Lífið

Fékk stjörnu í Hollywood Walk of Fame

visir/getty
Leikkonan Kate Winslet, 38 ára, geislaði vægast sagt klædd í svartan kjól þegar hún fékk eigin stjörnu í Hollywood Walk of Fame götuna í Los Angeles. Kate, sem eignaðist son sinn, Bear, í desember síðastliðnum stillti sér upp við stjörnuna og sagði líka nokkur vel valin orð. Þetta eru fyrstu myndirnar sem teknar eru af leikkonunni síðan hún eignaðist drenginn.

Hér stillir Kate sér upp hjá stjörnunni sinni.
Stórglæsileg að vanda.
Svo sagði hún nokkur vel valin orð.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.