Tvífarar knattspyrnukappanna Kristjana Arnarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 10:30 Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara. Týndi tvíburinn?Getty/Nordic photosLandsliðsþjálfari Króata, Niko Kovac, og leikarinn góðkunni Joseph Gordon-Levitt eru óþægilega líkir. GrjótharðirÞað þarf nú varla að kynna Chuck Norris til leiks en leikarinn þykir ansi líkur ítalska landsliðsmanninum Andrea Pirlo. Nýtt atvinnutækifæri?Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla í Hollywood undanfarið. Hann ætti kannski að íhuga að taka að sér starf sem tvífari franska landsliðsmannsins Karims Benzema. Ljósir og ljúfirDawson‘s Creek-drengurinn James Van Der Beek gæti verið eldri bróðir enska landsliðsmarkvarðarins Joe Hart. HamskiptiArgentínski miðjumaðurinn Angel Di Maria er kannski af evrópskum ættum en hann er alls ekki ósvipaður tékkneska rithöfundinum Franz Kafka í útliti. Tryllt að gera hjá TedGuillermo Ochoa, markvörður Mexíkóa, er eins og suður-amerísk útgáfa af Josh Radnor sem fer með hlutverk Teds í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother. Radnor hefur sjálfur komið auga á líkindi þeirra tveggja en hann setti inn færslu á Twitter-síðu sína í síðustu viku þar sem hann sagði það ansi krefjandi að standa á milli stanganna á heimsmeistaramótinu samhliða leikarastarfinu.Been tough playing goalie for Mexico while also rehearsing this new Richard Greenberg play but I'm getting it done. #multitasking— Josh Radnor (@JoshRadnor) June 22, 2014 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara. Týndi tvíburinn?Getty/Nordic photosLandsliðsþjálfari Króata, Niko Kovac, og leikarinn góðkunni Joseph Gordon-Levitt eru óþægilega líkir. GrjótharðirÞað þarf nú varla að kynna Chuck Norris til leiks en leikarinn þykir ansi líkur ítalska landsliðsmanninum Andrea Pirlo. Nýtt atvinnutækifæri?Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla í Hollywood undanfarið. Hann ætti kannski að íhuga að taka að sér starf sem tvífari franska landsliðsmannsins Karims Benzema. Ljósir og ljúfirDawson‘s Creek-drengurinn James Van Der Beek gæti verið eldri bróðir enska landsliðsmarkvarðarins Joe Hart. HamskiptiArgentínski miðjumaðurinn Angel Di Maria er kannski af evrópskum ættum en hann er alls ekki ósvipaður tékkneska rithöfundinum Franz Kafka í útliti. Tryllt að gera hjá TedGuillermo Ochoa, markvörður Mexíkóa, er eins og suður-amerísk útgáfa af Josh Radnor sem fer með hlutverk Teds í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother. Radnor hefur sjálfur komið auga á líkindi þeirra tveggja en hann setti inn færslu á Twitter-síðu sína í síðustu viku þar sem hann sagði það ansi krefjandi að standa á milli stanganna á heimsmeistaramótinu samhliða leikarastarfinu.Been tough playing goalie for Mexico while also rehearsing this new Richard Greenberg play but I'm getting it done. #multitasking— Josh Radnor (@JoshRadnor) June 22, 2014
Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira