Um tryggingsvik Jón Jónsson skrifar 11. janúar 2011 05:45 Í grein í Fréttablaðinu nýlega skrifar Vigdís Halldórsdóttir um tryggingasvik. Hún vísar til kannana sem gerðar hafa verið af Capacent-Gallup, þar sem ýmsar niðurstöður eru tíundaðar. Það eru alvarlegar ásakanir sem hún ber á viðskiptavini tryggingafélaga án nokkurra sannana. Í þessari grein víkur hún aðeins að annarri hlið tryggingasvika, þ.e. viðskiptavina gegn tryggingafélagi. Hún gerir sér kannski ekki grein fyrir því, að stærstu svikin eru tryggingasvik tryggingafélaganna gegn viðskiptavinum! Ég er menntaður bifvélavirki og þekki því marga í þeirri stétt, þar með talda bílasmiði og bílamálara. Fyrir um áratug tóku tryggingafélögin samtímis upp svokallað „Cabas"-tjónamatskerfi. Það samráð tryggingafélagana er brot á samkeppnislögum! Þetta „Cabas"-kerfi hefur sett þónokkur verkstæði á hausinn og það alvarlegasta: hefur stuðlað að lélegum og óvönduðum vinnubrögðum í viðgerðum tjónabíla, þar sem verkstæðin eru beitt þrýstingi til að halda viðgerðarkostnaði niðri og verða helst að klára bíla á innan við fimm dögum vegna bílaleigubíla sem viðskiptavinir eiga rétt á, en aðeins í fimm daga! Mín persónulega reynsla af tjónum sem valdið hefur verið á mínum eigin bílum og tryggingafélög hafa átt að bæta er að ég hef ALDREI fengið þau bætt að fullu! Ég hef líka heyrt þess dæmi að tveir aðilar að árekstri bíla hafa BÁÐIR verið dæmdir í órétti án þess að vita um rétt hvor annars! Þannig hafa tryggingafélögin haft samráð um að greiða engar bætur í slíkum tilfellum! Mér finnst að Vigdís ætti að láta Capacent-Gallup gera tvær kannanir í viðbót: annars vegar spyrja eigendur verkstæða um reynslu af viðgerðum fyrir tryggingafélög og hins vegar viðskiptavini sem hafa þegið bætur eða látið gera við bíla sína á vegum tryggingafélaga. Það væri áhugavert að sjá niðurstöður slíkra kannana. Ég gæti trúað að svik tryggingafélaga gagnvart viðskiptavinum og verkstæðiseigendum séu miklu meiri en „meint svik" viðskiptavina gagnvart tryggingafélagi sínu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein í Fréttablaðinu nýlega skrifar Vigdís Halldórsdóttir um tryggingasvik. Hún vísar til kannana sem gerðar hafa verið af Capacent-Gallup, þar sem ýmsar niðurstöður eru tíundaðar. Það eru alvarlegar ásakanir sem hún ber á viðskiptavini tryggingafélaga án nokkurra sannana. Í þessari grein víkur hún aðeins að annarri hlið tryggingasvika, þ.e. viðskiptavina gegn tryggingafélagi. Hún gerir sér kannski ekki grein fyrir því, að stærstu svikin eru tryggingasvik tryggingafélaganna gegn viðskiptavinum! Ég er menntaður bifvélavirki og þekki því marga í þeirri stétt, þar með talda bílasmiði og bílamálara. Fyrir um áratug tóku tryggingafélögin samtímis upp svokallað „Cabas"-tjónamatskerfi. Það samráð tryggingafélagana er brot á samkeppnislögum! Þetta „Cabas"-kerfi hefur sett þónokkur verkstæði á hausinn og það alvarlegasta: hefur stuðlað að lélegum og óvönduðum vinnubrögðum í viðgerðum tjónabíla, þar sem verkstæðin eru beitt þrýstingi til að halda viðgerðarkostnaði niðri og verða helst að klára bíla á innan við fimm dögum vegna bílaleigubíla sem viðskiptavinir eiga rétt á, en aðeins í fimm daga! Mín persónulega reynsla af tjónum sem valdið hefur verið á mínum eigin bílum og tryggingafélög hafa átt að bæta er að ég hef ALDREI fengið þau bætt að fullu! Ég hef líka heyrt þess dæmi að tveir aðilar að árekstri bíla hafa BÁÐIR verið dæmdir í órétti án þess að vita um rétt hvor annars! Þannig hafa tryggingafélögin haft samráð um að greiða engar bætur í slíkum tilfellum! Mér finnst að Vigdís ætti að láta Capacent-Gallup gera tvær kannanir í viðbót: annars vegar spyrja eigendur verkstæða um reynslu af viðgerðum fyrir tryggingafélög og hins vegar viðskiptavini sem hafa þegið bætur eða látið gera við bíla sína á vegum tryggingafélaga. Það væri áhugavert að sjá niðurstöður slíkra kannana. Ég gæti trúað að svik tryggingafélaga gagnvart viðskiptavinum og verkstæðiseigendum séu miklu meiri en „meint svik" viðskiptavina gagnvart tryggingafélagi sínu.
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar