Steinn skemmtir túristum á hjóli Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. ágúst 2014 10:00 Steinn Ármann segir Danina öfluga og Hollendingana besta að hjóla. Portúgalarnir séu latastir á pedölunum. Vísir/Daníel „Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu. Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
„Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu.
Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira