Fleiri fréttir Einangrunarótti og þjóðremba Íslendingar minntust 90 ára afmælis fullveldisins við býsna dapurlegar aðstæður. Sjálfan fullveldisdaginn gekk ríkisstjórnin með betlistaf í hendi land úr landi eins og verið hafði vikum saman frá því að forsætisráðherra tilkynnti að „þjóðargjaldþrot“ lægi við. 9.12.2008 06:00 Samráð í stað einangrunar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Viðvörunarbjöllurnar gullu með vaxandi þunga í aðdraganda bankahrunsins í haust. Þar voru hagfræðingar á ferð, bæði innlendir og erlendir, og einnig stjórnmálamenn og ýmsir aðrir sem gerðu sér grein fyrir því að íslenska fjármálaundrið væri ekki undur heldur nær því að vera tálsýn. 8.12.2008 07:00 Nýja manngildið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki dettur mér í hug að halda því fram að við séum öll samsek í hruninu en hitt er annað mál að samfélag okkar var sjúkt. Verðmætamatið var brenglað. Sameiginleg auðlind landsmanna sem nýtt hafði verið gegnum aldirnar af þjóðinni var afhent nokkrum fjölskyldum sem síðan tóku að rukka þá sem sjóinn vildu sækja fyrir aðgang. Þá var fjandinn laus. 8.12.2008 06:30 Um sjúklingahótel Ólafur Ólafsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa viðtal við Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspítalans, í Fréttablaðinu 21. nóvember sl., en þar viðraði hún hugmyndir um sjúklingahótel. 8.12.2008 06:00 Mikilvægi leikskólans á umbrotatímum Sverrir Sverrisson skrifar Það er fátt sem virðist ganga með eðlilegum hætti þessa dagana. Bankar fallnir, fyrirtæki riða til falls og atvinnuleysi og fjöldagjaldþrot blasa við. Hver höndin upp á móti annarri og ásakanir og dylgjur fljúga um allt. 8.12.2008 06:00 ESB, Bretar og við Það er ljóst að Ísland sækir um aðild að ESB við fyrsta tækifæri. Þetta vita allir, bæði við, ESB og Bretar. ESB er eina lausnin úr þessu fyrir okkur, en við verðum að vara okkur mjög á Bretum. Þeir munu vísast vinna gegn okkur bak við tjöldin og gera okkur lífið leitt. 8.12.2008 06:00 Þjóðin á að eiga bankana Björgvin Guðmundsson skrifar Einkavæðing bankanna mistókst. Sala Landsbankans og Búnaðarbankans til einkaaðila var algert klúður. Í fyrstu var ákveðið að hafa dreifða eignaraðild að einkavæddu bönkunum og að enginn mætti eiga meira en 3-5% eignarhlut. 8.12.2008 06:00 Góðu stelpurnar Gerður Kristný skrifar Það voru þrjár stelpur í hverfinu mínu sem aldrei virtust fara út úr húsi svo þær væru ekki að hjálpa mæðrum sínum. Þær fóru út með ruslið fyrir þær, skruppu út í búð eða sátu yfir systkinum sínum á rólóvöllunum. 8.12.2008 06:00 Úthlutum fleiri lóðum til ræktunar matjurta Lilja Sigrún Jónsdóttir skrifar Það er margt í deiglunni um þessar mundir og umræða samfélagsins nokkuð miðuð við hvað eigi að gera til skemmri tíma. Án þess að vilja gera lítið úr mikilvægi þess, er tilefni þessara skrifa hvað við gætum verið að gera núna, sem mun örugglega koma sér vel á næsta ári. 8.12.2008 05:00 Persónukjör er ekki leiðin áfram Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Persónukjör og einmenningskjördæmi virðist hávær krafa í hinu nýja Íslandi. Núverandi stjórnmálakerfi hafi brugðist, stjórnmálamennirnir og flokkarnir hafi brugðist og því verði að leita nýrra leiða til að velja stjórnmálafólk á hið háa Alþingi til að endurvekja traust á stjórnmálamönnum. 7.12.2008 08:00 Brennandi brunabíll Hallgrímur Helgason skrifar Fyrir mánuði mætti ég í laugardagsmótmælin í fyrsta sinn. Við gengum frá Hlemmi niður á Austurvöll. Sturla Jónsson fór fyrir göngunni á vörubíl og Snorri Ásmundsson hrópaði í gjallarhorn af palli hans: „Vík burt ríkisstjórn! Vík burt ríkisstjórn!" 7.12.2008 06:00 Lygamöntrur Davíð Þór Jónsson skrifar Tungumálið er sennilega hættulegasta vopnið sem maðurinn hefur fundið upp. Með því virðist nefnilega vera hægt að svipta venjulegt fólk heilbrigðri skynsemi og telja því trú um nánast hvaða himinhrópandi vitleysu sem er. 7.12.2008 06:00 Okkar stefna í framkvæmd: Að standa með fólkinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Magnaðir eru tímarnir fyrir margra hluta sakir. Bankahrun og kollsteypur fjölskyldna og fyrirtækja. Við stjórnvölinn er svo ríkisstjórn sem hefur glatað öllu trausti kjósenda ef marka má skoðanakannanir 7.12.2008 05:00 Við treystum ykkur ekki Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var nýverið felld á Alþingi. Stjórnarliðar hristu hausinn yfir þessu áhlaupi minnihlutans, glottu út í annað og fóru svo heim og sofnuðu svefni hinna samviskulausu. En það kemur dagur eftir þennan dag. 7.12.2008 04:00 Umhugsunarefni Þorsteinn Pálsson skrifar Orsakir og afleiðingar bankahrunsins hafa eðlilega beint athygli manna að stjórnkerfinu og skipulagi þess. Spurningar hafa vaknað hvort annars konar stjórnskipan gæti þjónað betur markmiðum nýrra tíma. 6.12.2008 06:30 Af fleytingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Jón Páll Jakobsson hóf útgerðar-sögu sína á Bíldudal aðeins fimm ára gamall. Ég væri ekki að minnast á þetta nema vegna þess að þá hófst mín útgerðarsaga líka. Þannig var mál með vexti að karl faðir hans hafði hent litlu bretti sem verið hafði við útidyrnar. Fengum við þá korkbúta hjá Runna rafvirkja og negldum undir en síðan var ýtt úr vör. 6.12.2008 06:00 Afdráttarlaust! Það kann að skjóta skökku við um þessar mundir þegar einhverjir stinga niður penna til að skrifa um annað en efnahagsástandið, enda er fátt annað fréttnæmt. En þær vöktu samt athygli mína fréttirnar af nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup lét nýverið gera um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 6.12.2008 06:00 Keynes hrósar sigri Nú eru allir orðnir hallir undir kenningar Keynes. Jafnvel bandarískir hægrisinnar fylkja sé nú bak við málstað hans af slíkum móð að orð fá því ekki lýst. 6.12.2008 05:30 Ingibjörg Sólrún og Þorgerður Katrín - sýnið nú kjarkinn Reynir Ingibjartsson skrifar Það er undarlegt ástand á Íslandi. Reikningur upp á líklega fjögurþúsund milljarða króna bíður greiðslu á næstu árum og þá er ótalið allt sem tapast í atvinnumissi, húsnæðismissi og fyrirtækjamissi. Talan er komin í 13 milljónir á hvert mannsbarn. Enginn þykist ábyrgur. 6.12.2008 05:15 Framlög Páls Baldvins Baldvinssonar til þjóðfélagsumræðu Ögmundur Jónasson skrifar Páll Baldvin Baldvinsson hefur sérhæft sig í kategóríu tvö. Hann birtist þjóðinni fyrst og fremst sem sá sem fjallar um þá sem skrifa um lífið. Sannast sagna finnst mér oft gaman að hlusta á Pál Baldvin, til dæmis í Kilju Egils Helgasonar en sá þáttur er í uppáhaldi hjá mér. 6.12.2008 04:45 Hvað er persónuleg ábyrgð? Flestir eru líklega sammála um að manneskja sem sest upp í bíl sem er bæði ljóslaus og bremsulaus, ekur honum út í umferðina og veldur þar stórslysi sé persónulega ábyrg fyrir gjörðum sínum, þar eða segja ef hafði viðkomandi ekki verið sviptur sjálfræði vegna geðveiki, sé alvarlega þroskaheftur eða óviti sökum bernsku. 6.12.2008 04:30 Konsertpíanistalögmálið Í frumstæðu samfélagi ræðst það hver stjórnar ekki af hæfileikum til að stjórna heldur frekju. Það hver stjórnar hinum ýmsu verkefnum stjórnast heldur ekki af hæfileikum heldur af þeim sem er frekastir. 6.12.2008 03:45 Gaffall Björn Ingi Hrafnsson skrifar Boðið var upp á nýja sýningu í leikhúsi fáránleikans í gær þegar formaður bankastjórnar Seðlabankans lék nýjum leik í pólitískri refskák bankastjórnarinnar gegn ríkisstjórni 5.12.2008 12:53 Kasper,Jesper og Jónatan, loksins á Íslandi ! Þorvaldur Skúlason skrifar Öll könnumst við, við leikrit Thorbjörns Egner um ræningjana þrjá í Kardemommubænum sem fengu mann til hlægja óspart af því sem þeir gerðu af sér. Og ekki hló maður minna þegar Soffía frænka fór að skipta sér af þeim og reyndi að „ siða" þá til eins vel og hún gat„fussusveijaði" út í eitt yfir því sem þeir virtust hafa gert af sér. Sebastían bæjarfógeti, var yfirleitt ekki langt undan, svona hálfhræddur við þetta allt saman og þorði yfirleitt alls ekki að taka fram fyrir hendurnar á Soffíu frænku þó ! Það mætti kannski segja að ræningjarnir nú í þessu leikriti sem við öll höfum verið vitni af sérstaklega síðustu 5-6 árin hafi verið aðeins fleiri en þeir Kasper, Jesper og Jónatan og Soffía frænka ( Ingibjörg Sólrún ) siðaði þá ekkert til í þessu dýrasta leikriti Íslandssögunnar fyrr og síðar. Né hefur Sebastian bæjarfógeti ( Geir Haarde) enda ekta norðmaður þar á ferð ekki þorað að „fussusveija" á einn né neinn ! og alls ekki sinn fyrrverandi „Foringja" 5.12.2008 12:35 Með þinni hjálp Jónas Þórir Þórisson skrifar Hin árlega jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar er hafin. Eins og undanfarin ár hafa gíróseðlar verið sendir inn á heimili landsmanna að upphæð kr. 2.500. Yfirskrift söfnunarinnar er Vilt þú hjálpa? 5.12.2008 08:00 Komdu fagnandi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hrollvekjan Dýragrafreiturinn – Pet Cemetery – eftir Stephen King fjallar um grafreit sem er þeirri ónáttúru gæddur að þeir sem þar eru huslaðir, dýr og menn, ganga aftur og ekki eins og þeir áttu að sér að vera; einhver meinsemd hefur tekið sér bólfestu í þeim – einhver illska. Það er auðvitað ljótt að segja en sá grunur læðist að manni að eitthvað álíka hljóti að hafa hent Davíð Oddsson. Þegar pólitískur ferill Davíðs var borinn í grafhýsið við Kalkofnsveg undir fallegum minningarorðum héldum við að þar með væri þetta búið, einum kafla væri lokið og annar að hefjast. Aldeilis ekki. Davíð er snúinn aftur og skæðari en nokkru sinni áður. Er Seðlabankinn nokkuð reistur á fornu kumli? 5.12.2008 07:00 Í hvaða sæti er barnið þitt? Þóra Magnea Magnúsdóttir skrifar Á hverju ári slasast yfir 20 börn sex ára og yngri sem eru farþegar í bílum. Með réttum öryggisbúnaði hefði verið hægt að koma í veg fyrir mörg þessara slysa og draga verulega úr áverkum í öðrum. Í 71. grein umferðarlaga segir m.a. 5.12.2008 06:00 Háskalegt óréttlæti Benedikt Sigurðsson skrifar Verðmæti íslensku krónunnar hefur verið stórlega ofmetið um margra missera skeið. Eignaverðsbólan var keyrð áfram með glæpakenndu viðskiptalíkani fjárfestingarfélaga og einkavinavæddra banka. Þar voru stundaðir viðskiptahættir sem minna óhuggulega mikið á ENRON skandalinn fræga. Hrun efnahagskerfis Íslands er staðreynd og engin eign sem stóð hér fyrir nokkrum vikum stenst það verðgildi sem á henni var bara í september sl. 5.12.2008 05:00 Forsendur framtíðarárangurs Vlad Vaiman skrifar Margt hefur verið sagt um ástandið á Íslandi og hvað kunni að hafa valdið því. Þjóðin stendur nú frammi fyrir fjölmörgum alvarlegum vandamálum – mikilli verðbólgu, veikum gjaldmiðli, atvinnuleysi o.fl. Ég tel þó víst að öll þessi vandamál leysist á tiltölulega skömmum tíma. Miklu verra mál, sem mun þjaka íslensk fyrirtæki um nokkra hríð, er það gjaldþrot sem orðstír þjóðarinnar hefur beðið. Fram til þessa hefur vörumerkið „Ísland“ komið íslenskum fyrirtækjum til góðs, en nú munu fyrirtæki þurfa að takast á við þá neikvæðu ímynd sem loðir við Ísland. 5.12.2008 04:00 Um lífeyrissjóði og peningamál Gunnar Tómasson skrifar Fyrir aldarfjórðungi fundaði ég nokkru sinnum með Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, og Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar, um landsins gagn og nauðsynjar. Á einum fundinum komu m.a. íslenzk lífeyrissjóðsmál til umræðu – mál þar sem hagsmunir lífeyrissjóðsmeðlima standa og falla með ágæti þeirra hugmynda sem endurspeglast í peningahagfræði síðustu tveggja alda. 5.12.2008 03:30 Fleiri nýjar hendur á plóginn Karítas Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við sitjum á rústum hagkerfis okkar fer ekki hjá því að neikvætt tal komi sálarlífi landsmanna illa. Margir eru á barmi gjaldþrots og er biðin eftir aðgerðum forystumanna þjóðfélagsins illþolanleg. 5.12.2008 03:00 Uppsagnarbréf í pósti Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Æ fleiri safnast nú í hóp hinna atvinnulausu. Daglega berast tilkynningar um uppsagnir og samdráttarverkir gerast nú harðir í samfélaginu. Brátt fer að reyna á hversu vel samfélagsvefurinn er ofinn til að taka á móti þeim vanda. Framundan eru myrkustu mánuðir ársins, nú reynir á hina kristilegu samlíðan sem við státum okkur svo af á tyllidögum, nú reynir á þá siðmennt sem hefur verið grunnur samfélagsins frá því landið byggðist. 4.12.2008 04:00 Lærum af sögunni Grímur Hákonarson skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var mikil umræða í þjóðfélaginu um „dreifða eignaraðild“. Flestir virtust sammála um að tryggja þyrfti dreifða eignaraðild að helstu fyrirtækjum þjóðarinnar til að koma í veg fyrir samþjöppun valds og hugsanlega misnotkun í krafti stærðar. 4.12.2008 08:00 Skotsilfur Egils Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Umræðan um starfsmanna- og launamál RÚV tók áhugaverða litla beygju í vikunni. Egill Helgason ákvað að opinbera eigin launakjör á vefsíðu sinni til að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þau eru um 800 þúsund á mánuði, auk jakkafata, síma og frírra áskrifta að helstu fjölmiðlum. 4.12.2008 07:00 Stjórnarskipti? Hvernig? Þorvaldur Gylfason skrifar Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir af sér á morgun, getur forseti Íslands með samþykki þingsins skipað utanþingsstjórn, samdægurs ef því væri að skipta, og hún tæki þá strax við framkvæmdarvaldinu, þar með talið sambandið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Skipun slíkrar stjórnar myndi veita svigrúm til að fresta kosningum um óákveðinn tíma, væri það talið æskilegt eins og sakir standa. 4.12.2008 06:00 Uppgjörið er margþætt Birgir Hermannsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ráðherra og núverandi forstjóri Þróunarsamvinnustofnunar setti á laugardaginn ofaní við það fólk sem vill að einhver beri ábyrgð á hruni bankanna. Með heldur hrokafullu yfirlæti segir hann fólki frekar að líta í eigin barm og taka ábyrgð á eigin athöfnum eða athafnaleysi, skoðunum eða skoðanaleysi. 4.12.2008 05:00 Hvað ef Ísland tekur einhliða upp evru? Michael Emerson skrifar Ísland leitar nú logandi ljósi leiða til að koma skikki á fjármála- og efnahagsástandið. Landið hefur gert samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um tveggja milljarða dollara lán (og fær fyrir vikið há lán frá öðrum til viðbótar). Ríkisstjórnin hefur útvegað háar fjárhæðir til bjargar bönkunum heima fyrir og hefur sest að samningaborðum um hvernig verði staðið við erlendar skuldbindingar. 4.12.2008 04:30 Krónan og árið kvatt Árni Árnason skrifar Heiðar M. Guðjónsson og Ársæll Valfells leggja til í grein í Fréttablaðinu 2. desember sl. að við Íslendingar tökum upp aðra mynt hinn 1. febrúar 2009. Að mínu mati er gamlársdagur í ár heppilegri dagsetning eins og Kristinn Pétursson leggur til í grein í Morgunblaðinu daginn áður. 4.12.2008 03:30 Æxli takk en engar bólur Þorsteinn Hilmarsson skrifar Sverrir Jakobsson skrifar í Fréttablaðið 2. desember og kvartar undan óvandaðri umfjöllun um ástæður fjármálakreppunnar íslensku. Hann lýsir þremur „bólum“ sem blásnar hafi verið upp og hann telur hafa valdið uslanum. Eina þeirra segir hann vera virkjunarframkvæmdir. 4.12.2008 03:00 Grasrótin tekur við sér Jón Kaldal skrifar Í krísufræðunum þykir mikilvægt að uppfylla nokkur grunnskilyrði þegar hamfarir ríða yfir. Meðal þess sem skiptir hvað mestu máli er annars vegar heiðarleg og hröð upplýsingagjöf og hins vegar að virkja fólk til góðra verka með því að láta ganga út skýr skilaboð um hvernig hægt er að leggja hönd á plóg við ófyrirséðar erfiðar aðstæður. 3.12.2008 07:00 Í ilmvatnsskýi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Við lifum á merkilegum tímum. Landsmenn flykkjast út á götur og mótmæla og það þykir lítið ef aðeins nokkur hundruð manns mæta á mótmæli. Gamlir mótmælahundar vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið; hvort þeir eiga að fagna auknum liðsauka við mótmæli eða finnast sem verið sé að kássast upp á þeirra júffertu. 3.12.2008 05:00 Orrustan um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta var klassískur Davíð. Stefna hans hafði beðið algjört og varanlegt skipbrot. Með hann við stýrið lá þjóðarskútan brotin í spón upp við klett og íslenska þjóðin ekki bara rúin inn að skinni heldur fordæmd og fyrirlitin í öllum þeim löndum sem hún hefur þráð viðurkenningu hjá allt frá því að hún fór fyrst að tifa óstyrkum fótum. 3.12.2008 04:00 Morðgátan um Kaupþing Björn Ingi Hrafnsson skrifar Íslenskt stjórnkerfi ferðast á hraða snigilsins og fylgdi alls ekki eftir stækkun fjármálageirans í landinu á undanförnum árum. Ísland stóð á endanum uppi eitt og yfirgefið þegar neyðin var sem stærst. Þetta kom fram í máli Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, í erindi sem bar yfirskriftina Morðgátan um Kaupþing, sem hann flutti á fundi viðskiptaráðsins í Stokkhólmi í síðustu viku. 3.12.2008 00:01 Tólf spor í rétta átt Björn Ingi Hrafnsson skrifar Forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu í gær tillögur vinnuhóps ráðherra, þingmanna og framkvæmdastjóra flokkanna sem starfað hefur að undanförnu og var ætlað að mæta vanda fyrirtækjanna í landinu í ljósi þeirra þrenginga sem þjóðin gengur nú í gegnum. Eru tillögurnar í tólf liðum og með þeim er að nokkru leyti brugðist við ákalli um bráðaráðstafanir til að afstýra gjaldþroti fjölmargra fyrirtækja með tilheyrandi aukningu á atvinnuleysi. 3.12.2008 00:01 Launamunur kynja er úreltur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. 2.12.2008 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Einangrunarótti og þjóðremba Íslendingar minntust 90 ára afmælis fullveldisins við býsna dapurlegar aðstæður. Sjálfan fullveldisdaginn gekk ríkisstjórnin með betlistaf í hendi land úr landi eins og verið hafði vikum saman frá því að forsætisráðherra tilkynnti að „þjóðargjaldþrot“ lægi við. 9.12.2008 06:00
Samráð í stað einangrunar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Viðvörunarbjöllurnar gullu með vaxandi þunga í aðdraganda bankahrunsins í haust. Þar voru hagfræðingar á ferð, bæði innlendir og erlendir, og einnig stjórnmálamenn og ýmsir aðrir sem gerðu sér grein fyrir því að íslenska fjármálaundrið væri ekki undur heldur nær því að vera tálsýn. 8.12.2008 07:00
Nýja manngildið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki dettur mér í hug að halda því fram að við séum öll samsek í hruninu en hitt er annað mál að samfélag okkar var sjúkt. Verðmætamatið var brenglað. Sameiginleg auðlind landsmanna sem nýtt hafði verið gegnum aldirnar af þjóðinni var afhent nokkrum fjölskyldum sem síðan tóku að rukka þá sem sjóinn vildu sækja fyrir aðgang. Þá var fjandinn laus. 8.12.2008 06:30
Um sjúklingahótel Ólafur Ólafsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa viðtal við Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspítalans, í Fréttablaðinu 21. nóvember sl., en þar viðraði hún hugmyndir um sjúklingahótel. 8.12.2008 06:00
Mikilvægi leikskólans á umbrotatímum Sverrir Sverrisson skrifar Það er fátt sem virðist ganga með eðlilegum hætti þessa dagana. Bankar fallnir, fyrirtæki riða til falls og atvinnuleysi og fjöldagjaldþrot blasa við. Hver höndin upp á móti annarri og ásakanir og dylgjur fljúga um allt. 8.12.2008 06:00
ESB, Bretar og við Það er ljóst að Ísland sækir um aðild að ESB við fyrsta tækifæri. Þetta vita allir, bæði við, ESB og Bretar. ESB er eina lausnin úr þessu fyrir okkur, en við verðum að vara okkur mjög á Bretum. Þeir munu vísast vinna gegn okkur bak við tjöldin og gera okkur lífið leitt. 8.12.2008 06:00
Þjóðin á að eiga bankana Björgvin Guðmundsson skrifar Einkavæðing bankanna mistókst. Sala Landsbankans og Búnaðarbankans til einkaaðila var algert klúður. Í fyrstu var ákveðið að hafa dreifða eignaraðild að einkavæddu bönkunum og að enginn mætti eiga meira en 3-5% eignarhlut. 8.12.2008 06:00
Góðu stelpurnar Gerður Kristný skrifar Það voru þrjár stelpur í hverfinu mínu sem aldrei virtust fara út úr húsi svo þær væru ekki að hjálpa mæðrum sínum. Þær fóru út með ruslið fyrir þær, skruppu út í búð eða sátu yfir systkinum sínum á rólóvöllunum. 8.12.2008 06:00
Úthlutum fleiri lóðum til ræktunar matjurta Lilja Sigrún Jónsdóttir skrifar Það er margt í deiglunni um þessar mundir og umræða samfélagsins nokkuð miðuð við hvað eigi að gera til skemmri tíma. Án þess að vilja gera lítið úr mikilvægi þess, er tilefni þessara skrifa hvað við gætum verið að gera núna, sem mun örugglega koma sér vel á næsta ári. 8.12.2008 05:00
Persónukjör er ekki leiðin áfram Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Persónukjör og einmenningskjördæmi virðist hávær krafa í hinu nýja Íslandi. Núverandi stjórnmálakerfi hafi brugðist, stjórnmálamennirnir og flokkarnir hafi brugðist og því verði að leita nýrra leiða til að velja stjórnmálafólk á hið háa Alþingi til að endurvekja traust á stjórnmálamönnum. 7.12.2008 08:00
Brennandi brunabíll Hallgrímur Helgason skrifar Fyrir mánuði mætti ég í laugardagsmótmælin í fyrsta sinn. Við gengum frá Hlemmi niður á Austurvöll. Sturla Jónsson fór fyrir göngunni á vörubíl og Snorri Ásmundsson hrópaði í gjallarhorn af palli hans: „Vík burt ríkisstjórn! Vík burt ríkisstjórn!" 7.12.2008 06:00
Lygamöntrur Davíð Þór Jónsson skrifar Tungumálið er sennilega hættulegasta vopnið sem maðurinn hefur fundið upp. Með því virðist nefnilega vera hægt að svipta venjulegt fólk heilbrigðri skynsemi og telja því trú um nánast hvaða himinhrópandi vitleysu sem er. 7.12.2008 06:00
Okkar stefna í framkvæmd: Að standa með fólkinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Magnaðir eru tímarnir fyrir margra hluta sakir. Bankahrun og kollsteypur fjölskyldna og fyrirtækja. Við stjórnvölinn er svo ríkisstjórn sem hefur glatað öllu trausti kjósenda ef marka má skoðanakannanir 7.12.2008 05:00
Við treystum ykkur ekki Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var nýverið felld á Alþingi. Stjórnarliðar hristu hausinn yfir þessu áhlaupi minnihlutans, glottu út í annað og fóru svo heim og sofnuðu svefni hinna samviskulausu. En það kemur dagur eftir þennan dag. 7.12.2008 04:00
Umhugsunarefni Þorsteinn Pálsson skrifar Orsakir og afleiðingar bankahrunsins hafa eðlilega beint athygli manna að stjórnkerfinu og skipulagi þess. Spurningar hafa vaknað hvort annars konar stjórnskipan gæti þjónað betur markmiðum nýrra tíma. 6.12.2008 06:30
Af fleytingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Jón Páll Jakobsson hóf útgerðar-sögu sína á Bíldudal aðeins fimm ára gamall. Ég væri ekki að minnast á þetta nema vegna þess að þá hófst mín útgerðarsaga líka. Þannig var mál með vexti að karl faðir hans hafði hent litlu bretti sem verið hafði við útidyrnar. Fengum við þá korkbúta hjá Runna rafvirkja og negldum undir en síðan var ýtt úr vör. 6.12.2008 06:00
Afdráttarlaust! Það kann að skjóta skökku við um þessar mundir þegar einhverjir stinga niður penna til að skrifa um annað en efnahagsástandið, enda er fátt annað fréttnæmt. En þær vöktu samt athygli mína fréttirnar af nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup lét nýverið gera um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 6.12.2008 06:00
Keynes hrósar sigri Nú eru allir orðnir hallir undir kenningar Keynes. Jafnvel bandarískir hægrisinnar fylkja sé nú bak við málstað hans af slíkum móð að orð fá því ekki lýst. 6.12.2008 05:30
Ingibjörg Sólrún og Þorgerður Katrín - sýnið nú kjarkinn Reynir Ingibjartsson skrifar Það er undarlegt ástand á Íslandi. Reikningur upp á líklega fjögurþúsund milljarða króna bíður greiðslu á næstu árum og þá er ótalið allt sem tapast í atvinnumissi, húsnæðismissi og fyrirtækjamissi. Talan er komin í 13 milljónir á hvert mannsbarn. Enginn þykist ábyrgur. 6.12.2008 05:15
Framlög Páls Baldvins Baldvinssonar til þjóðfélagsumræðu Ögmundur Jónasson skrifar Páll Baldvin Baldvinsson hefur sérhæft sig í kategóríu tvö. Hann birtist þjóðinni fyrst og fremst sem sá sem fjallar um þá sem skrifa um lífið. Sannast sagna finnst mér oft gaman að hlusta á Pál Baldvin, til dæmis í Kilju Egils Helgasonar en sá þáttur er í uppáhaldi hjá mér. 6.12.2008 04:45
Hvað er persónuleg ábyrgð? Flestir eru líklega sammála um að manneskja sem sest upp í bíl sem er bæði ljóslaus og bremsulaus, ekur honum út í umferðina og veldur þar stórslysi sé persónulega ábyrg fyrir gjörðum sínum, þar eða segja ef hafði viðkomandi ekki verið sviptur sjálfræði vegna geðveiki, sé alvarlega þroskaheftur eða óviti sökum bernsku. 6.12.2008 04:30
Konsertpíanistalögmálið Í frumstæðu samfélagi ræðst það hver stjórnar ekki af hæfileikum til að stjórna heldur frekju. Það hver stjórnar hinum ýmsu verkefnum stjórnast heldur ekki af hæfileikum heldur af þeim sem er frekastir. 6.12.2008 03:45
Gaffall Björn Ingi Hrafnsson skrifar Boðið var upp á nýja sýningu í leikhúsi fáránleikans í gær þegar formaður bankastjórnar Seðlabankans lék nýjum leik í pólitískri refskák bankastjórnarinnar gegn ríkisstjórni 5.12.2008 12:53
Kasper,Jesper og Jónatan, loksins á Íslandi ! Þorvaldur Skúlason skrifar Öll könnumst við, við leikrit Thorbjörns Egner um ræningjana þrjá í Kardemommubænum sem fengu mann til hlægja óspart af því sem þeir gerðu af sér. Og ekki hló maður minna þegar Soffía frænka fór að skipta sér af þeim og reyndi að „ siða" þá til eins vel og hún gat„fussusveijaði" út í eitt yfir því sem þeir virtust hafa gert af sér. Sebastían bæjarfógeti, var yfirleitt ekki langt undan, svona hálfhræddur við þetta allt saman og þorði yfirleitt alls ekki að taka fram fyrir hendurnar á Soffíu frænku þó ! Það mætti kannski segja að ræningjarnir nú í þessu leikriti sem við öll höfum verið vitni af sérstaklega síðustu 5-6 árin hafi verið aðeins fleiri en þeir Kasper, Jesper og Jónatan og Soffía frænka ( Ingibjörg Sólrún ) siðaði þá ekkert til í þessu dýrasta leikriti Íslandssögunnar fyrr og síðar. Né hefur Sebastian bæjarfógeti ( Geir Haarde) enda ekta norðmaður þar á ferð ekki þorað að „fussusveija" á einn né neinn ! og alls ekki sinn fyrrverandi „Foringja" 5.12.2008 12:35
Með þinni hjálp Jónas Þórir Þórisson skrifar Hin árlega jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar er hafin. Eins og undanfarin ár hafa gíróseðlar verið sendir inn á heimili landsmanna að upphæð kr. 2.500. Yfirskrift söfnunarinnar er Vilt þú hjálpa? 5.12.2008 08:00
Komdu fagnandi Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hrollvekjan Dýragrafreiturinn – Pet Cemetery – eftir Stephen King fjallar um grafreit sem er þeirri ónáttúru gæddur að þeir sem þar eru huslaðir, dýr og menn, ganga aftur og ekki eins og þeir áttu að sér að vera; einhver meinsemd hefur tekið sér bólfestu í þeim – einhver illska. Það er auðvitað ljótt að segja en sá grunur læðist að manni að eitthvað álíka hljóti að hafa hent Davíð Oddsson. Þegar pólitískur ferill Davíðs var borinn í grafhýsið við Kalkofnsveg undir fallegum minningarorðum héldum við að þar með væri þetta búið, einum kafla væri lokið og annar að hefjast. Aldeilis ekki. Davíð er snúinn aftur og skæðari en nokkru sinni áður. Er Seðlabankinn nokkuð reistur á fornu kumli? 5.12.2008 07:00
Í hvaða sæti er barnið þitt? Þóra Magnea Magnúsdóttir skrifar Á hverju ári slasast yfir 20 börn sex ára og yngri sem eru farþegar í bílum. Með réttum öryggisbúnaði hefði verið hægt að koma í veg fyrir mörg þessara slysa og draga verulega úr áverkum í öðrum. Í 71. grein umferðarlaga segir m.a. 5.12.2008 06:00
Háskalegt óréttlæti Benedikt Sigurðsson skrifar Verðmæti íslensku krónunnar hefur verið stórlega ofmetið um margra missera skeið. Eignaverðsbólan var keyrð áfram með glæpakenndu viðskiptalíkani fjárfestingarfélaga og einkavinavæddra banka. Þar voru stundaðir viðskiptahættir sem minna óhuggulega mikið á ENRON skandalinn fræga. Hrun efnahagskerfis Íslands er staðreynd og engin eign sem stóð hér fyrir nokkrum vikum stenst það verðgildi sem á henni var bara í september sl. 5.12.2008 05:00
Forsendur framtíðarárangurs Vlad Vaiman skrifar Margt hefur verið sagt um ástandið á Íslandi og hvað kunni að hafa valdið því. Þjóðin stendur nú frammi fyrir fjölmörgum alvarlegum vandamálum – mikilli verðbólgu, veikum gjaldmiðli, atvinnuleysi o.fl. Ég tel þó víst að öll þessi vandamál leysist á tiltölulega skömmum tíma. Miklu verra mál, sem mun þjaka íslensk fyrirtæki um nokkra hríð, er það gjaldþrot sem orðstír þjóðarinnar hefur beðið. Fram til þessa hefur vörumerkið „Ísland“ komið íslenskum fyrirtækjum til góðs, en nú munu fyrirtæki þurfa að takast á við þá neikvæðu ímynd sem loðir við Ísland. 5.12.2008 04:00
Um lífeyrissjóði og peningamál Gunnar Tómasson skrifar Fyrir aldarfjórðungi fundaði ég nokkru sinnum með Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, og Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar, um landsins gagn og nauðsynjar. Á einum fundinum komu m.a. íslenzk lífeyrissjóðsmál til umræðu – mál þar sem hagsmunir lífeyrissjóðsmeðlima standa og falla með ágæti þeirra hugmynda sem endurspeglast í peningahagfræði síðustu tveggja alda. 5.12.2008 03:30
Fleiri nýjar hendur á plóginn Karítas Guðmundsdóttir skrifar Nú þegar við sitjum á rústum hagkerfis okkar fer ekki hjá því að neikvætt tal komi sálarlífi landsmanna illa. Margir eru á barmi gjaldþrots og er biðin eftir aðgerðum forystumanna þjóðfélagsins illþolanleg. 5.12.2008 03:00
Uppsagnarbréf í pósti Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Æ fleiri safnast nú í hóp hinna atvinnulausu. Daglega berast tilkynningar um uppsagnir og samdráttarverkir gerast nú harðir í samfélaginu. Brátt fer að reyna á hversu vel samfélagsvefurinn er ofinn til að taka á móti þeim vanda. Framundan eru myrkustu mánuðir ársins, nú reynir á hina kristilegu samlíðan sem við státum okkur svo af á tyllidögum, nú reynir á þá siðmennt sem hefur verið grunnur samfélagsins frá því landið byggðist. 4.12.2008 04:00
Lærum af sögunni Grímur Hákonarson skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var mikil umræða í þjóðfélaginu um „dreifða eignaraðild“. Flestir virtust sammála um að tryggja þyrfti dreifða eignaraðild að helstu fyrirtækjum þjóðarinnar til að koma í veg fyrir samþjöppun valds og hugsanlega misnotkun í krafti stærðar. 4.12.2008 08:00
Skotsilfur Egils Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Umræðan um starfsmanna- og launamál RÚV tók áhugaverða litla beygju í vikunni. Egill Helgason ákvað að opinbera eigin launakjör á vefsíðu sinni til að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þau eru um 800 þúsund á mánuði, auk jakkafata, síma og frírra áskrifta að helstu fjölmiðlum. 4.12.2008 07:00
Stjórnarskipti? Hvernig? Þorvaldur Gylfason skrifar Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir af sér á morgun, getur forseti Íslands með samþykki þingsins skipað utanþingsstjórn, samdægurs ef því væri að skipta, og hún tæki þá strax við framkvæmdarvaldinu, þar með talið sambandið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Skipun slíkrar stjórnar myndi veita svigrúm til að fresta kosningum um óákveðinn tíma, væri það talið æskilegt eins og sakir standa. 4.12.2008 06:00
Uppgjörið er margþætt Birgir Hermannsson skrifar Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ráðherra og núverandi forstjóri Þróunarsamvinnustofnunar setti á laugardaginn ofaní við það fólk sem vill að einhver beri ábyrgð á hruni bankanna. Með heldur hrokafullu yfirlæti segir hann fólki frekar að líta í eigin barm og taka ábyrgð á eigin athöfnum eða athafnaleysi, skoðunum eða skoðanaleysi. 4.12.2008 05:00
Hvað ef Ísland tekur einhliða upp evru? Michael Emerson skrifar Ísland leitar nú logandi ljósi leiða til að koma skikki á fjármála- og efnahagsástandið. Landið hefur gert samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um tveggja milljarða dollara lán (og fær fyrir vikið há lán frá öðrum til viðbótar). Ríkisstjórnin hefur útvegað háar fjárhæðir til bjargar bönkunum heima fyrir og hefur sest að samningaborðum um hvernig verði staðið við erlendar skuldbindingar. 4.12.2008 04:30
Krónan og árið kvatt Árni Árnason skrifar Heiðar M. Guðjónsson og Ársæll Valfells leggja til í grein í Fréttablaðinu 2. desember sl. að við Íslendingar tökum upp aðra mynt hinn 1. febrúar 2009. Að mínu mati er gamlársdagur í ár heppilegri dagsetning eins og Kristinn Pétursson leggur til í grein í Morgunblaðinu daginn áður. 4.12.2008 03:30
Æxli takk en engar bólur Þorsteinn Hilmarsson skrifar Sverrir Jakobsson skrifar í Fréttablaðið 2. desember og kvartar undan óvandaðri umfjöllun um ástæður fjármálakreppunnar íslensku. Hann lýsir þremur „bólum“ sem blásnar hafi verið upp og hann telur hafa valdið uslanum. Eina þeirra segir hann vera virkjunarframkvæmdir. 4.12.2008 03:00
Grasrótin tekur við sér Jón Kaldal skrifar Í krísufræðunum þykir mikilvægt að uppfylla nokkur grunnskilyrði þegar hamfarir ríða yfir. Meðal þess sem skiptir hvað mestu máli er annars vegar heiðarleg og hröð upplýsingagjöf og hins vegar að virkja fólk til góðra verka með því að láta ganga út skýr skilaboð um hvernig hægt er að leggja hönd á plóg við ófyrirséðar erfiðar aðstæður. 3.12.2008 07:00
Í ilmvatnsskýi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Við lifum á merkilegum tímum. Landsmenn flykkjast út á götur og mótmæla og það þykir lítið ef aðeins nokkur hundruð manns mæta á mótmæli. Gamlir mótmælahundar vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið; hvort þeir eiga að fagna auknum liðsauka við mótmæli eða finnast sem verið sé að kássast upp á þeirra júffertu. 3.12.2008 05:00
Orrustan um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta var klassískur Davíð. Stefna hans hafði beðið algjört og varanlegt skipbrot. Með hann við stýrið lá þjóðarskútan brotin í spón upp við klett og íslenska þjóðin ekki bara rúin inn að skinni heldur fordæmd og fyrirlitin í öllum þeim löndum sem hún hefur þráð viðurkenningu hjá allt frá því að hún fór fyrst að tifa óstyrkum fótum. 3.12.2008 04:00
Morðgátan um Kaupþing Björn Ingi Hrafnsson skrifar Íslenskt stjórnkerfi ferðast á hraða snigilsins og fylgdi alls ekki eftir stækkun fjármálageirans í landinu á undanförnum árum. Ísland stóð á endanum uppi eitt og yfirgefið þegar neyðin var sem stærst. Þetta kom fram í máli Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, í erindi sem bar yfirskriftina Morðgátan um Kaupþing, sem hann flutti á fundi viðskiptaráðsins í Stokkhólmi í síðustu viku. 3.12.2008 00:01
Tólf spor í rétta átt Björn Ingi Hrafnsson skrifar Forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu í gær tillögur vinnuhóps ráðherra, þingmanna og framkvæmdastjóra flokkanna sem starfað hefur að undanförnu og var ætlað að mæta vanda fyrirtækjanna í landinu í ljósi þeirra þrenginga sem þjóðin gengur nú í gegnum. Eru tillögurnar í tólf liðum og með þeim er að nokkru leyti brugðist við ákalli um bráðaráðstafanir til að afstýra gjaldþroti fjölmargra fyrirtækja með tilheyrandi aukningu á atvinnuleysi. 3.12.2008 00:01
Launamunur kynja er úreltur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. 2.12.2008 06:00