Fleiri fréttir

Gus Gus frumsýning á Boston í kvöld

Hljómsveitin býður til veislu í kvöld á skemmtistaðnum Boston þar sem sveitin frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual.

"Nú elska ég þá!“

Vinirnir Sveppi og Gói skelltu sér á tónleika Rolling Stones í Svíþjóð.

Tvíelfdist við mótlæti

Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, tók ung u-beygju í lífinu til að vinna sem ljósmyndari.

Fimm sundbolatrend

Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana hafi ekki verið eins sumarlegt og flestir myndu vilja þá er samt skemmtilegt að líta til vesturs og sjá hver helstu sundbolatrendin eru þar.

Snilld fyrir andlitið

Berið á andlitið með lítilli sleif og látið vera á andlitinu í 20 mínútur.

1700 tonn af fötum safnast árlega

Fatasöfnun Rauða krossins hefur aukist mikið síðustu ár en tekjur af sölu á notuðum fatnaði voru 100 milljónir á síðasta ári. Tólf Rauðakrossbúðir eru reknar um allt land en mest er líklega að gera á Laugavegi 12.

Fjörutíu folöld á ári

Hjónin Svanhildur Hall og Magnús Lárusson hjá Úrvalshestum bjóða öllum áhugasömum að heimsækja sig á hrossaræktarbúið Holtsmúla í Landsveit á sunnudag, mánudag og þriðjudag.

Skemmtir enn á áttræðisaldri

Hans-Joachim Roedelius er á meðal þeirra sem koma fram á Extreme Chill-hátíðinni í Berlín um helgina. Roedelius er 79 ára gamall og skemmtir sem aldrei fyrr.

Drepur meindýr og safnar plötum

"Ég hef meira að segja haldið 78 snúninga plötuball, og þá var ég að DJ-a með 78 snúninga plötum eingöngu.“

Ryan Gosling hataði Rachel McAdams

Leikstjóri myndarinnar Notebook greindi nýlega frá því að samskipti aðalleikara myndarinnar hafi ekki gengið eins vel og fólk heldur.

Lífið auðveldara án barna

Cameron Diaz telur að lífið hefði verið henni erfiðara ef hún hefði ákveðið að eignast börn.

Brotist inn hjá Sam Smith

Þjófar brutust inn hjá tónlistarmanninum Sam Smith á heimili hans í suðurhluta London á meðan hann spilaði á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina.

10 frábær íslensk myndbönd á Youtube

Íslendingar eiga líkt og aðrar þjóðir mörg einstaklega skemmtileg innslög á Youtube. Lífið tók saman tíu stórskemmtileg myndbönd sem kitla hláturtaugarnar.

"Ég neita því að vera í þessu ástandi“

Tónlistarmaðurinn Viktor Árnason sótti sér fullmikinn innblástur í HM þegar hann ákvað að kíkja á völlinn að spila sjálfur en endaði á að misstíga sig illa.

Tvífarar knattspyrnukappanna

Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara.

Sjá næstu 50 fréttir