Fleiri fréttir

Javi hættir í Allir geta dansað

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

„Konur eru konum bestar“ færðu Krafti 3,7 milljónir

Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir færðu Huldu Hjálmarsdóttur framkvæmdastjóra Krafts ágóðann af sölu bolanna Konur eru konum bestar.

Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld

"Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein.

„Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því.

Komst ekki yfir götuna í óveðrinu

Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því.

Fékk blóð­tappa og á­kvað eftir það að láta drauminn rætast

Katrín Þóra Albertsdóttir greindist með blóðtappa í heila þegar hún var í fríi með fjölskyldunni sinni á Balí. Eftir þá erfiðu lífsreynslu gerði hún sér grein fyrir að tími hennar hér á jörðinni yrði ekki endalaus og mikilvægt væri að sjá ekki eftir neinu.

Leikarinn Danny Aiello er látinn

Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri.

Fangar á Hólmsheiði gerðu listaverk úr snjó

"Föngum á Hólmsheiði er margt til lista lagt. Í fannfergi síðustu daga hafa nokkrir þeirra tekið sig til og gert listaverk í útivistargarði fangelsisins úr snjónum sem hefur verið að pirra ýmsa landsmenn að undanförnu.“

Átta pítsur á dag í fjóra daga

"Áhuginn kviknaði fyrir mörgum árum þegar maður fór að smakka alvöru súrdeigsbrauð. Síðan kynntumst við þessum Napólípítsum erlendis og eftir það gátum við ekki hætt að hugsa um þær,“ segir Haukur Már Gestsson.

Dansinn reif Sollu úr kulnun

Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust.

Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin.

Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku.

Breyttu gamalli skólarútu í fallegt smáhýsi

Fjölskylda í Bandaríkjunum fjárfesti í gamalli skólarútu í Kaliforníu fyrir um tveimur árum. Rútunni var því næst ekið til Suður-Karólínu þar sem henni var komið fyrir.

Blómabar úti á Granda

Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar.

Sjá næstu 50 fréttir