Lífið

Keppendur í The Great British Bake Off áttu að gera laufabrauð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Prue Leith og Noel Fielding eru kynnar í þáttunum.
Prue Leith og Noel Fielding eru kynnar í þáttunum.

Matreiðsluþættirnir The Great British Bake Off njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar í Evrópu en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2.

Í gærkvöldi var sérstök jólaútgáfa af þáttunum,  The Great Christmas Bake Off, og var þátturinn sýndur á Stöð 2.

Þar fengu keppendur það verkefni að reiða fram laufabrauð sem er séríslensk og má sjá hér að neðan hvernig þetta til tókst.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.