Fleiri fréttir

„Hefði verið alveg bara öhhh?…“

Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar.

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto

Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna.

Ágeng innansveitartragedía

Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda.

Baldvin Z með nýja glæpaseríu

Baldvin Z leikstýrir nýrri glæpaseríu sem mun heita Svörtu sandar. Stöð 2 og framleiðslufyrirtækið Glassriver undirrituðu samning um framleiðslu hennar og gamanseríunnar Magaluf.

Persónulegra að frumsýna heima

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd á þriðjudagskvöldið fyrir fullu húsi í Háskólabíói en hún er frumraun Hlyns Pálmasonar á móðurmálinu.

Illt er við Það að eiga

Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two.

Fyrsti þáttur af Óminni

Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn.

Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september

Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra.

Ný stikla fyrir Jókerinn komin

Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.

Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic

Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.