Vandræðagangurinn á þessu Sólheimafólki Óli Tynes skrifar 20. apríl 2011 09:00 Ég hef heyrt utan á mér að margir skilja ekki hvað er að gerast á Sólheimum í Grímsnesi. Hvers vegna eru forráðamenn þar alltaf að röfla um óöryggi í rekstri og jafnvel hugsanlega lokun. Mér finnst því rétt að reyna að útskýra það í stuttu máli. Og í stuttu máli hefur verið níðst á Sólheimum í stjórnkerfinu. Leyfið mér að rökstyðja það. Grundvöllur fjárveitinga til heimila fatlaðra er svokallað þjónustumat. Því meiri þjónustu sem fólkið þarf, þeim mun hærra er fjárframlagið. Lögum samkvæmt skal gera slíkt þjónustumat einu sinni á ári. Þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir hafa Sólheimar ekki fengið slíkt þjónustumat frá árinu 2002. Sólheimar þurfa því árið 2011 að standa undir fjárþörf sem var skilgreind árið 2002. Hvað þýðir þetta í tölum? Á Sólheimum eru 43 einstaklingar. Fjárframlög eru tæpar 275 milljónir króna á ári. Annað sambærilegt heimili þjónustar 38 einstaklinga. Fjárframlög eru 362 milljónir króna á ári. Fimm færri einstaklingar, en fá 87 milljónum króna meira á ári. Guð blessi þann góða stað og alla þá sem þar búa og vinna. Við berum ekki til þeirra nokkurn kala eða öfund. Þvert á móti gleðjumst við yfir því að þeir skuli njóta réttar síns. Við biðjum aðeins um að okkar fólk fái að sitja við sama borð. NíðingsverkÞað er ekkert leyndarmál að Sólheimar eiga óvildarmenn í stjórnkerfinu. Atlögur þeirra að heimilinu er ekki hægt að telja á fingrum beggja handa. Eitt nýjasta dæmið er frá árinu 2009. Það var ár mikils niðurskurðar sem kom niður á allri þjóðinni. Sólheimar gera ekki nokkra athugasemd við að taka þátt í þeim niðurskurði. EN. Í leiðinni var notað tækifærið til þess að skera niður fjárframlög til Sólheima um 11 milljónir króna (4%) umfram alla aðra aðila í málaflokki fatlaðra. Auk þess var ákveðið að viðhalda þessari 11 milljóna króna skerðingu árin 2010 og 2011. Ég veit ekki hvaða níðingur ákvað þetta, en hafi hann eilífa skömm fyrir. Vegna alls þessa höfum við þurft að draga úr þjónustu og öryggi íbúanna. Það hefur þegar þurft að segja upp hjúkrunarfræðingi, iðjuþjálfa og öryggisfulltrúa/umsjón með byggðahverfi. Öryggisleysi okkar á Sólheimum er því ekki bara komið til af því hversu miklir vandræðagemlingar við erum (þótt ekki skuli úr því dregið). Okkur finnst það einfaldlega skylda okkar að berjast fyrir okkar fólk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Ég hef heyrt utan á mér að margir skilja ekki hvað er að gerast á Sólheimum í Grímsnesi. Hvers vegna eru forráðamenn þar alltaf að röfla um óöryggi í rekstri og jafnvel hugsanlega lokun. Mér finnst því rétt að reyna að útskýra það í stuttu máli. Og í stuttu máli hefur verið níðst á Sólheimum í stjórnkerfinu. Leyfið mér að rökstyðja það. Grundvöllur fjárveitinga til heimila fatlaðra er svokallað þjónustumat. Því meiri þjónustu sem fólkið þarf, þeim mun hærra er fjárframlagið. Lögum samkvæmt skal gera slíkt þjónustumat einu sinni á ári. Þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir hafa Sólheimar ekki fengið slíkt þjónustumat frá árinu 2002. Sólheimar þurfa því árið 2011 að standa undir fjárþörf sem var skilgreind árið 2002. Hvað þýðir þetta í tölum? Á Sólheimum eru 43 einstaklingar. Fjárframlög eru tæpar 275 milljónir króna á ári. Annað sambærilegt heimili þjónustar 38 einstaklinga. Fjárframlög eru 362 milljónir króna á ári. Fimm færri einstaklingar, en fá 87 milljónum króna meira á ári. Guð blessi þann góða stað og alla þá sem þar búa og vinna. Við berum ekki til þeirra nokkurn kala eða öfund. Þvert á móti gleðjumst við yfir því að þeir skuli njóta réttar síns. Við biðjum aðeins um að okkar fólk fái að sitja við sama borð. NíðingsverkÞað er ekkert leyndarmál að Sólheimar eiga óvildarmenn í stjórnkerfinu. Atlögur þeirra að heimilinu er ekki hægt að telja á fingrum beggja handa. Eitt nýjasta dæmið er frá árinu 2009. Það var ár mikils niðurskurðar sem kom niður á allri þjóðinni. Sólheimar gera ekki nokkra athugasemd við að taka þátt í þeim niðurskurði. EN. Í leiðinni var notað tækifærið til þess að skera niður fjárframlög til Sólheima um 11 milljónir króna (4%) umfram alla aðra aðila í málaflokki fatlaðra. Auk þess var ákveðið að viðhalda þessari 11 milljóna króna skerðingu árin 2010 og 2011. Ég veit ekki hvaða níðingur ákvað þetta, en hafi hann eilífa skömm fyrir. Vegna alls þessa höfum við þurft að draga úr þjónustu og öryggi íbúanna. Það hefur þegar þurft að segja upp hjúkrunarfræðingi, iðjuþjálfa og öryggisfulltrúa/umsjón með byggðahverfi. Öryggisleysi okkar á Sólheimum er því ekki bara komið til af því hversu miklir vandræðagemlingar við erum (þótt ekki skuli úr því dregið). Okkur finnst það einfaldlega skylda okkar að berjast fyrir okkar fólk.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun