Fleiri fréttir

Ertu í heilbrigðu sambandi?

Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.

Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon

Spjallþátturinn Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon í þessari viku. Fyrsti gestur verður Egill Ásbjarnarson, stofnandi SuitUp Reykjavík, og verður þátturinn frumsýndur á fimmtudaginn.

Setti sér markmið að fá tilnefningu en endaði með því að vinna

Þátturinn Framkoma var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar fylgdist Fannar Sveinsson með fréttakonunni Jóhönnu Vigdísi, söngkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, og leikaranum Aroni Má Ólafssyni áður en þau komu fram í sínu starfi.

Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu

Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin

Rödd heillar kynslóðar

Greta Thunberg er ötull baráttumaður fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hún krefst þess að þjóðir heims vinni að því að draga úr losun í takt við loftslagssáttmála sem gerður var í París.

Vond orð

Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.