Ört stækkandi hátíð Álfrún Pálsdóttir skrifar 11. apríl 2014 18:00 Íris Stefanía Skúladóttir er framkvæmdastýra hátíðarinnar Listar án landamæra þar sem sérstök áhersla er lögð á blinda og sjónskerta í ár. Vísir/Daníel „Hátíðin í ár er svipuð að stærð og í fyrra en hún hefur farið ört stækkandi síðan árið 2003,“ segir Íris Stefanía Skúladóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar Listar án landamæra sem er sett í ellefta sinn í dag. Borgastjórinn Jón Gnarr setur hátíðina í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 17.30 í dag þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun troða upp og sýna verk sín. Hátíðin stendur til 25. maí með fjölbreyttri dagskrá víðs vegar um landið en einn verkefnastjóri hefur séð um að skipuleggja viðburði í hverjum landsfjórðungi í samstarfi við heimamenn. „Það er leiklist, tónlist og mikið af myndlist á dagskránni og er mikil áhersla lögð á skemmtilegar leiðir í uppsetningu listar,“ segir Íris sem sér fram á viðburðaríkar vikur. List án landamæra er hátíð fjölbreytileikans og auðugs samfélags. Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök og var fyrst skipulögð af Friðriki Sigurðssyni, formanni Þroskahjálpar sem nú er verndari hátíðarinnar. Markmið hennar er að bæta aðgengi, fjölbreytni og jafnrétti í menningarlífinu auk þess að brjóta niður múra á milli fatlaðra og ófatlaðra listamanna. Sérstök áhersla er lögð á blinda og sjónskerta í ár og það hvernig þeir geta iðkað list og notið hennar. Til dæmis verður fjölskyldusýningin Hamlet litli í Borgarleikhúsinu, fyrst allra leiksýninga á Íslandi sýnd bæði með sjónlýsingum og táknmálstúlkun í einu. Boðið verður upp á heyrnartól með sjónlýsingum og verða leikarar túlkaðir með skuggatúlkun, einn túlkur á hvern leikara. „Þetta er ákveðið frumkvöðlaverkefni sem við erum mjög spennt að sjá hvernig til tekst.“ Nánari dagskrá hátíðarinnar Listar án landamæra má finna á heimasíðunni Listin.is. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Hátíðin í ár er svipuð að stærð og í fyrra en hún hefur farið ört stækkandi síðan árið 2003,“ segir Íris Stefanía Skúladóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar Listar án landamæra sem er sett í ellefta sinn í dag. Borgastjórinn Jón Gnarr setur hátíðina í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 17.30 í dag þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun troða upp og sýna verk sín. Hátíðin stendur til 25. maí með fjölbreyttri dagskrá víðs vegar um landið en einn verkefnastjóri hefur séð um að skipuleggja viðburði í hverjum landsfjórðungi í samstarfi við heimamenn. „Það er leiklist, tónlist og mikið af myndlist á dagskránni og er mikil áhersla lögð á skemmtilegar leiðir í uppsetningu listar,“ segir Íris sem sér fram á viðburðaríkar vikur. List án landamæra er hátíð fjölbreytileikans og auðugs samfélags. Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök og var fyrst skipulögð af Friðriki Sigurðssyni, formanni Þroskahjálpar sem nú er verndari hátíðarinnar. Markmið hennar er að bæta aðgengi, fjölbreytni og jafnrétti í menningarlífinu auk þess að brjóta niður múra á milli fatlaðra og ófatlaðra listamanna. Sérstök áhersla er lögð á blinda og sjónskerta í ár og það hvernig þeir geta iðkað list og notið hennar. Til dæmis verður fjölskyldusýningin Hamlet litli í Borgarleikhúsinu, fyrst allra leiksýninga á Íslandi sýnd bæði með sjónlýsingum og táknmálstúlkun í einu. Boðið verður upp á heyrnartól með sjónlýsingum og verða leikarar túlkaðir með skuggatúlkun, einn túlkur á hvern leikara. „Þetta er ákveðið frumkvöðlaverkefni sem við erum mjög spennt að sjá hvernig til tekst.“ Nánari dagskrá hátíðarinnar Listar án landamæra má finna á heimasíðunni Listin.is.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein