Frelsið er of dýrmætt Kristinn Ingi Jónsson skrifar 15. október 2011 06:30 Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við getum gert betur Einar Bárðarson Skoðun Einföldun stjórnsýslu sem snerist upp í andhverfu sína Pétur Halldórsson Skoðun Umhverfisráðherra á réttri leið Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar