Opið bréf til viðskiptaráðherra 9. janúar 2009 06:00 Helgi Hermannsson skrifar um rannsókn á bankahruninu: Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. Það sem vantar eru uppbyggilegar framkvæmanlegar lausnir og frumkvæði við að koma þeim af stað. Hér er lausn á rannsókn á bankahruninu sem er hafinn yfir allann vafa og myndi auka traust almennings og erlendra fjárfesta á innviðum Íslands. Allir eru sammála um að það þarf að rannsaka málið. Vandamálið er að kerfið á Íslandi ræður ekki við uppgjörið enda lítil reynsla af slíku hér á landi. FME og aðrar stofnanir eru ágætar en of litlar og reynslulausar. Við þurfum aðstoð þeirra sem eru bestir í faginu í heiminum, við þurfum aðstoð Bandaríska fjármálaeftirlitsins - U.S. Securities and Exchange Commission. SEC hefur haldið uppi lögum og reglu á bandarískum fjármálamarkaði síðan 1934, á markaði sem er drifinn áfram af peningum og græðgi. SEC hefur rannsakað og fengið dæmdan fjöldann allan af fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa brotið lögin, þar á meðal: Enron, WorldCom, Michael Milken, Martha Stewart, fjölda banka sem og annarra fyrirtækja og einstaklinga. SEC býr yfir aðferðafræði, reynslu og mannskap til að fá botn í öll okkar mál. Fyrsta skrefið var að stofna til samskipta við SEC og biðja um aðstoð. Eftir töluvert umstang fékk ég uppgefið raunverulegt netfang stjórnarformans SEC, Christopher Cox. Ég sendi honum tölvupóst og tjáði að við værum lítil þjóð í miklum vanda sem þyrfti aðstoð við að gera hreint fyrir okkar dyrum. Í svarbréfi kemur fram áhugi SEC á að skoða hugsanlega aðkomu að málinu. Mér fannst rétt að birta þetta bréf vegna þess að því miður hef ég áhyggjur af því að ef ég hefði aðeins sent upplýsingarnar á embættismenn hefði málið horfið í kerfinu - það vantar nefnilega traust. Ég vona að þú skoðir málið af alvöru því þetta er hugmynd að lausn á traust-vanda þjóðarinnar þegar kemur að uppgjörinu mikla. Ég hef sent allar upplýsingar á Viðskiptaráðherra og aðstoðarmann hans. Höfundur er athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Helgi Hermannsson skrifar um rannsókn á bankahruninu: Íslendingar treysta ekki Íslendingum og útlendingar ekki Íslendingum. Þetta er staða sem við verðum að breyta strax. Undirstöður samfélags okkar eru í húfi. Mikill fjöldi frétta, blaðagreina og bloggfærslna eru skrifaðar þar sem bent er á hvernig hitt og þetta hefði mátt betur fara í bankahruninu. Það sem vantar eru uppbyggilegar framkvæmanlegar lausnir og frumkvæði við að koma þeim af stað. Hér er lausn á rannsókn á bankahruninu sem er hafinn yfir allann vafa og myndi auka traust almennings og erlendra fjárfesta á innviðum Íslands. Allir eru sammála um að það þarf að rannsaka málið. Vandamálið er að kerfið á Íslandi ræður ekki við uppgjörið enda lítil reynsla af slíku hér á landi. FME og aðrar stofnanir eru ágætar en of litlar og reynslulausar. Við þurfum aðstoð þeirra sem eru bestir í faginu í heiminum, við þurfum aðstoð Bandaríska fjármálaeftirlitsins - U.S. Securities and Exchange Commission. SEC hefur haldið uppi lögum og reglu á bandarískum fjármálamarkaði síðan 1934, á markaði sem er drifinn áfram af peningum og græðgi. SEC hefur rannsakað og fengið dæmdan fjöldann allan af fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa brotið lögin, þar á meðal: Enron, WorldCom, Michael Milken, Martha Stewart, fjölda banka sem og annarra fyrirtækja og einstaklinga. SEC býr yfir aðferðafræði, reynslu og mannskap til að fá botn í öll okkar mál. Fyrsta skrefið var að stofna til samskipta við SEC og biðja um aðstoð. Eftir töluvert umstang fékk ég uppgefið raunverulegt netfang stjórnarformans SEC, Christopher Cox. Ég sendi honum tölvupóst og tjáði að við værum lítil þjóð í miklum vanda sem þyrfti aðstoð við að gera hreint fyrir okkar dyrum. Í svarbréfi kemur fram áhugi SEC á að skoða hugsanlega aðkomu að málinu. Mér fannst rétt að birta þetta bréf vegna þess að því miður hef ég áhyggjur af því að ef ég hefði aðeins sent upplýsingarnar á embættismenn hefði málið horfið í kerfinu - það vantar nefnilega traust. Ég vona að þú skoðir málið af alvöru því þetta er hugmynd að lausn á traust-vanda þjóðarinnar þegar kemur að uppgjörinu mikla. Ég hef sent allar upplýsingar á Viðskiptaráðherra og aðstoðarmann hans. Höfundur er athafnamaður.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun