Fleiri fréttir

Ógnir og andvaka

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Bókin lúrir á náttborðinu mínu. Augun á mynd bókarkápunnar elta mig um herbergið meðan ég geng frá tauinu í skúffurnar og hrollurinn hrýslast um

Vanhæfur saksóknari - vond ákæra

Einar Steingrímsson skrifar

Það er nöturlegt að í einu af fyrstu sakamálunum í kjölfar hrunsins, þar sem aðalmeðferð fer fram í næstu viku, eru það ekki hrunvaldar sem

Áskorun til dómsmálaráðherra

Nítján einstaklingar skora á Ögmund Jónasson dómsmálaráðherra skrifar

Merkilegt ár í sögu kvenréttinda á Íslandi er nú að baki, en árið 2010 voru 95 ár frá því konur fengu kosningarétt í alþingiskosningum, 35 ár frá

Hvar sjáum við djörfung og dug?

Ragnheiður Fossdal skrifar

“Fátækt og velferð“ grein Sigrúnar Júlíusdóttir prófessors í félagsráðgjöf við HÍ á visir.is þann 8. janúar 2011er áhugaverð lesning og vakti hjá mér

Enn er neyð á Haítí

Anna Stefánsdóttir skrifar

Nú, ári eftir jarðskjálftann sem lagði Port-au-Prince höfuðborg Haítí í rúst þann 12. janúar 2010, eru húsarústirnar enn á sínum stað. Rúmlega

Villuljós eða betri vegur?

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Nýlega skrifaði undirritaður grein sem hann nefndi Villuljós í orkumálum. Greininni svaraði Ómar Freyr Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri hjá

Sameiningar leikskóla

Arndís Árnadóttir og Sólveig Dögg Larsen skrifar

Nú hefur verið settur saman starfshópur til að greina tækifæri til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og

Farveginn vantar

Ólafur Þ.Stephensen skrifar

Í Fréttablaðinu í gær birtist fróðlegt yfirlit um undirskriftasafnanir, þar sem tugir þúsunda hafa sett nafn sitt á blað eða vefsíðu til að tjá afstöðu sína til

Gleðilegt ferðaár 2011

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Í byrjun ársins 2010 var bjartsýni ríkjandi í íslenskri ferðaþjónustu. Fregnir bárust um góða bókunarstöðu og útlit var fyrir að árið yrði jafnvel

Uppgjör gengislána andstætt stjórnarskrá?

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Þann 18. desember sl. voru samþykkt á Alþingi lög nr. 151/2010 sem m.a. breyttu lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. Í þessum nýju lögum er skýrt

Bleiku, bláu og rauðu mælikerin

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru

Vegtollar – nei takk

Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar

Um miðjan síðasta mánuð fór ég um hin nývígðu Héðinsfjarðargöng sem eru rúmlega 11 km á lengd og sögð hafa kostað 12 milljarða króna. Þetta

Loftslagsráðstefnan í Cancún

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Cancún í Mexíkó í desember síðastliðnum var árangursrík að flestra mati, en þar tókst samkomulag um

Hver er þinnar gæfu smiður?

Jóhann Ág. Sigurðsson skrifar

Málshátturinn „Hver er sinnar gæfu smiður“ er barn síns tíma. Hann nær of skammt miðað við núverandi þekkingu á helstu ákvörðunarþáttum heilbrigðis.

Ungur að eilífu

Bergþór Bjarnason skrifar

Sumir hafa kannski vonast eftir bótoxgjafabréfi frá jólasveininum eða andlitslyftingu og eru vonsviknir yfir að hafa ekki fengið eða hafa hugsað sér að byrja nýja árið á því að leggja í stórvægilegar viðgerðir á framhliðinni.

Landhelgisgæslan á Suðurnes

Eygló Harðardóttir skrifar

Ríkisstjórnin hélt nýlega fund á Suðurnesjum þar sem samþykkt var aðgerðaáætlun til að takast á við hið mikla atvinnuleysi sem þar ríkir.

Útboð á íslenzku

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í kreppu koma undantekningarlítið fram kröfur um að stjórnvöld fylgi verndarstefnu í auknum mæli

Er sett of mikið fé í íslenska háskóla?

Friðrik Már Baldursson skrifar

Í umræðu um háskólamál á Íslandi er oft staðhæft að íslenska háskólakerfið sé dýrt og óhagkvæmt og þar hljóti að vera hægt að

Skálholtsjárnið

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Skálholt hrífur og miðlar sögum til skemmtunar og eflingar. Fyrir helgi var ég á ráðstefnu eystra og naut töfra staðarins.

Um tryggingsvik

Jón Jónsson skrifar

Í grein í Fréttablaðinu nýlega skrifar Vigdís Halldórsdóttir um tryggingasvik. Hún vísar til kannana sem gerðar hafa verið af Capacent-Gallup, þar sem ýmsar niðurstöður eru tíundaðar.

Aðför á aðventu

Kristinn Örn Jóhannesson skrifar

Yfir hátíð ljóss og friðar fluttu fjölmiðlar æsifréttir í beinni af sorglega innantómum átökum stjórnar VR. Baktjaldamakk, stóryrði og skítkast einkenndu persónulega atlögu sem gerð var að mér, formanni félagsins.

Stjórn fiskveiða

Björn Valur Gíslason skrifar

Stéttarfélög sjómanna hafa að venju nýtt tímann á milli jóla og nýárs til fundahalda enda er þetta eini tími ársins sem sjómenn eru flestir í landi á

Öflugir liðsmenn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ásmundur Einar Daðason er enginn villiköttur sem fer bara sinna eigin ferða. Hann er þvert á móti mjög öflugur liðsmaður – í Heimssýn, samtökum andstæðinga Evrópusambandsins.

Nokkur gleðiráð

Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar

Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í

Ríkið tapar á skattpíningu

Ólafur Þ.Stephensen skrifar

Ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku að framlengja átakið Allir vinna, en í því felst að einstaklingar geta fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt

Ríkisstjórnarsamstarfið

Magnús Orri Schram skrifar

Þegar tveir flokkar eða fleiri mynda ríkisstjórn fara fram samningaviðræður til að móta sameiginlega stefnu og á þeim grunni er gerður stjórnarsáttmáli. Við gerð hans fá ólík sjóna

Fullveldi og sjálfstæði

Þröstur Ólafsson skrifar

Á öndverðri 21. öld hljóta markmið utanríkisstefnu að vera þau að bægja frá þjóðinni hættum sem samfara eru hnattvæðingunni og hámarka

Ísland árið 2020

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar

Á vormánuðum 2009 efndi Ríkisstjórn Íslands til víðtæks samráðs undir forystu forsætisráðuneytisins um sóknaráætlanir fyrir alla landshluta til eflingar atvinnulífs og lífsgæða til framtíðar undir yfirskriftinni

Siðferðilegt yfirlæti

Davíð Þór Jónsson skrifar

Góðmennska, hjartahlýja og náungakærleikur eru ekki skrásett vörumerki sem kristindómurinn á einkarétt á.

Ísland og Írland: Ólíkar leiðir í kreppu

Stefán Ólafsson skrifar

Ríkisstjórnir grannríkjanna bregðast með ólíkum hætti við fjármálakreppunni. Helstu leiðir út úr vandanum eru niðurskurður útgjalda og/eða skattahækkanir. Hvernig úrræðin eru útfærð skiptir höfuðmáli fyrir

Krónan og kaupmátturinn

Ólafur Þ.Stephensen skrifar

Alþýðusambandið leggur upp með að auka kaupmátt launafólks í nýhöfnum viðræðum um nýja kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum. Samtök atvinnulífsins hafa bent á að

Fátækt og velferð

Sigrún Júlíusdóttir skrifar

Undanfarið hafa komið fram margvísleg sjónarmið í umræðunni um fátækt og ójöfnuð í íslensku samfélagi ásamt annarlegum áhuga fjölmiðla á

Það sem þeir þögðu um

Þorsteinn Pálsson skrifar

Vinsælasta staðhæfing dægurumræðunnar er sú að karp stjórnmálamanna sé allt að drepa.

Faglegar ráðningar í æðstu embætti

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar

Fagleg og trúverðug umgjörð um ráðningar skapar traust á stjórnsýslunni. Í 8. bindi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er rætt um

… en það geri ég ekki

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þegar ég var ungur oflátungur í menntaskóla datt einhver okkar félaganna niður á eitt eintak úr hinni stórgóðu ritröð Íslenzk fyndni.

Ár endurskoðunar og stefnumótunar

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

Þegar litið er yfir árið 2010 sjást víða merki um afleiðingar efnahagshrunsins sem reið yfir þjóðina á haustdögum 2008. Ástandinu

Atvinnubótaráðuneytið

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Hugmyndir um sameinað atvinnuvegaráðuneyti, sem taki við hlutverki sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyta, hafa átt fylgi að fagna í öllum fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum á undanförnum árum og ratað inn í stefnu þeirra allra

Bíllinn í stofunni

Pawel Bartoszek skrifar

“Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával

Mótmælaþjóðin

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á

Af villigötum til betri vegar

Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifar

Nýlega birti Gunnlaugur H. Jónsson grein í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni "Villuljós í orkumálum“. Þar fjallar greinarhöfundur um fyrirætlanir Carbon Recycling International (CRI) um að framleiða vistvænt eldsneyti úr koltvísýringsútblæstri, vatni og endurnýjanlegri raforku.

Mengunarhneykslið

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Díoxínmengunin frá sorpbrennslustöðinni Funa í Engidal er þungt áfall fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar. Díoxín er meðal eitruðustu efna sem fyrirfinnast í umhverfinu. Það mældist tuttugu sinnum yfir viðurkenndum heilsuverndarmörkum frá Funa árið

Sjá næstu 50 greinar