Lífið

„Það er gott að kyssa hann“

Sunneva Sverris hittir leikarann Sigurð Þór í nýjasta þætti Prófíls.

Þar fylgir hún honum meðal annars eftir á lokasýningu Hamlet í Borgarleikhúsinu, en í sýningunni hlýtur Sigurður einn rembingskoss frá Ólafi Darra. Aðspurður hvernig sé að kyssa Sigurð segir Ólafur Darri: „Ég væri til í að skoða ýmislegt með Sigga, það er gott að kyssa hann.“

Þáttinn er hægt að horfa á í fullri lengd hér að ofan.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.