Lífið

Vinna saman

Rachel Weisz og Daniel Craig hafa verið gift síðan 2011.
Rachel Weisz og Daniel Craig hafa verið gift síðan 2011. Vísir/Getty Images


Leikkonan Rachel Weisz elskar að vinna með eiginmanni sínum, Daniel Craig.

Parið, sem lætur lítið sjá sig saman opinberlega, var heiðrað á dögunum af góðgerðasamtökunum The Opportunity Network, sem hjálpar unglingum sem eiga erfitt uppdráttar við að öðlast menntun og frama en leikaraparið er helsti styrktaraðili samtakanna.

Weisz segir þau skemmta sér vel við að vinna að samtökunum saman.

Leikararnir giftu sig eftir nokkurra mánaða samband árið 2011 en Weisz skildi við fyrrverandi eiginmann sinn, leikstjórann Darren Aronofsky, árið 2010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.