Fleiri fréttir

Rafdjassráðgátan er hist og her
Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu.

Metallica hættir við tónleika vegna meðferðar söngvarans
James Hetfield, söngvari og gítarleikari, ákvað að skrá sig í fíknimeðferð.

Friðrik Dór tók lagið í beinni hjá Gumma Ben
Nýi skemmtiþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi.

Safnar heiðurssummum
Anna Gréta Sigurðardóttir djasspíanisti veitir viðtöku styrk úr Minningarsjóði Monicu Zetterlund á morgun við hátíðlega athöfn í Konserthöllinni í Stokkhólmi.

Föstudagsplaylisti Villa Neto
Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk.

Við getum öll verið súperstjörnur
Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns.

Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels
Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball.

Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti
Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir.

Jökull segir Rolling Stones hafa gengið á eftir Kaleo
Rokkgoðsagnirnar í Stones vildu ólmar fá Kaleo til að spila með sér.

Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi
Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana.

Föstudagsplaylisti Rex Pistols
Rex með lista sem segir sex.

Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar
Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans.

Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986
Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða.

Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram
Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað.

Föstudagsplaylisti Berndsen
Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans.

Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves
Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við.

GDRN valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, sem betur er þekkt undir listamannsnafni sínu GDRN, var í útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019.