Fleiri fréttir

HÉR ER frábær viðbót við Smáralind

Smáralind hefur opnað tísku- og lífsstílsvefinn HÉR ER þar sem fjallað er um tísku, lífsstíl, fegurð, heimili og hönnun og fjölskylduna.

Gæti vantað pössun

Anný Mist tekur fáránlega vel í að vera #TeamBibba í myndaleiknum #icelandisopen en Bibba keppir við Gumma Ben um að smala sem flestum í leikinn.

Vill vera nefndur sérstaklega á nafn

Gummi Ben reynir að fá Aron Pálmarsson í lið með sér í myndakeppni Icelandair. Aron skorar á Gumma en afþví að Gummi er í svo lélegu formi sleppur hann mjög létt.

Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is

Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram.

Icelandair fer í heims-sókn

Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum.

Ný lausn við skjáþreytu og augnþurrki

Blágeislavörn eða Blue light defender vítamín er ný vara á markaðinn frá Viteyes með sérstaka virkni gegn skjáþreytu. Sérstakt blágeislavarnargler hjálpar einnig til við að vinna á móti áhrifum blárra geisla frá skjám.

Appolólakkrísbitinn er útilegunammið í ár

Glænýja sumarnammið frá Góu, Appolólakkrísbitinn er að gera allt vitlaust. Bitarnir rjúka úr hillum verslana og sælgætisverksmmiðjan hefur varla undan að framleiða.

Glæsileg gisting í hjarta Akureyrar

Acco Luxury Apartments á Akureyri bjóða frábær tilboð í sumar. Íbúðirnar eru vel búnar, rúmgóðar og fallegar og henta bæði fjölskyldum og vinahópum.

Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn

Hreyfivika UMFÍ rúllar í gang á mánudaginn níunda árið í röð. Með átakinu eru landsmenn hvattir til þess að flétta hreyfingu inn í daglegt líf og virkja fólk í kringum sig.

Bröns af fínni gerðinni í Vesturbænum

Landnámsegg frá Hrísey fást nú í Melabúðinni. Unnið er að því að tvöfalda framleiðslugetuna fyrir næsta ár. Hamingjusamar hænur gefa meira í varpkassann.

Ávaxtakarfan ber með sér batnandi tíð

Ávaxtabíllinn þjónustar fyrirtæki um ávexti og grænmeti á kaffistofuna. Nú bregður Bylgjan á leik með Ávaxtabílnum og dregur út heppin fyrirtæki sem fá körfur sendar heim að dyrum. 

Sjá næstu 50 fréttir