Lífið

Baðar sig ber að ofan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Cameron Diaz, 41 árs, er í fríi í Karabíska hafinu þessa dagana.

Hún baðaði sig í sjónum í gær og reif sig úr að ofan til að sóla sig almennilega.

Cameron lifir afar heilsusamlegu lífi og sagði í viðtali við Chelsea Handler í byrjun mánaðarins að hún hefði hætt að reykja og drekka diet-gosdrykki þegar hún var þrítug.

„Mér fannst mikilvægast að skilja hvernig likaminn virkar.“

Ekki feimin.
Í stuði.
Kát.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.