Fleiri fréttir

Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn?

Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Glæsileg í gulu

Leikkonan Emma Stone á heimsfrumsýningu The Amazing Spider-Man 2.

Kveikti bál í Brynhildi

Ólafur Egill Egilsson er höfundur leikgerðar af Karitas án titils eftir Kristínu Marju. Brynhildur Guðjónsdóttir leikur titilhlutverkið í Þjóðleikhúsinu í haust.

Borðin í laginu eins og alda

Þóra Birna Björnsdóttir innanhússarkitekt hannaði borð með mjúkum línum og hægt er að raða á marga vegu.

Tengdu nafnið við trendy Reykjavík

Arnar Leó Ágústsson, Sturla Sær Fjeldsted og Konráð Logi Bjartmarsson stefna langt í fatahönnun en þeir selja boli á Facebook-síðu sinni Reykjavík x Roses.

Uppgötva nýja tónlist

Hafþór og Viktor starfrækja vefsíðuna Songs.is, sem sérhæfir sig í að kynna fólki nýja tónlist. Þeir setja aldrei inn lög ef þau eru eldri en mánaðargömul.

Úrslitin í Morfís ráðast

Menntaskólinn við Sund og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði keppa í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna í kvöld. Mikil stemning er fyrir keppninni.

Badmintonstjarna í innivinnu

Ein fremsta badmintonkona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Vinna saman

Rachel Weisz og Daniel Craig njóta þess að vinna saman.

Raftónlistar-ævintýri

Möller um landið er eitt verkefnanna sem hlutu styrk frá tónlistarsjóði Kraums í gær.

Söngelskir félagar í heimsreisu

Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson ferðast um heiminn og semja lög í hverju landi um upplifun sína til að skapa minningar. Lögin eru orðin fjögur.

Líður eins og í framhjáhaldi

Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar sem frumflutt verður af Ólöfu Arnalds á Tectonics-hátíð Sinfóníu Íslands í Hörpu í kvöld.

Sölvi rær á ný mið

Sölvi Tryggvason hættur í þeirri tegund dagskrárgerðar sem hann hefur unnið við síðustu ár.

Sjá næstu 50 fréttir