Fleiri fréttir Óvissuástand Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Í dag eru 100 dagar liðnir síðan Geir H. Haarde bað guð að blessa íslensku þjóðina með þeim afleiðingum að henni rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Síðan þá hafa ráðamenn unnið að björgun íslensks efnahagslífs - vonar maður. 14.1.2009 06:00 Að veðja á veikingu krónunnar? 14.1.2009 06:00 Undir hulinshjálmi Einhverfa var mér ekki merkingarmikið orð - fyrr en ég sá heimildamyndina um Sólskinsdrenginn. Þar er farið með okkur í ferðalag um slóðir, sem ég vissi ekki að væru til. Einhverfa getur verið margrar gerðar og haft í för með sér mismikla röskun. 14.1.2009 06:00 Örlítil skíma í svartnættinu Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hundrað dagar eru liðnir frá neyðarlögunum sem sett voru til að bregðast við lausafjárvanda bankanna og áhrifum fjármálakreppunnar hér á landi. Eftir hundrað daga er enn óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnvöldum, kallað er eftir ábyrgð og að boðað sé til kosninga. Reiði almennings vegna þessara gjörbreyttu skilyrða á Íslandi er mjög skiljanleg og fátt hefur verið aðhafst til að bregðast við henni. 14.1.2009 06:00 Nýtt lýðveldi Njörður P. Njarðvík skrifar Lýðveldi Íslendinga, stofnað 1944, er því miður gengið sér til húðar. Spilltir stjórnmálamenn hafa breytt því í flokksveldi og þar með í reynd gengið af því dauðu. Þrískipting stjórnvalds er hunsuð, Alþingi breytt í afgreiðslustofnun framvæmdavalds - og meira að segja skipan dómara fer eftir geðþótta valdsmanna. Þetta blasir við nú eftir hrun efnahagsins - sem hvorki má líkja við hamfarir né snjóskafla - því að það varð ekki af náttúrunnar völdum heldur fjárglæframanna sem fengu að leika lausum hala meðan sjálfumglaðir stjórnmálamenn horfðu á með glýju í augum, og hylltu þá jafnvel með eggjunarorðum. Íslensk stjórnvöld brugðust þeirri skyldu að gæta hagsmuna þjóðarinnar. 14.1.2009 04:00 Baneitruð ástarbréf Björn Ingi Hrafnsson skrifar Hinn 21. október síðastliðinn skýrði Fréttablaðið frá því í forsíðufrétt, að svo gæti farið að stærstur hluti krafna Seðlabankans vegna veðlána í endurhverfum viðskiptum gæti tapast. 14.1.2009 00:01 Tillitssemi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Mikil tillitssemi Samfylkingarinnar og formanns hennar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, við Sjálfstæðisflokkinn, þykir mörgum undarleg. Í síðustu viku vakti til dæmis athygli hversu einarðlega Ingibjörg varði samstarfsflokkinn og ráðherra hans í viðtali í ríkissjónvarpinu. 13.1.2009 06:00 Hvað getum við gert? Sverrir Jakobsson skrifar Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt fyrir Arabana sem höfðu búið þar um aldir. 13.1.2009 06:00 Olíulausa landið Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lof mér að segja þér hvers vegna okkur Ísraelsmönnum er í nöp við Móses. Það tók hann fjörutíu ár að leiða okkur í gegnum eyðimörkina að þessum eina bletti Mið-Austurlanda þar sem olíu er hvergi að finna." 13.1.2009 06:00 Myndastyttur í kreppu Nú er kreppa í þjóðfélaginu. Ég þarf að forgangsraða launum fyrir nauðsynjum, eins og mat, húsnæði, hita, rafmagni og læknisþjónustu. Vasapeningar og frístundaþátttaka eru skorin niður, bíóferðir, fatakaup og ferðalög eru slegin af. Fjölskyldan sammælist um að þreyja þorrann og taka slátur og borða hafragraut. Allir sameinast um að skera niður eins og hægt er. Þrátt fyrir það er fyrirséð að endar munu ekki ná saman. 13.1.2009 06:00 Stjórnvöld fordæma árásina Strax og árás Ísraelsmanna hófst á Gasasvæðið lýsti utanríkisráðherra Íslands því yfir fyrir hönd íslenskra stjórnvalda að hún væri óverjandi. Engin önnur stjórnvöld í Evrópu tóku svo sterkt til orða strax í upphafi, en þeim ríkjum fer sem betur fer fjölgandi sem beita röddu sinni á alþjóðavettvangi á sama hátt. 13.1.2009 04:30 Ný stjórnarskrá – stjórnlagaþing Jón Kristjánsson skrifar Lýðveldisstjórnarskráin sem gekk í gildi á Þingvöllum árið 1944 hefur nú gilt í 62 ár. Að stofni til er stjórnarskráin 135 ára gömul í þessum mánuði. Hún hefur aldrei verið endurskoðuð í heild sinni, en nokkrar atrennur hafa verið gerðar, svo sem breytingar á kjördæmaskipan og endurskoðun á mannréttindakaflanum á tíunda áratugnum. Tilraunir sem gerðar voru til endurskoðunar á síðasta kjörtímabili báru ekki árangur. 12.1.2009 06:00 Hvers á stórhuga smáþjóð að gjalda? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ef Ísland drægi sig út úr alþjóðlegu fjármálakerfi og innri markaði Evrópu kann að vera að landið passaði betur inn í niðurstöðuna sem Carsten Valgreen, fyrrum aðalhagfræðingur Danske Bank, kemst að í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið í fyrradag. Hann segir ekki ljóst „hvers vegna lítið, mjög opið hagkerfi, þar sem stór hluti af útflutningi er vörur en ekki þjónusta ætti að taka upp alþjóðlega mynt". 12.1.2009 06:00 Menn eða mýs? Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Óraunhæfar áætlanir í þágu einstaklingshyggju hafa vonandi misst trúverðugleika sinn hjá fleirum en mér. Það gildir almennt sterklega um hina hörðu yfirborðsmennsku sem framvegis verður kennd við árið 2007. Kröggur geta samt verið tækifæri í dulargervi og einmitt núna stöndum við sem þjóð á tímamótum í fleiri en einum skilningi. Við höfum möguleika á því að skoða af heiðarleika mistökin og gangast við þeim hvötum sem leiddu okkur í ógöngur. 12.1.2009 06:00 Það sem virða ber Þorsteinn Pálsson skrifar Á óvissutíma eins og nú ríkir þykja Gróusögur áhugaverðari í dægurumræðunni en staðreyndir. Ofbeldi vekur aukheldur meiri athygli en málefnalegt framlag. 11.1.2009 10:14 Upprisa eftir aftöku á torginu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sá stjórnmálamaður sem hefur reynst mér hvað best er Jóhanna Sigurðardóttir. Hún er reyndar enginn sérstakur velgjörðarmaður minn en henni rataðist á munn eitt mesta sannleikskorn sem hrokkið hefur upp úr nokkrum sjórnmálamanni. 11.1.2009 10:22 Sköpunarkraftur gegn kreppu Össur Skarphéðinsson skrifar Jákvæða hliðin á kreppunni er að það er einsog hún hafi leyst fjötra af sköpunargleði Íslendinga. Nýjar hugmyndir vella fram úr háskólum, fyrirtækjum og bílskúrum einsog úr sjóðandi hver. 11.1.2009 10:17 Skoðanafabrikkur samfélagsins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Margir þeirra sem nú eru á miðjum aldri lifa enn í þeim hugmyndaheimi að fjölmiðlar okkar tíma tali hver fyrir sig einni röddu. Þetta eru leifar sem hafa steingervst í hugum þeirra sem ólust upp við flokkslínur. 10.1.2009 06:00 Aftur og aftur Guðmundur Steingrímsson skrifar Enn á ný lætur Ísraelsher til skarar skríða og myrðir börn og fullorðna. Sprengjur falla á saklausa borgara og læknar eru hindraðir í störfum sínum. Með reglulegu millibili svalar þessi fullkomnasti her heimsins fýsn sinni. Sama atburðarásin fer af stað í veröldinni. Þjóðarleiðtogar fordæma. Bandaríkjastjórn segir að það séu tvær hliðar á málinu. Fólk deyr. 10.1.2009 06:00 Opið bréf til viðskiptaráðherra Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. 9.1.2009 06:00 Grimmd á Gaza Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar af eru meira en 200 hundruð börn. Yfir 3.000 Palestínumenn eru særðir, margir þeirra varanlega örkumlaðir. Á sama tíma hafa ellefu Ísraelsmenn fallið, þar af fjórir almennir borgarar. 9.1.2009 06:00 Hreint fyrir dyrum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Fyrir fáeinum misserum voru á dagskrá Stöðvar tvö þættir sem nefndust Extreme Makeover, eða Ærleg yfirhalning. Þar gafst sérútvöldu fólki tækifæri til að gangast undir rækilega yfirhalningu með aðstoð læknavísindanna, leikfimikennara og snyrtifræðinga. 9.1.2009 06:00 Spilling í Brüssel Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fræg er sagan af rómverska keisaranum, sem skyldi dæma milli tveggja söngvara. Eftir að hann hafði heyrt hinn fyrri syngja, rétti hann hinum síðari verðlaunin: Verr gæti hann ekki sungið. Þetta er óskynsamlegt. 9.1.2009 05:00 Til varnar biskupi og „hyski“ hans Elínborg Sturludóttir skrifar Elínborg Sturludóttir svarar leiðara í Fréttablaðinu Mér brá í brún á dögunum þegar ég las ritstjórnargrein í Fréttablaðinu eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Hann kallar greinina: „Haltu kjafti og vertu þæg." Þar eys hann úr skálum reiði sinnar svo ekki sé meira sagt. Hann hneykslast á biskupnum og hans „hyski" sem hann heldur fram að séu í liði með ráðamönnum í því að þagga niður í þjóðinni. Hyskið, sem Páll Baldvin Baldvinsson er að tala um, er víst við prestarnir. 9.1.2009 04:00 Ímynduð eða raunveruleg ógn Jón Kaldal skrifar Merkilegur samanburður birtist í Fréttablaðinu í gær. Þar kom fram að á þremur árum hefur rekstrarkostnaður sérsveitar Ríkislögreglustjóra aukist um 45 prósent á sama tíma og útgjöld til efnahagsbrotadeildar hafa dregist saman um níu prósent. 8.1.2009 06:00 Samstaða - um hvað? 'Nær allir leiðtogar þjóðarinnar hafa í áramótahugleiðingum sínum lagt áherslu á að nú þurfi þjóðin að standa saman. 8.1.2009 06:00 Vonlausasta dýrategundin Dr. Gunni skrifar Eins og mannskepnan getur nú verið frábær - nægir að nefna uppfinningu sushísins, kvikmyndir Hitchcocks og verk Fræbbblanna því til staðfestingar - er hún algjörlega ömurleg líka. Handónýt og vonlaus dýrategund. 8.1.2009 06:00 Sáttin er brostin Þorvaldur Gylfason skrifar Til eru tvær leiðir til áhrifa í þjóðmálum. Jón forseti fór fyrst aðra, síðan báðar í senn, með misjöfnum árangri. Önnur leiðin er að taka sér stöðu utan virkisveggjanna og reyna með þrotlausu nuddi að þoka málum áleiðis með því að skrifa greinar í blöð heima fyrir og stundum einnig erlendis. Hin leiðin er að hella sér út í pólitík. 8.1.2009 06:00 Hverju einustu krónu til baka Auðmenn Íslands sem gert hafa þjóðina nánast gjaldþrota eru sjálfir ekki á flæðiskeri staddir. Það virðist alla vega eiga við um þá marga. Reglulega berast fréttir af stórfelldu braski þeirra, myndir af eignum bæði hér á landi og erlendis. Þetta er okkur sagt á sama tíma og verið er að hlaða skuldaklyfjunum upp á bakið á skattgreiðendum næstu ár og jafnvel áratugi vegna Icesave-lána Landsbankans. 8.1.2009 00:01 Mátað um miðja nótt 7.1.2009 00:01 Hvað ræður för í vaxtapíningunni hér? Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn ríkir algjör óvissa um efnahagslega framtíð þjóðarinnar og hvaða stefnu skuli taka til lengri tíma litið. Fyrirtæki landsins berjast við að halda lífinu í umhverfi gjaldeyrishafta og einhverra hæstu stýrivaxta á byggðu bóli. 7.1.2009 00:01 Draumur á jólanótt Geir Sigurður Jónsson skrifar Mig dreymdi lítinn draum. Ég kveikti lítinn eld við Kirkjusand. Það kom mér á óvart að neistinn varð skyndilega að stóru báli. Til að koma í veg fyrir álitshnekki, rændi ég slökkviliðsbíl bæjarins og læsti slökkviliðsmennina inni. Þegar á vettvang var komið fór í verra því ég vissi ekki alveg hvernig átti að skrúfa frá á vatninu. 6.1.2009 10:54 Þjóðin á að afstýra klofningi Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eftir margra vikna kröfu almennings um að gengið verði til kosninga eru stjórnarflokkarnir nú að deila um hvað eigi að kjósa um fyrst; hvort eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eða til Alþingis. 6.1.2009 06:00 Áhyggjur gera engan betri Jónína Michaelsdóttir skrifar Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er stutt saga í Bakkabræðrakaflanum sem heitir: Karlinn sem heyrði svo vel. Hún hefst á þessum orðum: Það var karl nokkur sem þóttist heyra vel, en heyrði í raun makalaust illa, en vildi ekki láta það á sig ganga. Einu sinni var hann að höggva við út á skógi. Þá sér hann tvo menn koma ríðandi og einn gangandi. „Þegar þeir koma munu þeir spyrja hvað ég sé að gjöra. „Höggva axarskaft handa syni mínum," segi ég. „Hvað á það að verða langt?", spyrja þeir. „Allt upp að kvisti," segi ég: Þá spyrja þeir mig til vegar." 6.1.2009 06:00 Af dugnaði Gerður Kristný skrifar Skömmu eftir að Geir bað Guð um að blessa þjóðina var farið að tala um vöruskort. Mér fannst sjást þess merki um tíma, til dæmis í dömubindarekkunum í Krónunni. Ég óttaðist að þurfa að fara að kaupa bómul og rúlla sjálf. Á kvöldin þegar ég var að reyna að sofna birtist mér draugur framtíðar og það alversta sem hann gat gert mér í hugarlund var að ég ætti ekki eftir að geta klætt börnin mín í sæmileg föt. Þeim yrði kalt. Þeir fengju naglakul og lærðu aldrei að tala skýrt fyrir tannaglamri. 5.1.2009 14:44 Horfst í augu við bankahrunið Bjarni Ármannsson skrifar Það skipbrot sem orðið hefur á fjármálamörkuðum heimsins kallar á endurskoðun og greiningu þess sem úrskeiðis fór í aðdragandunum. Slíkt endurmat þarf bæði að snúa að því umhverfi sem skapaði slíkt hrun, en ekki síður krefst það þess að við sem unnum í þessu umhverfi og stuðluðum að framgangi þess lítum í eigin barm og tökumst á við eigið gildismat í ljósi þess sem gerst hefur. Hvort tveggja er nauðsynleg forsenda fyrir endurreisn fjármálakerfisins. 5.1.2009 07:00 Tækifæri í súginn Svandís Svavarsdóttir skrifar Milli jóla og nýárs var haldinn fundur í stjórn Orkuveitunnar en þar var samþykkt að undirrita samning við Norðurál Helguvík ehf um sölu á orku fyrir álver sem gert er ráð fyrir að framleiði 360 þúsund tonn af áli á ári. Gildandi starfsleyfi gerir ráð fyrir 250 þúsund tonnum þannig að hér er um aukningu að ræða og hlýtur að þurfa nýtt starfsleyfi. 5.1.2009 06:00 Bjartsýni eða bölmóður Björn Ingi Hrafnsson skrifar Við hressilegan og bjartsýnan tón kvað í grein Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra hér í Fréttablaðinu í gær þar sem horfur og staða í atvinnumálum þjóðarinnar í skugga efnahagskreppunnar voru til umræðu. Ráðherrann sagði réttilega að þrátt fyrir allt eigi fáar þjóðir jafnmikla möguleika og við til að vinna sig hratt út úr kreppunni. „Tækifæri okkar liggja í einstökum náttúruauðlindum, sterkum innviðum, öflugu velferðarkerfi og velmenntuðum mannafla. Þetta er undirstaða þess að á árinu 2009 geta Íslendingar snúið vörn í sókn - ef þjóðin er samstillt og samhent. Vílið og bölmóðurinn mega ekki verða að sjálfstæðu efnahagsvandamáli," sagði hann. 5.1.2009 05:30 Bréf til Þorsteins Pálssonar Víglundur Þorsteinsson skrifar um Evrópumál Sæll Þorsteinn Ég ætla að byrja á að færa fram þá ósk að árið 2009 reynist okkur öllum farsælt. Ég var rétt í þessu að ljúka við lestur fyrsta leiðara þíns á þessu ári þar sem þú taldir upp þau helstu verkefni sem bíða okkar íslendinga á nýbyrjuðu ári. Um margt af því get ég verið þér sammála þó ekki um þá staðhæfingu þína að tækifærin til hagstjórnar séu betri í Evrulandi en á Íslandi og að Evran sé tæki sem gefi okkur betri færi en íslenska krónan. Einu þýðingarmiklu atriði gleymdir þú eða slepptir í leiðara þínum en það er sú endurnýjun kjarasamninga sem framundan er nú í byrjun ársins. 5.1.2009 05:00 Ómenningarvitinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í kynningarefni verktakafyrirtækisins Eyktar fyrir Höfðatorg kemur fram að þegar vel viðri geti gestir þar „hæglega ímyndað sér að þeir séu staddir á ítölsku piazza". Og til að ná fram því markmiði - „þetta er bara alveg eins og í útlöndum" - ætla þeir hjá Eykt að loka úti sjálfa borgina. Þeir ætla að múra upp í vindinn og eru áform uppi um þrjá turna. Sá hæsti þeirra - og sá eini sem risinn er - var í Fréttablaðinu í gær. 5.1.2009 04:00 Hverjir mega brjóta lög? Rétt fyrir áramótin kvað umboðsmaður Alþingis upp tvo úrskurði sem vakið hafa nokkra athygli. Annars vegar taldi umboðsmaðurinn að Árni Matthiesen hafi, sem settur dómsmálaráðherra, brotið gegn góðum stjórnsýsluvenjum með því að skipa Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara. Hins vegar hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra brotið lög þegar hann fyrir nokkru skipaði í embætti skrifstofustjóra nýrrar efnahagsskrifstofu ráðuneytis síns án auglýsingar. 5.1.2009 04:00 Sókn til nýrra starfa Össur Skarphéðinsson. skrifar Á nýju ári verða Íslendingar að bretta upp ermar, og notfæra sér þá einstöku stöðu, að þrátt fyrir djúpa heimskreppu, og bankahrun á heimaslóð eiga fáar þjóðir jafnmikla möguleika og við til að vinna sig hratt út úr kreppunni. Tækifæri okkar liggja í einstökum náttúruauðlindum, sterkum innviðum, öflugu velferðarkerfi og velmenntuðum mannafla. Þetta er undirstaða þess að á árinu 2009 geta Íslendingar snúið vörn í sókn - ef þjóðin er samstillt og samhent. Vílið og bölmóðurinn mega ekki verða að sjálfstæðu efnahagsvandamáli. 3.1.2009 10:12 Hryllingur í ríki Davíðs konungs Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og bankakerfis boði þrengingar fyrir land og þjóð. Í samfélagi þjóðanna getum við tæpast vænst mikillar samúðar vegna þessa. Verri hlutir hafa verið og eru enn látnir afskiptalausir. 3.1.2009 09:46 Miklar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Að baki er árið þegar gjaldmiðill þjóðarinnar sökk og bankakerfið hrundi. Um langan tíma héðan í frá verður vitnað til atburða hvort þeir gerðust fyrir eða eftir hrun. 2.1.2009 07:00 Bráðum kemur betri tíð Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég er varla ein um að hafa fyllst gríðarlegum fögnuði og feginleik þegar raketturegnið náði hámarki á gamlárskvöld og kirkjuklukkurnar hringdu nýja árið inn. Árið 2008 var loksins liðið í aldanna skaut. Bang, bang! Guði sé lof að það kemur aldrei til baka. 2.1.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Óvissuástand Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Í dag eru 100 dagar liðnir síðan Geir H. Haarde bað guð að blessa íslensku þjóðina með þeim afleiðingum að henni rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Síðan þá hafa ráðamenn unnið að björgun íslensks efnahagslífs - vonar maður. 14.1.2009 06:00
Undir hulinshjálmi Einhverfa var mér ekki merkingarmikið orð - fyrr en ég sá heimildamyndina um Sólskinsdrenginn. Þar er farið með okkur í ferðalag um slóðir, sem ég vissi ekki að væru til. Einhverfa getur verið margrar gerðar og haft í för með sér mismikla röskun. 14.1.2009 06:00
Örlítil skíma í svartnættinu Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Hundrað dagar eru liðnir frá neyðarlögunum sem sett voru til að bregðast við lausafjárvanda bankanna og áhrifum fjármálakreppunnar hér á landi. Eftir hundrað daga er enn óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnvöldum, kallað er eftir ábyrgð og að boðað sé til kosninga. Reiði almennings vegna þessara gjörbreyttu skilyrða á Íslandi er mjög skiljanleg og fátt hefur verið aðhafst til að bregðast við henni. 14.1.2009 06:00
Nýtt lýðveldi Njörður P. Njarðvík skrifar Lýðveldi Íslendinga, stofnað 1944, er því miður gengið sér til húðar. Spilltir stjórnmálamenn hafa breytt því í flokksveldi og þar með í reynd gengið af því dauðu. Þrískipting stjórnvalds er hunsuð, Alþingi breytt í afgreiðslustofnun framvæmdavalds - og meira að segja skipan dómara fer eftir geðþótta valdsmanna. Þetta blasir við nú eftir hrun efnahagsins - sem hvorki má líkja við hamfarir né snjóskafla - því að það varð ekki af náttúrunnar völdum heldur fjárglæframanna sem fengu að leika lausum hala meðan sjálfumglaðir stjórnmálamenn horfðu á með glýju í augum, og hylltu þá jafnvel með eggjunarorðum. Íslensk stjórnvöld brugðust þeirri skyldu að gæta hagsmuna þjóðarinnar. 14.1.2009 04:00
Baneitruð ástarbréf Björn Ingi Hrafnsson skrifar Hinn 21. október síðastliðinn skýrði Fréttablaðið frá því í forsíðufrétt, að svo gæti farið að stærstur hluti krafna Seðlabankans vegna veðlána í endurhverfum viðskiptum gæti tapast. 14.1.2009 00:01
Tillitssemi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Mikil tillitssemi Samfylkingarinnar og formanns hennar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, við Sjálfstæðisflokkinn, þykir mörgum undarleg. Í síðustu viku vakti til dæmis athygli hversu einarðlega Ingibjörg varði samstarfsflokkinn og ráðherra hans í viðtali í ríkissjónvarpinu. 13.1.2009 06:00
Hvað getum við gert? Sverrir Jakobsson skrifar Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt fyrir Arabana sem höfðu búið þar um aldir. 13.1.2009 06:00
Olíulausa landið Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Lof mér að segja þér hvers vegna okkur Ísraelsmönnum er í nöp við Móses. Það tók hann fjörutíu ár að leiða okkur í gegnum eyðimörkina að þessum eina bletti Mið-Austurlanda þar sem olíu er hvergi að finna." 13.1.2009 06:00
Myndastyttur í kreppu Nú er kreppa í þjóðfélaginu. Ég þarf að forgangsraða launum fyrir nauðsynjum, eins og mat, húsnæði, hita, rafmagni og læknisþjónustu. Vasapeningar og frístundaþátttaka eru skorin niður, bíóferðir, fatakaup og ferðalög eru slegin af. Fjölskyldan sammælist um að þreyja þorrann og taka slátur og borða hafragraut. Allir sameinast um að skera niður eins og hægt er. Þrátt fyrir það er fyrirséð að endar munu ekki ná saman. 13.1.2009 06:00
Stjórnvöld fordæma árásina Strax og árás Ísraelsmanna hófst á Gasasvæðið lýsti utanríkisráðherra Íslands því yfir fyrir hönd íslenskra stjórnvalda að hún væri óverjandi. Engin önnur stjórnvöld í Evrópu tóku svo sterkt til orða strax í upphafi, en þeim ríkjum fer sem betur fer fjölgandi sem beita röddu sinni á alþjóðavettvangi á sama hátt. 13.1.2009 04:30
Ný stjórnarskrá – stjórnlagaþing Jón Kristjánsson skrifar Lýðveldisstjórnarskráin sem gekk í gildi á Þingvöllum árið 1944 hefur nú gilt í 62 ár. Að stofni til er stjórnarskráin 135 ára gömul í þessum mánuði. Hún hefur aldrei verið endurskoðuð í heild sinni, en nokkrar atrennur hafa verið gerðar, svo sem breytingar á kjördæmaskipan og endurskoðun á mannréttindakaflanum á tíunda áratugnum. Tilraunir sem gerðar voru til endurskoðunar á síðasta kjörtímabili báru ekki árangur. 12.1.2009 06:00
Hvers á stórhuga smáþjóð að gjalda? Óli Kristján Ármannsson skrifar Ef Ísland drægi sig út úr alþjóðlegu fjármálakerfi og innri markaði Evrópu kann að vera að landið passaði betur inn í niðurstöðuna sem Carsten Valgreen, fyrrum aðalhagfræðingur Danske Bank, kemst að í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið í fyrradag. Hann segir ekki ljóst „hvers vegna lítið, mjög opið hagkerfi, þar sem stór hluti af útflutningi er vörur en ekki þjónusta ætti að taka upp alþjóðlega mynt". 12.1.2009 06:00
Menn eða mýs? Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Óraunhæfar áætlanir í þágu einstaklingshyggju hafa vonandi misst trúverðugleika sinn hjá fleirum en mér. Það gildir almennt sterklega um hina hörðu yfirborðsmennsku sem framvegis verður kennd við árið 2007. Kröggur geta samt verið tækifæri í dulargervi og einmitt núna stöndum við sem þjóð á tímamótum í fleiri en einum skilningi. Við höfum möguleika á því að skoða af heiðarleika mistökin og gangast við þeim hvötum sem leiddu okkur í ógöngur. 12.1.2009 06:00
Það sem virða ber Þorsteinn Pálsson skrifar Á óvissutíma eins og nú ríkir þykja Gróusögur áhugaverðari í dægurumræðunni en staðreyndir. Ofbeldi vekur aukheldur meiri athygli en málefnalegt framlag. 11.1.2009 10:14
Upprisa eftir aftöku á torginu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sá stjórnmálamaður sem hefur reynst mér hvað best er Jóhanna Sigurðardóttir. Hún er reyndar enginn sérstakur velgjörðarmaður minn en henni rataðist á munn eitt mesta sannleikskorn sem hrokkið hefur upp úr nokkrum sjórnmálamanni. 11.1.2009 10:22
Sköpunarkraftur gegn kreppu Össur Skarphéðinsson skrifar Jákvæða hliðin á kreppunni er að það er einsog hún hafi leyst fjötra af sköpunargleði Íslendinga. Nýjar hugmyndir vella fram úr háskólum, fyrirtækjum og bílskúrum einsog úr sjóðandi hver. 11.1.2009 10:17
Skoðanafabrikkur samfélagsins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Margir þeirra sem nú eru á miðjum aldri lifa enn í þeim hugmyndaheimi að fjölmiðlar okkar tíma tali hver fyrir sig einni röddu. Þetta eru leifar sem hafa steingervst í hugum þeirra sem ólust upp við flokkslínur. 10.1.2009 06:00
Aftur og aftur Guðmundur Steingrímsson skrifar Enn á ný lætur Ísraelsher til skarar skríða og myrðir börn og fullorðna. Sprengjur falla á saklausa borgara og læknar eru hindraðir í störfum sínum. Með reglulegu millibili svalar þessi fullkomnasti her heimsins fýsn sinni. Sama atburðarásin fer af stað í veröldinni. Þjóðarleiðtogar fordæma. Bandaríkjastjórn segir að það séu tvær hliðar á málinu. Fólk deyr. 10.1.2009 06:00
Opið bréf til viðskiptaráðherra Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. 9.1.2009 06:00
Grimmd á Gaza Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar af eru meira en 200 hundruð börn. Yfir 3.000 Palestínumenn eru særðir, margir þeirra varanlega örkumlaðir. Á sama tíma hafa ellefu Ísraelsmenn fallið, þar af fjórir almennir borgarar. 9.1.2009 06:00
Hreint fyrir dyrum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Fyrir fáeinum misserum voru á dagskrá Stöðvar tvö þættir sem nefndust Extreme Makeover, eða Ærleg yfirhalning. Þar gafst sérútvöldu fólki tækifæri til að gangast undir rækilega yfirhalningu með aðstoð læknavísindanna, leikfimikennara og snyrtifræðinga. 9.1.2009 06:00
Spilling í Brüssel Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fræg er sagan af rómverska keisaranum, sem skyldi dæma milli tveggja söngvara. Eftir að hann hafði heyrt hinn fyrri syngja, rétti hann hinum síðari verðlaunin: Verr gæti hann ekki sungið. Þetta er óskynsamlegt. 9.1.2009 05:00
Til varnar biskupi og „hyski“ hans Elínborg Sturludóttir skrifar Elínborg Sturludóttir svarar leiðara í Fréttablaðinu Mér brá í brún á dögunum þegar ég las ritstjórnargrein í Fréttablaðinu eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Hann kallar greinina: „Haltu kjafti og vertu þæg." Þar eys hann úr skálum reiði sinnar svo ekki sé meira sagt. Hann hneykslast á biskupnum og hans „hyski" sem hann heldur fram að séu í liði með ráðamönnum í því að þagga niður í þjóðinni. Hyskið, sem Páll Baldvin Baldvinsson er að tala um, er víst við prestarnir. 9.1.2009 04:00
Ímynduð eða raunveruleg ógn Jón Kaldal skrifar Merkilegur samanburður birtist í Fréttablaðinu í gær. Þar kom fram að á þremur árum hefur rekstrarkostnaður sérsveitar Ríkislögreglustjóra aukist um 45 prósent á sama tíma og útgjöld til efnahagsbrotadeildar hafa dregist saman um níu prósent. 8.1.2009 06:00
Samstaða - um hvað? 'Nær allir leiðtogar þjóðarinnar hafa í áramótahugleiðingum sínum lagt áherslu á að nú þurfi þjóðin að standa saman. 8.1.2009 06:00
Vonlausasta dýrategundin Dr. Gunni skrifar Eins og mannskepnan getur nú verið frábær - nægir að nefna uppfinningu sushísins, kvikmyndir Hitchcocks og verk Fræbbblanna því til staðfestingar - er hún algjörlega ömurleg líka. Handónýt og vonlaus dýrategund. 8.1.2009 06:00
Sáttin er brostin Þorvaldur Gylfason skrifar Til eru tvær leiðir til áhrifa í þjóðmálum. Jón forseti fór fyrst aðra, síðan báðar í senn, með misjöfnum árangri. Önnur leiðin er að taka sér stöðu utan virkisveggjanna og reyna með þrotlausu nuddi að þoka málum áleiðis með því að skrifa greinar í blöð heima fyrir og stundum einnig erlendis. Hin leiðin er að hella sér út í pólitík. 8.1.2009 06:00
Hverju einustu krónu til baka Auðmenn Íslands sem gert hafa þjóðina nánast gjaldþrota eru sjálfir ekki á flæðiskeri staddir. Það virðist alla vega eiga við um þá marga. Reglulega berast fréttir af stórfelldu braski þeirra, myndir af eignum bæði hér á landi og erlendis. Þetta er okkur sagt á sama tíma og verið er að hlaða skuldaklyfjunum upp á bakið á skattgreiðendum næstu ár og jafnvel áratugi vegna Icesave-lána Landsbankans. 8.1.2009 00:01
Hvað ræður för í vaxtapíningunni hér? Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn ríkir algjör óvissa um efnahagslega framtíð þjóðarinnar og hvaða stefnu skuli taka til lengri tíma litið. Fyrirtæki landsins berjast við að halda lífinu í umhverfi gjaldeyrishafta og einhverra hæstu stýrivaxta á byggðu bóli. 7.1.2009 00:01
Draumur á jólanótt Geir Sigurður Jónsson skrifar Mig dreymdi lítinn draum. Ég kveikti lítinn eld við Kirkjusand. Það kom mér á óvart að neistinn varð skyndilega að stóru báli. Til að koma í veg fyrir álitshnekki, rændi ég slökkviliðsbíl bæjarins og læsti slökkviliðsmennina inni. Þegar á vettvang var komið fór í verra því ég vissi ekki alveg hvernig átti að skrúfa frá á vatninu. 6.1.2009 10:54
Þjóðin á að afstýra klofningi Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eftir margra vikna kröfu almennings um að gengið verði til kosninga eru stjórnarflokkarnir nú að deila um hvað eigi að kjósa um fyrst; hvort eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eða til Alþingis. 6.1.2009 06:00
Áhyggjur gera engan betri Jónína Michaelsdóttir skrifar Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er stutt saga í Bakkabræðrakaflanum sem heitir: Karlinn sem heyrði svo vel. Hún hefst á þessum orðum: Það var karl nokkur sem þóttist heyra vel, en heyrði í raun makalaust illa, en vildi ekki láta það á sig ganga. Einu sinni var hann að höggva við út á skógi. Þá sér hann tvo menn koma ríðandi og einn gangandi. „Þegar þeir koma munu þeir spyrja hvað ég sé að gjöra. „Höggva axarskaft handa syni mínum," segi ég. „Hvað á það að verða langt?", spyrja þeir. „Allt upp að kvisti," segi ég: Þá spyrja þeir mig til vegar." 6.1.2009 06:00
Af dugnaði Gerður Kristný skrifar Skömmu eftir að Geir bað Guð um að blessa þjóðina var farið að tala um vöruskort. Mér fannst sjást þess merki um tíma, til dæmis í dömubindarekkunum í Krónunni. Ég óttaðist að þurfa að fara að kaupa bómul og rúlla sjálf. Á kvöldin þegar ég var að reyna að sofna birtist mér draugur framtíðar og það alversta sem hann gat gert mér í hugarlund var að ég ætti ekki eftir að geta klætt börnin mín í sæmileg föt. Þeim yrði kalt. Þeir fengju naglakul og lærðu aldrei að tala skýrt fyrir tannaglamri. 5.1.2009 14:44
Horfst í augu við bankahrunið Bjarni Ármannsson skrifar Það skipbrot sem orðið hefur á fjármálamörkuðum heimsins kallar á endurskoðun og greiningu þess sem úrskeiðis fór í aðdragandunum. Slíkt endurmat þarf bæði að snúa að því umhverfi sem skapaði slíkt hrun, en ekki síður krefst það þess að við sem unnum í þessu umhverfi og stuðluðum að framgangi þess lítum í eigin barm og tökumst á við eigið gildismat í ljósi þess sem gerst hefur. Hvort tveggja er nauðsynleg forsenda fyrir endurreisn fjármálakerfisins. 5.1.2009 07:00
Tækifæri í súginn Svandís Svavarsdóttir skrifar Milli jóla og nýárs var haldinn fundur í stjórn Orkuveitunnar en þar var samþykkt að undirrita samning við Norðurál Helguvík ehf um sölu á orku fyrir álver sem gert er ráð fyrir að framleiði 360 þúsund tonn af áli á ári. Gildandi starfsleyfi gerir ráð fyrir 250 þúsund tonnum þannig að hér er um aukningu að ræða og hlýtur að þurfa nýtt starfsleyfi. 5.1.2009 06:00
Bjartsýni eða bölmóður Björn Ingi Hrafnsson skrifar Við hressilegan og bjartsýnan tón kvað í grein Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra hér í Fréttablaðinu í gær þar sem horfur og staða í atvinnumálum þjóðarinnar í skugga efnahagskreppunnar voru til umræðu. Ráðherrann sagði réttilega að þrátt fyrir allt eigi fáar þjóðir jafnmikla möguleika og við til að vinna sig hratt út úr kreppunni. „Tækifæri okkar liggja í einstökum náttúruauðlindum, sterkum innviðum, öflugu velferðarkerfi og velmenntuðum mannafla. Þetta er undirstaða þess að á árinu 2009 geta Íslendingar snúið vörn í sókn - ef þjóðin er samstillt og samhent. Vílið og bölmóðurinn mega ekki verða að sjálfstæðu efnahagsvandamáli," sagði hann. 5.1.2009 05:30
Bréf til Þorsteins Pálssonar Víglundur Þorsteinsson skrifar um Evrópumál Sæll Þorsteinn Ég ætla að byrja á að færa fram þá ósk að árið 2009 reynist okkur öllum farsælt. Ég var rétt í þessu að ljúka við lestur fyrsta leiðara þíns á þessu ári þar sem þú taldir upp þau helstu verkefni sem bíða okkar íslendinga á nýbyrjuðu ári. Um margt af því get ég verið þér sammála þó ekki um þá staðhæfingu þína að tækifærin til hagstjórnar séu betri í Evrulandi en á Íslandi og að Evran sé tæki sem gefi okkur betri færi en íslenska krónan. Einu þýðingarmiklu atriði gleymdir þú eða slepptir í leiðara þínum en það er sú endurnýjun kjarasamninga sem framundan er nú í byrjun ársins. 5.1.2009 05:00
Ómenningarvitinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í kynningarefni verktakafyrirtækisins Eyktar fyrir Höfðatorg kemur fram að þegar vel viðri geti gestir þar „hæglega ímyndað sér að þeir séu staddir á ítölsku piazza". Og til að ná fram því markmiði - „þetta er bara alveg eins og í útlöndum" - ætla þeir hjá Eykt að loka úti sjálfa borgina. Þeir ætla að múra upp í vindinn og eru áform uppi um þrjá turna. Sá hæsti þeirra - og sá eini sem risinn er - var í Fréttablaðinu í gær. 5.1.2009 04:00
Hverjir mega brjóta lög? Rétt fyrir áramótin kvað umboðsmaður Alþingis upp tvo úrskurði sem vakið hafa nokkra athygli. Annars vegar taldi umboðsmaðurinn að Árni Matthiesen hafi, sem settur dómsmálaráðherra, brotið gegn góðum stjórnsýsluvenjum með því að skipa Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara. Hins vegar hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra brotið lög þegar hann fyrir nokkru skipaði í embætti skrifstofustjóra nýrrar efnahagsskrifstofu ráðuneytis síns án auglýsingar. 5.1.2009 04:00
Sókn til nýrra starfa Össur Skarphéðinsson. skrifar Á nýju ári verða Íslendingar að bretta upp ermar, og notfæra sér þá einstöku stöðu, að þrátt fyrir djúpa heimskreppu, og bankahrun á heimaslóð eiga fáar þjóðir jafnmikla möguleika og við til að vinna sig hratt út úr kreppunni. Tækifæri okkar liggja í einstökum náttúruauðlindum, sterkum innviðum, öflugu velferðarkerfi og velmenntuðum mannafla. Þetta er undirstaða þess að á árinu 2009 geta Íslendingar snúið vörn í sókn - ef þjóðin er samstillt og samhent. Vílið og bölmóðurinn mega ekki verða að sjálfstæðu efnahagsvandamáli. 3.1.2009 10:12
Hryllingur í ríki Davíðs konungs Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og bankakerfis boði þrengingar fyrir land og þjóð. Í samfélagi þjóðanna getum við tæpast vænst mikillar samúðar vegna þessa. Verri hlutir hafa verið og eru enn látnir afskiptalausir. 3.1.2009 09:46
Miklar ákvarðanir Þorsteinn Pálsson skrifar Að baki er árið þegar gjaldmiðill þjóðarinnar sökk og bankakerfið hrundi. Um langan tíma héðan í frá verður vitnað til atburða hvort þeir gerðust fyrir eða eftir hrun. 2.1.2009 07:00
Bráðum kemur betri tíð Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég er varla ein um að hafa fyllst gríðarlegum fögnuði og feginleik þegar raketturegnið náði hámarki á gamlárskvöld og kirkjuklukkurnar hringdu nýja árið inn. Árið 2008 var loksins liðið í aldanna skaut. Bang, bang! Guði sé lof að það kemur aldrei til baka. 2.1.2009 06:00