Fleiri fréttir

Óljós skil milli vinnu og frítíma

Liv situr í stjórnum þriggja stórfyrirtækja og sinnir heimilishaldi og uppeldi með manni sínum. Hvernig fer hún eiginlega að þessu?

Ellen – ekki söngkonan

Hafnfirska húsmóðirin Ellen Kristjánsdóttir er ekki söngkonan margfræga. Það þurfti hún að ítreka í símaskránni.

Söngkeppni Samfés í beinni á Vísi

Söngkeppni Samfés, SamFestingurinn 2014, fer fram klukkan 13 í dag og verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Popp Tíví, Oz-inu og hér á Vísi.

Beyonce í röndóttan kjól

Söngkonan Beyonce Knowles, 32 ára, vakti athygli í Lundúnum í gærkvöldi klædd í röndóttan stuttan kjól.

Vinsælustu lögin úr teiknimyndunum

Á tónleikunum munu Felix Bergsson, Valgerður Guðnadóttir og Þór Breiðfjörð syngja frábær lög úr vel þekktum teiknimyndum og söngleikjum.

Hulda baksviðs á Kenzo

Stílistinn Hulda Halldóra fékk tískuvikuna beint í æð er hún vann á sýningu Kenzo í París um síðustu helgi. Hún leyfði Lífinu að fylgjast með.

Justin sýnir listir sínar

Starfsmenn SmartMedia ehf skelltu sér á Justin Timberlake tónleika fyrir skömmu og tóku upp smá myndband.

Undirbýr sig fyrir flutningarnar

Búflutningar og fasteignasala Heru Bjarkar Þórhallsdóttur söngkonu hafa verið töluvert í fréttum undanfarna mánuði.

Lopez afslöppuð á tökustað

Það telst fréttnæmt vestan hafs þegar kona eins og Jennifer Lopez, 44 ára, mætir ómáluð með snúð í hárinu klædd í jogginggalla í vinnuna. Þrátt fyrir það er söngkonan stórglæsileg eins og þegar hún sest í dómarasætið í Ameríska Idolinu.

Miðabraskarar miður sín

Braskarar hafa sent Miða.is millifærslukvittanir fyrir miðum og endurgreitt kaupendum mismuninn.

Ekkert ofhugsuð sýning

Lóa Hjálmtýsdóttir opnar myndasögusýningu í Borgarbókasafninu og fer í tónleikaferðalag með bleiur.

Leita uppi braskara

Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir

Tíst vikunnar

"Sem 1 af 18 íslendingum sem eiga ekki miða á JT get ég fullyrt að þessir tónleikar verða algert antiklimax. Eins og stór WowAir árshátíð.“

Greiningin var kjaftshögg

Einn af hverjum þremur Íslendingum getur átt von á því að greinast með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni, rúmlega fjórtán hundruð einstaklingar greinast á ári hverju og margir þeirra látast af völdum sjúkdómsins.

Einar Ágúst snýr aftur í Skítamóral

Hljómsveitin Skítamórall snýr aftur fullskipuð. Sveitin ætlar að gefa út nýtt efni á árinu. "Það er æðislegt að vera kominn aftur,“ segir Einar Ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir