Nýjar áherslur og nám kennara Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar 19. október 2011 15:00 Á Tækni- og hugverkaþingi 7. október sl. komu fram áhyggjur af stöðu og þróun menntamála hér á landi. Á undanförnum áratug höfum við menntað of fáa einstaklinga í tækni- og raunvísindum. Í dag er staðan því þannig að tækni- og hugverkafyrirtæki fá ekki tæknimenntað fólk til starfa. Greiðasta leið þessara fyrirtækja til að vaxa er að stofna dótturfyrirtæki erlendis og ráða þarlenda sérfræðinga. Fyrir framþróun og vöxt samfélagsins er þetta óásættanlegt ekki síst í ljósi þess að: - Atvinnuleysi á Íslandi var 6,7% í ágúst. - Stór hópur ungs fólks hefur eða er að mennta sig í greinum sem erfitt er að fá störf við á Íslandi. - Yfir 30% Íslendinga á starfsaldri hafa eingöngu grunnskólanám að baki sem er töluvert hærra hlutfall en í Skandinavíu og Norður Evrópu. Til viðbótar þessu alvarlega vandamáli varðandi menntun hér heima, eða skorti á henni, skilar unga fólkið sem hefur lokið framhaldsmenntun erlendis sér ekki endilega heim auk þess sem stór hluti þeirra sem flytja utan um þessar mundir er ungt, vel menntað fólk. Fyrsta skrefið af mörgum til úrbóta er að auka bæði gæði og magn raungreina- og stærðfræðikennslu í grunn- og framhaldsskólum og auka áherslu á nýsköpun. Forsendan er að menntun kennara sé í takti við þessar áherslur. Margoft hefur verið bent á að þeir sem fara í kennaranám velji sig frá stærðfræði og raungreinum á sinni skólagöngu og þar af leiðandi séu fáir kennarar á grunn- og framhaldsskólastigi sem hafa áhuga á þessum fræðum. Nú þegar verið er að lengja kennaranámið er tækifæri til að bæta úr þessu með því að auka sérhæfingu. Því ætti framlenging kennaranámsins mestmegnis að innihalda kennslu í raungreinum. Sú staðreynd blasir einnig við að nýjar námskrár á grunn- og framhaldsskólastigi endurspegla ekki mikilvægi þessara greina þrátt fyrir mikla umræðu í þá átt og úr því þarf að bæta. Við Íslendingar getum byggt upp gott, sterkt og öflugt samfélag ef við greinum vandann, tökum réttar ákvarðanir og skipuleggjum okkur vel á komandi mánuðum og árum. Við þurfum umfram allt að búa til mynd af því samfélagi sem við viljum skila til komandi kynslóða. Birtingarmyndin er öflug atvinnustefna sem fylgt er eftir með metnaðarfullri mennta- og velferðarstefnu til að minnsta kosti 20-30 ára. Þannig getum við skapað stöðugleika og velsæld á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Katrín eða Bjarni Svandís Svavarsdóttir Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hversdagslega streitan Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir og Erna Stefánsdóttir Skoðanir Almenningssamgöngur barna og ungmenna Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á Tækni- og hugverkaþingi 7. október sl. komu fram áhyggjur af stöðu og þróun menntamála hér á landi. Á undanförnum áratug höfum við menntað of fáa einstaklinga í tækni- og raunvísindum. Í dag er staðan því þannig að tækni- og hugverkafyrirtæki fá ekki tæknimenntað fólk til starfa. Greiðasta leið þessara fyrirtækja til að vaxa er að stofna dótturfyrirtæki erlendis og ráða þarlenda sérfræðinga. Fyrir framþróun og vöxt samfélagsins er þetta óásættanlegt ekki síst í ljósi þess að: - Atvinnuleysi á Íslandi var 6,7% í ágúst. - Stór hópur ungs fólks hefur eða er að mennta sig í greinum sem erfitt er að fá störf við á Íslandi. - Yfir 30% Íslendinga á starfsaldri hafa eingöngu grunnskólanám að baki sem er töluvert hærra hlutfall en í Skandinavíu og Norður Evrópu. Til viðbótar þessu alvarlega vandamáli varðandi menntun hér heima, eða skorti á henni, skilar unga fólkið sem hefur lokið framhaldsmenntun erlendis sér ekki endilega heim auk þess sem stór hluti þeirra sem flytja utan um þessar mundir er ungt, vel menntað fólk. Fyrsta skrefið af mörgum til úrbóta er að auka bæði gæði og magn raungreina- og stærðfræðikennslu í grunn- og framhaldsskólum og auka áherslu á nýsköpun. Forsendan er að menntun kennara sé í takti við þessar áherslur. Margoft hefur verið bent á að þeir sem fara í kennaranám velji sig frá stærðfræði og raungreinum á sinni skólagöngu og þar af leiðandi séu fáir kennarar á grunn- og framhaldsskólastigi sem hafa áhuga á þessum fræðum. Nú þegar verið er að lengja kennaranámið er tækifæri til að bæta úr þessu með því að auka sérhæfingu. Því ætti framlenging kennaranámsins mestmegnis að innihalda kennslu í raungreinum. Sú staðreynd blasir einnig við að nýjar námskrár á grunn- og framhaldsskólastigi endurspegla ekki mikilvægi þessara greina þrátt fyrir mikla umræðu í þá átt og úr því þarf að bæta. Við Íslendingar getum byggt upp gott, sterkt og öflugt samfélag ef við greinum vandann, tökum réttar ákvarðanir og skipuleggjum okkur vel á komandi mánuðum og árum. Við þurfum umfram allt að búa til mynd af því samfélagi sem við viljum skila til komandi kynslóða. Birtingarmyndin er öflug atvinnustefna sem fylgt er eftir með metnaðarfullri mennta- og velferðarstefnu til að minnsta kosti 20-30 ára. Þannig getum við skapað stöðugleika og velsæld á Íslandi.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun