríðarlegur fjöldi fólks er enn á vergangi vegna stríðsins og enn sér ekki fyrir endann á afleiðingum þess, til að mynda varð óöldin í Írak til að ýta undir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. 21.3.2013 06:00
Valdið færist til Jón Ormur Halldórsson skrifar Flestum sem fá pólitísk völd virðist koma á óvart hvað erfitt er að beita þeim til gagns. Þetta er ört að versna en er þó ekki nýtt. Möguleikar stjórnmálamanna til að ráða niðurstöðum með því valdi sem þeim er gefið hafa alltaf verið minni en mönnum er títt að ætla. Nákvæmar greiningar á liðnum atburðum leiða í ljós að viðtekin söguskoðun er oft byggð á miklum einföldunum. Samhengið á milli þess sem ráðandi menn vildu og þess sem varð er oftast flóknara og minna en viðtekin saga gefur til kynna. 21.3.2013 06:00