Fleiri fréttir

Þorsteinn J snýr aftur

Þorsteinn Jens, betur þekktur sem Þorsteinn J í Viltu vinna milljón?, snýr aftur á skjáinn í haust af miklum krafti.

Vilja kaupa annarra manna drasl

Vöruhönnunarnemarnir Hrefna Sigurðardóttir, Auður Ákadóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir tóku málin í sínar hendur og settu á stofn verkefnið Haugfé.

Myndi ekki afþakka boð út í geim

Ungur Íslendingur útskrifaðist nýlega með doktorsgráðu í stjörnufræði. Doktorsverkefnið vann hann með geimförum hjá NASA. Hann segir þetta forréttindi.

Fataskápurinn: Alexander Wang í uppáhaldi

Inga Gotta, eins og hún er oftast kölluð, á verslunina Gottu á Laugavegi 7. Lífið fékk að kíkja í fataskápinn hjá Ingu, þar sem Alexander Wang er í miklu uppáhaldi.

Gleymdu sér í gleðinni og gervunum

Hin árlega draggkeppni Hinsegin daga var haldin í vikunni þar sem skrautlega klæddar konur og karlar kepptust við að vera sem mest sannfærandi í gervi hins kynsins.

Ólafur Darri í nornarlíki

Hann leikur á móti stórleikaranum Vin Diesel í nýrri kvikmynd sem ber nafnið The Last Witch Hunter.

Allt fauk um allt í Eyjum

Ernir Skorri Pétursson og félagar hans hjá Rentatent höfðu í nógu að snúast í rokinu sem skall á aðfaranótt mánudags á Þjóðhátíð í Eyjum. Fjöldi tjalda eyðilagðist og mikið gekk á.

Selena Gomez og Adidas

Ljóst er að unga tónlistarkonan er á uppleið á fleiri sviðum en bara tónlistinni.

Umdeildir Jersey-strákar

Hinn áttræði Clint Eastwood settist í leikstjórastólinn á ný en nýjasta mynd hans, Jersey Boys, er frumsýnd á morgun. Myndin er byggð á samnefndum söngleik.

Slær "að því er virðist“ í gegn

Fimm ára bandarískur strákur hefur slegið í gegn eftir að viðtal sem tekið var við hann í skemmtigarði í Wayne-sýslu var birt á YouTube.

Hélt fyrst dansleik 14 ára

Jón Ólafsson, vatnsútflytjandi með meiru, er sextugur í dag. Hann fagnar því í Hörpunni í kvöld þar sem Brunaliðið kemur fram í fyrsta sinn í 25 ár og fleira er til skemmtunar.

Eignuðust stúlku

Jóel Sæmundsson leikari og Arna Pétursdóttir eigandi verslunarinnar Örnu í Grímsbæ eignuðustu hárprúða stúlku í gærmorgun klukkan 07:28.

Sjómannshúfa 66 Norður sló óvart í gegn

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og tókst vel til. Gestir hátíðarinnar voru vel dúðaðir og voru húfur frá 66°Norður óvenju vinsælar.

Kvikmynd um David Brent í pípunum

Breska ríkissjónvarpið mun ráðast í gerð kvikmyndar um David Brent á næsta ári, persónu breska grínistans Ricky Gervais sem gerði garðinn frægan í þáttunum The Office á árunum 2001 til 2003.

Flogið inn í flugeldasýningu

Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér.

Var ellefu tíma í Herjólfi

Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni.

Sjá næstu 50 fréttir