Opið bréf til viðskiptaráðherra 9. janúar 2009 06:00 Helgi Hermannsson skrifar um rannsókn á bankahruninu: Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. Það sem vantar eru uppbyggilegar framkvæmanlegar lausnir og frumkvæði við að koma þeim af stað. Hér er lausn á rannsókn á bankahruninu sem er hafinn yfir allann vafa og myndi auka traust almennings og erlendra fjárfesta á innviðum Íslands. Allir eru sammála um að það þarf að rannsaka málið. Vandamálið er að kerfið á Íslandi ræður ekki við uppgjörið enda lítil reynsla af slíku hér á landi. FME og aðrar stofnanir eru ágætar en of litlar og reynslulausar. Við þurfum aðstoð þeirra sem eru bestir í faginu í heiminum, við þurfum aðstoð Bandaríska fjármálaeftirlitsins - U.S. Securities and Exchange Commission. SEC hefur haldið uppi lögum og reglu á bandarískum fjármálamarkaði síðan 1934, á markaði sem er drifinn áfram af peningum og græðgi. SEC hefur rannsakað og fengið dæmdan fjöldann allan af fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa brotið lögin, þar á meðal: Enron, WorldCom, Michael Milken, Martha Stewart, fjölda banka sem og annarra fyrirtækja og einstaklinga. SEC býr yfir aðferðafræði, reynslu og mannskap til að fá botn í öll okkar mál. Fyrsta skrefið var að stofna til samskipta við SEC og biðja um aðstoð. Eftir töluvert umstang fékk ég uppgefið raunverulegt netfang stjórnarformans SEC, Christopher Cox. Ég sendi honum tölvupóst og tjáði að við værum lítil þjóð í miklum vanda sem þyrfti aðstoð við að gera hreint fyrir okkar dyrum. Í svarbréfi kemur fram áhugi SEC á að skoða hugsanlega aðkomu að málinu. Mér fannst rétt að birta þetta bréf vegna þess að því miður hef ég áhyggjur af því að ef ég hefði aðeins sent upplýsingarnar á embættismenn hefði málið horfið í kerfinu - það vantar nefnilega traust. Ég vona að þú skoðir málið af alvöru því þetta er hugmynd að lausn á traust-vanda þjóðarinnar þegar kemur að uppgjörinu mikla. Ég hef sent allar upplýsingar á Viðskiptaráðherra og aðstoðarmann hans. Höfundur er athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Helgi Hermannsson skrifar um rannsókn á bankahruninu: Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. Það sem vantar eru uppbyggilegar framkvæmanlegar lausnir og frumkvæði við að koma þeim af stað. Hér er lausn á rannsókn á bankahruninu sem er hafinn yfir allann vafa og myndi auka traust almennings og erlendra fjárfesta á innviðum Íslands. Allir eru sammála um að það þarf að rannsaka málið. Vandamálið er að kerfið á Íslandi ræður ekki við uppgjörið enda lítil reynsla af slíku hér á landi. FME og aðrar stofnanir eru ágætar en of litlar og reynslulausar. Við þurfum aðstoð þeirra sem eru bestir í faginu í heiminum, við þurfum aðstoð Bandaríska fjármálaeftirlitsins - U.S. Securities and Exchange Commission. SEC hefur haldið uppi lögum og reglu á bandarískum fjármálamarkaði síðan 1934, á markaði sem er drifinn áfram af peningum og græðgi. SEC hefur rannsakað og fengið dæmdan fjöldann allan af fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa brotið lögin, þar á meðal: Enron, WorldCom, Michael Milken, Martha Stewart, fjölda banka sem og annarra fyrirtækja og einstaklinga. SEC býr yfir aðferðafræði, reynslu og mannskap til að fá botn í öll okkar mál. Fyrsta skrefið var að stofna til samskipta við SEC og biðja um aðstoð. Eftir töluvert umstang fékk ég uppgefið raunverulegt netfang stjórnarformans SEC, Christopher Cox. Ég sendi honum tölvupóst og tjáði að við værum lítil þjóð í miklum vanda sem þyrfti aðstoð við að gera hreint fyrir okkar dyrum. Í svarbréfi kemur fram áhugi SEC á að skoða hugsanlega aðkomu að málinu. Mér fannst rétt að birta þetta bréf vegna þess að því miður hef ég áhyggjur af því að ef ég hefði aðeins sent upplýsingarnar á embættismenn hefði málið horfið í kerfinu - það vantar nefnilega traust. Ég vona að þú skoðir málið af alvöru því þetta er hugmynd að lausn á traust-vanda þjóðarinnar þegar kemur að uppgjörinu mikla. Ég hef sent allar upplýsingar á Viðskiptaráðherra og aðstoðarmann hans. Höfundur er athafnamaður.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar