Fleiri fréttir Þolendur ofbeldis bíða of lengi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ung stúlka sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás norður í Skagafirði fyrir nærri ári bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. Sá sem réðst á hana játaði þó strax brot sitt. Freyja Þorvaldsdóttir hefur farið í fjöldamargar aðgerðir eftir árásina, auk annarrar meðferðar. Hún lýsti því í samtali við Vísi í vikunni að erfitt væri að bíða svona lengi eftir því að meðferð málsins kláraðist: "Það er stórt skref í bataferlinu að klára þetta fyrir utan allt annað sem maður er að vinna í,“ sagði hún. 25.1.2013 06:00 Hver ber ábyrgðina ef illa fer? Þorbjörn Jónsson skrifar Á hverjum degi má lesa í dagblöðunum og heyra í ljósvakamiðlum um slæmt ástand á Landspítalanum sjúkrahúsi allra landsmanna. Þegar þessi grein er rituð liggja 36 sjúklingar í einangrun, ættingjar eru beðnir að takmarka heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga og svonefnt óvissustig hefur verið á spítalanum undanfarna daga. Ástæðan er ekki stórslys eða stórfelldar náttúruhamfarir heldur árviss inflúensa, auk þess sem RS- og nóróveirusýkingar eru á kreiki. 25.1.2013 06:00 Góð næring í stað stærri köku Katrín Jakobsdóttir skrifar Eins og ég benti á um daginn leiðir taumlaust sykurát, stóra kaka Sjálfstæðisflokksins, ekki af sér varanleg lífsgæði heldur þvert á móti eru allar líkur á að afleiðingarnar verði offita, næringarskortur, uppþemba, höfuðverkir og fleiri kvillar, smáir og stórir. Á móti því ætlum við vinstrigræn ekki að tefla enn þá stærri köku heldur annars konar sýn, annars konar atvinnustefnu. 25.1.2013 06:00 Halldór 24.01.2013 24.1.2013 16:00 Orð og efndir Ögmundur Jónasson skrifar Skilja má á Stíg Helgasyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að honum finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég setti á laggirnar starfshóp um málefni útlendinga utan EES í júlí 2011. En aldrei sé góð vísa of oft kveðin! 24.1.2013 07:00 Þema: Bull Þórður Snær Júlíusson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er alltaf með þema í gangi. Á fölsku velmegunarárunum var það þjóðrembingslegt liðsinni við útrás sjálftitlaðra viðskiptajöfra. Í kjölfar hrunsins var það andstaða við Icesave. Frá því í forsetakosningunum síðasta sumar hefur þemað að mestu verið Evrópusambandið. 24.1.2013 06:00 Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík Hallur Hallsson skrifar Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga. 24.1.2013 06:00 Undir kögunarhóli Haukur Eggertsson skrifar Þorsteinn Pálsson, fv. sjávarútvegsráðherra, ritar grein í Fréttablaðið 12. janúar sl. þar sem hann barmar sér yfir „ráðagerðum um að vinda ofan af þeim þjóðhagslega ávinningi sem markaðslausnir í sjávarútvegi hafa skilað“. 24.1.2013 06:00 Þríhnúkagígur: Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur Björn Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir. 24.1.2013 06:00 Í hvers konar þjóðfélagi erum við? Halldór Gunnarsson skrifar Þetta sagði ég í Silfri Egils 28. október sl. og sló í borðið. Við vorum að ræða skuldbreytt lán íbúðaeigenda, sem hafa hækkað um 450 milljarða frá hruni vegna verðtryggingarinnar. Verðtrygging var sett á með lögum og hana er sannarlega eins hægt að afnema með lögum. Á síðasta ári hækkuðu lánin um nálægt 60 milljarða og enn hækka þau. Gengistryggð lán hafa verið dæmd ólögleg, en fjármálastofnanir komist upp með að framfylgja ekki lögunum, en gefa þó von um lækkun lána um 34%. Hvenær? Munurinn í dag milli þeirra sem höfðu efni á að taka gengistryggt íbúðarlán að upphæð um 20 milljónir og þeirra sem höfðu ekki efni á því og tóku verðtryggt lán, er um 10 milljóna króna hærri skuld hins síðar nefnda, miðað við lok greiðslu á lánunum. Er svona mismunun á meðferð stökkbreyttra skulda boðleg í siðuðu þjóðfélagi? 24.1.2013 06:00 Skilvirkir samningar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Aðilar vinnumarkaðar hafa að undanförnu rætt vinnulag við kjarasamningagerð. Samanburður við nágrannalönd bendir til að ferli við gerð kjarasamninga hérlendis sé tímafrekt og að skilvirkni mætti bæta til muna. 24.1.2013 06:00 Öxlar Evrópu Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldrei hafa jafnólíkar þjóðir bundist jafn nánum böndum og Þýskaland og Frakkland. Í vikunni halda menn upp á fimmtíu ára afmæli vináttusáttmála þjóðanna tveggja sem kenndur er við Elysée-höllina í París. Það segir sögu um nánd þessa sambands að ríkisstjórnir landanna halda sameiginlega ríkisstjórnarfundi tvisvar á ári og á milli embættismanna og ráðherra þeirra er formlegt, stöðugt og oft náið samráð. Menn kenna samstarfið ýmist við öxul eða mótor og hvort tveggja er lýsandi. 24.1.2013 06:00 Volvo eða Citroën? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Volvo er í hugum flestra tákn um sænska velferð og öryggi. Traustan bíl sem hægt er að stóla á að komi fjölskyldunni frá einum stað til annars án teljandi vesens. Hin týpíska sænska kjarnafjölskylda samanstendur gjarna af pabba, mömmu, tveimur börnum, húsi, sumarbústað, hundi og Volvo. 24.1.2013 06:00 Grasið er ekkert endilega grænna hinu megin Linda Wiium skrifar Í Noregi er ekki skylda að vera meðlimur í stéttarfélagi. Margir íslenskir karlmenn og konur hafa í auknum mæli sl ár leitað út fyrir landsteinana eftir atvinnu og þeirra á meðal eru sjómenn. Margir þessara sjómanna þekkja ekki réttindi sín í Noregi, 23.1.2013 17:45 Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Tatjana Latinovic skrifar Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða þjónustu sem er, þar sem unnið er með fólk, er starfsfólk ekki undir miklu álagi? Er ástandið betra hjá Barnaverndarstofu? Eða á spítölum? Varla. 23.1.2013 07:00 Þjóðfélagsleg ábyrgð? Athugun og ábyrgð við ráðningu Guðmundur Ingólfsson skrifar Nýleg umfjöllun um óhugnanleg kynferðisbrot gagnvart börnum vekur upp áleitnar spurningar sem lítið hefur verið fjallað um og tengjast ábyrgð vinnuveitenda. Telja má að í dag ríki ákveðin samfélagssátt um að barnaníðingum verði ekki falin störf við umönnun barna. Hreint út sagt ætti slíkt að vera sjálfsagt. Alþingi hefur þess vegna sett um slíkt ákvæði í æskulýðslög, lög um leikskóla og lög um grunnskóla. Samkvæmt þeim lögum er atvinnuveitendum og stjórnendum þessara stofnana gert óheimilt að ráða einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm fyrir einhver ákvæði kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Auðvitað, segja einhverjir við sjálfa sig. En hvernig er atvinnuveitendum ætlað að geta tryggt að svo sé raunin? Að þeir ráði ekki dæmda barnaníðinga eða aðra óæskilega í slík störf. Greinarhöfundar velta því fyrir sér hvort nú sé ekki tími til að innleiða kerfi aukinnar athugunar umsækjenda við ráðningar í viss störf. 23.1.2013 07:00 Hvað fær barn í veganesti? Jóhann Þorsteinsson skrifar Það segir í gömlu dægurlagi að lífið sé undarlegt ferðalag og hótelið okkar sé jörðin. Við sem erum svo lánsöm að vera foreldrar eigum okkur þá ósk að okkur megi takast að nesta börnin okkar vel fyrir þetta ferðalag. Sjálfur er ég svo þakklátur foreldrum mínum sem reyndu sitt besta til að undirbúa mig til þess að verða fær um að standa á eigin fótum, fær um að eiga samskipti og lifa og starfa í flóknum heimi. 23.1.2013 06:00 Hvað gerist 1. mars? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Síðustu daga var lýst yfir svokölluðu óvissustigi á Landspítalanum. Ástæðan var inflúensufaraldur og veirusýkingar sem ganga. Starfsfólk þurfti að bæta á sig vinnu en allt gekk þó vel. 23.1.2013 06:00 Ísland, Bandaríkin og baráttan gegn mansali Luis E. Arreaga skrifar Þann 1. janúar minntumst við Bandaríkjamenn þess að 150 ár voru liðin frá því að Abraham Lincoln forseti gaf út yfirlýsingu sína um afnám þrælahalds, og að milljónir karla, kvenna og barna sem haldið var sem þrælum, yrðu frjálsar um alla framtíð. Einni og hálfri öld síðar sagði Obama forseti að með yfirlýsingu sinni hefði Lincoln „ítrekað skuldbindingu Bandaríkjanna við ævarandi málstað frelsis. Nú eins og þá erum við staðföst í þeim ásetningi okkar að allir karlar, konur og börn hafi tækifæri til að njóta þessarar bestu gjafar“. 23.1.2013 06:00 Harður heimur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hafði fundið á mér í nokkra daga að þetta myndi koma upp á yfirborðið. Ég kveið því þegar það yrði opinbert. Óttaðist viðbrögðin, umtalið. Þetta þykir ekki gott, afar ósmart raunar og fólk er svo dómhart nú til dags. Ég hef séð það á Facebook. Fólk tekur jafnvel myndir af því sem því mislíkar hjá samferðafólki sínu og setur á netið. Til dæmis af jeppa sem tekur tvö stæði. Ég vona að enginn taki mynd af þessu. 23.1.2013 06:00 Fjörutíu ár frá upphafi gossins á Heimaey Elliði Vignisson skrifar Fyrir fjörutíu árum hófst eldgos á Heimaey. Blómlegt byggðarlag með rúmlega 5.000 íbúa breyttist sem hendi væri veifað í flakandi eldsár og öskuskafla. Íslendingar allir voru þar minntir á að manneskjan er smá, líf og lán valt og veikt. Eyjamenn máttu í nauð sinni flýja heimili sín í fullkominni og algerri óvissu um framtíðina. Eignatjónið varð gríðarlegt og persónulegt áfall íbúanna mikið og sennilega mun meira en seinni tíma söguskýringar hafa viljað gangast við. Í næstum hálft ár ríkti tími óvissunnar. 23.1.2013 06:00 Kort af Íslandi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Á hverjum degi neytum við sjálfsagt mun meiri landupplýsinga en nokkurt okkar órar fyrir. Veðurkort eftir kvöldfréttirnar, leiðsögukerfi í bílum og gervihnattatengdir farsímar. Allt eru þetta sívaxandi þættir í nútímalífi sem byggja á landupplýsingum. Sömu grunnupplýsingarnar skipta öllu máli þegar mannvirki eru reist eða samsetning þjóðarinnar greind. Fjölmargar stéttir eru með öllu háðar því í störfum sínum að hafa landupplýsingar aðgengilegar. 23.1.2013 06:00 Halldór 23.01.2013 23.1.2013 00:01 Halldór 22.01.2013 22.1.2013 16:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Sigrar í jafnréttismálum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hugsjónin um jafnrétti kynjanna er einn af hornsteinum ríkisstjórnarinnar. Til að tryggja að jafnréttismálin séu jafnan til umræðu í breiðum hópi ráðherra úr báðum stjórnarflokkunum er starfrækt sérstök ráðherranefnd um jafnrétti kynjanna undir forystu forsætisráðherra. Aldrei áður hefur jafnréttismálum verið gert jafn hátt undir höfði af nokkurri ríkisstjórn hér á landi. Einstök frammistaða Íslands á þessu sviði — og vaxandi árangur ár frá ári — hefur verið staðfestur af fjöldamörgun alþjóðastofnunum. Þeirra þekktust er Alþjóða efnahagsráðið sem hefur skipað Íslandi fjögur ár í röð í efsta sæti í mælingum sínum á jafnrétti í heiminum. 22.1.2013 07:00 Opinber ummæli og ábyrgð Toshiki Toma skrifar Fyrir helgina vöktu ummæli Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar (ÚTL), talsverða athygli. Hún talaði í þætti á RÚV og sagði að fólk sem væri að leita hælis á Íslandi væri ekki hælisleitendur í raun og ætlaði sér að vinna ólöglega eða hefði í huga annan tilgang en hælisleit. 22.1.2013 06:00 Mál sem má ræða Ólafur Þ. Stephensen skrifar Klaufaleg ummæli Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, um svokallaða hælisferðamennsku (e. asylum tourism) hafa skiljanlega vakið hörð viðbrögð. Af þeim mátti skilja að það ætti við um verulegan hóp hælisleitenda að hann væri fólk sem stundaði að "fara til útlanda og kynnast landi og þjóð og nýti sér þá þjónustu sem hælisleitendum stendur til boða“. 22.1.2013 06:00 Hættulegar uppfinningar fyrir heilsuna Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður horfir um öxl á tækninýjungar sem hafa orðið á undanförnum árum er ekki hægt annað en að dást að elju og uppfinningasemi okkar mannanna. Margar af þeim nýjungum hafa valdið algerum straumhvörfum í lífi okkar, ekki síst á Vesturlöndum þar sem lífslíkur hafa aldrei verið hærri. Möguleikar læknisfræðinnar aukast ár frá ári í að takast á við sjúkdóma og heilsufarsleg vandamál en þar leika þróun meðferða, lyfja og tækjabúnaðar aðalhlutverkin auk fjölda umhverfisþátta. 22.1.2013 06:00 Hrært í pottum sögunnar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. 22.1.2013 06:00 Evrópa endurmetur öryggi erfðabreyttra afurða Sandra B. Jónsdóttir skrifar Í ágúst sl. birti hópur vísindamanna undir forystu G.E. Séralini niðurstöður 2ja ára rannsóknar á erfðabreyttum maís sem skók vísindasamfélagið og afhjúpaði galla í kerfi leyfisveitinga til ræktunar erfðabreyttra plantna í Evrópu. 22.1.2013 06:00 Élysée-samningurinn 50 ára Thomas Hermann Meister skrifar Vissir þú að fleiri en átta milljónir nemenda hafa tekið þátt í verkefnum gegnum Fransk-þýsku ungmennaskrifstofuna, og að fleiri en 61.000 tóku þátt í nemendaskiptum milli Frakklands og Þýskalands bara á árinu 2011? 22.1.2013 07:00 Eru hælisleitendur túristar? Teitur Atlason skrifar Málefni flóttafólks og hælisleitenda hafa verið í deiglunni að undanförnu. Allskonar fólk leggur á flótta frá heimalandinu vegna allskonar ástæðna. Sumir eiga beinlínis ekkert ríkisfang og eiga því hvergi heima. Aðrir eru að flýja stríðsátök eða ofbeldi. 22.1.2013 06:00 Halldór 21.01.2013 21.1.2013 18:00 Stuðningsgrein: Þannig er Guðbjartur Dagur og Oddný skrifar Formannskosning í Samfylkingunni er val milli tveggja jafnaðarmanna. Það er í eðli sínu gott val. Það getur hins vegar skipt máli fyrir framtíðina hver úrslitin verða. 21.1.2013 16:00 Halldór 21.01.2013 21.1.2013 16:00 Þjóðviljinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hver er þjóðviljinn? Hvernig finnum við hann? Hver talar fyrir hann? Er hann einn eða síkvikur? Er hann summa þess sem öllum finnst? Er hann meirihluti fólks? Meirihluti þeirra sem taka afstöðu? Það er nú það. 21.1.2013 10:30 Krónublinda Þórður Snær Júlíusson skrifar Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Reykjavík Suður í komandi alþingiskosningum, birti nýverið pistil á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni ?sláandi verðkönnun?. Þar segir hún frá samanburði konu á kassakvittun frá Bónus árið 2007 og annarri þar sem nákvæmlega sömu vörur voru keyptar í desember 2012. Niðurstaðan sýnir að 21.1.2013 06:00 „Ökurita“ í heilbrigðisþjónustu Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Í Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit frá árinu 2010 er kveðið á um hámarksaksturstíma í farþega- og farmflutningum. Reglugerðin er ýtarleg og kveður meðal annars á um það að ökumaður skuli ?gera hlé á akstri í að minnsta kosti samfelldar 45 mín. eftir akstur í 4,5 klst. nema hvíldartími hans sé að hefjast?. Ökuritar eru settir upp í bifreiðum ?til að skrá, sýna og geyma upplýsingar um aksturs- og hvíldartíma ökumanns, hraða bifreiðar og fleira?. Markmið þessarar reglugerðar er að ?auka umferðaröryggi og bæta vinnuskilyrði ökumanna?. 21.1.2013 06:00 Evrusvæðið réttir úr kútnum Össur Skarphéðinsson skrifar Fjárfestar eru á ný að öðlast traust á evrusvæðinu. Nýleg könnun meðal tæplega átta hundruð fjárfesta sýndi að þeir telja nú evrusvæðið komið yfir það versta í efnahagserfiðleikum sínum. Það er í samræmi við æ fleiri teikn um að evrusvæðið sé að rétta úr kútnum. Skammtímatölur eru allar í rétta átt. Í upphafi árs lýsti Christine Lagarde, forstjóri AGS, því yfir að Portúgal væri komið á beinu brautina. Írland er á jákvæðri leið sem allir þekkja. Á Ítalíu er bankakerfið á mun traustari grunni en menn töldu. Traust forysta Marios Monti, fráfarandi forsætisráðherra, hefur komið fjötri á skuldir ítalska ríkisins. Þó hafa mest kaflaskil orðið í Grikklandsfárinu, sem 21.1.2013 06:00 Meiri sykur? Katrín Jakobsdóttir skrifar Mörgum fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er tíðrætt um að stefna þeirra felist í að "stækka kökuna“. Það er ekki að ástæðulausu að þegar þessir herramenn eru spurðir um hvernig allt verði betra undir þeirra stjórn verða þeir jafnan mjög loðnir í tali og grípa til myndlíkinga. Þessi tiltekna hefur þó þann kost að óvart upplýsir hún allan sannleikann um hvers er von undir stjórn þessara manna. 21.1.2013 06:00 Hjarta og hugrekki Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir fór alla leið á pólinn. Hún hefur grunngildi sín á hreinu og skráði þau á heimasíðu sína. Hún skrifaði þau innan á tjaldið sitt líka. Þau blöstu því við henni alla daga og minntu hana á hver hún væri og í krafti hvers: ?Með gildi mín: jákvæðni, áræðni og hugrekki ætla ég að ná markmiði mínu.? Stefnan var því skýr og í samræmi við innri afstöðu. Ofurkuldi, slæm færð, stórviðri, veikindi, svengd og kal brutu ekki niður, heldur urðu fremur verkefni Vilborgar til að vinna með. 21.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Ég vil sjá Guðbjart sem næsta formann Bergvin Oddsson skrifar Kosning í formannskjöri Samfylkingarinnar er hafin og þar keppa tveir öflugir frambjóðendur að því að leiða Jafnaðarmannaflokk Íslands til framtíðar. Ég rita þessa grein til stuðnings Guðbjarti Hannessyni, flokksfélaga mínum og vini. Ég hef kynnst störfum Guðbjarts eða Gutta eins og hann er jafnan kallaður og það sem ég met mest í fari hans er heiðarleiki, hann er ávallt niðri á jörðinni og sýnir flokkssystkinum sínum virðingu og gefur sér alltaf tíma til að hlusta á mann og taka gagnrýni. 21.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Guðbjartur sú gerð stjórnmálamanns sem þjóðin þarfnast Ólína Þorvarðardóttir skrifar Sæll má sá stjórnmálaflokkur vera sem hefur af mannvali að státa, þar sem flokksmenn eiga um góða kosti að velja til forystu og trúnaðarverka. Slík staða er nú uppi í Samfylkingunni sem þessa dagana kýs sér nýjan formann í allsherjaratkvæðagreiðslu innan flokksins. 21.1.2013 06:00 Ósk um upplýsta ákvörðun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Athyglisvert er að rýna í niðurstöður könnunar sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu á afstöðu fólks til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 19.1.2013 06:00 Fátækt er viðhaldið af góðu fólki Kynferðisbrotamálið sem nú skekur þjóðfélagið stafnanna á milli afhjúpar fremur óþægilega samfélagsþætti sem varða tilhneigingu okkar til að þegja þunnu hljóði yfir því sem jafnvel þúsundir vita. 19.1.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Þolendur ofbeldis bíða of lengi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ung stúlka sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás norður í Skagafirði fyrir nærri ári bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. Sá sem réðst á hana játaði þó strax brot sitt. Freyja Þorvaldsdóttir hefur farið í fjöldamargar aðgerðir eftir árásina, auk annarrar meðferðar. Hún lýsti því í samtali við Vísi í vikunni að erfitt væri að bíða svona lengi eftir því að meðferð málsins kláraðist: "Það er stórt skref í bataferlinu að klára þetta fyrir utan allt annað sem maður er að vinna í,“ sagði hún. 25.1.2013 06:00
Hver ber ábyrgðina ef illa fer? Þorbjörn Jónsson skrifar Á hverjum degi má lesa í dagblöðunum og heyra í ljósvakamiðlum um slæmt ástand á Landspítalanum sjúkrahúsi allra landsmanna. Þegar þessi grein er rituð liggja 36 sjúklingar í einangrun, ættingjar eru beðnir að takmarka heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga og svonefnt óvissustig hefur verið á spítalanum undanfarna daga. Ástæðan er ekki stórslys eða stórfelldar náttúruhamfarir heldur árviss inflúensa, auk þess sem RS- og nóróveirusýkingar eru á kreiki. 25.1.2013 06:00
Góð næring í stað stærri köku Katrín Jakobsdóttir skrifar Eins og ég benti á um daginn leiðir taumlaust sykurát, stóra kaka Sjálfstæðisflokksins, ekki af sér varanleg lífsgæði heldur þvert á móti eru allar líkur á að afleiðingarnar verði offita, næringarskortur, uppþemba, höfuðverkir og fleiri kvillar, smáir og stórir. Á móti því ætlum við vinstrigræn ekki að tefla enn þá stærri köku heldur annars konar sýn, annars konar atvinnustefnu. 25.1.2013 06:00
Orð og efndir Ögmundur Jónasson skrifar Skilja má á Stíg Helgasyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að honum finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég setti á laggirnar starfshóp um málefni útlendinga utan EES í júlí 2011. En aldrei sé góð vísa of oft kveðin! 24.1.2013 07:00
Þema: Bull Þórður Snær Júlíusson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er alltaf með þema í gangi. Á fölsku velmegunarárunum var það þjóðrembingslegt liðsinni við útrás sjálftitlaðra viðskiptajöfra. Í kjölfar hrunsins var það andstaða við Icesave. Frá því í forsetakosningunum síðasta sumar hefur þemað að mestu verið Evrópusambandið. 24.1.2013 06:00
Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík Hallur Hallsson skrifar Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga. 24.1.2013 06:00
Undir kögunarhóli Haukur Eggertsson skrifar Þorsteinn Pálsson, fv. sjávarútvegsráðherra, ritar grein í Fréttablaðið 12. janúar sl. þar sem hann barmar sér yfir „ráðagerðum um að vinda ofan af þeim þjóðhagslega ávinningi sem markaðslausnir í sjávarútvegi hafa skilað“. 24.1.2013 06:00
Þríhnúkagígur: Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur Björn Guðmundsson skrifar Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir. 24.1.2013 06:00
Í hvers konar þjóðfélagi erum við? Halldór Gunnarsson skrifar Þetta sagði ég í Silfri Egils 28. október sl. og sló í borðið. Við vorum að ræða skuldbreytt lán íbúðaeigenda, sem hafa hækkað um 450 milljarða frá hruni vegna verðtryggingarinnar. Verðtrygging var sett á með lögum og hana er sannarlega eins hægt að afnema með lögum. Á síðasta ári hækkuðu lánin um nálægt 60 milljarða og enn hækka þau. Gengistryggð lán hafa verið dæmd ólögleg, en fjármálastofnanir komist upp með að framfylgja ekki lögunum, en gefa þó von um lækkun lána um 34%. Hvenær? Munurinn í dag milli þeirra sem höfðu efni á að taka gengistryggt íbúðarlán að upphæð um 20 milljónir og þeirra sem höfðu ekki efni á því og tóku verðtryggt lán, er um 10 milljóna króna hærri skuld hins síðar nefnda, miðað við lok greiðslu á lánunum. Er svona mismunun á meðferð stökkbreyttra skulda boðleg í siðuðu þjóðfélagi? 24.1.2013 06:00
Skilvirkir samningar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Aðilar vinnumarkaðar hafa að undanförnu rætt vinnulag við kjarasamningagerð. Samanburður við nágrannalönd bendir til að ferli við gerð kjarasamninga hérlendis sé tímafrekt og að skilvirkni mætti bæta til muna. 24.1.2013 06:00
Öxlar Evrópu Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldrei hafa jafnólíkar þjóðir bundist jafn nánum böndum og Þýskaland og Frakkland. Í vikunni halda menn upp á fimmtíu ára afmæli vináttusáttmála þjóðanna tveggja sem kenndur er við Elysée-höllina í París. Það segir sögu um nánd þessa sambands að ríkisstjórnir landanna halda sameiginlega ríkisstjórnarfundi tvisvar á ári og á milli embættismanna og ráðherra þeirra er formlegt, stöðugt og oft náið samráð. Menn kenna samstarfið ýmist við öxul eða mótor og hvort tveggja er lýsandi. 24.1.2013 06:00
Volvo eða Citroën? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Volvo er í hugum flestra tákn um sænska velferð og öryggi. Traustan bíl sem hægt er að stóla á að komi fjölskyldunni frá einum stað til annars án teljandi vesens. Hin týpíska sænska kjarnafjölskylda samanstendur gjarna af pabba, mömmu, tveimur börnum, húsi, sumarbústað, hundi og Volvo. 24.1.2013 06:00
Grasið er ekkert endilega grænna hinu megin Linda Wiium skrifar Í Noregi er ekki skylda að vera meðlimur í stéttarfélagi. Margir íslenskir karlmenn og konur hafa í auknum mæli sl ár leitað út fyrir landsteinana eftir atvinnu og þeirra á meðal eru sjómenn. Margir þessara sjómanna þekkja ekki réttindi sín í Noregi, 23.1.2013 17:45
Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Tatjana Latinovic skrifar Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða þjónustu sem er, þar sem unnið er með fólk, er starfsfólk ekki undir miklu álagi? Er ástandið betra hjá Barnaverndarstofu? Eða á spítölum? Varla. 23.1.2013 07:00
Þjóðfélagsleg ábyrgð? Athugun og ábyrgð við ráðningu Guðmundur Ingólfsson skrifar Nýleg umfjöllun um óhugnanleg kynferðisbrot gagnvart börnum vekur upp áleitnar spurningar sem lítið hefur verið fjallað um og tengjast ábyrgð vinnuveitenda. Telja má að í dag ríki ákveðin samfélagssátt um að barnaníðingum verði ekki falin störf við umönnun barna. Hreint út sagt ætti slíkt að vera sjálfsagt. Alþingi hefur þess vegna sett um slíkt ákvæði í æskulýðslög, lög um leikskóla og lög um grunnskóla. Samkvæmt þeim lögum er atvinnuveitendum og stjórnendum þessara stofnana gert óheimilt að ráða einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm fyrir einhver ákvæði kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Auðvitað, segja einhverjir við sjálfa sig. En hvernig er atvinnuveitendum ætlað að geta tryggt að svo sé raunin? Að þeir ráði ekki dæmda barnaníðinga eða aðra óæskilega í slík störf. Greinarhöfundar velta því fyrir sér hvort nú sé ekki tími til að innleiða kerfi aukinnar athugunar umsækjenda við ráðningar í viss störf. 23.1.2013 07:00
Hvað fær barn í veganesti? Jóhann Þorsteinsson skrifar Það segir í gömlu dægurlagi að lífið sé undarlegt ferðalag og hótelið okkar sé jörðin. Við sem erum svo lánsöm að vera foreldrar eigum okkur þá ósk að okkur megi takast að nesta börnin okkar vel fyrir þetta ferðalag. Sjálfur er ég svo þakklátur foreldrum mínum sem reyndu sitt besta til að undirbúa mig til þess að verða fær um að standa á eigin fótum, fær um að eiga samskipti og lifa og starfa í flóknum heimi. 23.1.2013 06:00
Hvað gerist 1. mars? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Síðustu daga var lýst yfir svokölluðu óvissustigi á Landspítalanum. Ástæðan var inflúensufaraldur og veirusýkingar sem ganga. Starfsfólk þurfti að bæta á sig vinnu en allt gekk þó vel. 23.1.2013 06:00
Ísland, Bandaríkin og baráttan gegn mansali Luis E. Arreaga skrifar Þann 1. janúar minntumst við Bandaríkjamenn þess að 150 ár voru liðin frá því að Abraham Lincoln forseti gaf út yfirlýsingu sína um afnám þrælahalds, og að milljónir karla, kvenna og barna sem haldið var sem þrælum, yrðu frjálsar um alla framtíð. Einni og hálfri öld síðar sagði Obama forseti að með yfirlýsingu sinni hefði Lincoln „ítrekað skuldbindingu Bandaríkjanna við ævarandi málstað frelsis. Nú eins og þá erum við staðföst í þeim ásetningi okkar að allir karlar, konur og börn hafi tækifæri til að njóta þessarar bestu gjafar“. 23.1.2013 06:00
Harður heimur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hafði fundið á mér í nokkra daga að þetta myndi koma upp á yfirborðið. Ég kveið því þegar það yrði opinbert. Óttaðist viðbrögðin, umtalið. Þetta þykir ekki gott, afar ósmart raunar og fólk er svo dómhart nú til dags. Ég hef séð það á Facebook. Fólk tekur jafnvel myndir af því sem því mislíkar hjá samferðafólki sínu og setur á netið. Til dæmis af jeppa sem tekur tvö stæði. Ég vona að enginn taki mynd af þessu. 23.1.2013 06:00
Fjörutíu ár frá upphafi gossins á Heimaey Elliði Vignisson skrifar Fyrir fjörutíu árum hófst eldgos á Heimaey. Blómlegt byggðarlag með rúmlega 5.000 íbúa breyttist sem hendi væri veifað í flakandi eldsár og öskuskafla. Íslendingar allir voru þar minntir á að manneskjan er smá, líf og lán valt og veikt. Eyjamenn máttu í nauð sinni flýja heimili sín í fullkominni og algerri óvissu um framtíðina. Eignatjónið varð gríðarlegt og persónulegt áfall íbúanna mikið og sennilega mun meira en seinni tíma söguskýringar hafa viljað gangast við. Í næstum hálft ár ríkti tími óvissunnar. 23.1.2013 06:00
Kort af Íslandi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Á hverjum degi neytum við sjálfsagt mun meiri landupplýsinga en nokkurt okkar órar fyrir. Veðurkort eftir kvöldfréttirnar, leiðsögukerfi í bílum og gervihnattatengdir farsímar. Allt eru þetta sívaxandi þættir í nútímalífi sem byggja á landupplýsingum. Sömu grunnupplýsingarnar skipta öllu máli þegar mannvirki eru reist eða samsetning þjóðarinnar greind. Fjölmargar stéttir eru með öllu háðar því í störfum sínum að hafa landupplýsingar aðgengilegar. 23.1.2013 06:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Sigrar í jafnréttismálum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hugsjónin um jafnrétti kynjanna er einn af hornsteinum ríkisstjórnarinnar. Til að tryggja að jafnréttismálin séu jafnan til umræðu í breiðum hópi ráðherra úr báðum stjórnarflokkunum er starfrækt sérstök ráðherranefnd um jafnrétti kynjanna undir forystu forsætisráðherra. Aldrei áður hefur jafnréttismálum verið gert jafn hátt undir höfði af nokkurri ríkisstjórn hér á landi. Einstök frammistaða Íslands á þessu sviði — og vaxandi árangur ár frá ári — hefur verið staðfestur af fjöldamörgun alþjóðastofnunum. Þeirra þekktust er Alþjóða efnahagsráðið sem hefur skipað Íslandi fjögur ár í röð í efsta sæti í mælingum sínum á jafnrétti í heiminum. 22.1.2013 07:00
Opinber ummæli og ábyrgð Toshiki Toma skrifar Fyrir helgina vöktu ummæli Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar (ÚTL), talsverða athygli. Hún talaði í þætti á RÚV og sagði að fólk sem væri að leita hælis á Íslandi væri ekki hælisleitendur í raun og ætlaði sér að vinna ólöglega eða hefði í huga annan tilgang en hælisleit. 22.1.2013 06:00
Mál sem má ræða Ólafur Þ. Stephensen skrifar Klaufaleg ummæli Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, um svokallaða hælisferðamennsku (e. asylum tourism) hafa skiljanlega vakið hörð viðbrögð. Af þeim mátti skilja að það ætti við um verulegan hóp hælisleitenda að hann væri fólk sem stundaði að "fara til útlanda og kynnast landi og þjóð og nýti sér þá þjónustu sem hælisleitendum stendur til boða“. 22.1.2013 06:00
Hættulegar uppfinningar fyrir heilsuna Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður horfir um öxl á tækninýjungar sem hafa orðið á undanförnum árum er ekki hægt annað en að dást að elju og uppfinningasemi okkar mannanna. Margar af þeim nýjungum hafa valdið algerum straumhvörfum í lífi okkar, ekki síst á Vesturlöndum þar sem lífslíkur hafa aldrei verið hærri. Möguleikar læknisfræðinnar aukast ár frá ári í að takast á við sjúkdóma og heilsufarsleg vandamál en þar leika þróun meðferða, lyfja og tækjabúnaðar aðalhlutverkin auk fjölda umhverfisþátta. 22.1.2013 06:00
Hrært í pottum sögunnar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. 22.1.2013 06:00
Evrópa endurmetur öryggi erfðabreyttra afurða Sandra B. Jónsdóttir skrifar Í ágúst sl. birti hópur vísindamanna undir forystu G.E. Séralini niðurstöður 2ja ára rannsóknar á erfðabreyttum maís sem skók vísindasamfélagið og afhjúpaði galla í kerfi leyfisveitinga til ræktunar erfðabreyttra plantna í Evrópu. 22.1.2013 06:00
Élysée-samningurinn 50 ára Thomas Hermann Meister skrifar Vissir þú að fleiri en átta milljónir nemenda hafa tekið þátt í verkefnum gegnum Fransk-þýsku ungmennaskrifstofuna, og að fleiri en 61.000 tóku þátt í nemendaskiptum milli Frakklands og Þýskalands bara á árinu 2011? 22.1.2013 07:00
Eru hælisleitendur túristar? Teitur Atlason skrifar Málefni flóttafólks og hælisleitenda hafa verið í deiglunni að undanförnu. Allskonar fólk leggur á flótta frá heimalandinu vegna allskonar ástæðna. Sumir eiga beinlínis ekkert ríkisfang og eiga því hvergi heima. Aðrir eru að flýja stríðsátök eða ofbeldi. 22.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Þannig er Guðbjartur Dagur og Oddný skrifar Formannskosning í Samfylkingunni er val milli tveggja jafnaðarmanna. Það er í eðli sínu gott val. Það getur hins vegar skipt máli fyrir framtíðina hver úrslitin verða. 21.1.2013 16:00
Þjóðviljinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hver er þjóðviljinn? Hvernig finnum við hann? Hver talar fyrir hann? Er hann einn eða síkvikur? Er hann summa þess sem öllum finnst? Er hann meirihluti fólks? Meirihluti þeirra sem taka afstöðu? Það er nú það. 21.1.2013 10:30
Krónublinda Þórður Snær Júlíusson skrifar Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Reykjavík Suður í komandi alþingiskosningum, birti nýverið pistil á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni ?sláandi verðkönnun?. Þar segir hún frá samanburði konu á kassakvittun frá Bónus árið 2007 og annarri þar sem nákvæmlega sömu vörur voru keyptar í desember 2012. Niðurstaðan sýnir að 21.1.2013 06:00
„Ökurita“ í heilbrigðisþjónustu Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Í Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit frá árinu 2010 er kveðið á um hámarksaksturstíma í farþega- og farmflutningum. Reglugerðin er ýtarleg og kveður meðal annars á um það að ökumaður skuli ?gera hlé á akstri í að minnsta kosti samfelldar 45 mín. eftir akstur í 4,5 klst. nema hvíldartími hans sé að hefjast?. Ökuritar eru settir upp í bifreiðum ?til að skrá, sýna og geyma upplýsingar um aksturs- og hvíldartíma ökumanns, hraða bifreiðar og fleira?. Markmið þessarar reglugerðar er að ?auka umferðaröryggi og bæta vinnuskilyrði ökumanna?. 21.1.2013 06:00
Evrusvæðið réttir úr kútnum Össur Skarphéðinsson skrifar Fjárfestar eru á ný að öðlast traust á evrusvæðinu. Nýleg könnun meðal tæplega átta hundruð fjárfesta sýndi að þeir telja nú evrusvæðið komið yfir það versta í efnahagserfiðleikum sínum. Það er í samræmi við æ fleiri teikn um að evrusvæðið sé að rétta úr kútnum. Skammtímatölur eru allar í rétta átt. Í upphafi árs lýsti Christine Lagarde, forstjóri AGS, því yfir að Portúgal væri komið á beinu brautina. Írland er á jákvæðri leið sem allir þekkja. Á Ítalíu er bankakerfið á mun traustari grunni en menn töldu. Traust forysta Marios Monti, fráfarandi forsætisráðherra, hefur komið fjötri á skuldir ítalska ríkisins. Þó hafa mest kaflaskil orðið í Grikklandsfárinu, sem 21.1.2013 06:00
Meiri sykur? Katrín Jakobsdóttir skrifar Mörgum fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er tíðrætt um að stefna þeirra felist í að "stækka kökuna“. Það er ekki að ástæðulausu að þegar þessir herramenn eru spurðir um hvernig allt verði betra undir þeirra stjórn verða þeir jafnan mjög loðnir í tali og grípa til myndlíkinga. Þessi tiltekna hefur þó þann kost að óvart upplýsir hún allan sannleikann um hvers er von undir stjórn þessara manna. 21.1.2013 06:00
Hjarta og hugrekki Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir fór alla leið á pólinn. Hún hefur grunngildi sín á hreinu og skráði þau á heimasíðu sína. Hún skrifaði þau innan á tjaldið sitt líka. Þau blöstu því við henni alla daga og minntu hana á hver hún væri og í krafti hvers: ?Með gildi mín: jákvæðni, áræðni og hugrekki ætla ég að ná markmiði mínu.? Stefnan var því skýr og í samræmi við innri afstöðu. Ofurkuldi, slæm færð, stórviðri, veikindi, svengd og kal brutu ekki niður, heldur urðu fremur verkefni Vilborgar til að vinna með. 21.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Ég vil sjá Guðbjart sem næsta formann Bergvin Oddsson skrifar Kosning í formannskjöri Samfylkingarinnar er hafin og þar keppa tveir öflugir frambjóðendur að því að leiða Jafnaðarmannaflokk Íslands til framtíðar. Ég rita þessa grein til stuðnings Guðbjarti Hannessyni, flokksfélaga mínum og vini. Ég hef kynnst störfum Guðbjarts eða Gutta eins og hann er jafnan kallaður og það sem ég met mest í fari hans er heiðarleiki, hann er ávallt niðri á jörðinni og sýnir flokkssystkinum sínum virðingu og gefur sér alltaf tíma til að hlusta á mann og taka gagnrýni. 21.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Guðbjartur sú gerð stjórnmálamanns sem þjóðin þarfnast Ólína Þorvarðardóttir skrifar Sæll má sá stjórnmálaflokkur vera sem hefur af mannvali að státa, þar sem flokksmenn eiga um góða kosti að velja til forystu og trúnaðarverka. Slík staða er nú uppi í Samfylkingunni sem þessa dagana kýs sér nýjan formann í allsherjaratkvæðagreiðslu innan flokksins. 21.1.2013 06:00
Ósk um upplýsta ákvörðun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Athyglisvert er að rýna í niðurstöður könnunar sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu á afstöðu fólks til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 19.1.2013 06:00
Fátækt er viðhaldið af góðu fólki Kynferðisbrotamálið sem nú skekur þjóðfélagið stafnanna á milli afhjúpar fremur óþægilega samfélagsþætti sem varða tilhneigingu okkar til að þegja þunnu hljóði yfir því sem jafnvel þúsundir vita. 19.1.2013 06:00
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun