Forsendur forstjóra Landsnets út úr korti 17. október 2011 06:00 Í grein í Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. október skrifaði Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, langa og ítarlega grein þar sem hann gagnrýnir ákvörðun sveitarstjórnar Voga og telur hana vera út úr korti. Ekki veit ég við hvaða kort forstjórinn miðar en þrátt fyrir það langar mig að svara honum í stuttu máli. Þorsteinn heldur réttilega fram að í skýrslu Almennu verkfræðistofunnar gera skýrsluhöfundar ráð fyrir að landverð sé 500 kr./m. Þetta telur Þorsteinn að sé fjarri lagi, frekar ætti að miða við það landverð sem Landsnet gefur sér. Til að ræða þessa tölur langar mig að benda á að matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði í október 2009 að Blikastaðaland í Mosfellsbæ skuli metið á 2500 kr./fm. Í október 2009 úrskurðaði matsnefndin að raunhæft verð lands í Kapelluhrauni í Hafnarfirði væri 3.800 kr/m². Í skýrslunni eru forsendur þær að landverð á þessum stað hækkar talsvert á næstu árum. Þær forsendur dregur Þorsteinn í efa. Ég tel hins vegar að forsendurnar séu mjög raunhæfar. Landið sem um ræðir er fallegt land í alfaraleið, nálægt íbúabyggð og má ætla að landsvæðið verði verðmætt byggingarland innan fárra ára. Nú þegar er farið að þrengja að landfrekri starfsemi á höfuðborgarsvæðinu og því ekki ólíklegt að fyrirtæki fari fljótlega að leita sér að hentugu byggingarlandi í nánd við höfuðborgarsvæðið. Í því samhengi koma ekki mörg sveitarfélög eins vel til greina og Sveitarfélagið Vogar. Ég fagna því að forstjóri Landsnets svari umfjöllun um málið og mér finnst rétt að hann geri landverð að umtalsefni því það er mikilvægur þáttur í umræðunni. Í því samhengi má ekki líta fram hjá siðferðilegum þætti málsins. Er rétt að þvinga fólk til að selja land sem það hefur ætlað sér að nota í annað eða greiða því bætur sem ekki eru í neinu samhengi við markaðsverð landsins. Í hvaða korti ætli við finnum svarið við því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Í grein í Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. október skrifaði Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, langa og ítarlega grein þar sem hann gagnrýnir ákvörðun sveitarstjórnar Voga og telur hana vera út úr korti. Ekki veit ég við hvaða kort forstjórinn miðar en þrátt fyrir það langar mig að svara honum í stuttu máli. Þorsteinn heldur réttilega fram að í skýrslu Almennu verkfræðistofunnar gera skýrsluhöfundar ráð fyrir að landverð sé 500 kr./m. Þetta telur Þorsteinn að sé fjarri lagi, frekar ætti að miða við það landverð sem Landsnet gefur sér. Til að ræða þessa tölur langar mig að benda á að matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði í október 2009 að Blikastaðaland í Mosfellsbæ skuli metið á 2500 kr./fm. Í október 2009 úrskurðaði matsnefndin að raunhæft verð lands í Kapelluhrauni í Hafnarfirði væri 3.800 kr/m². Í skýrslunni eru forsendur þær að landverð á þessum stað hækkar talsvert á næstu árum. Þær forsendur dregur Þorsteinn í efa. Ég tel hins vegar að forsendurnar séu mjög raunhæfar. Landið sem um ræðir er fallegt land í alfaraleið, nálægt íbúabyggð og má ætla að landsvæðið verði verðmætt byggingarland innan fárra ára. Nú þegar er farið að þrengja að landfrekri starfsemi á höfuðborgarsvæðinu og því ekki ólíklegt að fyrirtæki fari fljótlega að leita sér að hentugu byggingarlandi í nánd við höfuðborgarsvæðið. Í því samhengi koma ekki mörg sveitarfélög eins vel til greina og Sveitarfélagið Vogar. Ég fagna því að forstjóri Landsnets svari umfjöllun um málið og mér finnst rétt að hann geri landverð að umtalsefni því það er mikilvægur þáttur í umræðunni. Í því samhengi má ekki líta fram hjá siðferðilegum þætti málsins. Er rétt að þvinga fólk til að selja land sem það hefur ætlað sér að nota í annað eða greiða því bætur sem ekki eru í neinu samhengi við markaðsverð landsins. Í hvaða korti ætli við finnum svarið við því?
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun