Matreiðsluþættirnir The Great British Bake Off njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar í Evrópu en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2.
Í gærkvöldi var sérstök jólaútgáfa af þáttunum, The Great Christmas Bake Off, og var þátturinn sýndur á Stöð 2.
Þar fengu keppendur það verkefni að reiða fram laufabrauð sem er séríslensk og má sjá hér að neðan hvernig þetta til tókst.
Keppendur í The Great British Bake Off áttu að gera laufabrauð
