Þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 22. mars 2013 06:00 Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi.Hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp Bankarnir þrír hafa skilað hundruðum milljarða í hreinan hagnað á síðustu árum. Á sama tíma hafa fjármálastofnanir hrakið meira en 4.000 fjölskyldur út af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn. Stjórnvöld hafa horft aðgerðarlaus á. Og hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp á þennan sársaukafulla og óvægna hátt? Vegna þess að fjölskyldurnar gátu ekki greitt af ósanngjörnum, stökkbreyttum, verðtryggðum húsnæðislánum og samningsvilji fjármálastofnana er enginn. Engin samkennd, engin samábyrgð. Bara hámarksgróði kröfuhafanna og bankastarfsmannanna sjálfra. Þetta vill Dögun stoppa, umsvifalaust.Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna Ef hagur heimilanna á einhvern tíma að komast í lag á Íslandi og hér á að vera lífvænlegt fyrir fjölskyldur þarf að byrja á því að afnema verðtryggingu á neytendalánum. Ísland er eina landið í heiminum sem er með slíka verðtryggingu. Þeir sem hæst tala á móti þessum lífsnauðsynlegu aðgerðum eru þeir sömu og hæst töluðu um að það yrði að semja um Icesave. En þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur. Nú er komið að fjármálakerfinu, bönkunum þremur, að skila þjóðinni og heimilunum, gróðanum sem Jóhanna og Steingrímur færðu þeim í nafni þjóðarinnar. Það er komið að skuldadögum. Það er komið að uppgjöri. Þjóðin vill réttlæti, sanngirni og lýðræði. Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna og afnámi verðtryggingar á neytendalánum fái hún til þess nægan stuðning kjósenda. xT. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Skoðun Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi.Hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp Bankarnir þrír hafa skilað hundruðum milljarða í hreinan hagnað á síðustu árum. Á sama tíma hafa fjármálastofnanir hrakið meira en 4.000 fjölskyldur út af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn. Stjórnvöld hafa horft aðgerðarlaus á. Og hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp á þennan sársaukafulla og óvægna hátt? Vegna þess að fjölskyldurnar gátu ekki greitt af ósanngjörnum, stökkbreyttum, verðtryggðum húsnæðislánum og samningsvilji fjármálastofnana er enginn. Engin samkennd, engin samábyrgð. Bara hámarksgróði kröfuhafanna og bankastarfsmannanna sjálfra. Þetta vill Dögun stoppa, umsvifalaust.Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna Ef hagur heimilanna á einhvern tíma að komast í lag á Íslandi og hér á að vera lífvænlegt fyrir fjölskyldur þarf að byrja á því að afnema verðtryggingu á neytendalánum. Ísland er eina landið í heiminum sem er með slíka verðtryggingu. Þeir sem hæst tala á móti þessum lífsnauðsynlegu aðgerðum eru þeir sömu og hæst töluðu um að það yrði að semja um Icesave. En þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur. Nú er komið að fjármálakerfinu, bönkunum þremur, að skila þjóðinni og heimilunum, gróðanum sem Jóhanna og Steingrímur færðu þeim í nafni þjóðarinnar. Það er komið að skuldadögum. Það er komið að uppgjöri. Þjóðin vill réttlæti, sanngirni og lýðræði. Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna og afnámi verðtryggingar á neytendalánum fái hún til þess nægan stuðning kjósenda. xT.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun