Fleiri fréttir

Jennifer Lopez trúir enn á ástina

Jennifer Lopez segist ekki vera búin að missa trúna á ástinni þrátt fyrir að hafa nýverið gefist upp á sambandi hennar og dansarans Caspers Smart.

Shia LaBeouf í meðferð

Shia LaBeouf er að sögn erlendu slúðurmiðlanna búinn að skrá sig inn á meðferðarstofnun í Los Angeles en leikarinn hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði.

Vill fleiri börn

Ricky Martin elskar föðurhlutverkið og vill ólmur að fimm ára tvíburasynir hans, Valentino og Matteo, eignist litla systur.

Biðin eftir betra baki loks á enda

Í fjögur ár barðist Karen Helenudóttir fyrir því að komast í aðgerð til að laga hryggskekkju og nú er biðin loks á enda og Karen orðin bein í baki.

Var þyngst 137.5 kíló

Jóhanna Elísa segir þyngdina alltaf hafa verið vandamál í viðtali á heilsutorg.is.

Líflegt körfuboltamót Priksins

Árlegt körfuboltamót Priksins fór fram á laugardaginn. Kynnir mótsins var Emmsjé Gauti sem þótti fara á kostum.

Útidúr herja á Þýskaland

Kammerpoppsveitin Útidúr lagði af stað í tónleikaferð um Þýskalands í gær og gaf út nýtt lag í tilefni þess.

Michelin-biti á Miklubraut?

Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað.

Fann sinn sanna tón í reggítónlistinni

Salka Sól Eyfeld er meðlimur í tveimur vinsælum hljómsveitum hér á landi en ásamt því mun hún stýra útvarpsþættinum Sumar morgnar á Rás 2 í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir