Harry Bretaprins tjáir sig um hryllinginn í Afganistan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. ágúst 2014 14:30 Harry Bretaprins sinnti herþjónustu árin 2007 og 2012. Mynd/GettyImages Harry Bretaprins hefur tjáð sig um þann hrylling sem hann upplifði þegar hann sinnti herþjónustu í Afganistan, annars vegar árið 2007 og svo aftur árið 2012. Hann langar til þess að heiðra þá hermenn sem snúa aftur til Bretlands eftir að hafa sinnt herþjónustunni. „Ég hafði aldrei upplifað slíkt af eigin raun,“ skrifar Harry í grein sem birtist í The Sunday Times eða Sunnudagsblaði Times í Bretlandi. „Með því á ég við þau meiðsli sem höfðu hlotist aðallega vegna heimatilbúins sprengjubúnaðar (e. Improvised explosive device - IED). Mannskaði er eins hörmulegt og sorglegt og það gerist en að sjá þessa ungu menn – miklu yngri heldur en ég – umvafna plasti eftir að hafa misst útlimi, með hundrað rör og slöngur tengdar við þá, var eitthvað sem ég hafði aldrei undirbúið mig undir.“ En innan um eyðilegginguna, sá hann einnig hermenn komast lífs af og fann fyrir þörf til þess að bjóða því fólki framtíð og von þar sem þau sneru aftur til hverdagslífsins. Í næsta mánuði, rétt áður en hann verður þrítugur verða haldnir Invictus leikarnir en þar keppa 400 fyrrum hermenn frá fjórtán löndum sem slösuðust alvarlega við að sinna herþjónustu. Invictus merkir ósigraður og dreymdi Harry bretaprins um að koma slíkri hátíð á koppinn. Hann var viðstaddur slíka leika í Bandaríkjunum árið 2012, The Warrior Games, og vildi færa þá á alþjóðlegan vettvang. „Þetta var einn af ótrúlegustu og mest hvetjandi hlutum sem ég hef upplifað. Sumir keppenda höfðu legið í sjúkrarúmi, ekki meira en átta mánuðum fyrr, og var sagt að þeir myndu aldrei ganga aftur,“ skrifar Harry. Tengdar fréttir Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Harry Bretaprins hefur tjáð sig um þann hrylling sem hann upplifði þegar hann sinnti herþjónustu í Afganistan, annars vegar árið 2007 og svo aftur árið 2012. Hann langar til þess að heiðra þá hermenn sem snúa aftur til Bretlands eftir að hafa sinnt herþjónustunni. „Ég hafði aldrei upplifað slíkt af eigin raun,“ skrifar Harry í grein sem birtist í The Sunday Times eða Sunnudagsblaði Times í Bretlandi. „Með því á ég við þau meiðsli sem höfðu hlotist aðallega vegna heimatilbúins sprengjubúnaðar (e. Improvised explosive device - IED). Mannskaði er eins hörmulegt og sorglegt og það gerist en að sjá þessa ungu menn – miklu yngri heldur en ég – umvafna plasti eftir að hafa misst útlimi, með hundrað rör og slöngur tengdar við þá, var eitthvað sem ég hafði aldrei undirbúið mig undir.“ En innan um eyðilegginguna, sá hann einnig hermenn komast lífs af og fann fyrir þörf til þess að bjóða því fólki framtíð og von þar sem þau sneru aftur til hverdagslífsins. Í næsta mánuði, rétt áður en hann verður þrítugur verða haldnir Invictus leikarnir en þar keppa 400 fyrrum hermenn frá fjórtán löndum sem slösuðust alvarlega við að sinna herþjónustu. Invictus merkir ósigraður og dreymdi Harry bretaprins um að koma slíkri hátíð á koppinn. Hann var viðstaddur slíka leika í Bandaríkjunum árið 2012, The Warrior Games, og vildi færa þá á alþjóðlegan vettvang. „Þetta var einn af ótrúlegustu og mest hvetjandi hlutum sem ég hef upplifað. Sumir keppenda höfðu legið í sjúkrarúmi, ekki meira en átta mánuðum fyrr, og var sagt að þeir myndu aldrei ganga aftur,“ skrifar Harry.
Tengdar fréttir Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Harry Bretaprins veðurtepptur á Suðurskautslandinu Harry Bretaprins er nú veðurtepptur á Suðurskautslandinu en hann er staddur þar ásamt fötluðum hermönnum í samtökunum Walking With The Wounded. 25. nóvember 2013 11:23