Taktu afstöðu – stattu upp fyrir þeim þöglu Fannar Guðni Guðmundsson skrifar 23. mars 2013 07:00 Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. Ungmennaráð Samfés hefur því undanfarna mánuði undir handleiðslu tveggja verkefnastjóra undirbúið námskeið sem það ætlar að fara með út um allt land. Námskeiðið ber heitið „Taktu afstöðu“ og á því ætlar ungmennaráðið að kryfja til mergjar með jafnöldrum sínum hið viðkvæma málefni einelti. Þau hafa búið til fjöruga en jafnframt krefjandi leiki sem fá þátttakendur til að setja sig í spor annarra og velta vöngum yfir öllum hliðum eineltismála. Ungmennaráðið hefur staðfært gagnvirkar æfingar úr mannréttindahandbókinni Kompás út frá einelti eins og það birtist æskunni í dag. Með námskeiðinu vonar ungmennaráðið að hægt verði að skapa umræðu meðal ungs fólks um alvarleika eineltis og búa til samstöðu meðal ungmenna um að taka höndum saman og standa upp fyrir þeim þöglu. Fyrsta námskeiðið í þessari herferð fór fram í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti dagana 22.-23. mars. Frítt var á námskeiðið og fylltust lausu plássin á örskotsstundu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. Ungmennaráð Samfés hefur því undanfarna mánuði undir handleiðslu tveggja verkefnastjóra undirbúið námskeið sem það ætlar að fara með út um allt land. Námskeiðið ber heitið „Taktu afstöðu“ og á því ætlar ungmennaráðið að kryfja til mergjar með jafnöldrum sínum hið viðkvæma málefni einelti. Þau hafa búið til fjöruga en jafnframt krefjandi leiki sem fá þátttakendur til að setja sig í spor annarra og velta vöngum yfir öllum hliðum eineltismála. Ungmennaráðið hefur staðfært gagnvirkar æfingar úr mannréttindahandbókinni Kompás út frá einelti eins og það birtist æskunni í dag. Með námskeiðinu vonar ungmennaráðið að hægt verði að skapa umræðu meðal ungs fólks um alvarleika eineltis og búa til samstöðu meðal ungmenna um að taka höndum saman og standa upp fyrir þeim þöglu. Fyrsta námskeiðið í þessari herferð fór fram í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti dagana 22.-23. mars. Frítt var á námskeiðið og fylltust lausu plássin á örskotsstundu.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun