Lífið

Þetta vissir þú ekki - kartafla afhýdd

Ellý Ármanns skrifar
Sparaðu þér tíma við að afhýða.
Sparaðu þér tíma við að afhýða. mynd/youtube
Kartöfluhýði er vissulega hollt en því er haldið fram að í hýðinu séu efni sem hamla vöxt krabbameinsfrumna. Burtséð frá því, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði hér fyrir neðan, er hægt að afhýða kartöflu á aðeins 5 sekúndum. Eftir að kartaflan er soðin þá er hún snögg kæld og viti menn hýðið rennur af.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.