Frelsið er of dýrmætt Kristinn Ingi Jónsson skrifar 15. október 2011 06:30 Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. Með framlagningu þessarar tillögu ætlar ríkisvaldið að teygja arma sína enn frekar inn í einkamál fólks – og um leið grafa undan grunnreglum réttarríkisins. Ljóst er að þessi hnýsni ríkisvaldsins er bein aðför að bæði stjórnarskránni og frelsinu verðmæta sem við eigum. Þrátt fyrir að tilgangur tillögunnar sé mætur og ætlunin virðingarverð er meðalið alltof slæmt. Einn af landsfeðrum Bandaríkjanna, Benjamin Franklin, sagði eitt sinn að sá sem setti öryggið ofar frelsinu ætti hvorugt skilið. Og er það kjarni málsins. Frelsið er of dýrmætt til að setja því skorður. Við megum ekki fórna því í einni sviphendingu.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun