Samstaða - um hvað? 8. janúar 2009 06:00 'Nær allir leiðtogar þjóðarinnar hafa í áramótahugleiðingum sínum lagt áherslu á að nú þurfi þjóðin að standa saman. Grundvallarforsenda samstöðu smærri eða stærri hópa, hvað þá heillar þjóðar, er þó nú sem ætíð að öllum sé ljóst um hvað þeir ætla að standa saman. Væntanlega þarf samstaðan ekki síst að snúast um að deila minnkandi þjóðarköku þannig að hún dugi þjóðinni til lífsviðurværis í víðum skilningi. Þjóðarsátt verður því að byggjast á að þeir sem nú bera meira úr býtum taki á sig þyngstu byrðar skerðingar og sú stefna hefur þegar komið fram allvíða, nú síðast með lækkun launa alþingismanna í 520 þús. kr á mánuði. Vitað er að völd og ábyrgð alþingismanna er mikil og því eðlilegt að spurt sé hvort einhverjir og þá hverjir eigi að hafa hærri laun en þeir. Hversu margir af starfsmönnum ríkisstofnana, sveitarfélaga og fjármálastofnana eru í dag ofan við þessa viðmiðun? Í framhaldi af því má spyrja, hvað um ýmsa útselda þjónustu, er nú t.d. sanngjarnt að greiða 3.500 kr. fyrir klippingu? Verða ekki hvers kyns eftirlitsiðnaður og þjónustustarfsemi að endurskoða gjáldskrár sínar? Er ásættanlegt að slíkir aðilar selji hverja vinnustund á 15-20.000 kr?. Því miður eru miklar líkur á að nú verji hver sitt með kjafti og klóm óháð þörfum þjóðarinnar fyrir hófsemi og réttlæti og breytingar gerist því hægt nema stjórnendur sýni styrk og festu. Enginn dregur þörf á samstöðu þjóðarinnar í efa en leiðtogarnir verða að gera gleggri grein fyrir í hverju sú samstaða á að felast. Höfundur er fyrrverandi formaður Bændasamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
'Nær allir leiðtogar þjóðarinnar hafa í áramótahugleiðingum sínum lagt áherslu á að nú þurfi þjóðin að standa saman. Grundvallarforsenda samstöðu smærri eða stærri hópa, hvað þá heillar þjóðar, er þó nú sem ætíð að öllum sé ljóst um hvað þeir ætla að standa saman. Væntanlega þarf samstaðan ekki síst að snúast um að deila minnkandi þjóðarköku þannig að hún dugi þjóðinni til lífsviðurværis í víðum skilningi. Þjóðarsátt verður því að byggjast á að þeir sem nú bera meira úr býtum taki á sig þyngstu byrðar skerðingar og sú stefna hefur þegar komið fram allvíða, nú síðast með lækkun launa alþingismanna í 520 þús. kr á mánuði. Vitað er að völd og ábyrgð alþingismanna er mikil og því eðlilegt að spurt sé hvort einhverjir og þá hverjir eigi að hafa hærri laun en þeir. Hversu margir af starfsmönnum ríkisstofnana, sveitarfélaga og fjármálastofnana eru í dag ofan við þessa viðmiðun? Í framhaldi af því má spyrja, hvað um ýmsa útselda þjónustu, er nú t.d. sanngjarnt að greiða 3.500 kr. fyrir klippingu? Verða ekki hvers kyns eftirlitsiðnaður og þjónustustarfsemi að endurskoða gjáldskrár sínar? Er ásættanlegt að slíkir aðilar selji hverja vinnustund á 15-20.000 kr?. Því miður eru miklar líkur á að nú verji hver sitt með kjafti og klóm óháð þörfum þjóðarinnar fyrir hófsemi og réttlæti og breytingar gerist því hægt nema stjórnendur sýni styrk og festu. Enginn dregur þörf á samstöðu þjóðarinnar í efa en leiðtogarnir verða að gera gleggri grein fyrir í hverju sú samstaða á að felast. Höfundur er fyrrverandi formaður Bændasamtakanna.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun